Þjóðviljinn - 15.10.1961, Blaðsíða 2
iMrli
f“................................
1 Idag er sunnudagur 15. okt.
Heiðveig. Tungi læpí á lofti. ,
Tungl hásuðrj kl. 17.08. Árdeg-
ishátiæði kl. 8.29. Síðdegishá-
• flæði kl. 20.58.
■
k
Næturvarzla vikuna 15. til 21. okt.
i er í V-esturbæjarapóteki.
| Loftleiðir h.f.:
* Snorri Sturluson er væntanlegur
S lil. 18 frá N.Y. Fer til Oslóar og
! Helsinrfors k’. 19.30. Leifur Ei-
| r'ksson. er væntanlegur kl. 19 frá
■ N.Y. Fer til Gautaborgar, Kaup-
1 mannahaínar og Hamborgar kl.
{ 23.30.
**r
Jöklar h.f.:
L%n ;jalru 1 er á lgið fcil. Jakob-
Stria,,; Yatnajáiuil ,.etú i ;íl,áifa.
EIMSKIP: . - »
Brúarfo. s f<'í>’'H’iYr þ. m.
vsenta.nlegúf til RviKur* í gsér.'
Skipið kemur að bryggju unv kl.
18.00.' Dettifoss fór frá Hamb'org
12. þ.m. til Rvíkur. Fia lfoss kom
til Rv-íkur 9, ,þ.ra. frá Hull. Goða-
foss. fór frá 'Eyjum' í gærkvöld
oustur og ilorSur um land til R-
v'kur. Gullfoss fór frá Hafnar-
firði 13. þ.m. til Hamborgar og
K-hafnar. Lagarfoss er í Vent-
spi s fer þaðan til Leningrad.
Reykjafoss fór frá Siglufirði 13.
þ.m. til Svíþjóðar. Selfoss fór frá
Dublin 7. þ.m. til N.Y. Tröllafoss
fór frá E bjerg 13. þ.m. til Rotter-
dam og .N.Y. Tungufoss kom til
Hamborgar 13. þ.m. Fer þaðan til
' Gautaborgar.
Skipaáeild S.I.S.:
Hvassafell er í Onega. Arnarfell
fór 12. þ.m. frá Hamborg áleið-
is til Rvíkur. Jökulfell er í Lon-
don, fer þaðan 17. þ.m. til Rends-
burg. DisarL T er á Seyðisfirði.
Litla.f®l losar á Aust.fiarðahöfn-
iun. Helgafell cr í Reykjavk.
H’arárafelí fer væntárlega í da.g
frá Ba.tum á'eiðis til R.eykiavíkur.
Dora Horn lestar á Norðurlands-
höfnum. Polarhav lestar á Aust-
fjarðahcfnum,.
Bólcasafn DAGSBIIRNAR
Frovjugötu 27 er onið föstudaga
klukkan 8 til 10 s'ðdegis og laug-
ardaga og sunnudaga klulckan 4
til- 7 siðdegis.
D A G S K R A :
efri deildar Alþingi; mánudaginn
16. okt. 1961. klukkan 1.30.
1. Bráfiabirgðabreyting og fram-
Icnging nokkurrr. laga, frv.
2. Sl’.cmmtanaskatt.viðauki 1962,
frv. 1. umr.
3. Parísarsamþykkt • um vernd
eignarréttinda á sviði iðnaðar,
frv. — 1. umr.
16. okt. 1981, klukkan 1.30.
neðri dei'dar Alþingis mánudaginn
1. Bann gagn stöðvun millilanda-
flugs, frv. 1. umr.
2. Sjómannalög. frv. 1. umr.
3. Siglingalög, fi’V. 1. umr.
IMæðraíélagið. Konur! Munið spila-
fundinn .á mánudagskvöldið; á
Hvorfisgötu 21.
Leiðrétting:
1 frétt frá séra Áreliusi Níe'ssyni
í blaðinu í gær ,um fermingarbörn ...
hafði óvart slæðst inn eitt na£n,';
sem ekki átti að vera á listanuny’'
það er: María Iíjördíg Gumferfb
dóttii’, Sólheimum 23.
ðlerkjasala
Blindravinafélags Islands er í dag.
Merkin afgreidl til sölubarna í
skólunum.
FÉLAGAR
— Finnst þér íslenzkan og
færeyskan vera lík mál?
— Nei, ekki mjög. Fram-
burðurinn er mjög ólikur, en
stafsetningin er lík og ég reyni
alltaf að hugsa út frá henni
þegar ég tala íslenzkú.
— Ætlár þú bara að læra
íslenzku hér eða feröu líka í
eitthvað annað?
— Fyrst Qg fremsf íslenzku,
en mig langar lika til að læra
írönsku og kannski geri ég
þaö seinna.
— Varðstu stúdent frá Fær-
eyjtfm^ ’ '~‘r "
— Já,‘ ég varð stúdent þar
vorið 1900. Svo kenndi ég við
barnaskölá eitt ár. Það er rrtik-
ill kennaraskortur í Færéyj-
um.
— Fara margír færeyskir
stúdentar utan til náms?
— Það verða allir að stunda'
hásk<jlanáTn-;utanlands. Flestir
fara til Da'nmerkur. Hér er
einn arinar færeyskur stúdient,
Johan-Hendrik Poulsen. Hann
er búinn að vera hér í ár og
er líka að .læra íslenzku.
Að lokum segist Liv hafa
verið hér í þrjá mánuði. Hún
kann vel -viö sig, en langar
samt heim — stundum.
Li Chih-ch^|flBaSK3£tth. Það
hittist Chao
sem er lflári É^SSajjr^tadd-
ur hjá HcSÖœef&rbáðir
vingjarrilöpt/á^rs'fci^mildir
einsog títt ei;';.Vtnn;;*J«;Vverja.
Við spyi:.i.úr®c®3li|^ir séu
er frá ’PekúiMsbSlísiT' Chao
frá Mið-
Kína. «BSS»WEÍg$gr vita,
hverriig- þeim
hafi dottiðml hug að fara
að komn til Islands til að
læra. Li-awj^nrt'yrlr svörum.
— Við'Rjrój&jn-ikinn áhuga
á inturo. Við
höl'ura bækur
þýd dar tr'#?^SS‘'ús5hesku
-j, —..—
og ensku. ;
— Eru þábffi
•íenzkar Í>æki31i
Nú hlrc.ia- *]*
Þetta fi'rinsf; TgJ* _
leg spurngig^MfflW^^mánnin-
— Já. ; aaði^Sð. til. dæmis
bækur efiir Ha'.ldór Kiljan
;erjar ís-
érsku?
St£ Hsu,
Joensen
Það færist æ meir í vöxt að
útlendingar leggi stund á is-
lenzk fræði, einkum fornís-
lenzku enda er hún undirstaða
alls náms í norrænu.m málum.
Margir sendikennarar íslenzk-
ir kenna við háskóla í Evr-
ópu og Ameriku og einn-
ig fer þeim fjölgandi erlendu
stúdentunum sem leggja leið
sina til að læra hið lifandi
mál. Nú eru innritaðir í Há-
sk.óla íslands um 25 stúdentar,
lungflestir í íslenzku en tveir
eða þnV í læknisfræði.
Þessir erlendu stúdentar
koma frá ýmsum löndum:
Noregi, Da'nmörku, Svíþjóð,
Finnlandi, Færeyjum, Þýzka-
landi, Englandi, Skotlándi,
Bandaríkjunum og Sviss og
jafnvei Israel, Japan og Kína.
Nú í v.kunni lögðu fréttarit-
ari og Ijósmyndari blaðsins
leið sína upp á Nýja Garð og
hittu .að máli nokkra þessara
studenta.
lenzku áður, en ég skil allt,
svo liklega verð ég í tímum
með Islendingum. Ég ætla
samt líka að vera í tírnum
fyrir erlenda stúdenta.
M' í 1 -i I tV,
11 \} > hyj>
i.i-itcí-
<o < n í i'v :■>
I
• . á: ./* :Bfn S, ,f
■ ■ '■ ■.>-< Ji’T bi.CCv i *
J.e <■'•«< .
- n-jift* í'rníi
*nf- ujííuuí
“JOgriT ■;> t
. ft ■: .n.Lji -,<\
, ). <J#Ú G . .«■
l’Ubl , ' '
Liv Jcensen býr í færeyska
herberginu Skarðsgjógv. Hún
tekur erindinu vel og býður
okkur innfyTÍr. Vinkona henn-
ar íslenzk er í heimsókn og
sitja þær yfir teboila.
— Þú ert að byrja að læra
íslenzku í fyrsta sinn, er það
ekki?
— Jú, ég hef aldrei lært ís-
jý ý:
Li Chik-changog IIsu Chao
■
SW'ííííííí'rfft?:-WSPSSSS93®;
mvíx
OXirÍXAK,
m«Nwi
zoióste
s i. ■
Þórður þurfti að vita hvort hann gæti náð í stýristaug-
ina, ef á þyrfti að halda. Hann tók upp sígarettupakka
setztur við Toftskeytatækið greip hann ‘jpegar frám'ifvrir'3
mvi. Í1ÍH-‘V *—
hendur' haris. Síöán tók hann upp símatójiðj •£g-rpági,
ÆFR hyggst efna til skála-
,.,..ferððR0i}ni,.13.??ltu helgi. 4-
i í^d íramÆ,^
-nr'ÍWrf reknirfflefMiH 'ídfiBlíamaígöbj -
| • ,20. — /E.F.R.
*■•■■■■■■■■•■•■■■■■■■■■*■■■»■■■■»■■■■■■■■••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■••■■■■■■■■■■■■■
og lét síðan sem hann missti hann niður. Hann beygði bandi við Jand. Hann talaði við einn ■af."uöstoöasHKÍnrL-':n
... ,Sig..eftir. Ijeaipni og ijthugaði um leið legu stýristapgar- um sínumjqg bað hann að„aka niður a<T Köíriinííf o§°taKa<"3
*' 040 *‘u“ ** j iém Jznnal öcd .n'iöriifiluiiH
.íaEaatiímnioilssnsI
'1' “ C'CC S
!■■■■■■■■■■■■■■■■••■■■■■■■■■■■■■
J h ? Jd .Sítt l 7 •?oc-s-j--*tf»-*»-ewT.5
hhii) ')■■■■■■■■■■■■■ »■* ■■■■■>■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
t) —' v/v';Jí.w,j/wwVS ?;i-',
'2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 15. október 1961
_____,J