Þjóðviljinn - 15.10.1961, Blaðsíða 3
krefst framkvæmda
Enni Pctro
i Á 19. Mngi Iðnnemasambands
• íslands á sunnudag var eftiríar-
i andi ályktun um iðníræðslumál
• samþykkt samhljóða:
i „19. þing I.N.S.Í. krelst þess
: að þegar kcmi t.l framkvæmda
j eftiitáliri atriði iðnfræðsiulög-
j gjafarinnar:
i I. Eftirlit með frarnkvæmd
i þeirra námsregina sem Iðn-
• fræðsluráð setti á árunum 1956
i t) 1 ’58. Bendir bingið á þá stað-
: reynd, að nær alls staðar á !and-
i inu fer verklegt nám iðnnema
i enn fram án nokkurs eflirliís
i eða afskipta iðnfulltrúa.
II. Ilæímsprófun fyrir um-
=ækiendur urn iðnnám verði
komið á, svo sem 8. gr. iðn-
fræðs’ulaganna kveður á um.
Þing'ð telur að slík hæfnispróf
séu forsenda góðrar iðnaðar-
mannastéttar, því beri einnig að
koma á árlegum hæfnisprófum,
til þess að trygsja það að meist-
arar veiti iðrinemum alhliða
fræðslu og fyr rbyggja bað jafn-
framt að iðnnemar séu notaðir
sem ódýrt vinnuafl, eins og nú
á sér víða stað.
III. Stórlega verði aukin verk-
les kennsla í iðnskóium landsins,
Hðppdrsit! ÞgóðviSians
r £ 1
I •
1 k I i
i l n
með því að koma upp vinnu-
stöðum við skóiana. svo sem 1.
gr. iðnskó'alaganna heim lar.
Eftir gildistöku þessara laga. er
enn aðeins einn iðnskóii, af rúm-
lega 20, sem komið hefur verið
á v'si að verknámskennslu í
nokkrum iðngreinum.
IV. Iðnskólanám fari undan-
tekningariaust fram að deginum
til, samkv. 6. gr. iðnskólalag-
anna.
Viðast hvar á landinu eru iðn-
skólar starfræktir að mikiu leyti
sem kvöldskóiar. Hefur það í
för með sér að óhæfilega mik 1
vinna er lögð á iðnnemana með-
an á kvöldskóla stendur og þvi |
er hætt við að ekki verði full
not af kennslunni. Að endingu j
ítrekar þingið fyrri kröfur' sín- !
ar og álj'ktan'r um það að j
vandamál iðnfræðslunnar verði [
leyst með byggingu a.m.k. 2ja
fullkominna .verknámsskóla (í
Reykjavík og Akureyri) sem
taki við öllum iðnnemum á land-
inu. Á það má benda, að iðn-
skólinn i Reykjavík tekur nú
Oddair Guðjóns-
sosi ráðunsytlsstj.
Jónas H. Iiaralz, sem sl. þrjú
ár héfur gegnt ráðuneytisstjóra-
starfi í viðskiptamálaráðuneytinu
í fjarveru Þórhalls Ásgeirssonar,
lætur af því starfi þann 15. þ.m.
Frá sama tíma hefur dr. Oddur
Guðjcnsson verið settur ráðu-
neytisstjóri í viðskiptamálaráðu-
neytinu í fjarveru Þórhalls Ás-
geti’ssonar.
Jafníramt ráðuneytisstjóra-
störfum í efnahagsmálaráðuneyt-
inu hefur Jcnasi H. Haralz frá
15. þ.m. verið faíið að starfa sem
ráðunautur ríkisstjórnarinnar í
markaðsmálum Evrópu.
íiaS-3 hús&
éis i hitai
æ!
Eitt innbrot var framið hér í
Reykjavík í fyrrinótt. Brotizt
var inn í dæjustöðvarhús Hita-
ve'tur.nar á Öskjuhlíð. Þar var
engu stolið enda fátt girnilegt
og laust á glámbekk. Er senni-
nr, heimilistæki, útvörp,
myndavélar cg margt annarra
eigulegra og skemmtilegra
Afmælishappcirætti Þjóðvilj-
ans nýtur sívaxantli vinsælda,
enda líður senn að fyrsta
drætti um Volkswagenbifreið-
ina — 31. október n.k.
sjáifsögðu er rnestur spenning^í^en enn er cftir fjöldi vinn-
ur í sanibandi við Volkswag- inga. Hvað snertir aukavinn-
jnuna. Sumt af þessum mun-
Atf; úm er þegar búið að sækja,
Inger Grönwald
í w ■ ‘v.
jy?,
l.:* -
5
sem hafi læbt’ . íslénzku. Vlð'
spyrjum að lókum hivað þeir
ætli að gera með þessa ís-
lenzkukunnáttu sína.
— Það er undir svo rnörgu
komið. Kannski förum við að
þýða íslenzkar þækur þegar
við komum heim.
Þegar við komum til Enni
Petro frá Finnlandi ætlaði hún
fyrst. ekkert að vilja tala við
.. okkur,
, — Þáð er bafa allt í drasli
hjá. tpéf svo ég get varla boðið
ykkur inn. Ég er nýkomin að
heiman og ekki búin að ganga
frá hérna.
Enni talar mjög góða ís-
lenzku enda búin að vera hér
í ár. Inger Grönwald frá Sví-
þjóð kemur nú aðvífandi svo
við síáum tvær flugur í einu
höggi og fáum að tala við þær
báðar saman. Inger er líka
búin að vera á Islandi í eitt
ár.
— Við lítum ekki lengur á
okkur sem útlendinga, segir
hún.
— Hvað tekur íslenzkunám-
ið langan tíma fyrir útlend-
inga?
— f námsskránni stendur að
það taki tvö ár. En flestir eru
tvö og hálft eða lengur.
— Fóruð þið heim í fríinu?
— Ekki ég, segir Inger, ég
var í kaupavinnu austur á Fá-
skrúðsfirði.
— Þú hefur þá komizt á
sveitaball?
*— Það kom fyrir.
Og Inger verður le.yndar-
dómsfull á svip og vill ekki
segia okkur neitt meira um
sveitahöllih, svo við spyrjum
Enni hvað húh hafi gert.
— Ég vann fyrst á Ferða-
skrifstofu ríkisins,- fór svo í
níu ,daga ferð með Páli Ara-
svni og að lokum í síld á
Raufarhöfn, Það fannst mér
langskemmtilegast.
enbifreiðarnar fjórar, en það
er ekki síður spennandi að
kíltja á lcyninúmerin og sjá
strax hyort maður hefur feng-
ið éinhvern af 500 aukavinn-
ingunum, sem eru 500 ltrónur,
1000 Itrónur og 50 aðrir vinn-
ingar: húsgögn, fcrðalög, bæk-
ingana er rétt að freista gæf-
unnar sem fyrst og kaupa
miða — eða blokk. Þurfirðu
að framvísa vinningsnúmeri,
eða að fá frekari upplýsing-
ar, er sími skrifstofu Afmæl-
ishappdrættisins að Þórsgötu
1 — 32396.
son: Veðurfræði í hörðu landi.
Framhald á 10. síðu.
imiVllllffMIÍIMMBIMI
125 háskólamenn eiga greinar
■
ií afmælisriti til háskólans
M
■
•
j 1 rit það, sem Bandalag há-1 Hlíðar: Dýralækningar á íslandi.
j skólamanna beitti sér fyrir að Eyþór Einarsson: Almennar nátt-
j gefið yrði út í tilefni 50 ára af- j úrurannsóknir og náttúrufræði-
j mælis Háskóia íslands, rita 25 kennsla á Islandi. Páll Bergþórs-
j menn grcinar um almenn og
■ fræðilcg efni.
• Höfundar og greinarheiti eru:
j Sigurður Nordal: Um bókmennta-
; sögu. (fáein brot). Árni Böðvars-
j son: Hugleiðing um íslenzk fræðii
j Jónas Kristjánsson: íslenzk saga
• og menntir. Matthías Jónasson:
j Sálvísindi í nútíma samfélagi.
S Sigurjón Björnsson: Klinisk sál-
j arfi’æði. Jakob Jónsson: Guð-
; fræðileg vísindi, kirkja og þjóð-
; félag. Sigurður Einarsson: Trúar-
j kenningin — dogman. Tilraun
::til skýringar og mats. Þórir Kr.
■ Þórarinsson: Ný kirkjuleg guð-
j fræði. Ármann Snaevarr: Hug-
• leiðingar um lögfrasðikennslu og
• lögfræðinám. Jóhannes Nordal:
! Um þjóðfélagsvísindi. Jónas H.
; Haralz: Framvinda án verð-
j bólgu. P. V. G. Kolka: Hálf öld.
• Óskar Þórðarson: Um stai’fið og
• námið. Davíð Davíðsson: Lækna-
j vísindi á íslandi. Jón Sig-
■ tryggsson: Um tannsjúkdóma og
| tannlækningar. Stefán Sigur-
-• karlsson: Um lyfjafræði. Sig. E.
legt talið að einhver þurfandi
um það bil 2/3 hluta allra iðn- ; hafi leitað sér húsaskjóls þarna
nema “ ! um nóttina.
MINNI OG MENN nefr ist ný-
útkomin ljóðabók eftir Kristin
Reyr skáld í Kéflavík, fimmta
bók höfundarins.
Bókin er safn tækifærisljóða
írá liðnum árum og hafa mörg
þeirra hvergi birzt áður. Ekkert
þessara ljóða er að finna í fyrri
bókum höfundar, en þær eru:
Suður rneð sjó, sem út kom
1942, Sólgull í skýjum 1950,
Turnar við torg 1954 og Tening-
um kastað 1953.
MINNI OG MENN er tæpar
100 blaðsíður, prentuð sem
handrit í 300 tölusettum og árit-
uðum eintökum. Káputeikningu
gerðl höfundur, én bókin er
prentuð í Prentsmiðjunni Hól-
um h.f.
Eitt Ijóðanna í bók Kristins
Reyrs nefnist Rismál og er
þannig:
Fáar gerast ræðurnar um Hand-
ritin heim
húsið, sem vér kváðumst
reisa þeim.
Fleiri miklu ræðurnar, sem
bugtandi bjóða
og
Krisíinn Reyr
Bretum landhelgina til að haía
þá góða.
Kommúnismi að karpa um það,
sem komast á uppi vana:
ísland fyrir Ameríkana.
Rís þá aldregi Alþing
allra þinga:
ísland fyrir íslendinga,
landgrunnið löghelgað þeim
og handritin heim?
Vitn-
að í fjárlög
■ • :• -ii K :■*■<»X.'fi'
Á sínum tíma var boðað að
Gunnar Thoroddsen fjármála-
ráðherra myndi skrifa viku-
lega gre'nar í málgagn sitt,
Vísi. Greinar þessar eru nú
mjög teknar að strjálast og
verður blaðið s’ðan að láta
sér nægja að skrifa um fjár-
mál frá eigin bi’jósti og vitna
í fjárlög ráðherrans heldur en
ekki neitt. Þannig segir blað-
jð í fyrradag að ekki sé gert
ráð fyrir neinni skattahækk-
un í íjárlagafrumvarpinu
nýja og sé.- sú staðreynd mik-
ill sigur fyrir ríkisstjórnina
og viðreisnarstefnu hennar.
Málgagn fjármálaráðherr-
ans verður þó að játa að
fjárlögn hafi hækkað um
nær 140 milljónir króna, jafnt
tekjur sem gjöld. Og hvað-
an koma ríkissjóði 140 millj-
ónir króna í auknum tekjum?
Ekki hefur þeim rignt af
himni ofan líkt og manna í
eyðimörk; ekki eru fjármun-
irnir heldur gjöf frá Könum
þótt örlátir séu. Þessar millj-
ónir stafa raunar allar af því
að þeir skattar ríkissjóðs sem
tengdir eru innílutningi hækk-
uðu um rúm 13% v ð nýjustu
gengislækkunina. Hafi neyt-
andi áður borgað 100 kr. í
skatt af innfluttri vöru verð-
ur hann nú að greiða 113 kr.
og raunar nokkru betur. Og
slíkt heitir skattahækkun á
íslenzku, þótt hún sé fram-
kvæmd með bráðabirgðalög-
um og valdboði bankastjóra
en ekki með nýjum skatta-
frumvörpum.
Það er hægt að vitna á mis-
jafnlega heiðarlegan hátt í
fjárlög ekki síður en biblíuna.
— Austri.
Sunnudagur 15, október 1961 —« ÞJÓÐVILJINN ■ —