Þjóðviljinn - 15.10.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 15.10.1961, Blaðsíða 10
Vandlát husmóðir notar Royal lyftiduft. ] Rússnask furunáksápa fæst hjá KRON — matvörubúðum, SÍS — Austurstræti, j Hirti Hjartarsyni, Bræðra- 1 borgarstíg, ' Varmá, Hverfisgötu, , * V Rauðu Moskvu, Aðalstræti, og úti um allt land. Ótrúlega ódýrt. j Heildsölubirgðir: EIRÍKUR KETILSSON. Húseigendur Nýir og gamlir miðstöðvar katlar á tækifærisverði Smíðum svala- og stigahand rið. Viðgerðir og uppsetn ing á oliukynditækjum heimilistækjum og margs konar vélaviðgerðir. Vmis konar nýsmíði. Vélsmiðjan SmiCILL, Hringbraut 121. fc.’imi 24912 Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval. Póstsendum. Axel Eyjólfsson, Skipholti 7. Sími 10117 Regnklæði. VOPNI selur öll regnklæði á gamla verðinu fyrst um sinn.-- Gúmmífatagerðin V 0 P N I, Aðalstræti 16. ® Leiðrétking Það var vitnað í leikdóm Gunnars Dal um Strompleik- inn a 2. síðunni í gær. Prent- villa o!li því að leikdómaran- um var lagt orð í munn sem hann hefur aldre; skrifað: Þar stóð ..söguprófessoravott- orð Þióðvilians“, átti að vera ,.Söngprófessoravottorð". Leið- réttist þetta hér með. SÍEINPOR'sli^l Trúlofunarhringir, stein. hringir, hálsmen, 14 og 18 karata. Hollenzkar vetrarkápur Lárétt: 1 Joíhnsen & Kaaber 8 andúð 9 húðin 10 eyðimöi'k 11 fóðr- ar 12 f:jótur 15 málmurinn 16 nærgætin 18 skelkuð 20 frægur rakari 23 draugur 24 naktar 25 upphr. 28 kl jkk 29 ráðning- in 30 gatan. Vsrkfall við Reykjavíkurbnfn í gær í glæsilegu úrvali teknar upp á morgun Bernharð Laxdal, Kjörgarði. , , Framhald af 1. síðu. vinnu ef á þarf að halda. Virð- ist í þessu sambandi engu skipta þó helgidagakaup sé greitt fyr- ir þessa vinnu. Óánægja hefur mjög lengi ver- ið meðal hafnarverkamanna vegna þessa fyrirkomulags á laugardagsvinnunni og stjórn Dagsbrúnar hefur margsinnis reynt að fá ákvæði inn í samn- inga um að eftirvinnukaup yrði greitt eftir hádegi é laugardög- um en ekki tekizt vegna óbil- girni vinnuveitenda. f gær tóku verkamennirnir því til sinna ráða og gengu á há- degi allir sem einn upp úr skip- unum. Er mikill samhugur meðal verkamannanna um að fá þessu ófremdarástandi aflétt. Eftir hádegi í gær var hvergi unnið við Reykjavíkurhöfn nema hjá Sambandi ísl. samvinnufé- laga, en verkamenn þar hafa í nokkur ár búið við sérstök samningsákvæði um að þeir vinni af sér laugardagana og hafi þá helgidagakaup. Allir sem vinna í vöruskemm- um Eimskips halda hinsvegar á- fram vinnu eftir hádegi á laug- ardögum fyrst um sinn, en þeir hafa jafnframt tilkynnt að þeir ■MM' ELDRA FÖLK vill Þjóðviljinn ráða til blaðbnrðar víðsvegar um bæ- inn ~ Uppl. í shrifstofu blaðsins, Skólavörðustíg 19. ■■■«■■•■•*•••■•••■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■■■■■ tn t Öskum eftir að kaupa 5-6 her- bergja íbúð í tvíbýlishúsi í nýju bæjar- hverfi. — íbúðin þarf að vera fuUgerð að öllu leyti og tilbúin til afhendingar 2. apríl 1962. Munum óska eftir að vera með í Táðum um tilhögun innrétt- inga. Tilboð, er tilgreini stað, byggingarstig og verð, ásamt teikningu, sendist skrifstofu okkar, Aðalstræti 6, sjöttu hæð,1 fyrir 16. þessá mánaðar. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«•■ ■■■■■■■■■■■■■■• Framhald af 3. síðu. Halldór Pálsson: TilraUna- og rannsóknamál landbúnaðarins. Ólafur Stefánsson: Þróun búvís- inda og hlutverk háskóla í æðri búfræðimenntun. Jón Jónsson: Islenzkar hafrannsóknir. Þor- björn Sigurgeirsson: Um eðlis- fræði. Gunnar Böðvarsson: Hag- nýt stærðfræði. Steingrímur Jónsson: Verkfræði við Háskóla íslands. Afmælisriti sem nefnist Vís- índin efla alla dáð er gefin út af Hlaðbúð, 350 blaðsíður að stærð. Fremst í bókinni er heilla- muni ekki ganga inn í störf fé-1 óskaskrá, nöfn rúmlega 500 há- laga sinna við höfnina en veita skólamanna sem senda Háskóla þeim aðstoð ef á þarf að halda. I.úðrétt: 2 atrakstur 3 ferð 4 skánar 5 skyld 6 tangi 7 uppgefinn 8 draugur 9 einn 13 veiðitæki 14 á lit 17 miscndismann 19 för- ina 21 vel tamin 22 fögur 26 ií lófa 27 óánægja 1 íslands fimmtugum kveðju sína. Æskulýðsráð Reykjavíkur að hefja fjölbreytt vefrarstarf Æskulýðsráð Reykjavíkur er nú aður skemmti- og starfsklúbbur að hefja vetrarstarfsemi sína fyr- líkur Hjartaklúbbnum. Þar ir tímabilið okt.—des. 1961. Verð- 1 verða einnig föst tómstundakvöld ur starfsemin mun fjölþættari en hvern fimmtudag fyrir ungt fólk 15 ára og eldra. I sumar höfðu æskulýðsráð, í- þróttabandalag Reykj avíkur, leik- vallanefnd og. stjóna íþróttavail- anna samvinnu um námskeið fyr- ir börn og unglinga á leikjvæð- um Reykjavíkur undir leiðscgn valinna íþróttakennara. Nám- skeiðin gengu mjög vel og mörg hundruð börn og unglingar sóttu þau. Margir foreldrar hafa lýst þakklæti sínu á þessu framtaki. Ennfremur studdi æskulýð-sráö sumarbúðir þjóðkirkjunnar að Löngumýri, og dvöldu þar fjöl- mörg börn úr Reykjavík. Nú háfa séra Bragi Friðrikksson, Vilhjálmur Eiriarsson og Hösk- uldur Goði Karlsson iest kaup á Reykjadal í Mosfellssveit ög er fyrirhuguð fjölþætt seskúlýðs- starfsemi þar, enda aðstæður mjög góðar. I sumar fór þar fram eitt námskeið, og sóttu það um 40 börn, en æskulýðs- ráðin í Kópavogi og Reykjavík áttu þar aðild að. áður og víðar um bæinn. ■ I Tómstundaheimilinu við Lind- argötu verður eins og áður fjöl- þætt tómstundastarf, svo sem bast-, tága- cg perluvinna, ljcs- myndaiðja, smíðar,. taflklúbbur, frímerkjaklúbbur, - mosaikiðja, 'flugmódeismíði, tómstundakvöld eldra áhugafólks, kvikmynda- sýningar, og á laugardagskvöld- um verður Tómstundaheimilið opið öllum unglingum. 1 Vogaskóla munu tómstunda- flokkar starfa á miðvikudögum og verður það auglýst nánar í skólanum. f Háagerðisskóla mun Æsku- lýðsráð starfa í samvinnu við sóknarnefnd Bústaðasóknar. 1 Golfskálanum verður vélhjóla ktúbburinn Elding og fræðafélag- ið Fróði, sem stofnað var af nokkrum áhugasömum æsku- mönnum og er nokkurskonar fræðslu- og málfundafélag. 1 áhaldahúsi bæjarins verða smíðar og þar geta piltar fengið prýðilega aðstöðu til að smíða margskonar hluti undir stjórn fagmanna og aðgang að vélum. 1 viðgerðarstofu Ríkisútvarps- ins mun fara fram radíóvinna bæði fyrir byrjendur og fram- haldsflokka. 1 kvikmyndasal Austurbæjar- barnaskólans verða kvikmynda- sýningar hvern sunnudag kl. 4 e. h. Þá verður Hjartaklúbburinn starfræktur aftur í vetur, en í fyrra voru 360 félagar í klúbbn- um og varð að vísa mörgum unglingum frá. Hjartaklúbburinn er skemmtiklúbbur æskufólks 16 ára og eldra sem gefur ungling- unum jafnframt kost á ýmískon- ar tómstundaiðju, skíðaferðum og útilegum. Bæjarráð hefur heimilað æsku- lýðsráði að taka á leigu tvisvar í viku félagsheimili í húsakynn- um S.l.B.S. að Bræðraborgarstíg og mun þar fara fram fjölþætt tómstundaiðja, m.a. mun Hjarta- klúbburinn hafa þar vikuleg tómstundakvöld. Að Stórholti 1 munu fást af- not af öðrum. skemmtilegum húsakynnum og þar verður 'stofn „Skátaór" Annan nóvember næstkomandi verða liðin 49 ár, frá því að skátahreyfingin kom til Islands. Þann dag mun hefjast keppni milli allra skáta á Islandi um titilinn: „Bezti skátaflokkur á Is- iandi skátaárið 1962“. Þátttöku- tilkynningar fyrir . keppni þessa eiga að póstleggjast í síðasta iagi n.k. laugardaf*. Takmarkið er, að heizt allir skátaflokkar á iandinu verði með í keppni þessari. Um leið og keppnin hefst, eða 2. nóv. n.k. hefst „skátaárið“, sem stendur síðan til 2. nóvember 1962. Á þeim, tíma verður. reynt á aitan hátt' að auka og bæta skétastarfið í landinu og skapa fleiri unglingum miiguleika til melra og betra skátastarfs. Stærstu viðburðir „skátaársins" verða Landsmót á ÞingvÖllum um mánaðamótin júlí-ágúst næsta sumar og hátíðahöld í hverju byggðarlagi 2. nóv. 1962. Á Landsmótinu má gera ráð fyrir mikilli þátttöku. bæði inn- téridra'og erléndra skátá. r* flO) ~ ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 15. október 1861

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.