Þjóðviljinn - 15.10.1961, Síða 9

Þjóðviljinn - 15.10.1961, Síða 9
og hinir ungu” Það er algengt að heyra frétt- ir og frásagnir af því að for- ustumenn komi saman til að ræða það sem er að gerast i íþróttamálunum. Flestir þessara funda fjalla mest um skýrslur, um mót, leiki, árangur, met, ferðir úrvalsflokka, sem allt eru snörustu þættir starfsins í íþróttahreyfingunni í dag. Það er sjaldnar að maður heyri langar frásagnir um þing eða ráðstefnur sem fjalla um vandamál æskunnar og þann þátt sem íþróttirnar eiga að geta átt í því að leysa þau. Góðu heilli eru þó alltaf til hugsjónamenn sem vilja ræða vandamál æskunnar sérstak- lega, og leita að leiðum til þess að íþróttirnar geti orðið sem virkastar í þá átt að verða al- menningseign. " 1 þessu munu Norðurlöndin vera einna fremst i heiminum, eins og svo mörgum sviðum íélagsmála. Þau gangast fyrir fundum og námskeiðum fyrir menn sem vilja taka að sér leiðsögn ungra manna og leið- beiningar á sviði íþrótta. Á sl. sumri fór eitt slíkt nám- skeið fram í Lýðháskólanum í Rómaríki. Urðu þar miklar umræður um ýmislegt varðandi vanda- mál æskunnar og mörgum spurningum varpað fram og svarað. Frásögn af námskeiði þessu og fundahöldum birtist fyrir nokkru i málgagni Norska Iþróttasambandsins. Að námskeiði þessu stóðu Norðurlöndin 4: Danmörk, Finn- iand, Noregur og Svíþjóð. fs- land átti þar engan fulltrúa. IIIN/\R NEIKVÆÐU HLIÐAR Varðandi þetta atriði kom m. a. fram spurningin: „Hvaða nei- kvæðu hlið getum við sagt að íþróttalífið hafi?“ Þessi svör komu m.a. fram: Við álítum að ein af hinum neikvæðu hliðum íþróttastarfs- ins geti m.a. verið hin fjöl- mennu mót toppíþróttamanna, sem nú eru haldin, og líkjast fullkominni atvinnumennsku. Okkur er þó ljós sú áróðurs- þýðing sem það getur haft, en við höfum helaur ekki lokað augunum fyrir því að þau geta haldið sumum frá því að verða virkir í íþróttum. Nútíma íþróttir hafa orðið sýningaratriði úrvalsmanna, sem krefjast gifurlegrar þjálf- unar, þannig að fjöldinn kem- ur ekki með, en heldur sig á áhorfendapöllum. Annað svar var á þessa leið: Meiðsli, fyrst og fremst lík- amsmeiðsli, sem orsakast af æf- ingum íþrótta. Sálrænu áföllin geta líka komið vegna þess að allt heppnast ekki, og menn líta skökkum augum á töp sín, og að menn geta ekki haft vald á sjálfum sér. íþróttaofstæki getur leitt til einhæfni. Að íþróttirnar séu látnar ganga fyrir öllu öðru. Þær geta líka ginnt til persónulegra á- vinninga. AÐ FÁ ÆSKUNA MEÐ Stjórnandinn Carl E. Wang flutti erindi sem hann nefndi: Þýðing íþrótta í nútima þjóðfé- lagi, mark og leiðir. í sambandi við erindi þetta kom fram eft- irfarandi spurning: Hversvegna er það svo þýð- ingarmikið að draga æskuna með í íþróttirnar einmitt í dag? Danskt svar var á þessa leið: í dag er það ýmislegt sem get- ur dregið æskuna til sín, líka það sem getur dregið hana nið- ur til skaðlegra áhrifa. Við á.lítum því að íþróttirnar séu mótvægi, að bær séu heil- bi’igð tómstundaiðia, og í dag fremur en nokkru sinni, ber öllum íbróttaleiðtogum, hvar í flokki sem beir standa, að vinna að því að draga æskuna til sín og leiða hana að hinu bezta tómstundastarfi, sem völ er á, og það iðkað af skynsemi, og í anda sannra íbrótta. — Nútíma þjóðfélag. með vax- andi siálfvirkni á öllum svið- um. hefur í sér mikla hættu varðandi afturför líkamans. Það er bvi býðinearmeira en áður að æskan hallist að meiri lík- amsátökum. Notkun tómstund- anna verður bvf stöðuet meira og meira vandamál, þar sem í dag kl. 14 leika Akurnes- ingar og Keflvíkingar á Mela- velli um hvort liðið leiki til úrslita í Bikarkeppninni. Það Iiðið, sem sigrar leikur n.k. suunudag i úrslitaleiknum gegn KR. Eins og kunnugt er komust Keflvíkingar í úrslit í 2. deild en töpuðu fyrir ísfirðingum. Þeim hefur gengið vel í Bikar- keppninni, m.a. sleg/ð út Þrótt og Akureyri, og munu hafa fullán hug á að sýna, að það sé eftir, allt saman ekki svo mikill mpnur á 1. og 2. deild. Akurne'Singar hafa án efa einnig fullan hug á að fá tæki- Norrœnír leiStogar rœSa vanda- málin i dag æskan getur í dag fundið fleiri og fleiri óhollar athafnir. Vegna mjög bættrar afkomu í dag, hefur æskan langan frí- tíma og rúm peningaráð. Þetta er útaf fyrir sig ágætt, en það getur oft leitt til að aéskan, eða einstaklingar, taka sér fyrir hendur verkefni sem ekki eru æskileg. Afleiðingarnar af þessu geta orðið, afvegaleiðsla, vín- drykkja, almenn vöntun á á- huga fyrir hugsjónum og gagn legu samstarfi. Við álítum því að unglingaíþróttir hafi mikið verkefni að vinna gegn þessum tithneigingum. Rauði þráðurinn í svörunum var þessi: Æskan í dag er rótlaus meðal annars vegna þess að heimilin svíkja. Þess- vp°na er bað nauðsynlegt að gefa henni fasta undirstöðu, sem hún fær í félagslífi og starfi í íþróttafélagi. Fái æskan ekki þessa undir- stöðu, mun hún safnast saman á götuhornum og bar fær hún, mötsett við íbré.ttaféiögin hin slæmu áhrif ng félaesskan, sem getur dregið hana til afbrota. I hinni eftirtektarverðu grein hér á síðunni er m.a. rætt um kost og löst á því að ala upp afreksmenn í íþróttum eins og gert er meðal stórþjóðanna. Hér er einn þessara afreksmanna: langstökkv-- arinn sovézki Ter Ovanesian. HINN RFTTI TTNG- LIN G ALEIÐTOGI <s^- Keflavík og Akranes leika á Melavelli klukkan tvö í dag færi til þess að jafna um við KR-inga og hefna ófaranna í úrslitum íslandsmótsins. Þá eru einnig nokkrir leikir í yngri flokkunum; í 3. B leika Fram og Valur á sunnudags- morgun kl. 10.30 á Háskólavell- inum, og eftir hádegi fara á þeim velli fram úrslitaleikir i 5. fl. A og 5. fl. C. Kl. 14 leika Fram A og Víkingur A og kl. 15 Víkingur C og KR C. f 2. fl. A leika Fram og Vík- ingur á Háskólavellj kl. 16 og á Melavelli að'dokhupi leik' ÍA og ÍBK léiká KR'og Valur í 1, flokki. John Fougli fhitti sntallt er- indi um það „Hvernig á að leggia til næga unglingaleið- toaa?“ Og þá kom spurningin „Hvernig á unglingaleiðtogi að vera“? Duglegur unglingaleiðtogi verður að þekkia hugsjónir í- bróttanna fullkomleea. hafa vissa sálfræðilega þekkingu, og bað verður að gera kröfu til íþróttaleiðtogans sem manns. Við erum sammála um að fvrsta krafan sem við verðum að gera til unglingaleiðtogans. sé sú, að honum verður að vera lióst hversvegna æskan sækir til íhróttafélaganna. Jafn- framt verður bað að vera skil- yrði að unglinealeiðtoginn hafi vissa bekkingu í sálarfræði, til þess að hann eiei hægara með að leysa bau vandamál sem upp koma í hinum ýmsu aldurs- skeiðum. Unelingaleiðtoeinn á að vera til fvrirmyndar þeirri æsku sem hann vinnur með. Verkefni hans er að skana bað íhrótta- pnrlrúmsloft, að unebngunum líði vel oe beim finnist sem þeir séu hema btá sér. Hann byrfti/að hafa í sér að peta skinulaet, hafa bann eigin- leika að geta umgengizt hvaða íólk sem er. Huemyndaíriór, skapgóður. þannig að bann sýni aldrei annað. Háfi góða kímnigáfu, og geti sett íram skoðanir sínar skýrt og greinilega, og þannig að unga fólkinu leiðist ekki. Hafi eiginleika til að taka skiótár ákkarðanir. réttlátur. sjái mistök sín og læri af þeim. Sölubörn Merkjasrla Bliiidravinafélags Islands verður sunnudaginn 15. október og hefst kl. 10 f.h. Merkin verða afhend í anddyrum þessara skóla: Austurbæjarskóla Hlíðaskóla Langholtsskóla Melaskóla Miðbæjarskóla öldugötuskóla Kópavogsskóla Háagerðisskóla Laugarnesskóla Mýrarhúsaskóla Kársnesskóla Vogaskóla og í Ingólfsstræti 16 K r a k k a r komið og seljið merki — Góð sölulaun. Reykvíkingar KAUPIÐ MERKI DAGSINS Blindravinafélag Islands rifstjóri Frímann Helgason Kaffisala Atthagafélög austurlands hafa kaffisölu í Sjálfstæðishúsinu í dag kl.' 14.30—18 j: til ágóða fyrir Björgunarskútusjóð Austurlands. Fjölmennið og styrkið gott málefni. FÉLAGSSTJÓRNIRNAR . ■, , j Sunnudagur 15. október 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (9

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.