Þjóðviljinn - 15.10.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 15.10.1961, Blaðsíða 12
Netin halda áfram að veiða Málvcrkið hér að ofan nefnist „Ævintýri í hrauni“ og er það á sýningu Eiríks Smiths í Listamannaskálanum. — (Ljósm. Þjóðv.) Frakkar grófu fanga lifandi og líflétu fjölda unglinga Glœpir Frakka i Bizerte afhjúpaSir Sunnudagur 15. október 1961 — 26. árgangur — 236. tölublað GENF 14/10 — Fransltir hermenn grófu fanga úr hópi Túnismanna lifandi þegar barizt var um Biz- erta í suinar. Þetta hroðalega íramferði franska NATO-hersins er staðfest af alþjóðlegri nefnd, sem rannsakað hefur sannleiks- gildi fullyrðinga Túnismanna um hryðjuverk og glæpi franska hersins í Túnis. Nefndin hefur einnig fundið sannanir fyrir því, að franskir lallhlífarhermenn . tóku af lífi unga Túnisbúa, sem teknir höfðu verið til fanga í bardögunum um Bizerta. Einnig hefur nefndin komizt að því að Frakkar lim- lestu fólk og pyntuðu með ó- hugnanlegum aðferðum, og brutu ' á margan hátt Genfar-samning- ) ana um hernað. Þessi alþjóðlega nefnd, sem hefur afhjúpað enn nýja glæpi í hinni ljótu hryðjuverkasögu franska hersins, er skipuð af Al- þjóðasambandi lögfræðinga sam- kvæmt beiðni Túnisstjórnar. Nefndin var send til Bizerta 5. sptember. 1 henni eru þrír menn og er Bretinn Gerald Gardiner formaður hennar. Eitt af vitnum þeim, sem nefndin hefur yfirheyrt, -segist hafa séð franska fallhlífarher- I menn hrúga fjölda af líkum Tún- ishermanna í eina gröf. Vitnið sá þó að Túnismennirnir voru ekki allir dauðir. Einn þeirra var með Verður gerð gangbraut undir Suðurlandsbraut? Morgunblaðið hefur nú hafið mikinn áróður fyr.r bví að gerð verði gangbraut undir Reykja- nesbrautina í Kópavogi. því hin mikla umferð þar sé hættuleg, ekki sízt fyrir börn sem þurfi að far.a í skóla yfir götuna. Seg- ir blaðið að umbætur á þessu sviði séu mikið áhugamál Sjálf- stæðisflokksins. Af þessu tilefni hefur íbúi í smáíbúðahverfinu í Reykjavík komið að máli vjð Þjóðviljann Námskeið í Hí' Danski sendikennarinn v.ð há- skólann, cand. mag. Erik Sön- derholm, mun í vetur halda námskeið í dönsku, sem eink- um er ætiað dönskukennurum. Fyrirhugað er að hafa tvær kennslustundir í viku. í annarri kennslustundinni verður far;ð yfir danska hljóðfræði og hafðar talæfingar. en hinni verður var- ið til lestrar nútímabókmennta (..Vintereventyr“ eftir Karen Biixen), t>e‘r. Sém kynnu að vilja taka þátt í námskeiðinu. eru beðnir >að koma til viðtals við kenn- arann mánudaginn 16. október kl. 20.15 í VI. kennslustofu há- skólans (á miðhæð). og bent á að þessi skrif hlytu að leiða til tafarlausra fram- kvæmda hér í Reykjavík. Suð&r- landsbraut er án efa mesta og háskalegasta umferðargata lands- ins. Samt er því svo háttað að öll börn í smáíbúðahverfinu verða allt frá sjö ára aldri að fara yfir Suðurlandsbrautina til þess að komast í Laugarnesskól- ann og stundum oft á dag. Sé nokkursstaðar ástæða t.l þess að gera gangbraut til öryggis gang- andi fólki og sérstaklega börn- um er það á þessum stað. Er þess að vænta að áhugi Morg- unblaðsins tryggi það að þegar verði hafizt handa. Sýrland í SÞ NEW YORK 13/10 — Fulltrúi Sýrlands tók sæti á þingi Sam- einuðu þjóðanna í gær án þess að nokkur hreyfðj andmælum. Fulltrúinn, Farid Chehlaoui, lýsti yfir því að stjórn sín myndi fylgja hlutleysisstefnu og vinna að einingu araba, jafn- rétti og frelsi. Mong.i Slim, forseti allsherjar- þingsins, bauð Sýriand velkom- ið í samtök Sameinuðu þjóð- anna. Bretland hefur nú viðurkennt hina nýju stjórn í Sýrlandi, og hafa þá öll stórveldin gert það. Er togarinn Víkingur var á veiðum á Selvogsbanka á dögunum fékk hann netatrossur í nær hverju hali og var ýmist lifapdi fisk- ur, nýdauöur fiskur, eða ganialúldinn fiskur í trossunum. — p2 Víkingur kom til Akraness í fyrradag með um 100 torin áf fiski. Hefurnáinskeiíðineri um nútímabókmen Nýlega er kominn hingað til lands prófessor Gerald Thorson, sem er yfirmaður ensku deildar- innar í Augsburg College í Minne apolis í Bandaríkjunum. Próf- essor Thorson tók doktorspróf við Columbia University í New York, og hafa birtzt eftir hann margar greinar um enskar og am- erískat’ Bákmenntír. Hann mun starfa í vetur sem sendikennari við Háskóla Islands, á vegum Fulbright-stofnunarinnar, og flyt- ur þar fyrirlestra og kennir am- erískar og enskar bókmenntir. Prófessor Thorson mu.n halda nómskeið í amerískum nútíma- bókmenntum fyrir stúdenta og aðra, sem vilja taka þótt í því. Þar mun hann flytja fyrirlestra um þróun skáldsögunnar í Bandft ríkjunum og uiri verk ýmissa am- erískra rithöfunda, t.d. Henry James, Willa Cather, Sinclair Lewis, F. Scott Fitzgerald, John Steinbeck, Ernest Hemingway, William Faulkner, Herman Wouk, William Styron, J. D. Salinger. Prófessor Thorson biður þá, sem vilja taka þátt í námskeið- inu, að koma til viðtals þriðju- daginn 17. október kl. 6.15 e. h. í VII. kennslustofu háskólans. ORAN 14/7 — Sjö manns létu lífið í heiftarlegum óeirðum í borg'nni Oran í Als.'r í gær. Urðu hörkuátök milli evrópskra manna og araba. Þrettán manns hlutu sár. Af hinum föilnu voru sex arabar o.g einn evrópskur. Arabarnir sex voru vegnir snemmdægurs en Evrópumaður- nn féll í vopnuðum átökum i gærkvöldi. Samkvæmt vopnahléssamn'ng- unum á að afhenda alla fanga fyrir næsta mánudag. Herlið S. Þ. og Katangaher í mið- >„qg norðurhluta Katanga rrulmi halda þeirri v’gstöðu. sem þeir höfðu áður en bardagar brut- ust út. Herirnir haíá /frglgi; til að ferðast eins og þeir þurfa t l að gegna hlutverki sínu. Lið S. Þ. verður að lóta af hendi allar þær opinberar byggingar í Elisa- bethville, sem það h:áfði,: á,,sínu valdi, þar á meðal er aðalpóst- húsið og útvarpsstöð.n. í Reutersfrétt fegir. a,ð , í samningunum viðurkenni Sam- einuðu þjóðirnar rétt Katanga. til að verjast g'egn órás utárifrá. Þetta mun þýða það. að sátt- málinn telst ekki brotirin þótt Katangaher myndi snúast með vopnavaldi gegn tilraunuriT. stjórnarinnar í Leopold.ville tll að sameina Katanga Kongó á ný. Hinsvegar fékk Tshombc- ekki framgengt þeirrj krofú/ 'aÖ allt lið S.Þ. hyrfi frá Katanga. Uppiýsingamálaráðherra stjórn- arinnar í Leopoldv.lle, Joseph Ileo, sagði á blaðamannafundi: í gær, að stjórn s:n teldí sig alls- ekki bundna af þessum samri- ingum um vopnahlé miilr Tshombe og Sameinuðu þjóð- anna. Það yrði áfram unnið áð- því að b.'nda enda á sundrung- arstarfsemi Tshombe og kump- ána hans. Katanga-, t'ilheyr.ði Kongó og yrðj saméinað því. Þúsundir drepnar. Eftir atburðina í Bizerta var gefið upp að aðeins um 600-700 manns hefðu fallið í bardögun- um eða verið drepnir af frönsk- um hermönnum. Franska blað- ið L’Express heldur því hinsveg- ar frarn fyrir skemmstu, að a.m. k. 5000-6000 manns hafi fallið fyrir morðhendi franskra her- manna eða í bardögunum um borgina. Samningar um endanlegt vopnahlé íKatanga-héraði Eiisabethville 14/10 — Mahmoud Kh’ari, fulltrúi Sameinuðu þjóð- anna, og Tshombe, valdsmaður í Katanga, hafa undirritað sam- komulag um endanlegt vopnahlé í Katanga. Samkvæmt þvi lýkin- öllum bardögum milli liðs S.Þ. og hers Tshombe. Samkomulagið var undirritað í gærkvöld. en samningaviðræð- ur höfðu staðið í 23 daga. fullri meðvitund, en ósjálíbjarga sökum limlestinga. Höfðu frönsku hermennirnir höggvið af honum báða handleggina. Þessi limlesti maður hrópaði til vitnis um það að láta Rauða krossinn vita hvað verið væri að gera. Eitt annað „lík‘r hafði einnig hrópað, sagði vitnið. Síðan var dauðum og lif- andi hrundið ofan í fjöldagröf og mokað yfir. Unglingar drepnir. Nefndin segir, að það sé hafið yfir allan vafa, að margir hópar fanga hafi verið skotnir af frönskum hermönnum í Bizerta. Aðallega voru það óbreyttir borg- arar í sjálfboðaliðssveitum Tún- ismanna, sem drepnir voru þann- ig, og félagar í æskulýðssamtök- um Neo-Destour-flokksins (stjórn- arflokksins). Þeir yngstu úr æskulýðssamtökunum voru aðeins 14 ára. Nefndin tekur það fram að unglingarnir hafi ekki tilheyrt neinni deild túníska hersins, heldur hafi þeir aðeins verið ó- vopnaðir borgarar. Myndin tekin í Hafnarfirði á dögunum, er verið var að úða stein- steypta götu þar með efni sem vatnverja er kallað, þéttiefni sem á að koma í veg fyrir að vatn eða annar vökvi smjúgi inn í múr- inn, myndi í honum sprungur og fleygi úr honum flísar. Efnið er framleitt í verksmiðjunni Kisill í Reykjavík, sem starfrækt hefur verið í tvö ár. — Efni þetta hefur verið mikið notað við húsbygg- ingar að undanförnu, en Hafnfirðingar eru hinir fyrstu sem nota það á steyptar götur. Þá mun og ákveðið að það verði notað á sama hátt á Norðfirði og e.t.v. víðar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.