Þjóðviljinn - 03.12.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 03.12.1961, Blaðsíða 10
H3IHE1 rífstióri: Sveinn Kristinsson •t i i f hópí útvaldra Jal, íyrrverandi heimsmeist- j ari, heiur nú skorið úr um það I hverjir séu 11 sterkustu skák- ■menn í heimi. A£ þessum hópi eru átta i ríkjunum. Hér fara á eí'tir nöfn þessara 11 manna talin eftir i stafrófsröð: . Botvinnik, Fischer, Geiler, Gligcric, Keres, Korshnoj, Pet- rosjan, Reshevsky, Smyslov, Spassky, Tal. Ef einhverjir lesendur hafa eitthvað við þessa upptalningu Tas að athuga, þá tekur þátt- urinn fúslega við slíkum at- hugasemdum. Gera má ráð fyr- ir, að ekki séu allir á einu máli um þettá, fremur en svo margt annað. Við munum nú líta á skák milli tveggja af þessum út- völdu mönnum. Báðir hafa þeir áður oftar en einu sinni komið við sögu hér í þættinum og þarf hvor- ugan að kynna. Skákin, sem er næsta fjörug og viðburðarík, er ekki alveg ný af nálinni, tefld á skákþingi Sovétríkjanna 1954. Svart: Geller Hvítt: Korschnoj Sikileyjarvörn. 1. e4 c5, 2. RÍ3 Rc6, 3 d4 cxd4, 4. Rxd4 Rf6, 5. Rc3 d6, 6. Bg5 _ eS, 7. Dd2 Be7, 8. 0—0—0 0—0, 9. Í4 e5. Þessi leikur Gellers er tví- eggjaður. Algeng leið er hér 9 — Rxd4 10. Dxd4, Da5. 11. e5 d.xe5. 12. Dxe5 Dxe5 13. fxe5 Rd5. 14. Bxe7 Rxe7. 15. Bb5 eða 15. Bd3 og staðan er um- deild. Leið sú, sem Geller vel- ur færir þó allavega meira líf í tuskurnar. 10. Rf3. Karshnoj mundi ekki græða á 10. Rxc6 bxc6. 11. Bxf6 Bxf6. 12. Dxd6 Db6. 13. fxe5 Hd8 og svartur stendur betur. 10 — Bg4, 11. h3 Bxf3, 12. gxf3 Rd4, 13. fxe5 dxe5. Ekki mundi svartur hagnast ■ þáma á millileikrtum 13 — Bxf3, því hvítur gerir sér þá lítið fyrir og „fómar“ drottn- ingunni: 14. exf6!, Rxd2, 15. fxe7 og niðurstaðan verður sú, að hvítur fær hrók og tvo létta . menn fyrir drottninguna, sem er geipiverð. Stöðumynd: Svart: Geller ABCDEFOH Hft M ® - m i m i m .ts m m - m' ■ ■ ■ ■ mm m WA W, h W h - m a m ®r — m wm m* i§ M ** M i ■ w Atooapan Hvítt: Korchnoj alþingi Efri dcild mánudag kl. 1.30 m.d. Alþjóðasamjþykkt um varnir gegn óhreinkun sjávarins, frv. 2. umr. Innflutningur á hvalveiðiskipum, frv, 3. umr. Neðri deild mánudag kl. 1.30 m.d. Skráning skipa og aukatekjur ríkisstjóðs, frv. Frh. 2. umr. Ráð- stafanir vegna ákvörðunar um nýtt gengi, frv, Frh. 1. umr. Dómsmálastörf, lögreglustjórn, gjaldheimta o,fi., frv. l.umr. Vega- Oög, frv. 1 umr. Sala eyðijarðar- innar Lækjarbæjar, frv. 1 umr. Bráðabirgðabreyding og fram- lenging nokkurra laga, frv. 2. umr. Lausaskuldir bænda, frv. 2. umr. 14. Hgl!? Peðsfórn sem hefur óhjá- kvæmilega í sér fólgna skipta- mun.síórp, teí: hún á uö,.kpma að nokkru gagni. Hvort fórn- in á fullan rétt á sér, er erf- itt að dæma um, en í fram- kvæmdinni leiðir hún þó hvit- an til fyrirheitna landsins. 14 — Rxf3. Geller er svo sem ekki neyddur til að þiggja fórnina, og kom 14 — Hc8 til dæmis sterklega til greina. En það væri ekki líkt Gell- er að sneiða hjá leik, sem stuðlar að því að hvessa og herða átökin. 15. Df2 Db6. 15 — Rd4 mundi Korschnoj svara með 16. Dg3 og hafa þá uppi hinar margvíslegustu hót- anir: Dxe5, Rh6, Rd5 o.s.frv. 16. Be3 Rd4, 17. Hxd4. Þetta virðist eina leið hvíts til að ná einhverri sókn. 17 — cxd4, 18. Bxd4 Dd8. önnur varnarleið var 18 — De6. 19. Rd5 Re8. Svartur verður að tefla af nákvæmni til að forðast bráð- an bana. 19 — Kh8 gekk t.d. Hxg7!, Kxg7, 22. Dg3f og síð- ekki vegna 20. Rxe7 Dxe7, 21. Vél Spalti 2 an Dg5 méð vinningi. 20. Dg3 f6? Þetta er tapleikurinn. 20 — g6 gekk að vísu ekki vegna 21. De5, en hins vegar átti svartur varnarleikinn 20 — Bh4!s Þá getur han'n svarað 21. Dg4 með 21 — g6 og 21. De5 með 21 — f6. Drottning- arfórnin á g7 væri einnig ó- fullnægjandi fyrir hvítan a.m. k. til vinnings, eins og lesendur munu geta gengið úr skugga um með fljótlegri athugun. Korshnoj hefði því þurft á allri sinni hugvitssemi að halda, til að finna framhald á sókninni. 21. Bc4! Nú er Geller skyndilega varnarvana. 21 — Kh8 gengur t.d. ekki vegna 22. Rf4, hót- andi Rg6f og máti á h4. 21 — Hf7, 2. Rf4! Korshnoj teflir lokin í sínum bezta stíl. 22 — Bd6. Ef 22 — Dxd4, þá verður svartur mát eða tapar drottn- ingunni: 23. Bxf7f Kxf7, 24. Db3t KÍ8, 25. Re6t o.s.frv. 23. Bxf7t Kxf7, 24. Db3f Ke7, 25. Bxf6t! Skemmtileg lok á snjallri skák. Ef svartur tekur biskup- inn, sama á hvern hátt, mátar hvítur í öðrum leik í hæsta lagi. Geller gafst því upp. Minnispen- Jáns Signrðs- son^r kosta kr. 750.00. Fásí í bönkum, pósthúsinu og hjá ríkisíéhirði. Hannes Hafstein 1861 „ 1961 Aldarininning í Háskólabíói í dag, sunnudaginn 3. dcsember kl. 2 eftir hádegi. DAGSKRA: Ræía: Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, Einsöngur: Kristinn Hallsson, óperusöngvari. Ræða: Tómas Guðmundsson, skáld. Upplestur: Ævar Kvaran, leikari, Róbert Amfinnsson, leikari, Hjörtur Pálsson, stúdent. Kórsöngur: Félagar úr Karlakórnum Fóstbræður. Aðgöngumiðar kosta kr. 20.00 og fást við innganginn frá kl. 1. í dag. STÚDENTARÁÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐL STÚDENTAFÉLAG REYKJAVlKUR. ' A ferð um IFœreypr Bazar Bazar verður haldinn á morgun mánudag kl. 3 í Félags- heimili prentara Hverfisgötu 21. Margir góðir munir til jólagjaía. KVENFÉLAGIEt E D D A. Framhald af 4. síðu. hefur samband við lóranstöð- ina. á Reynisfjalli, Stöðin stend- ur á klettabrún, og fcrum við þangað í bílum eftir malblkuð- um vegi. Þegar við höfðum skoðað lóranstöðina og fengið útskýringar á leyndardómum h.ennar hjá færeyskum gæzlur manni, gengum við fram á bjai’gbi'únina. Þarna rís hver findurinn af öörum, hver bjarg- brúnin við aðra svo langt sem augað eygir út með ströndinni, ' allt þverhnípt í sjó fram — þrjú hundruð metra bjarg. Þarna er auðvitað allt krökt af fugli á hinum rétta árstíma. Þessi staður minnti mig á Látrabjarg. Þarna uppi á fjall- inu voru víðlendar grasílat- neskjur og virtist vera vel ræktanlegt land. Að þessu búnu fórum við í annað ferðalag og skoðuðum rafstöð þá, sem Suð- urey fær að mestu raforku sína írá. Hún er byggð árið 1921. Þessi vatnsaflsstöð er háfjalla- virkjun: fallhæðin ér hátt á 3ja hundrað metrar og uppi- staðan eru tvö vötn þarna inni í fjalllendinu á eynni. o í boði horgarstjór- ans — eða póstsins — Þegar við höfðuin skoðað þessi mannvirki Suðureyjar, — segir Eðvarð — var okkur boð- ið á heimili borgarstjórans í Vogi, en hann var með okkur í báðum þessum ferðum og stjórnaði þeim. Þar var stadd- ur útgerðarmaðurinn Dal, en hann er eiginlega einn af þeim fáu, sem hafa lifað af erfið- leika útgerðarinnar þarna i Vogi. Okkur var sagt, að þar hefðu orðið mörg gjaldþrot og ýmiskonar útgerðarrekstur stöðvazt. — Bærinn ber þess líka merki, — segir Hannibal — hann minnir mest á Seyðis- fjörð, — staður gamallar frægðar. Það er margt glæsilegt í þessum bæ, en virðist vera stöðvun í bili. Þarna á heimili borgarstjórans var okkur tek- ið af miklu.m höfðingsskap, — þetta er myndarheimili. Hann er póstmeistari á staðnum. Pósthúsið er á neðri hæðinni, en í ríkmannlegri íbúð á efri hæðinni býr borgarstjórinn og raunar lögþingsmaður líka, því lögþingsmaður er hann og hef- ur verið á Islandi sem fyrirliði knattspyrnuliðs og boðinn til Bessastaða — og var státinn af. — Han» korr> hér í fyrra — segir Eðvarð, — með knatt- spyrnuflokk til Sandgerðis. Bað fyrir kveðjur frá flokknum til þeirra Sandgerðinga — sem þeir höfðu barizt, við. — Hvað heitir hann? — Ja, — hvað heitir hann nú /aftur, segir Eðvarð. — Andrés heitir hann, þeir kölluðu hann Andrés póst. — Já, einmitt. ® Og brimið svellur... — Þarna í Vogi kvaddi okk- ur einn af sýsluformönnum Fiskimannafélagsins, — segir Hannibal —. Hann flutti hjart- næma kveðjuræðu og ekki hvað. sízt til okkar Islending- anná ög ég svaraði með nokkr- úm orðum. Síðan voru hús- . ráðendur kvaddir með virktum. Við héldum þurt af staðnum 'í bifreiðum. fyrét ,^il smáþorps, sem heitir Porkeri, síðan um bæ, sem heitir Hof, það er um 2000 manna bær. Og nú vorum við komnir í námunda við Trangisvog, en áður en við héldum áfram þangað lögðum við leiðina yfir fjallið, vestur yfir eyjuna að smáþorpj — bvf einasta . sem er á vesturströnd Suðureyjar, — og heitir Fámjin. Um nafnið er til sú bjóðsaga, að tveir af íbúu.m bygððarin.nar, faðir og sonur, tæbu til. sín í bátinn tvær kon- ur af frönsku skipi. sem kom bar upp undir land, o.g hurfu með bær í þokuna, Þær urðu siðan k.onur þeirra, en eftir orðu.nu.m, sem skipver.iar hróp- it’”. í þok”na var byggðin ],■ ■'],,„1, en gamla ,'■ a f u < ð iagð- ist niðu.r. Svo. vel hafði' nafn- j* pA atv^ív. com bgrria vori 1. np«ri c-fq'-lrlij’ hvað þovpið b.af'í heiti'' -'ur. Það var ekki fvrt en sír'ar í þess- nrt terð. að Peter Mohr Damm, okk”r að -bað hefði hesbð Vest- n.rv’k. — Fém-'n pr einjcenni- lomir sta?”r V'ð hr"”ga v’k og brimið sveUur yið ströndina al- ves inn að ■horr’inn og úr Jend- inp'i varð að renna bátunum á braut — — draga bátana ianaar ^leið'r ef+ir' sl.éttri br?”t, sem beir b.öfðu gert með hiimnana fasta í k.lettana, segir Eðvarð. — í Fámjin var okkur ákaf- lega vel tekið, — segir Hanni- bal, og boðið þar inn á heim- ili. Gamli maðurinn, sem tók á móti okkur hafði oft verið a íslandi og þekkti islenzku strönd.i.na, — þarna voru synir hans, fullorðnir og þreknir og myndarbragu.r á mannfólkinu, en við gátum ekki tafið lengi, því myrkrið var að skella á. ® Til mmningar um... — En við gleymum einu, segir Eðvarð, — því sem við byrjuðum á þarna í Fámjin. — við gengu.m í kirkju — — já, allu.r heiðingjaskar- inn, — segir Hannibal, — af því tilefni að þar er varðveitt fyrsta frumeintak af færeyská fánanu.m. En það var einmitt ungur stúd.ent í Kaupmanna- kölluö, en gamla nafnið lagð- íánann í þeirri mynd sem hann er í dag. Frumeintakið er þarna í kirkjunni, og ég má segja að það var í nóvember 1919, sem fáninn var fyrst dreginn að höfn frá Fámjin, sem teiknaði varð ekki langlífur og hann er jarðaður þarna- rétt. framund- an kirkjudyrunum og minnis- varði hans er þar. Fære.yska stúdentaféagið hefur reist hon- um varðann. — St. Hannes Hafstein Framhald af 7. síðu. form- og stíleinkenni kvæða Hannesar eru miög á sömu. lund og efniseinkenni þeirra. Ljóð hans einkennast hið ytra af skýrleika í framsetningu, léttleika og næmu eyra fyrir hljóðfalli, enda flest sönghæf í bezta lagi. Tyrfni og orðskrúð er.u honum .. fjarri .Jagi, þau voru andstæð eðliseigindum hans. Hannes Hafstein var mikið glæsimenni, bæði að andlegu atgervi og vallarsýn. hafa fá skáld eða stjórnmálaforingjar okkaT fslendinga komzt þar til jafns við hann. Hann setti mikr inn svip á samtíð sína og átti djúpan þátt í framsókn þjóð- arinnar á merkilegu viðreisn- artímabili í sögu hennar. Þéss vegna er hans nú minnzt með virðingu og þökk af eítirkom- endun.um. Og svo mun lengi enn. UQJ — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 3. desember 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.