Þjóðviljinn - 08.12.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.12.1961, Blaðsíða 1
föstudagur 8. dcsember 1961 — 26. árgangur — 283. tölublai Bræla é miðunum engin veilí Bræla var á síldarmiðunum í íyrrinótt og ekki vitað um neinn bát sem hafði fengið veiði. 1 gær lágu um 50 skip við iökulinn og biðu veðurs. ,,Vi8rehnin" í framkvœmd bœjarsfiórnaríhaSdsins: lÍTSVÖRIN H/EKKAUM 41,3 MILLJONIR Útgjöld bæjarins hafa hækkað um 38% á tveimur valdaárum ^viÖreisnar“-stjórnarinnar 0 Samkvæmt frumvarpi íhaldsins að fjárhagsáætlun Reykjavíkur fyrir árið 1962 eiga útsvör Reykvíkinga aö hækka um 41,3 millj. kr. frá því sem þau voru ákveöin í fjárhagsáætlun þeirri sem samþykkt var í desember i fyrra. © Árangur „viöreisnarinnar" birtist í því aö á tveim- ur valdaárum „viöreisnarstjórnarinnar“ hafa útgjöld Reykjavíkurbæjar, miðaö viö áætlanirnar, hækkaö úr 243,3 millj. kr. í 336,1 millj. kr. eöa um 92,8 millj. kr. eöa 38 prósent. Fjárhagsáætlun Reykjavíkur- basjar fyrir árið 1962Í var til fyrri umræðu á bæjarstjórnar- fundi í gær. Borgarstjóri Geir Hallgrímsson fylgdi henni úr hlaði með ræðu og virtist telja frumvarp meirihiutans harla gott. Guðmundur Vigfússon talaði næstur og gerði samanburð á fjárhagsáætlun beirri sem sam- þykkt var í desember í f.vrra og frumvarpinu nú. Niðurstöðutölur áætlunarinnar voru í fyrra 289,1 millj. kr en nú 336,1 milij. Rekstursreikningur var í fyrra áætlaður 244,7 milli. kr. en nú 281 millj., hækkun 41,9 miilj. kr. eða 17%! Aðaltekjustofninn, útsvöriri, var í des. í fyrra áætlaður 214,4 Rusk heim- sœkir Franco MADRID 7/12 — Dean Rusk ut- anríkisráðherra Bandaríkjanna kemur í opinbera heimsókn til Madrid hinn 16. desember í því skyni að hafa viðræður við Franco einræðisherra. í tilkynningu frá Washington, sem birt var opinberlega í Madr- id í dag, segir að Dean Rusk hafi þegið boð spánska utanríkisráð- herrans, Castieiia,, um að koma í heimsókn til Spánar að lokn- um ráðherrafundi Atlanzhafs- bandalagsins í Rarís í næstu viku. millj. en útsvör næsta árs eru áætluð 255,7 millj. og eiga því að hækka um 41.3 millj. kr. Guðmundur gerði einnig sam- anburð á áætiun nú og fyrir tveimur árum. Á síðustu tveim- ur árum, miðað við áætlanir, hafa útgjöldin hækkað úr 243,3 millj. kr, í 336,1 millj. eða um 92,8 millj. kr. á aðeins tveimur árum eða 38%. Þetta er árang- urinn af valdatíma ,,viðreisnar“- stjórnarinnar. Utsvörin hafa á siðustu tveim- ur árum hækkað úr 205 millj: kr. í 255.7 milli. kr.. hafa þann- ig hækkað um 50,7 millj. kr. eða\ 25%. En þar með er ekki öll hækk- unin komin fram. Á þessu ári er ih'utur bæjarins í söluskatti áætl- aður 20 millj. kr. og á næsta ári 32 millj. kr. og er það fé einnig tekið af bæjarbúum. Hvað veldur bessum ósköp- um? spurði Guðmundur. Þetta er árangurinn af stefnu og starfi „viðreisnar“-stjórnarinnar. Tveimur gengislækkunum á síð- ustu tveimur árum hefur fylgt óðaverðbólga svo að siiks eru engin dæmi áður. Sú dýrtíð á mikinn bátt í að auka álögurnar á bæjarbúa. Önnur ástæða er einnig, sú að fjármálastjórn bæjarins hef- ur verið laus í reipunum og með litlu ráðslagi. Að sjálfsögðu hafa ýmsar hækkanir verið óhjákvæmilegar, eins og vegna fjölgunar bæjar- búa og aukinnar þjónustu, en Framhald á 5. síðu. Eftir brunann Fiskaklettur við mestalla nóttina mikið fyrir brunaskemmdum ofan þilja, en bryggju í Hafnarfirði í gær, eftir að unnið hafði verið að því að slökkva eld sem kom upp í káetu. Ekki fer viðgerð í káctu og vélarúmi mun taka vcrulegan tíma. Frétt af eldsvoðanum í bátnurn er á 12. síðu. Átökin harðna í Katanga ELISABETHVILLE 7/12 — Bardagar héldu áfram í dag milli herliös Sameinuöu þjóöanna og hersins í Kat- anga um yfirráðin í Elisa- bethville. Sérstaklega voru bardagar harðir í útjaðri borgarinnar þar sem barizt var meö skotvopnum og sprengjum. Liði SÞ virðist vegna betur, en her Kat- anga er undir öflugri stjórn hvítra foringja. Norðurhluti borgarinnar var algjörlega einangraður í dag og lítið var bar um matvæli og aðr- ar vistir. Sænskar og indverskar o.rustu- þotur héldu áfram árásum sin- umv gegn'flugher Katanga. Ind- verskar C-anberra-sprengjuflug- vélar og ssenskar orustuþotur vörpuðu sprengjum á flugvéla- 11 millj. kr. hækkunin var éþörf Á bæjarstjórnarfundi í gær upplýsti borgarstjóri að sam- kvæmt áætlun um reksturs- reikning Reykjavíkurbæjar á þessu ári yrði afgangur, færð- ur á eignabreytingareikning 8.2 millj. kr. hærri en ráð- gert var í fjárhagsáætlun bæjarins! Guðmundur Vigfússon benti á að tekj.ur bæjarins hefðu á s.l. sumri verið hækkaðar um 11 millj. kr. með nýjum álög- um, og sú ráðstöfun varin með því að slíkt væri óhjá- kvæmilegt vegna kauphækk- ana og afleiðinga þeirra. Guð- mu.ndur minnti á að fulltrú- ar Alþýðubandalagsins hefðu þá talið að ekki þyrfti að hækka nema í mesta lagi um 4—5 millj. kr. vegna kaup- hækkananna, — en íhaldið mátti ekki heyra siíkt nefnt, 11 milij. varð það að fá. Nú er það komið í ijós- að þótt ekki hefði verið hækkað nema um 4 mill., eins og full- trúar Alþýðubandalagsins töldu þá, hei'ði samt orðið af- gangur. 11 milij. kr. Hækkunin í sumar var því óþörf. Af henni koma nú 8.2 millj. kr. í tekju- afgang. skýli Katanga-hers þar sem geymdar voru orustuþotur. Skýl- ið og flugvélarnar brunnu. Einn- ig var varpað sprengjum á önn- ur hernaðarmannvirki. Flugvélar SÞ eru einnig notað- ar til þess að leita uppi her- sveitir Katanga-hers sem verið er að flytja til þardagasvæðanna í EHsabetviile. Tveir menn úr liði SÞ munu hafa failið í bar- dögum í dag. Annar var sænsk- ur, hinn indverskur. Hinsvegar hefur verið Staðfest að 15 her- menn úr liði SÞ, sem handtekn- ir voru í fyrri viku, séu enn á lífi í fangelsum, Katangahers. Æst til niorða Belgíska fréttastofan Inbel sagði í frétt í dag að um 80 menn hafi fallið úr liði SÞ en 100 særst. Þessar fréttir eru óstað- festar. Sama fréttastofa segir einnig að ríkisstjórnin í Katanga hafi skorað á alla íbúa að berj- ast gegn liði Sameinuðu þjóð- anna með öllum tiltækilegum vopnum. Áskorunin var lesin á 15 mínútna fresti í útvarpinu í Katanga í dag. Skorað—var á íbúana að drepa aiia SÞ-her- menn hvar sem tii þeirra næð- ist. Bardögum yrði ekki hætt fyrr en allir hermenn SÞ hefðu annað hvort verið drepnir eða hrakíir úr landi. Skotið á flugvél Katanga-hemenn skutu í morg- un á bandaríska Gloubemaster- flutningaflugvál, sem fiaug mjög lágt yfir Elisabetville. íbúarnir fylltust ofsahræðslu þar sem margir héldu að hún myndi varpa sprengjum. Hreyflar fiug- vélarinnar höfðu hinsvegar orð- ið fyrir skotum og tókst henni naumlega að lenda. Allar verzlanir og skrifstof- ur í borginni voru lokaðar í dag, en annars var lífið í borginni komið í eðliiegra horf en verið hefur síðustu dagana. Síðdegis Framhald á 10. síðu. Kaupa Rússer 40.000 tunnur í viðbót? s ; ; ♦- Samningar standa nú yf- ir, um sölu á 40.000 tunn- um af síld til Sovétríkj- anna til viðbótar þeim 40.000 tunnum sem áður höfðu selzt þangað. Vonir standa til að samningur um þetta verði undirritaður í dag, eða rnjög fljótlega. Samningar standa nú yf- ir við ýmis önnur lönd, svo sem Rúmeníu, en þang- að hefur töluvert verið selt undanfarin ár. Nú fá Rúmenar hinsvegai' ekki innflutningsleyfi fyrir Is- landssíld, vegna þess að ekkert er víst um útflutn- ing þeirra hingað. Smávegis hefur verið selt til Bandaríkjanna og unnið er að viðbótarsölu þangað. Alls hafa verið seldar 85.000 tunnur af vetrarsíld, til þessa. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.