Þjóðviljinn - 08.12.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.12.1961, Blaðsíða 2
 Aljþingi Nf'ðri deild í dapr kl. 1.30. Sveifastldrnarkösningar, frv. 2. umr; ••S-júkrahúsalög. frv. 1. um. Evðintr svarthaks frv. 1. umr. Efri' deild í da.g kl. 1.30. Ltántaka. • hjá Alþjóðabankanum, 1. umr. Ef leyfð verður. Féiags- legt öryggi, frv. 1. umr. félagslíf Ferðáskri f-.ilofan Lfind og leiðir hefur nú flútt í nýtt húsnasdi. ,að Tjarnargötu 4 og var fréttamönnum boðið að skoða það í fyrradag, en jafn- framt skýrðu forfáðamenn fyrirtækisins frá því. helzta, sem þeir .hafa á prjónunum á næstunni. F.yrirtækið hefur nú starfað í rétt um ár. Stjórnendur þess og eigendur eru þrír: Ingólfur Blöndal, Valgeir Gestsson og Gunnar Ólafsson.- Skýrðu þelr fréttamönhúnu.m svo frá, að þeir teldu skrifstofuna nú komna í þá aðstöðu að geta boðið allt, sem sambærileg fyrirtæki hafa að bjóða og jafnvel sitthvað fleira. Skrifstofan skipuleggur hóp- ferðir bæði innanlands og er- lendis, útvegar alla venjulega farseðía, bæði með flugvél- um, skipum, járnbrautum og bí.lum, lei.gir báta og bíla og einnig hús, ef þess er óskað. ávo sem skíðaskála og hús við baöstrendur erlendis, svo dæmi séu nefnd. I-Iefur skrif- stofan sambönd við ýmsa kunna erlenda aðila. Hér inn- anlands heíur hún umboðs- menn á 10 stöðum. I gær, fimmtudag, efndi skrifstofan til innkaupaferðar til Reykjavíkur frá 8 stöðum utan af landi. Komið var í bæinn um hádegi og gátu þeir, sem vildu snætt hádegis- verð að Café Höll. Eftir há- degi var farið að verzla og hafði ySkrifstofan samið um af- slátt hjá einni verzlun í hverri grein. Kvöldverður var að Glaumbæ en ,um kvöldið farið í leikhús. Efnt verður til annarrar slíkrar ferðar síðara hluta janúar. Þá verður í febrúar efnt til 14 daga skíðaferðar til dSforegs og verður dvalið þar á einhverjum bezta skíða- stað Noregs. Kostar ferðin 8 þús. kr. og eru flugferðir, 'fæði og gisting í Noregi inni- falið í verðinu. Næsta sumar hefur skrif- stofan m. a. í hvggju að efna til hreindýraveiðiferðar. ;Hið umdeilda leiknit Ilalldórs Kiljans Laxness „Strompleikur- ;inn“ vcrður nú aðcins sýnt tvisvar enn fyrir jól í Þjóðleik- húsinu, hið fyrra sinnið í kvöld, föstudag, og í síðara skipti á sunnudaginn. Sunnudagssýningin vcrður 20. sýning á leik- ritinú, cn aðsókn að því liefur verið ágæt. — Mynilin er af Guðbjörgu Þorbjarnardóttur í hlutvcrki ekkjunnar, frú Ólfcr. Hlutir þéir, sem fundizt höfðu í sjónum tilheyrandi flug- lokkana, sem Ann hafði misst. Hún hafði þá getað vélinni, er skotin halðí verið niður, voru rannsakaðir fylgzt með öllum léynisamtölunum. ' Nú mátti engan vandlega og þóttu gefa til kynna, að óvinirnir ættu yíir tíma missa. Hann varð að koma-st sem fyrst til her- að ráða nýju og óþekktu vopni. Þetta voru sýnilega skipahafnarinnar, þar sem kafbáturinn beið eftir honum. hættulegir andstæðingar. Ross athugaði einnig eyrna-. r % .. , . • - 1 dag er föstudaguririn 8 des-1 suðri kl. 12.53. Árdegisháflæði' ember. Masíuinessa. Tiuigl í bá- kl. 5Sfc Síðdegishíif 1'séBi ltl. 17.10. NætúHáiýla vilhina SÖ-!). ftes- ember er í Ingólfsapóteki, sími 11330, flugið Flugfélag Islands: MiUiÍandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgotv c'g Kaupmannahafnar kl. 8.30 í dag; Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 16.10 á morgun. Gullfaxi fer til Oslóar, Kaup- manne.hafnar og hamborgar kl. 8.30 í fyrra.málið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að f'.júga til Akureyrar (2 ferðir). Fagurhóólsmýrar ísafj. .Hornaf j. Kirkjubæjarklausturs og Vest- rnannaeyja. Á morgun er áætlað •að fljúga 'til Akureyrar (2 ferð- ir). -Egilsstaða, Húsavíkur, ísa- fjarða.r, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja. LoftTeíðir: 1 dag er Leifvi' Eiriíksson vænt- anlegur frá N.Y. kl. 5.30. Fer til Luxemborgar kl. 7.00. Komur til baka, frá Luxeipborg kl. 23.00. Heldur áfram til N.Y. kl. 0.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Hamhagg:, Kaupmgnnah Gautáhórg og Oslo . icf.'J,22.6o. Fer til N:Ý; klv 23.30. ::i3Í3nn$n • ( j AAo : yf) : * »1 skipin Eimskipafélag fslauds: Brúarfoss fer frá N.Y. 6. þ.m. til Reykjavik. R°t tei'rtsni-. if .é og Rej&iivwífcúl- SeyðisfirSi 4. þ.m. Odense, Kalma og Leningrad. Akrjmesi 2. þ.m. tij fór : frá Kristian|^|«J j,(<, Leith og Reykjií fer væntanjega frá Ventspils morgúri 'til Gdynia, Kaupmanna- ha.fnar. " Leith og Reykjavíkur. Reykja.foss fór frá Eskifirði 3. þ. m. til Ke-upmannahafnnr, Lysekil. Ga.utaborgar og P.ostock. Seiföss fer frá Duhlin í dae til N.Y. Tröllafoss fór frá Sevðisfirði i gær til, Si.gjiif jarðar, Patreksfjarð- ar og þnjktn til Hull, Rottérdam og Hamborga.r. Tungufoss fór frá Rotterdam 6. þ.m. til Reykjavík- ur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla-.-er á Austfjörðvha á norð- urleið. Esja kom til Reykjavíkur í gær að austan frá Akureyri. Heriólfur fer frá Revkjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannáeyja. Þvrill fór frá Reykiavík í gær til Rifsha.fnar. Skjaldbreið fór frá Reykjavik í gær vestur um land til Akureyra.r.' Harðubreið er á Anistfíörðum á Norðurleið. Skipadoild S.Í.S.: Hvarsafell er í Reykjav'k. Arnar- fell er í Gautr.horg, fer þaðan áleiðis til Kristiansands. Jökul- fell er í Rendsburg, fer þaðah á- leiðis til Rostock og. Reykjavikur. Dísarfell Jestar á Norðurlands- höfnum. Litlafell fór .í gær frá Revkjavík til Eyja.f.jayðaháfna: Helgafeil fer í da.g frá Stettin á- leiðig.-tll. Revðarfjarða-r. H@,mra- •feli fói’ 6. þ.m. frá Hafnarfirði áleiðis til Bat'daai. Hafskip La.xá-tkom til Aarhus í gær. Nemendasamband Kvennaskólans í Reykjavík ijio >i.a teti Eins og frá var sagt hér í blaðinu á sunnudaginn opnaði ung- ur málari, Eyjólfur Einarsson, málverkasýningu að Týsgötu 1 fyrir síðustu hclgi. Á sýningunni cru 12 myndir, 4 olíuniálverk og 8 pastehriyndir og eru þær. allar tll sölu áð undanskildum 3 myndum, sem eru þcgar seldar. Sýningin verður opin á venjulcgum búöartima fram á föstudag í næstu viku, Myndin hér að ofan er af cinu olíumálverkinu á sýningunni og nefn- <; j ■..•:• í: V r. . :;Ön ist það Nótt. — (Ljosm. Þjoðv. A.K.). heldjir baze.r hriðjudaginn 12. desomber í Göðtemplarahúsinu. Munum veitt móttaka i Kvenna- skólanum mánudaginn 11. des. oftiri kl. 2. Nefndin. Mæðrafélagskonur ' Fjö’mennið á jólafundinn í kvöld á Hverfisgötu 21., I > Skíðaferð ÆJskulýðsfy’kingin efnir til skíða- ferðar um helgina í skálann í Drajigahlíðum. Lagt af stað síð- degis á laugardag og komið í bæipn aftur seint á sunnudag. Skráið ykkur tii fararinnar á skrifstofu ÆFR í Tjarnargötu 20. guðsoirS í fyrir- mmi á uppboði Sigurðar í dag Siguröur Benediktsson hefur bókauppboð -í Sjálfstæðishús- inu klukkan firnm í dag. Þar verða á bopstólum 93 númer, þar á meðal mikið af ferða- bókum um Island á. erlendum miíTþrn og gömlum guðsorða- •bpJsum. Þarna eru ýmis fágæt verk og Jaækur, þar á meðal Ann- atcr for nordisk Oldkyndig- Iied, . Khöfn 1836—1863, allt satiíið. Verus Christianismus eður Sannnr Clirisfendóinur í fjórum bókum, Khofri 1731, er mjög fágæt. Vasaqver fyrir Bændur og -EinfaHdninga á fslandi, Khöfn 1782. Sögur úr 1001 nóft í þýðingu Benedikts Gröiidals, Rvík 1852, er áfar f ágæt. Af öllu því sém á' upp- boðinu -er mun þó fágætast. lítið ,kví:tY Nokkur , ,‘jijják.væði, og vísur eftir séra Magnús Grímsson á Mosfelli, Rvík 1855. U-m það bítast bæði ljóöasafnarar og þjóðsögusafn- arar, því séra Magnús var samstarfsmaður Jóns Árna- sonar við þjóðsagnasöfnun meðan honum entist aldur. lCvikmyndasýning hjá Þýzk-ísienzka menttlngarfélaglmi Þýzk-íslenzka menningarfé- lagið hefur kvikmyndasýningu í kvöld í samkomusal MÍR, Þingholtsstræti 27. Þar verða ei.nnig margar nýjar bækur til sýnis og útlána. Æskulýðsfýlkingin efriir fil skiðaferðar um ; næstu helgi. Nánari upplýsingar j síma .22399...... 2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 8. desember 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.