Þjóðviljinn - 08.12.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 08.12.1961, Blaðsíða 10
Allt eru þetta upprennandi strákat sem íarið verður að kreíjast mikils af • og gaman verður að fylgjast með þeim á næstu ■á'rum' þvi1 margt er ólært ennþá. J.ardslið karla — Pve^an 20 17 (9:8) SiérJ.eiktir kvöldsins var lapöviið kar’a og nressan og veilti pressan lar'dsliðinu mjög harða kepnni. Til marks um rka! hent á eftirfarandi f-'l.ir 1:1. 2-3. 4:4. 7:7. 9:9, 10:10, 1.1-11. 12:12 13^3. 14:14, 15:15, 10 ’ 0. 17:17 en leikurinn endaði 20'1 ~. H''nrveaar er 'andsliðið ekki jromíð í h-n hiálfun sem við vnnúmst til af 'reim og var t.d. Ra°"ar óveniu linur. Annars er hreírldin or'On svó m’kil að við e;q;i'm orðið tvö ál’ka góð lið po fri' har vel. hví ef við eigum áð ha,r,a sæti bví er við höfum oVtr-’r <"-,''ndiS' er sam- keppni nauðsynleg. Beztu menn landsliðsins voru fþróitir Framhald af 9. síðu vel gert. Sverrir Eigurðsson jafnaði fyrir B-iiðið litlu síðar og Steinar einu betur en það var í eina skiptið sem B-liðið hafði yfir. Staðan 3:4. En’ nú fór’heldur 'betur að draga af B-liðinu, því A-liðið setti fimm mcrk á rnóti einu fram að leikl'Jéi og „var því. staðan 8?5 í leikhiéinu fyrir A- liðið. Síðari há.lfleikur- var einnig ágætlega leikinn en hann fór 11:8 fyrir A-liðið. Markv. beggja liða áttu góðan leik sér- staklega markv. A-líðsins Þórð- ur ÁsgeirsSon sem varði oft. mjög vel fyrst í leiknum því það hefði orðið allerfitt fvrir A-liðið að jafna leikinn ef B- liðið hefði náð að komast nokkrum mörkum yfir. Fjóra leikmenn vantaði af þeim sem valdir voru en þeir léku í ,;stórleiknum“ sem frám fór á eítir. þeir Gunnlaugur, Einar, Karl, Birgir og Hjalti í markinu. Einnig var Pétur drjúgur að vanda. í pressunni bar mest á Matthíasi, Hermanni, Ingólfi, Árna og Agli í markinu en hann varði oft mjög vel. Mörk landsliðsins settu þeir: Birgir 6, Pótur 3, Karl 4, Kristján 2, Gunnlaugur, Ragnar, Einar, Sigurður E, og Sigurður Ó , 1 mark hver. Fyrir pressuna: Roynir, Ing- ólfur og Herniann 4 mörk hver, Ámi 2, Rósmundur, örn og Hilmar 1 mark hver. Dómari var Daníel Benja- mínsson. H. Ótfýr Starf dýraveritdunarfélaga Brunabílar kr. 31,00 Vörubílar ’ — 31.00., St-rætisvagnar — 35,00 Flugvé’.ar — 35,00 Þrýstiloftsflug- vélar —< 41,00- Mótorhjól 22.50 Skip 10,00 Lúðrar — 19.00 Mynnhörpur -j'; 12,00 Fiðlur — 25,00 Banjó —\ 17,50 Saxafónar —J 15,00 Smíðatól -ri , 37,00 Töskur —i„ 25,00 Perlukassar H' 14,00 Eldhússett -4 29,00 Bóllastell .~g, 26,00 Veðunhús 35,00 Dúkkur klíeddar • 731: 46,50 Dúkkur sem c ý.,1 . .. _ skæla 115,00 og mikáð ai ódýrum smáleikföngum K. Einarsson & Björnsson Laugavegi 25. Baxnadýnur BÓLSTURIÐJAN, Freyjugötu 14. Sími 12292. Framhald af 3. síðu. vökur og erfiði við að hjúkra hinum hrjáðu dýrum. Oft eru hross líka flutt á þilfari farþega- skipa milli landa og er bá hend- ing hvað um þau verður ef bræl- ir. Það var ekki fyrr en 1956, að sett voru löff. þar sem réttur dýra sem sjálfstæðra Hfvera er tr.ýggður. Ýmis viðurlög eru þar við illri meðferð á málleysingj- um og er nú heimi't að svipta þá menn, sem misþynn.a dýrum sínum, umráðarétti yfir þeim, Einnig eru foreldrar ábyrgir, ef börn' gerast brotleg við þessi lög. í sambandinu eru öll dýra- verndunarfélög landsins 7 að tölu, en þar af er aðeins.; eitt í sveit, þ.e. Dýraverndunarfélag Kjósai-hrepps. Formaður sambandsins er Þor- bjöm Jóhannesson. •3 Marteinn Stoaftfells ræddi nokkuð um Dýraverndunarfélag Reykjavíkur og bau verkefni sem: háð hefur tekið að sér ^ð vinná »«. j Reglur um sauð-fjárhald Sauðfjáreign Reykvikinga er hátt á fjórða þúsund og. eigend- umir skipta hundruðumj Aðþúð þessa fiár er ákaflega1 misjöfn og félaginu hafa borizt j margar kærur vegna meðferðar fá fénu Féð hefur verið haft í 'smákof- um hingað og þang.að úm bæ- inn, en þessum kofum héfur far- ið fækkandi, sem og eígendun- um, en sumir þeirra hafa verið sviptir fé sínu vegna illrar með- ferðar, Félagiö telur nauðsyn að settár verði ákveðnar reglur um í'járhalrt í bæhum og hefur þaí gert ráðstafanír í því efni. Kettir á lirakningum Þá ræddi hánn um vandamál flækingsdýra, sem orðin eru mjög mörg. sérstaklega kettir (um 600 síðast er talið var). Margir hafa gaman af kettling- um, en þeir eru með þeim ósköp- um fæddir eins og aðrar lifver- 'ir, að beir stækka og ýerða að fullorðnum köttum. þá er ekkert gaman að beim lengur og er þeim hent út á ruð og gaddinn. Vegna þessara dvra þarf. að áliti félagsins, að koma hér upp hjúkrunar- og aflífrjnarF)töð. sem staðsett yrði að Keldum og rekin í sambandi við Starfsem- ina bar. Félaeið hefur- pantað sérstök aflífunartæki, sem kom- in eru til landsins og verða af- hent réttum áðilum þegar stöð- in er komin upp. Fvrir jólin í fvrr.a. gaf Pói- skríkjus’óður félagsins út 3 jóla- kort með fuglam.vndum og fékk sú úteáfa svo góðar undirtektir að ráðizt, hefur verið í útgáfu á 5 kortum núna fyrir hátíðina. Kortin eru teiknuð af þeim Höskuldi Björnssyni iistmálara. Guðmundi Einarssyni frá Miðdal og auk þess muri myndin Draumur rjúpunnar eftir Kjar- val koma á korti frá sjóðnum. Ágóða af sölu kortanna er varið* til að kaupa fóður handa smá- fuglunum. Loks ræddi Guðmundur G. Hagalín nokkuð um Dýravernd- arann, máigagn samtakanna. Ifirizt í Katanga Framh. af 1. síðu. grófu Katangahermenn skotgraf- ir við veginn til flugvallarins og' komu bar fyrir sptengjuvörpum. Hvítir liðsforingjar stjórnuðu þessum aðgerðum. í Leopoldville er tilkynnt að- 250 Katangahermenn, sem tek- ið höfðu sér stöðu við Kamina- herstöðina, hafi hörfað til baka í dag. í Manono í Norður-Kat- anga voru bardagar L dag milli indversks liðs Sl>-marina og Kat- angasveita .undir .^tjérn Wítra foringja. Friru ' Katangamenn. halloka og biðu mikið manntjón. Skothríð í kvöld Inbel-fréttástofan segir að í miðbiki Elisabetville hafi orðið heiftarlegir bardagar i kvöld. Katanga-hermenn réðust nioð skotárás o? sprengjuregni á varðstöð Indverj.a. Sænskir her- menn hafi einnig eert snarpa árás. Virðast síðustu fréttir benda til þess að lið SÞ muni 'eggja til stórátaka síðla kvölds. Jarðborinn Framhald af 3. síðu. Tofóu stjórnarvöldin sjálf játa.3 að ko'striaöur við þær rannsókn- !.p sé aðeins -hverfandi litillíhluti fff köstnaðinum ■ við jarðliitamál- >.ri. M’hnti'Geir á að- Sarrik.vífcmt? Hta'ðafregrium hofði aðalmaðui’ spfhra rannsókna, dr. Gunnar riMvarsson. sagt uop starfi. að hví er virtist veffna "'ágreinings "iii la”n. Ta'di Geir bað óhæfu að íslenzkum fræðireönnum á ’->cs‘f’i sviði skyVrii ekki sköpuð ’'in he7t” vinnuskilvrðii svo mik- ;1svcrt sem það væri: fvrir alla uiAAina nrt píóta starfskrafta heirra. Ef hætta væri: á að Is- lpnriinga r misstu starfskrafta ho^t, i manna h’óðárinnar á hessu sviði, væri sannarlega lí.mabært aö Alhingi fæli ríkis- "tiórninni að ti*vggia viðunan- leffa lausn ágreiningsmála um kiör heirra. Fvrirsnumum Geirs .til Ingólfs Trifnccnnnf nrn p’Tæður til stöðv- u.u.nr iarðhitarannsóknanna svar- aði ráðherrann engu. Frá GuSspekifélaginu Dögun. heldur fund í kvöld kl. 8.30 í Guðspckifé afisihúsinu. Grét- ar Fells flytur erindi: .Villigötur trúmanna. Kaffi á eftir. Dregið á máisudag í 12. flckld. 3,150 vinningar að íjárhæo 7,890,000 krónur. Á morgun eru seinustu íorvöð að endurnýja. ATH.: Aðalskriístoían verður lokuð þriðjudag- inn 12. desember. HAFPÐRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLÁND.S 12. fl. 1 á 1.000.000 kr. 1.000.000 1 - 200.000 — 200.000 1 - 100.000 — 100.000 117 - 10.000 — 1.170.000 564 - 5.000 — 2.820.000 2.460 - 1.000 — 2.460.000 Aukavinningar: 2 á 50.000 kr. 100.000 kr. 4 - 10.000 — 40.000 — 3.150 7.890.000 kr. |]Q) — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 8. desember 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.