Þjóðviljinn - 08.12.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 08.12.1961, Blaðsíða 11
[ Budd Schulberg: O O ir m. (The harder fhey fall) hornið og fá hjálp í viðlöguin,' aði fram og aftur í magnþrotí og síðan reikaði hatin aftur t'r-am í hringinn og gaf sig Stein á vald. Af hverju stöðvuðu þeir ekki keppnina? Af hverju stöðv- aði Doxi ekki keppnir.a? Hann hafði sjálfsagt fengið skipun irá Nick um að láta allt hafa sinn gang. En dómarinn þá? Tja, í fyrsta lagi kærir dómari sig ekki um að stöðva þungavigtar- keppni of fijótt. þvi að ger? má ráð fyrir að þessir stóri' dólgar þoli sitt af hverju. Auk, þess datt mér annað í hug. Vince hafði minnzt eitthvað á, að hann hefði veðjað 8000 gegn 5000 utr að Toro sta?ði uppj í áttundi totu. Og Vince og dómarinn Mary Smaii, höfðu fyrr braliao eitt og annað. Mnry þurftj ekk. að aðhaíast neitt óheiðarlegt, örvæntingu og beið þess að and- stæðingurirm gerði nýtt áhlaup Stein stökk til eins og tígris- dýr o.g gaf honum ofsalegt hægri-Hándar-högg í kroppinn, svo að Toro för í keng. Svo rétti hann úr honum með œðis- legu vinstri handar höggi á kjálkann. Toro fé’i aftur á bak svo að undir tók. Hann kom svo • illa niður að hann sneri undir sér öklann. en með skelíi- 'egu átaki brölti hann upp á hnén. Hann skreið á hnjánum, rann í sínu eigin bióði eins og deýjandi dýr. Munnurinn á hon- um stóð opinn og neðri kjálk- in'n hékk niður eins og hann væri iaus. £>etta var hræðíieg sjón. „Harin er víst kjálkabrót- inn.“ heyrði ég einhvéfn segia. bára halda Toro uppistandandi j Stóra. rauðgula munhstykkið eftir beztu getu. Vince gæti séð j renn útúr honutn -ög vait fram um hitt. | fy.rir hanrt. Það var eins'og hatir í þrjár minútur j viðbót mis- skiidi ekki hvað hefði kómið þyimdi Stein limiestum rísanum1 fyrit-. og hann skrcið í ólýsan- og öskur óhorfenda varð að legri þjáningu að munnstykkinu dýrslegri reiði. Toro valt um, Og reyndi með óendanlega mátt brölti á fætur með effiðismun- um og um leið og hann stóð á titrandi fótunum, lamdi Stein hann aftur í gólfið. Hann velti sér við og brölti upp á hnén. Afmyndað höfuð hans hvíldi á striganum. Loks tókst honum með yfimáttúrlegri seiglu að komast aftur á í’ætur. Hann studdi sig við kaðlana með ann- arri hendi, svo að hann dytti ekki aftur. Hinn handleggurinri hékk máttlaus niður með hlið- inni. Blóðið iössaði úr báðum augum og nýr blóðstraumui vall útúr munni hans. Hann rið- vana hreyfingum að stinga þvi uuoí sig aftur. Hann lá enn oa fitlaði við munrisl ykkið, þegar dómarinn var búinn að telja hann úr leik og lyfti hanzka Steins., Buddv dansaði um hring- :nn sæl] og ánægður og heilsaði áhorfendum opnuin örmum. Þeg- ■rr Vince, Doxj og Georg drógu Toro aftur inn í hornið, var hann ennbá að reyna að troða munnstykkinu upp í sig. IFastir liðir eins og venjulega. 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 „Við vinnuna": Tónleikar. lT.40 Hramburöarkenn-sla i espe- ranto og spænsku. l-s.00 „Þá rlðu betjur um héruð“: Guðmundur M. Þorláksson um tatar uni Hrafnkel Fxeys-. g’otti. Mettir og ánægðir þokuðust á- horfendur að útgöngudyrunum. Á leiðinni fram í búningsher- bergið rakst ég á Nick og Ruby, Slátrarann með eina af kvens- um sínum, lierra Quinn og frú og Barney V/inch. „Hefurðu nokkum tíma séð annað eins burst?'* sagði Nick. „Við ættum að skipta á hon- um oo einhverjum af gamlingj- Miniffs/* sagði Quinn og goða. 20X)0 Dagiegt mál (Bjarni Ein- ansson cand. mag.). 20.05 Efst á baulgi (Björgvin Guð- mundsson og Tómas Karl«- son). 20.35 Frægir söngvarar; VI: Nellie Melba syngur. 21.00 Upplewtur: Einia.r M. Jóns- son skáld les kvæði eftir nokkra höfunda. 21.10 Dönsk orgeltónlist: Jörgen Berg frá Kaupmannahöfn telkur á orgel Dómkirkjunn- ar í Reykjavák. a) Fjórar stuttar prelúdiur úr op. 51 eftir Carl Nielsen. b) Preló- dáa, pastoral og fúgato op. 11 eftir Deif Thybo. 2L30 Otvarpssagan: „Gyðjan og uxinn“. 22.10 Um fiskinn (Stsfán Jónsson fréifcbamaður). 22.30 Á g'ðkvöldi: Létt-klaasísk tónliat. a) WoMgftng Marsc- hner ’eikur Krelsler. b) „Já.“ sagði ég. „Þama misst- irðu rirjúga tekjulind, Nick.’1 Nick dró mig nær sér. „Veriu bara rólegur. drengur minn. Étí gerðl smávegis viðskipti við Kewpie Harris. Við eigum líka hluta í Stein.“ „Komið með okkur yfir á Bolero, kæri vinur,“ sagði Quinn. ..Þér getið bara spurt um þorð- ið „Ég er ekki upplagður í kvö)d.“ sagði ég. „Ég get skaffag þér eitthvað úr danshópnum,'4 sagði slátrar- inn. „Ég er ekki upplagður í kvöld“, sagðl ég. Svo fór ég fram í búntngs- fiðtu’ög eftlr herbergið. Toro sat á nuddborð- Joen. Suther- inu með b’óðugt handk’æði um 18410 ^8frilr 'U"nr Höfuðið. Dovi var í óða önn að um eftir Thran*. Deiiboe , ... - , , og Meyerbeer. c) Konung- rcyna a® stöðva b’óðrennslið úr togft fHharmoníuhllómt.veitin S nefi hans og munni. Barið og Landúmrm lelkur noníftia dansa bólglð andlitið á Toro hékk _____________ _________„ ___________ efAir ; Gcor®® niður á bringuna og harm skaif mær, Edriie? Ég hélt ég hefði weiaon stj, # , , . 23.20 Dagdkrárlok. frá hvirfá til i’ja. An þess rrynt ailt en.. að hírða um líðan hans flykkt- ust blaðamennirair að honum í ákafa sínum i að kc: 'i. saman spennandi grein, „Hv'enær. . hítti hann yðui .fy.rst, Tor»?“. Toro umlaði gegnum gagns- 'ausan munninn: „Jesus Christo . . ;.Kvaða högg fór verst með »ður?“ „Jesus Christo . . .“ -.•Tit’ið þér að héfna ýðar?“ „Jésus Christo . . .“ „Hvar í fjandanum er Grand- ni,“ sagði Doxi. „Georg. farðu fram og athugaðu hvort þú get- ir fundið dr. Grandini. Hann oarf að líta á þennan kjálka." Höfuðið á Toi'o hristist dálít- ð eins og hanú væri með riðu. >prungin kúían yfir augum hans var að verða purpurarauð og brofni kjálkinn stóð opinn. ,-Legðu þig útaf, hallaðu þér :taf,“ sagði Doxi. En Toro sat bara í yfirþyrm- andi þjánintfu sinni o.g hristi höfuðið. „Jesus Christo," hvísl- aði hann. Þeir óku honurn á Roosévelt- siúkrahúsið, þar sém kjálkinn á honum var lagfærður. Morgun- inn eftir fór ég í lreimsókn til hans. Það var búið áð festa kiálkana sáman með si’íurþra'ði og ssuma saman skurðina. Iiann nærðist á fljótandi fæðu gegnum 'derpípu. Alla ve»a 1 itir hriúsk- ernir í andlitinu gerðu hann lík- ar-i skrímsli en nokkru sinni 'vrr. Það var eitthvað sem hann >ildi seeja víð mig. Hann reyndi rð tauta eitthvað milli tann- ’nna, sem festar voru saman neð silfurvír. og bólginna 'prunginna varanna. en ekkert hljóð heyrðist. Loksins áttaði é* mig á orðum sem ruddust frarr neð valdi. „Ég fer heim, pen- ingamir mínir ... peningar ...“ ,.Ég ska! ná í þá fyrir þig,“ sagðí ég Á leiðinni út rakst ég á Vince' í anddyrinu. ,.Ég hefði sízt. af öliu búizt við að sjá þig hér,“ sagði ég. „Hv&ð er þetta maður. he!d- urðu að þú sért einí hvíti mað- ui'inn í klíkunni? Þú hefur lik- l©ga ekki - einkarétt á að heim- sækia hann, eða hvað‘‘ ..Hvað býr á bakvið. Vineé? bú ætlar þó ekki að seajá mér 'íð bú sért hingað kominn til a? uppörfa liann. Þannig er ekki sá Vince sem ég þekki.“ ,-Ég héit kannski að ég gæti hjálpað honum,“ sagði Vince. „Ég vissi ekki að þú kynnir öað orð,“ sagði ég. „Það er margt sem þú veizt 'kki. élsku vinur,“ sagði Vince >g fór fnnfyrir. Þetta var nú undarlegt sam- safn af mönnum, hugsaði ég. Ég hef séð boxara berj.a hvorn ann- an sundur og saman, svo að þeir gátu hvorki heyrt né séð á eft- ir, og fallast siðan i faðma í einlægri vináttu. Ég hef séð íöð- ur sitja með samanbitnar varir í homi og láta syni sínum blæða eins og skornum grisí í tíu lot- ur og að því loknu umfaðnia af- myndað andlit piltslns og fara að gráta. Jafnvel Ireir harðsoðn- ustu eru alveg óræðir, duttl- ungafullirog góðhjartaðir. Kann- ski var Vince einn af þeim. Kannski var einhvers staðar í feitu. ruddalegu anditinu, í féit- um, útsmognum heilanum, duiin æð með mannlegu blóði, sem ég hafði ekki orðjð var við eða aldrei fvrr hafði látið á sér bera. Ég fór á skriístofuna til að at- huga fiárreiður Toros Nick var heima að sofa úr sér fiörugt kvö’d, sagði Slátrarinn. „Bara ég eaetl sagt. það sama.“ kveinaði bann. „Herra minn trúr, en sú nótt! Hefurðu nokkum tima orófað kmverska akróbatdans Að gefnu tilefni skal athygli kaupmanna vaktn á ákvæð- um 152. gr. Brunamálasamþvkktar fyrir Revkjavík um sölu á skoteldum svohljóðandi: 152. gr. „Saia skotelda er bundin leýfi slökkviliðsstjora. er ákveð- ur. hve miklar birgðir megi vera á hverjum stáð tíg l hvernig þeim skuli komið fyrir“. Reykjavík. (i. desember 1961. SLÖKKVILIÐSSTJÖRI. 1 ■'F? ' '.’T •tXf \í " "A' . 'i '4 ''-l 1 Miklatorgi (viö hJiölna á ísborg) I 'I K). T résmiða£éla« c? ReykjavTÍkur Skrifiegar umsóknir um styrk úr eili- og' ekknaktyrktar- sjóði þuvfa að berast skrifstofu félagsins fvrir 12.'þ.' m. I Umsóknin jiarf að greina. frá eínahag og ástæðum um- 1 sækjenda. r: ■ ] STJÓRNIN. NYKOMIÐ Mikið úrval af olíupermanentum fyrir allar hártegundir. Pantið jölapermanentið tímanlega í síma 33968. Ilárgreiðslu- og snyrtistofan PERMA Garðsenda 21 Jólatréssalan er byrjuð Grenisala, kransa og krossa, skálar, köríur mikið úrw val af aliskonar jólaskrauti á góðu verði. Fyrir þá, sem vilja skreyta • sjálftr ailskonar skraut í körfur og skálar< Gott verð, góð þjónusta. B'óma- og grænmetismarkaðurinn Laugavegi 63, — og B'ómaskálinu við Nýbýlaveg. Athugið að Blómaskálinn við Nýbýlaveg er cpinn all* daga frá k!. 10—40. — Sími 1-69 - 90. r Ellilííeyrisgreiðslur Með því að 10. þ.m. ber upp á sunnudag, hefjast grciðsl- ur ellilffeyris í Reykjavík að þessu sinni laugardaginn 9. þ. m. j Afgreiðslan er opin að venju frá 9.30—12 fyrir hódegi. . TRYGGINGASTOFNUN RlKESÖfS (gP|> ' - -.■**&*& Fostuðagur R. desember 1961 —■ ÞJÖÐVILJINN — Qf

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.