Þjóðviljinn - 08.12.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 08.12.1961, Blaðsíða 5
STÖKKHOLMI 7 '11 — Kunn- átta skólaæskunuar í Svíþjóft i samtíðarsögu er ekkí á marga fiska, ef dæmi má eftir köntiun. senv Svertska Dagbladet befu- Kert iiu'ðai 14—16 ára uns'inga í skóla einum í Siokkhólmi. í svörum unglinganua var m a. fuliyrt að Staiin hafi verit rússneskur keisari næst á nndar Krústjoff, Winston Churchill væri -'inhver náun"i í Þýzkalandi'V Tító væri blámannahöfðingi í Aíríku. Hitler væri þýzkur kqmmúnisti og að NATO væri samtök atómvopnaandstæðinga. Það voru 106 unglingar í mið- skóla, sem beðnir voru að segja til um bað hverjir væru 30 menn. sem tilgreind voru nöfn á. Einnig áttu beír að skílgreina fimm a'þjóðlegar stofnanir. Voru það alit nöfn á heimsþekkíum stjórnmálamönnum, rithöfund- um. listainönnum og iþrótta- mönnurn. Það var aðeins eitt nafn aí þessum þrjátíu, sem allir Unnu slgur með hungurverkfelli PARÍS 7/12 — Mohammed Ben. Bella og f.iórir aðrir leiðtogar Þjóðfrelsishreyíing.ar Serkja í Alsír varu í dag fluttir til nýs fangelsis fyrir sunnan París. Sérlegur erindreki Hassáns ■ Marokkókonungs ra?ddi við fangana í dag. Fangarnir voru fluttir með byrlu frá sjúkrahús- inu þar sem heir haí'a dvaiið síðan hungurverkfal’i þeirra laúk. Verða beir nú látnir dvelja í Danoy-höllinni, þar sem þeir fá eigin herbergi með útvarps- Qg sjóhvarpstækjum til umráða. H-afa þeir þanr.ig með hungur- verkíatli sinu knúið fram kröfu sína um að vera meðhönöláðir vissu hver var, en bað var nafn- ið á kunnasta íþróttamanni Svi- þjóðar Dan Waern. Flestir viSsu ’innig hver kvikmyndaleikkonart Tngrid Bergman er. Tólf nemendur vissu ekki hver Hiíler var og Franco var þeim mnþá ókunnari. M-argir vildu neina að Winston Churchill væri '-landarískur forseti eða jafnvel itanríkisráðherra. Sumir héldu íka að hann væri utanríkisráð- serra Bretlands eða forseti i'mkklands. Úr hópi stjórnmál'amanna virt- vt nöfn Kennér,.ys og de Gaulle Sezt þekkt. Adenauer var ann- ars lítt þekktur og margir rugl- ’*u honum saman við Eisenhow- er. Danski forsætisráðherr.ann Wff<ro Kampmann var álitinn ’-áðherra á öllum Norðurlöndun- um nema í Svíþjóð. Aðeins þriðiungur aðspurðra vissj. hver Per Albin Hansson var (forsætisráðherra Svíþjóðar 1932—1946). Sumir héldu að hann væri rithöfundur, en -aðrir tö'du hann vera sjónvarpstrúð. 'Vðeins j.3 aí nemendunum 106 vissu hvað Efnahagsbandalag Evrópu er og 18 vissu hvað Fri- verzlunarbandalagið er. Oríó 7 12 — £g mun altlrei létta baráltunni fyrir mannréUindum tií handa þjóð minni í Suður- Afríku, sagöi Nóbelsverðlauna- hafinn Albert Lutuli er hann kom tiJ Oslóar i Uvöld til að taka við Nóbelsverðlaununum. Verðlaunin verða afhent n.lc. sunnudag. Formadur Nób els ve rðlauna- nofndar Stórþingsins, fjöldi blaðamanna og mannijöldi tók á j móti blökkumannaleiðtoganum á ilugvellinum og var honum á- kaft fagnað. Frú Lutuli er með manni sín- um. Varð hún furðu lostin er hún sté út úr ílugvélinni og það fyrsta sent hún sagði var: „Er þetta snjór?“ Jörð var snæviþakin, en írúin hafði aldrei litið slíkt fyrirbrigði iyrr. Lutuli var spurður hvort hann álili að Nóbelsverðlaunin kynnu að valda lionum erfið- leikurn síðar gagnvart yfirvöld- um í Suður-Afríku. Hann kvað nei við og sagði að verðlaunin væru mikill styrkur fyrir sig og fyrir þann málstað sem hann berðist fyrir. Lutuli sagði að ekki mætti misskilja stefnu sína um að laerjast gegn kynþáttakúguninni án valdbeitingar. Sú stefna þýð- ir ekki að ég haldi að hægt sé !að varðveita friðinn við núver- andi aðstæður *í Suður-Aíríku. Hvergi getur verið um frið að ræða þar sem fólk er kúgað fyrr en misréttinu hefur verið út- i’ýmt. Styrjöld milli kynþátt- anna í Suður-Afr-íku myndi hinsvegar vera sjálfsmorð. — Ég mun ekki leiða þjóð mína út. í það ástand að hún verði strá- drepin með vopnum, sagði Lut- uli. — Við beitum vérkföllum sem áhrifaríku vopni í okkar baráttu. snenn eru enn i ýzku lögreglunni HANNOVER — Kvenlögíræð- mgurinn Barbara Just-Dahl- mann frá Mannbehn hefur vak- ið a.thygi á vesturþýzku lóg- reghmnj með því að benda á, að emsbá séu. stríftsghepamenn starfandi innan þessarar stofn- unar. Barbara .Tust-Dahlmaim starfar i vesturþýzku stofnnn- inni sem fæst við að upplýs-a sem póíitískir íangar en- ckki j giæpa.verk nazista. •sem glæpamenn. Að visu hafa margir hátt-sett- ÚtsvöKn hækka m 41J milljónir Framhald af 1. síðu. það er ekki meginástæð. an, hér veldur fj-rst og fremst viðrelsuarstefn a n. Eki bað eru ekki aðeins ötsvör- in sem hafa hækkað. Það er varla haldinn svo bæjarstjömar fundur að ekki sé eitthvað híekk- að, er þar skemmst að minnast hækkunar á suudstaðagjöldum er gerð var a siðasta fundi, — og fyrir þessum fuudi Hggur hækk- un á hafnargjöldum og vöru- gjöldum. Meirihlutihn hefur þannig ekki lee'ið á liði sínú við að hækka útsjöld bæjarbúa, þrátt íyrir góð áform í raeðu borgarstjóra — sem bar r'iunar 1 milij. 29o þús í 1;5 millj. eða um 210 þús., samanlagt hækkar kostnaður þessara skrifstofa um 2 miilj. 208 þús. Skrifstoíuköstnaður Vatns- veit.u hækkar um 110 þús., hita- veitu um 210 bús. húsatrygg- inga úm 75 }>ús„ Raí- vettu hækkar um 1 millj. 955 þústrætisvagna um 110 þús. og Reykjavíkurhafnar um 215 þús. Samtals gera þær hækk- anir 2 mil'i. 705 þús, eð.a hækk- un skrifstofukostnaðar bæjarins samtals 4 millj. 913 þús. kr. Guðmundur ræddi sérstaklega sívaxandi útgjökl bæjarins vegna lögreg’unnar. en útgjöid vegna Bélusetning við krabbæmsini STOKKHÖLMI — í þessum mán- uði verður í Svíþjóð gerð til- raun til að bólusetja heilbrigt ir embættismenn innan lögregl- j fólk þannig að það verði ónæmt unnar verið handteknir í Vestur- fyr.ir krabbameini. Þýzkalandi vegna aíbrota sem J Það eru tvö sænsk trygginga- )><rír frömdu á timum nazismans, fyrirta'ki sem að greiða kostnað- en okkur vant-ar ennbá mikilvæg inn við þessa tilraun. AUs verða sönnunargögn til þess að koma 120 karlar og konur á aldrinum réttlátum lögum yfir aUa, segir 60—70 ára valin ti.l bólusetning- kosningar væru framundan. Þá rakti Guðmundur eins+.aka hækkunariiði í skrifstofukostn- aði bæjárins. Baijarskrifstofukostnaður hækk- ar úr 14,5 miUj. í 16,3 millj. eða um 1,3 millj. kr. Fræðsluskrif- stofan hækkar úr 620 hús. í 715 þús. eða um 95 bús., skrifstofa borgarlæknis úr kr. 700 bús. i 803 þús., eða um 103 bús., skrif- stofa framfærslumála hækkar úr vott um það að bæjarstjórnar- hennar eiga að liækka úr 14 millj, 235 þús. í 16 millj. 958 þús. oy taldi að ekki næði nokk- urri áít að svo míkill þungi legð- ist á bæinn vegna þessar.a mália, heldur yrði ríkið sjá’ft að bera miklu hærri hlut aí kostnaðin- um við löggæzluna. Að sinni er ékki rúm til' að rekja íleira úr ræðu Guðmundar Vigíussonar, en hann boðaði breytingartillögur Alþýðubanda- lagsmanna v.ið síðari umræðu Bókasafniö í Hafnarfirði fjárhagsáætlunarínnar. er opið frá 2 til 7 hvern virkan Að loknum urtiræðum var áag nema laugai-daga, )>;; frá 2 frumv-arpinu að fjárhagsáætlun til 4. Auk þess a manúdags- , . .. . ... mlðviikudágs- og föstudagskvöld- H^javikur anð 1962 visað til um frá 8 til 10. annarrar urnræðu. lögfræðingurinn. Krefst hún þess að Bandarikjamenn hætti að halda letmdum skjalasöfnum Gestapo (leynilögreg’u Hitlers). Bandarikjamenn náðu þessum skjö’.um í striðslo.k, en þau hafa að geyma mikilvæg.ar heimildir um glæpi lögreglumanna naz- ista. Nefndin sem rannsakar nazista-glæpina, hefur bví ekki aðgang- að þeim heimildum sem til eru. Oít hefu'r það verið hrein tilviljun að rannsóknarnefnd- in heíur komizt á slóð gömlu nazistahna, er hreiðrað hafa um sig innan vssturþýzku lög- reg'unnar. Lögfræðingurinn gagnrýndi m.jög harðlega vesturþýzka dóm- stöla, sem hún sakaði um að taka alltof vægf og klaufalega á glæpum nazista. Það væri Hk- ast bví að dómaramir lokuðu ej’rum og augum þegar fjallað vairi um hin hroðalegu glæpa- verk nazista. arinnar. Bóluefnið, sem iþetta fólk verður bólusott með er upp- finning B. Björklunds en hann er d.ósent við gerlaíræði-stofnun líkisins í .Solna í grennd við Stokkhólm. Björklund hefur lagt áherzlu á, að bólueíni sitt megi ekki skoða sem lyf til að lækna krabbamein, haldur sé hér um að ræða varnarlyf sem á að koma í veg fyrir að íólk taki þennan skæða sjúkdóm. Þessi 1 i 1- raun með bólusetningu nú er að- eins einn þátturinn í rannsókn- aráætl un gerlafræðistofnunari nn- ar varðandi krabbamein. Þetta nýja béduefni velaur því, að í líkömum heilbrigðs fólks myndast sérstök vamarefni, er koma eitta í veg fyrir .að það sýkist af krabbameini. S.G.T. fétag'.'ristin er í krvöld og hefet. kl. 9. Þettn. er næst síðaste spilavi-stin fyrir jól. Dansinn hefst kl. 10.30. Ævisaga ófreskrar konu í letur fœrð af Hagdín Enn heíur Guðmundur Haga- lin skráð ævisögu fyrir annan, í þetta skipti Kristínu Helga- dót.tur Kristjánsson frá Skarðs- hömrum í Norðurárdal. Þetta er 300 blaðsíðna bók nýútkomin hjá Skuggsjá, og nefnist Það er cngin þörf að kvarta. Kristín fór ung úr Borgarfirði til Reykjavíkur og þaðan áfram til Kanada skömmu fyrir heims- styrjöldina fyrri. Þar giftist hún og bjó i ýmsunt íslendingabyggð- um frarn til 1930, en sagði þá skilið við mann sinn og íór heim til íslands með þrjár dætur sín- ar. Mikið af bókinni er frásögn af sýnum Kristínar og vitrunum, og segir Guömundur í eítinnála að sér hafi lengi þótt það á skoi’ta frásagnir af slíkum fyrirbærum að gerð væri grein' fyrir hinum ófresku manneskjum sjálfum, uppruna þeirra og lífsferli. Við kynnin af Kristínu fékk hann tækifæri til að ráða hér bót á hvað hana snerti. bokefEoðsnu! EauSi kötainn 1 Gisli Koíbcinsson Sjómannasaga frá Kúbu um ástir og vín. Einbúmn í Klmalaja PauJ Bruníon (Þorsteinn Halldórss. þýddi). Fcrðasaga og endurminningar frá tindi jarðar eftir frægasta yoga Vesturlanda. Næsturffestir Siguröur A. Magnusson Skáldsaga úr islenzku urr.- hverfi. Sonur minn Smfjötli Guðmundur Uautclsson. Skáldsaga. Hinn _mikli bók- menntalegi sigur Guðmundar, Frá Grænlandi til Rómar 1 f Einar Asmundsson. Ferðaþættir. Eínar Asmund.-- son lögmaður er irábær sögu- maður, fróður og víðsýnn. Bóndinn í Hrauni ] Guðmundur I.. Friðfinnsson. Ævisaga. — Endurminningíu’ Jónasar Jónassonar bónda x Ilrauni í öxnadal verða í höndum Guðmundar skálds á Egilsá að sannri lýsingu ú lt,j<jrum íslenzkra bænda. Böm eru bezta fólk ? Stefán Jónsson Unglinga’oók. Síefán Jónssort er tvímælalaust einn allra vinsælasti unglingabókahöf- undur, sem nú er uppi hér á. landi. Bísa 03 Skoppa Kári Tryggvason Barnabók. Þriðja Dísubóla Kára, með mörgum .myndum eftir Odd Bjömsson. Sísí, Túku apakettimir 1 f Káxi Tryggvason. Barnabók. — Ævmtýri með mörgum myndum eftir Þóv- disi Tryggvadóttur. ) Bókaverziun 1 Isafoldar. 1 Föstudagur 8. desember 1961 — ÞJÓÐVILJINN .(5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.