Þjóðviljinn - 08.12.1961, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 08.12.1961, Blaðsíða 4
siffla á Álbert Dómurinn í máli Don Listers, sldpstjóra á Grimsby togaran- um „Grimsby Town“, hefur vakiö nokkurn úlfaþyt í brezk- um blöðum og þá einkum í 13 mílur undan landi og þvf í sínum fulla rétti. Síöan seg- ir hann frá því, að radarinn hafi verið bilaöur og stýrimað- urinn veikur og því hafi hann Munið jólagjafasjóð myndir um íslenzkt réttaríar, þeim sem ekki eru málum kunnugir. Skipstjórinn neitar þvi í við- talinu, að hann haff verið að Grimsby Evening Telegraph. veiðum innan fiskveiðilandhelg- lagt af stað inn til ísafjarðar, Blaðiö hefur ýmis ummæli eft- innar, þegar Albert skaut að en snúið aftur. Þá segist hann ir skipstjóranum, sem gefa honum stöðvunarskotunum. Seg- ekki hafa vitað fyrri til, en vaegast sagt furðulegar hug- ist hann hafa ve>-ið rumlega fallbyssubátur hafi verið far- inn að skjóta að sér. Segist hann hafa oröið bæði sár og reiður óg jafnvel hófað að sigla á varðskipið, án þess þó að ætla sér að íramkvæma þá hótun. Síöast í viðtalinu eys Lister úr skálum eiði sihnar yfir ís- lenzku réttargæzluna á ísa- fiðri og lýsir atburðum þar, sem einum herjans miklum skripaleik. Hann segir að sér hafi verið ráðlagt að fá mann af staðn- um til að annast vörnina, þar sem engan væri að f á f rá Reykjavik. „Ég taiaði við mann- inn og sagði honum frá at- burðum, en hann spurði mig einskis og sagði ekkert“. Síðast í viðtalinu segir List- er: „Næsta dag mætti ég aftur íyrir réttinum, en var sagt að mín væri ekki þörf, þarsem fuiltnii okkar væri að undir- búa vörnina. Ég hafði ekki tal- að við hann aftur, en var tjáð að hann kæmi að minni beiðni. Klukkan 6 um kvöldið var ég enn kailað'úr fyrir, fil að hlýða á dóminn. Þar sagði mér túlk- ur. sem ekki talaði alltof góða ensku, að ég hafi verið sekur fundinn og sektaður“. stóru bamanna. Tekið verður nú á móti gjöfum í sjóðinn eins og und- anfarin ár á skrifstofu Styrktar- félags vangefinn, Skólavörðustíg 18. — Sími 15941. STYRKTARFÉLAG VANGEFINNA. Leikskóli Steinuunar Bjarnadóttur í Hafnarfírði, hefur starfsemi sína á laugardag, þeir sem vildu gerast nemendur hringi í sima 50400. Lister skipstjóri (t. v.) hlýðir á íiómfúlkinn lesa yfir sér dóms- orðið í réttarsalnum á fsafiröí Þegar blaðið innir hann eftir hinum skilorðsbundna íange'is- isdómi, segist skipstjórinn ekki hafa skilið túlkinn og bíði nú nánari skýringa á því atriði frá íslandi. Fyrirsögn greinarinnar í Grimsby Evening Telegraph er á þessa leið: „„Furðuleg réttarhöid á Is- landi“, segir skij>stjóri“ Allar stangast fullýrðingar skipstjórans á við það, sem kom fram við réttarhöldin á Isafirði. T. d. segir hann í við- talinu, að hann hafi verið 13 mílur undan landi og með búlk- uð veiðarfæri, hinsvegar kom fram við réttarhöldin, að skip- ið var innan línu og varpan hálf í sjó og allur umbúnaður ólöglegur. Skipstjórinn neitaði að hlýða fyrirmælum og settí á fulla ferð til hafs. Lister var dauðadrukkinn, þegar þetta átti sér stað og á- litið er að karlamir hafi tekið af honum stjórn skipsins, þeg- ar sýnt var að hann stefndi í hreina ófæm með háttalagi sínu. í sambandi við ummæli hans um hin ,.furðulegu“ réttarhöld á ísafirði, má geta þess orð- róms, sem heyrzt hefur að vestan, að ekki hafi runnið af honum meðan á réttarhöldun- um stóð. Fer þá að skýrast ýmislegt, sem hann segir um viðskipti sín og túlksins og verjandans. Ennfremur má geta þess, að verjandinn hefur á op- inbemm vettvangi gert sínar athugasemdir við ummæli List- ers. Keflvíkingar — Suðumesiameim ]ri Stofnfúndur Sjálísb’jargar, félags fatlaðra í Keílavík og nágrenni, verður íxaldinn í íþróttavallarhúsinu í Keflavík, næstkomandi sunnudag kl. 4. SJÁLFSBJÖRG. r\ Verzlun Asg. Þorlákssonar Efstasundi 11 Vefnaðarvara Kjólaefni popplín 47,80 m. Blússupoplín 47,80 m. flónel. einlitt 19,20 m. skyrtuflónel frá 47,10 Kakí hvítt 140 cm 46.65 m. léreft mislitt frá. 16,10 m. lakaléreft 53,20 m. fiðurhelt léréft 45.65 -m. Damansk 56.60 m flónel m vaðmálsvend 22.75 m tvistau frá 43,85 m Sirsefni frá 14,00 m Rayon efni frá 19,60 m íóðurefni frá 40,50 m viskustykkjadregi.il 22,10 m Popplín' einlitt frá 30,00 m Taft eini frá 65,00 m Handklæði frá 31,00 Þvottapokar 8,20 skábönd, bendlabönd, hlírabönd, rúllibukk, teygjubönd, margar gerðir silkibönd, blúndur, tvinni, tölur, - krókapör smelíur, rennilásar í miklu úrvali stoppnálar. saumnálar, maskínunálar, heklunálar, prjónar. Fataaðnr fyzir börn Jerseypeysur frá 32,00 Ullarpeysur frá 152,00 Golftreyjur 163,85 Bamaföt 166,00 telpubuxur frá 95,00 Drengjabuxur frá 115,00 telpna nærfatasett frá 47.65 náttföt 110,70 skyrtubolir 56,40 skjört 75,40 Bleyjubúxuf 14,50 gummosíubuxur frá 96,00 Prengjavesti 65,00 sokkar; hostif, vettlingar, , elæður, drengjabindi, belti, axlabönd, o. m. fleira. Fyíir dömur Skjört 100n/o nælon frá 67.85 Náttkjólar 113,00 coctailsvuntur 130,00 Nærföt settið 52,25 Buxur frá 23,35 Slæður mikið úrval verð frá 38,00 treflar frá 45,00 Hanzkar írá 30,00 Sokkar nælon frá 40.00 Leistar frá 11,50 og margt fleira. Fyrir herra Skyrtur 98,00 náttföt 169,25 Naerbolir frá 28,95 buxur frá 28,95 Vettlingar 76,50 Sokkar í miklu úrvali verð frá 14,50 belti, axlabönd inniskór frá 59,30 vasaklútar og fl. Glervara Avaxtasett frá 125.00 , Skálasett frá 106,50 Bollapör frá 16,90 skálar margar stærðir, vei’ð frá 6,50 sítrónupressur 11.00 könnur margar gerðir, verð frá 41,30 kökudiskar margar gerðir, verð frá 20,70 vatnsglös frá 4.50 Matardiskar djúpir og grunnir 22,25 fiskföt frá 49,40 skálar frá 36,15 sósukönnur 52,90 smjörkúpur 23.00 og margt fleira. skálar 5,25 Skálasett 3 í setti 70,00 Fötur, uppþvottafötur fi'á 58.50 Hnífakassar 53,00 Föt köntuð 51.80 Skálar fyrir ávexti 14,50 Hristarar 18,75 Vatnsglös frá 6,75 Salt og pipar-box 9,10 settið Mjólkurkönnur 48,85 Eggjaskerar 14,50 Sápuskálar á baðker 46,00 og margt fleira Búsáhöld Kokúform, sleifar, raspar, kárf töf 1 upressur, dósahnííar, sigti, kafi'ibox. skálar, ausur, fiskispaðar, þeytarar, rjómasprautur 14,50 eldhúshnífar,. . kleinujárn, brýni,* kartbfRrflysjáráf' '' “ * hnífar og gafflar. desilítramál, iböllamál, kaffiskeiðar, kafíipokar, og hringir, stárboröbúnaður sett fyrir 6 manns frá 355:50 Tertuspaðar 59,50 og m. fl. Leikiöna Af mörg hundruð tegunþum af leikföngum viljum vér aðeins nefna: Bila frá 10.00 Bátar frá 10.00 Flugvélar frá 10.00 mekkanó, hjólböi-ur, traktorar, jarðýtur, steypubí'ar, olíubílar, kranabílár, sendi- bilar, brunabílar, keiluspil, Tíu negrastrákar spil 20.00 Lúdóspil 30 00 Mattadorspil 137.20 Umhvevrfis jörðina á 80 dög- um 69,00 Kubbakassar. marear gerðir Brúður, margar gerðir frá 24.00 Vagnar frá 14.50 Kerfur frá 18.00 Baðker, brúðurúm 15,00 Stk. P Ó S T S E N D U M Bollasett, margar gerðir frá 37,75 Vigtar 8,00 » j GfáfávöíUr Vasar, kertastjakar, veðurhús, burstaséttv, ' sígarettukveikjara]', hulstur/ penna sett, sait og pipar sett 3 gerðir, spilabakkar 4 í kassa Töfi cg taflborð, 3 gerðir verð frá 54,00 stofu-hitamælár, glasabakkar í útskornu statfvi o. m. fl. Skraulgripir Hálsmen, eyrnalokkar, perlufestar, hringir, nælur, armbönd og fleira. léSavÖmí Jclakort í miklu úrvali, verð frá 1.00 Jólapappír, jólamerki, jóla— límbönd, jólabönd, jólatrés- skraut, stofuskraut, jóladiskar, og margt fleira. Svo höfum við ýmsar hreinlætisvörur, s'nyrtivörur, 'ljósapemr, öryggi 10 og 20 amper, anyndabækur, bursta- vömr í miklu úrvali o.m.fl. Sími 36695 Verziumn Efsfesundi 11 !4) — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 8. desember 1961 MttbtsaatmmutxtMam

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.