Þjóðviljinn - 08.12.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.12.1961, Blaðsíða 3
Þessi mynd var tckin á Siglufirði á dögunum og sýnir gjcrla, hversu mikiar skemmdir urðu á flóðvarnargarðinum þar í ofviðrinu mikla. — (Ljósm. Hannes Baldvinsson). Stóri jarðborinn ekki hreyfður aiit þetta ór Hneykslanleg vanræksla og fyrirhyggjuleysi ríkissfjórnarinnar í jarðhifamálunum Otult starf dýravernd* * unarfélaganna á landinu Stórfelld vanræksla og fyrir- hyggjuleysi ríkisstjórnarinnar liefur átt sér stað varðandi jarð- hitarannsóknir á þessu ári. Þctta kom skýrt fram á Alþingi i\ fyrradag, í umræðum um þingsályktunartillögu um að Al- þingi skori á ríkisstjórnina að láta fara fram athugun á mögu- lcikum til nýtingar jarðguíu í Krýsuvík til hitaveitu og iðnaðar- þarfa fyrir byggðarlögin í grenndinni. Geir Gunnarsson benti á, að samkvæmt jarðhitalögu.num er samþykkt voru á þinginu í fyrra sé ríkisstjórninnni raunar skylt að láta fram fara þá athugun, sem þingsálykunartillagan fja'l- ar um. Hins vegar dugi lítið að Alþingi samþykki árlega fróm- ar óskir um rannsóknir og nýt- ingu jarðhitans, held.ur þurfi til þess að þeita vinnuafli, tækjum, þekkingu og fjármagni. ★ Gróf vanræksla Geir sýndi fram á með skýr- um dæmum hve illa ríkisstjórnin hefði notað möguleikana á þessu sviði nú í ár. Stórvirki jarðbor- inn sem keyptur var fyrir nokkr- um árum hefur ekki verið hreyfður frá því um síðustu ára- mót. Minnti Geir á að í umræð- um á Alþingi 16. marz í fyrra hafi Eðvarð Sigurðsson gagn- rýnt þá ráðstöfun, að sagt skvldi upp mcnnum sem )ært höfðu meðferð borsins. En Ing- clfur Jónsson ráðherra hefði bá svarar að verið væri að tryggja reksto.r borsins og við bað miðað að hann og Norður- landsborinn gætu verið að starfi meginhluta ársins. Nú væru liðnir átta og hálfur mánuður, og stóri borinn hefði ekki verið hreyfður, og ekki notað fé það, sem til þessarar starfsemi hefði verið lagt á fjárlögum ársins. ★ Auknar vísindarannsóknir Þá átaldi Geir harðlega að ekki skyldi varið meira fé til hinna vísindalegu rannsókna á jarðhitanum hér á landi, og Sl. miðvikudag boðuðu Sam- band Dýraverndunarfélaga ís- lands og Dýraverndunarfélag Reykjavíkur blaðamenn á sinn fund. Orð fyrir þessum aðilum höfðu ritari sambandsins, Þor- steinn Einarsson; formaður Dýra- verndunarfélags Reykjavíkur, Marteinn Skaftfells, og ritstjóri Dýraverndarans, Guðmundur Gíslason Hagalín. Olíustöðvarnar drepa fugla Ritari sambandsins gat þess helzta, sem það og hin einstöku félög beittu sér fyrir og hvar væri helzt umbóta þörf og nefndi um það mörg dæmi. T.d. gat hann bess að olíustöðvarnar hér í Reykjavík hleyptu iðulega olíu í sjóinn og valda bannig fjör- tjóni tugbúsunda fugla. Svo skaðlegur er olíubrákaður sjór, að við Holland fórust af hans völdum á 6 mánuðum í fyrra 250.000 fuglar og við Nýfundna- land 480.000 fuglar á 4 mán. Sláturhúsum er ákaflega áfátt. Oft verður búfé að bíða slátr- unar næturlangt án fóðurs og vatns. Varla munu vera nema 5 sláturhús á landinu, sem eru fullkomlega lögleg, hvað snertir aðbúnað sláturfjár. Framræsla ógnar keldusvíninu Tæknin og framgangur henn7 ar hafa líka skapað vandamál í dýrarikinu. T. d. er keldusvínið, sem var allalgengt hér sunnar,- lands, að hverfa vegna fram- ræslu mýra. Þá hafa vanhirtar girðingar valdið sköðum á sauð- fé og í einstalca tilfellum dauða, þar sem fé flækist í gaddavírs- druslum á víðavangi og sveltur i hel. Vegir liggia viða ógirtir um haglendi þar sem oft verða stór- skaðar á búfé af völdum um- ferðar. Þá kasta veiðimenn oft frá sér girni við veiðistöðvar, það slæðist ofan í fé, torveldar því eðlilega meltingarstarfsemi, svo þar dregst upp úr hor. Þá ræddi hann nokkuð um flutning slátur- fjár á bifreiðum og taldi þar mikilla úrbóta þörf, því að oft færi illa um féð vegna ólög- legs umbúnaðar. Hestar fluttir að vetrarlagi Hross eru að verða mikil út- flutningsvara og hafa risið mörg vandamál í því sambandi, vegna kapps útflytjenda við að koma skepnunum af sér. Til dæmis var hrossafarmur fluttur með skipi til Kanada í hinu versta veðri oij hefði það orðið hin mesta raunasaga, efi ekki hefði notið við frábærrar sjómennsku; ef sjómennirnir hefðu ekki tekið á sig miklar Framh. á 10. síð.u. Alþýðubandfilags- skemmtun í I Hafncrfarði 1 Alþýðubandalagið í Hafn- arfirði heldur skemmtun í Góðtemplarahúsinu annað kvöld (laugardagskvöld) kl. 8.30 síðdegis. Ávarp flytur Lúðvík Jósepsson alþingismaður, síðan eru skemmtiatriði og að loki'.m verður dansað. Kafíiveitingar á staðnum. 4 Stjórnin. TIL SJÓS OG LANDS BÖBVAR MAGNttSSON vagnasmiður kaus nýlega við stjórnarkjör í Sjómannafélagi Reykja- v:kur. — Hvers hagsmuna hefur hann að gæta? Starfandi sjómenp, kosið er alla virka daga frá kl. 3—6 í skrif- stofu S.R., Hverfisgötu 8—10. Kjósið lista starfandi sjómanna B- listann. X B-listi Framhald á 10. síðu. ^ Oft hefur Þjóðviljanum verið þörf á stuðningi lesenda sinna og velunnara við happdrætti sitt, cn aldrei eins og nú, þegar fyrir dyrum standa gagn- gerar breytingar á húsnæði blaðsins og vélakosti, sem er óhjákvæmilegur undanfari þess að hægt verði að stækka blaðið og bæta. Nú þegar hefur verið rýmt nokkuð til í húsnæðinu að Skólavörðu- stíg 19 með því að flytja bókaprcntsmiðjuna það- an í annað húsnæði og hefur verið unnið að því í haust og vetur að innrétta það. Nú fer næsti á- fangi að hefjast, en það cru endurbætur á Skóla- vörðustíg 19 og kosta þær framkvæmdir að sjálf- sögðu ærinn pening, og því meira fé, sem fæst inn fyrir happdrættið, þeim mun meira er hægt að leggja í endurbæturnar og hraða þeim. Þess vegna þokumst við nær því marki að bæta og efla blað- ið með hverjum miða, sem selst í afmælishapp- drættinu. Margt smátt gerir citt stórt. ® Munið, að það eru bláu miðarnir, sem dregiífr verður úr um næsta Volkswagenbíl í afmælishapp- drætti Þjóðviljans. Þeir, sem keyptu gula miða i liaust ættu ekki að láta það hjá líða, að kaupa bláa miða núna. Hver veit nema þeir reynist cnn happasælli. ^ Sölumenn! Hafið samband við skrifstofn happdrættisins að Þórsgötu 1, og takið nýja miða, simi skrifstofunnar er 22396. Ilvetjið kunningja ykkar til þess að gerast liðsmenn happdrættisins og taka miða til sölu. Þeim mun betri verður ár- angurinn, sem fleiri leggjast á eitt og vinna saman. • o- þarfi sem í minningu þess Agústus keisari mælti svo rir að skrásetia skyldi alh msbygg^Sina hefur hið guð- rækiiega' blað Vísir lágt tii að skrásetja skuli hérlendi^ alla umboðsmenn erlends valds; Vist er þetta athyglis-" verð hugmynd, þótt á annan veg sé en heildsalamálgagnið vill vera láta. Það tímabil fs- landssögunnar sem við lifum nú verður án efa í sögunni einmitt' kennt við flugumenn annarra ríkja. Þeir hafa á skömmum tíma ofurselt fóst- urjörð sína erlendum víga- mönnum, hrakið þjóð sína inn í hernaðarbandalag, þeg- ið mútur, afhent erlendum mönnurn íhlutunarvald um ,ÖU fiármál landsmanna og stéfna nú opinskátt að því að drekkja íslendingum í þjóð- anna kynlega blandi. Engu að síður er tillagan um formlega skrásetningu ó- þörf. Við þekkjum þessa menn, og þeir munu ekki gleymast. Aldrei var Júdas skrásettur. -. . . - Mik- il rausn Yfirflqtaforinginn á Kefla- víkurflugvelli heíur átt við- tal við hernámsblöðin og rík- isútvarpið. Þar skýrði hann svo frá að tilkostnaður her- námshðsins á, íslandi næmi 430 rhiHjónum króna á ári eðaJO milljónum dollara. Fyr- ir taépum tveimur ártím voru 430 milljónir íslenzkra króna ekki 10 milljónir dollara held-' ur 27. milljónir. Við gengis- breytinguna hefur upphæðin minnkað um 17 milljónir doll- . ara.. eða rúmar 700 milljónir íslenzkra króna á ári miðað við nýjasta gengi. Og 'þótt þessi munur sé ekki hreinn spárnaður. þar, sem hluti af kostnaðinum er greiddur í doUúrum til Bandaríkja- manna sem eru á margföidu kaupi á við innborna, er engú að síður ljóst að bandaríska ríkið hefur hagnázt um hundruð milljóna króna við gengislækkunina. Það var mikil rausn af Bandaríkiastjóm að gefa Há- skóla íslands 5 miHjónir króna í afmælisgjöf. — Austri. Föstudagur 8. desember 1961 — ÞJÓÐVILJINN — a

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.