Þjóðviljinn - 19.12.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.12.1961, Blaðsíða 2
5 l • 1 dag- er sunnuclagurinn 17. des. ; Ignatius. Tun;l : hásuðri ldukkan ! 21.01. Ardegisháflæði klukkan 1.19. ! Síðdegrisháflæði klukkan 13.52. ! Nasturvarzia vikuna 17.—19. des. ; er í Vestorbæjarapóteki. sími • 22290. j f Sugið | Loftleiðir h.f.: : Eir'kur rauði cr væntanlegur frá : N.Y. k’. 5.30. Fer til Lúxemborgai ■ kl. 7. Kemur til baka. frá Lúx- ■ emborg og Kaupmannahöfn kl. ! 00.30. Tleldur áfram til N.Y. kl. • 02.00. Snorri Sturluson er vænt- > anlegur frá N.Y. kl. 8. Fer til ; Oslóar, Gautaborgar, Kaupmanna- ; hafnar og Hamborgar kl. 9.30. ■ Flugfélag lslands: 1 ! Millilandaflug: ! Hrímfaxi er væntanlegur til R ! víkur kl. 16.10 i dag frá Kaup ; mannahöfn og Glasgow. FlugvéL * in fer til G’aisgow og Ka.upmanna ■ hafnar klukkan 8.30 i fyrramálið, ! Innanlandsfinsg: | í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Eg- ilsstaða, Sauðárkróks og Vestm.- cyja. Á morgun er áætlað a t fljúga til Akureyrar, Húsavíkur Isafjarðar og Vestmannaeyja. skipin Eimskip: Brúarfoss kom til Rvíkur 15. þm frá N.Y. Dettifoss fór frá Ham borg 15. þm. vænta.nlegur til R • víkur gíðdegis í dag. Fjallfosu fór frá Turku í gær til Kotkf og Leningrad. Goðafoss fór frí, N.Y. 15. þm. til Rvíkur. Gullfosil fór frá Rvík i gær til Isafjarð ar, Siglufjarðar og Akureyrar Lagarfoss fór frá Leith í gær ti Rv kur. Reykjafoss er í Gauta ■ borg, fer þaðan til Rostock, Ant- verpen Rotterdam og Reýkjavik ur. Selfoss fór frá Dublin 8. þm til N.Y. Trölle.foss fór frá Rvík 16. þm. til Hull, Rotterdam og Hamborga.r. Tungufoss fór frá Tálknafirði i fvrrinótt til Hólma- víkur. Sauðárkróks, Sislufjarðar bg Raufarhafnar og þaðan ti' Hamborgar, Osló og Lysekil. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Rvík. Arnarfeli fer vaentnn’c'Ta 22. bm. frá Krist- iaosand áleiðis til Siglufiarðar og Akureyrar. Jökulfell icstar á Norðurlandshöfnum. Dísarfell fer í dag frá Hamborg áleiðis til Gdvnia. og Vestfiarðahafna. Litla- feil iosp.r á Vístfiarðaböfnum. Helgafe’l er á Sauðárkróki. fei þaðan til Sksgastrandar o" Rv'k- ur. Hamrafell er væntanlegt ti! Batumi 21. bm. frá Hafnarfirði Dorte Danielsen fór 13. þm. frá Siglufirði áleiðís ti’ Aabo. Heis- inki og Walkom. Skaan«\md fó’ 17. þm. frá Leningra-'l á'ei$Si= ti' Þorlákshnfnar og Revkiavikur Hesren Gracht er í Leningrad. SkinaiYwð ríkisins: Hck'a vérSri.r 1 eá Ak- urevri " tiir. Esia fór fýá Rvík í gser um iand Ht A-k«r- evrnr. Harió’fiir fer fr-í Vo-f- mannad'ia kl. 21.00 í '"''i’d ti' R- w'kur. Þvtí'I or á Norðiirlonfla- höfni’m oi^ipi^^vnið pr á Norð- i^ -1P n d obk.f n ilm. Hcrðubreið er í Reykjatvík. ■Inlngb'ðninvijv fíl hlindrn. Eins ng nð 'útidnnfömn tökum við á móti ióla'girfnm ti'. þlindra ; n.lf rtfgtofu fólagsins i IngÓlfSrfrkiH 1(1 - Blindrn.vinafélag íslands. Bókasnfn DAGSBRCrNAR Freviugötu 27 er onið föstudaga klukkan 8 t.il 10 siðdegis oa ’aug- ardagn og sunnudaga klukkan 4 til 7 síðdegis. Tii jélogjafa Töskur og hanzl*ar TÖSKU- OG HANZKABCÐÍN á horninu á Bergstaðastræti og Skólavðrðustíg ; E : Sameinað þing kýs full- trúa í Norðurlandarúð Sl. sunnud.ag opnaði Sverr- ir Haraldsson listmálari sýn- ingu á teikningum. Sýning- in er í Mokkakaffi og er jafn- framt önnur sjálfstæða sýn- ingin, sem Sverrir heldtrr, hin var í Listamannaskálanum 1952. An.k þess hefur Sverrir tekið þátt í öllum samsýning- um hér frá 1943 og átt mynd- ir á sýningum, sem sendar hafa verið utan. Þegar Sverrir sýndi fyrst með öðrum, ’48, var hann ekki nema 18 ára gamall og varð þá .iafnframt yngsti með- limur Fél. íslenzkra mynd- listarmanna. Sverrir sýnir að þessu sinni aðeins teikningnr, en fyrri sýning hans samanstóð af málverkum og teikningum. Tei.kningar þessar eru gerð- ar á tímabilinu 1947—61, en elztu myndirnar eru að ein- hverju leyti unnar u.pp. Frá leikmannssjónarmiði, íslenzk fyndni Komið er út 25. hefti ís- Ienzkrar fyndni, 150 skopsög- ur sem Gunnar, Sigurðsson frá Selalæk hefur skráð. Útgef- andi er Leiftur. Sögurnar eru um marga nafngrenda menn, ýmsa þjóðkunna, Einnig er töluvert af taekifærisyísum. Þjóðviljinn tekur sér bessa- leyfi til að birta þessa, sem mun vera ort eftir and.lát hins mikla bókasafnara Þorsteins Dalasýslumanns: Fallega Þorsteinn fldgrð tók, — fór um himpa kliður. Lykla-Pétur lífsins bók læsti í skyndi niður. Sfgcrn sfld- arverkseRÍðja rfkisins Stjórn Síldarverksmiðjá ríkisins var kosin á fundi sameinaðs þings í gær. Kosn- ir voru fimm menn til þriggjs, ára, frá l. janúar 1962 til 31. des. 1964. Kosnir. voru af a- : Íista’ SVéirin Benediktsson, Sigurður Ágústsson og Jó- hann Möller, af b—lista Ey- steinn Jónsson og af c-lista ■ Þóroddur Guðmúndsson: Vara- rnenn voru kosnir af a-lista Jónas G. Rafnar, Eyþór Hails- son og Sveinn Þorsteinsson, af b-lista Jcn Kjartansson og af c-lista Tryggvi Helgason. eru mj'ndir Sverris skemmti- logar. -Þær hafa ti! að bera þennan fínlega þokka, sem maður sér í japanskri og kín- verskri list. En sjón er sögu ríkari og allir geta fengið sér kaffi- bo’J.a á Mokka og hvílt augun á teikningum Sverris. X’egar hafa 6 myndir selzt, en sýningin stendur í óákveð- inn tíma, þó ekki framyfir jól. Myndin sem fylgir hér, heit- ir „Noröurljós“. Sameinað þing kaus í gær 1 fyrsta sinn fulltrúa íslands 1 Noröurlandaráð, en samþykk; var íyrir helgina þingsálykt unartillaga um að kosningin skyldi fara fram í sameinuðu þingi en ekki deildum þings- ins. Deildarkosningin var á- kveðin á sínum tíma til þess að útiloka fulltrúa frá Sósíal- istaflokknum frá setu í ráð- inu, Þetta mistókst þó von bráðar eins og kunnugt er. Kosnir voru af a-lista Gísl:. Jónsson, Magnús Jónsson og Sigurður Ingimundarson. Ai. b-lista Ásgeir Bjarnason og al. Orusfan um Atlanzhafið Orustan um Atlanzhafið eft- ir Donald Macintyre er kom- in út hjá ísafold. Þetta er sagan af bví, hvernig banda- mönnum tókst að ráða niður- lögum Þjóðverja á Atlanzhaf- inu, en höfundurinn tók sjálf- ur þátt í beirri orustu. Lýsir hann orustunni af sjónarhóli beggja stríðsaðila og sækir gögn sín í skipsbækur, bæði þeirra sem stjórnuðu skipa- lestum er fóru um hafið og eins kafbátsforingjanna þýzku. Til skýringar á þess- um frásögnum sjónarvotta er fjöldi mynda. sem ekki hafa birzt áður. Einnigr eru birt nokkur ' landakort-, sem gerð vóru sérstaklega fyrir þessa bók. Hún er 174 blaðsíður. Þýðinguna gerði Hersteinn Pálsson ritstjóri. Yfirskoðun- armenn Yfirskoðunarmenn ríkisreikn- inganna voru kosnir á fund sameinaðs þings í gær. Af a-lisla voru kosnir Jór Pálmason og . Björn Jóhann esson, af b-lista Jörundu:.' Brynjólfsson. c-lista Einar Olgeirsson. Vara- menn voru kosnir af a-listu Matthías Matthiesen, Ólafui.' Björnsson og Birgir Finnsson, af b-lista Ólafur Jóhannessor. og af c-lista Hannibal Valdi-- marsson. Adda er komin aftur, aukin og endurbætt. Hún er ein af sögupersónum sem hjónin Jenna og Hreiðar Stefánsson hafa skapað. Fyrsta Öddu- bókin kom út 1946 en hefur lengi verið ófáanleg eins og aðrar í flokknum. Nú er þessi fyrsta Adda komin út aftur hjá Bókaforlagi Odds Björnssonar í verulega breyttri mynd. Halldór Pétursson hef- ur teiknað myndir í bókina. • Haía hafníirzku lvsnar kcsningarétf? Alþýðublaðið telur það nú sína æðstu skyldu og helg- ustu köllun, að leita Reyk- víkingum lúsa. Blaðamenn þess eru á faraldsfæti um bæinn að pumpa lúsafréttir úr rökurum, en verður að vonum lítið ágengt. Hefur þeim aldrei dottið í hug að leita fyrir sér í Hafnarfirði? Haft er fyrir satt að þar séu 4 heimili kvik. Þeir ættu að inna Stefán Gunnlaugsson, eða Emil Jónsson, - eftir. því hvort þeir t'elji veidi. sínu hætt, verði heimili þessi aflúsuð. Ef til vill eru bað þessar lýs, áem standa á bakvið hafnfirzka krataveldið? • Fjöguíra ása drsngur fvrir bíl Kl. um 6,30 í gærkvöld, varð 4ra ára drengur fyrir bíl á horninu Vesturgötu og Garða- stræti. Hann var fluttur í Slysavarðstofuna, en meiðsli virtust óveruleg. TIL SJÓS OG LANDS GUEdMUNDUÍl GUDLAEIGSSON bílstjóri hjá Nathan og Olsen kaus nýlega við stjórnarkjör i Sjómannafélagi Reykjavíkur. Starfandi sjómenn, kosið er í skrifstofu Sjómannaféíagsins, Hverfisgötu 8—10. Kjósið lista starfandi sjómanna B-listann. Kosið er virka daga kl. 10—12 og 3—6. Ssíí ' Um borð í kafbátnum jókst spenningurinn með hverri sekúndunni sem Jeið.' Hver nálgaðist? Vinur eða óvinur? Hvað átti' að taka til brágðs? Spenna ríkti og meðai áháfnarinnar um borð í báti Ross majórs. „Þessi þarna, er ekki einn úr vorum flota. Hvað skyldi hann svo sem vera að gera á þessum slóðum?" Ross kinkaði kolli. „Við verðum að vera við öllu búnir,“ sagði hann, „gæta ýtrustu varúðar og varkárni.“ ■MÉéMMMÉ«M»MMMMMM»SMimMMMÉMMéMMMMMMÉiÍMé«Éli!í 2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 19. desember 1981 r i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.