Þjóðviljinn - 19.12.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.12.1961, Blaðsíða 10
HðDLEIKHUSlD SKUGGA-SVEINN — 100 ÁRA — eítir Matthías Jochumsson. Tónlist: Karl O. Runólfsson o.fl. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Hljómsveitarstj.: Carl Billich. Frunisýning annan jóladag ki. 20. Önnur sýning 28. desember kl. 20. Þriðja sýning 30. desember kl. 20. Frumsýningargestir vitji miða fyrir fimmtudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1 - 1200. Kópavogsbíó Sími 19185 Til Heljar og heim aftur Amerísk stórmynd. Audie Murphy. Sýnd kl. 9. Þetta er drengurinn minn Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 7 Miðasala frá kl. 5. Stjörnubíó Síml 18936 Maðurinn með grímuna Æeispennandi ensk kvikmynd tekin á Ítalíu. — Bezta saka- málamynd, sem lengi hefur komið fram. Peter Van Eycb. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Harðstjórinn Spennandi ný litkvikmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Austurbæjarbíó Sími 1 13 84. Blóðský á himni [(B’.ood on the Sun) Ein mest spennandi kvikmynd sem hér hefur verið sýnd. James Cagney. — AUKAMYND; — Djarfasta STRIP-TEASE-mynd sem hér hefur verið sýnd. Brinnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. rjn r r\ »| r r Iripolibio Sími 11-183 Árásin Hörkuspennandi amerísk stríðs- I mynd frá innrásinni í Evrópu. Jack Pulance, Eddie Albert. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. iiÁSKöueioi fraLsi'nií 22110 Sími 22 1 40 Frönskukennarinn (A Frencli Mistress) Bráðskemmtileg brezk gaman- mynd gerð af hinum þekktu Boulting. bræðrum. Aðalhlutverk: Cecil Parker, James Robertson Justice. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugarássbíó Dagbók Önnu Frank 2a CCNtURV-rOX peMtnlft • GEORGE STEVENS' production sfarring MllllE PERKINS TNEDURrOF íi ANNEHUNK Giimeis/iaScoPEÍ Heimsfræg amerísk stórmynd í CinemaScope, sem komið hef- ur út í islenzkri þýðingu og leikið á sviði Þjóðleikhússins. Sýnd kl. 6 og 9. EVHðasala frá kl. 4. Gamla bíó Sími 1 14 75 Tarzan bjargar öllu (Tarzan’s Fight for Life) Spennandi og skemmtileg ný frumskógamynd í litum og CinemaScope. Gordon Scott, Eve Brent. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja bíó Sími 1 15 44 Sonur Hróa Hattar Æsispennandi ævintýramynd í litum og CinemaScope, um djarfa menn í djörfum leik. Aðalhlutverk: A1 KedLson, June Laverick. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnuin. ílafnarfjarðarbíó Simi 50349 Seldar til ásta Mjög spennandi og áhrifamikil ný þýzk kvikmynd. Joachim Fuchsberger, ■ Christine Corner. Myndinrhefur ekki verið. sýnd áður hér á landi. Bönhuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl.' 7 o.g 9. Draugalestin Amerísk draugamynd í sér- flokki. Vincent Price. Sýnd kL 5. ■ Ljósmyndir (litaðar) Eftirprentanir iMíumyníiir r Tilvallð til jólagjala S B R ð Grettisgötu 54 og Klapparstíg 40 Sírai 19-1G8 Sími 50184 Pétur skemmtir Fjörug músíkmynd í litum. Peter Kraus. Sýnd kl, 7 og 9. Hatnarbíó S5mi 1644i Bræðurnir Spennandi og viðburðarík am- erisk CinemaScope-litmynd. James Steward, Audie Murpliy. Bönnuð innan 14 ára. Endiirsýnd kl. 5, 7 og 9. ÓTRÚLEGT EN SATT HÁDEGISVERDUR frá framreiddur kl. 12.00 á hádegi til 3.00 e.h. ★ KVÖLDVERBUR frá kr. 35- framreiddur kl. 7.00 e.h. til 11.30 e.h. 'k Einnig fjölbreyttur franskur matur framleiddur af frönsk- um matreiðslumeistara. BORÐPANTANIR í StMA: 2264 3 Dansað öll kvöld. Glaumbœr FRrKIRKJUVEGI 7. Nýkomið BÚRHNÍFAR STEIKARGAFLAR HNÍFASETT Sænsk gæðavara Járnvöruverzlun JES jZIMSEN H.F. Reykjayík AIls konar og önnur áhöld fyrir jólabaksturinn. Járnvöruverzlun JES ZIMSEN H.F. Reykjavík Jólaljósin lýsa hringaksturinn um gróðrastöðina. Jólatré — íslenzk — útlend — Kransar — Krossar Skálar — Körfur — Jólaskraut. Stærsta úrval í allri Reykjavík. Bílastæði í hlaði. Gróðrastöðin við Miklatorg. — Símar: 22-S-22 — 19-7-75. Til útsvarsgj aldenda í Reykjavík Brýnt er enn fyrir útsvarsgjaldendum í Reykjavík cg at- vinnurekendum að greiða nú þegar útsvarsskuldir sínar og skila bæjargjaldkera útsvörum, sem þeir hafa haldið eftir af kaupi starfsmanna sinna. Athygli er vakin á því, að útsvör ársins 1961 verða að vera greidd að fullu fyrir áramót til þess að þau verði frádráttarbær við álagningu tekjuút-svars á næsta ári. BORGARRITARI. Munið telpnajólakjólinn, niðursettir á 3 til 12 ára, með stífu pilsi. Verð frá kr. 200.00. Ullar- og silkiliöfuðklúfar og slæður. Tilvaldar jólagjafir. Ullar- og orlon- og ballon peysur. Vetrarkápur seldar með afborgunarskilmálum til jóla. ... ’ jf KAPUSALAN, LAUGAVEGI 11 (efsta hæð). Sími 15982. SIGURÐUR GUtlMUNDSSON. Minnispeningur Jóns Sigurðssonar kostar kr 750,00. Fæst í bönkum, póst húsinu og hjá ríkisíé- féhirði. Tilvalin jólagjöf [jQ) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 19. desember 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.