Þjóðviljinn - 19.12.1961, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 19.12.1961, Blaðsíða 13
300 manns fórust er fjölleikatjald brann RIO DE JANEIRO 18/12 — Rúm- lega 300 manns, flest konur og börn, fórust í gær er stór fjöl- leikatjaldbúð brann í bænum Niteroi í Brasilíu. Yfirvöldin á- líta að tala þeirra sem fórust geti verið mun hærri. Rúmlega 200 hafa verið flutt- ir í sjúkrahús. Margir þeirra hafa svo slæm brunasár, að lít- il von ér um að þeir lifi lengi. S 1 Fuðraði upp Rétt undir lok fjölleika-sýning- arinnar stóð tjaldbúðin í ljósum logum. 'Þetta var stórt sýning- artjald úr nælon og því geysi- lega eldfimt. Varð bað alelda á svipstuiidu o.g féll eftir fáar mín- útur níður á áhorfendur, sem voru um 2500. Þeir sem fórust brunnu; ýmist til dauða eða tróð- ust undir í mannþrönginni, þeg- ar fólkið reyndi að komast und- an í ofsahræðslu. Af áhorfend- um voru um 1400 börn. Talið er hugsanlegt að brun- inn hafi getað orsakazt af sólar- geislunum. Það var steikjandi sóiskin og brennandi sólarhiti og er talið að tjaldið hafi hitnað svo mjög að í því hafi kviknað. Forstöðumaður fjölleikahússins fullyrðir hinsvegar að hér hafi verið um ódæðisverk að ræða. Óknyttamenn hafi áður sýnt starfsfólki fjölleikahópsins á- reitni. Þá er einnig hugsanlegt að neisti úr eimlest, sem ók framhjá, hafi kveikt í tjaldinu. Útvarpið í Brasilíu hefur skor- að á fólk að gefa blóð til hjálp- ar hinum slösuðu. Sjúkrabílar með hjúkrunargögn og lyf ásamt lækna- og hjúkrunarliði hefur verið sent frá Rio til slysstaðar- ins. 99 Óskabók allra kvenna Konur skrifa bréf" Bók hánda unnusíunni Bók handa eiginkonunni Bók handa móðurinni Bók handa öllum góðum vlnum Ein bezta og skemmtilegasta bók, sem við höfum sent frá okkur á þeim 17 árum, sem við höfum gefið út 150 bækur. BÓKFELLSÚTGÁFAN. Tekið undir ákœru á hendur Heusinger BRÚSSEL 14/12 — Krafa Sov- étríkjunum um, að Heusingcr, fyrrv. iHitlersgeneráll og núver- andi ráðamaður í NATO, verði framseljdur, hefur vakið mikla a.thygli,- í Ilo'landi og Belgíu. Sovétstfórnin hefur undir hönd- um skjjpl úr skjalasöfnum raz- ista, sém sanna hlutdeild Heus- ingers i stríðsgiæpum og ábyrgð hans á'þeim. BlaðiíS Libre Belgique, sem cr hægrismnað, skrifar að skipun Heusingers sem formanns fast'a- nefndar NATO i WashinPton , haíi á sínum tíma valdið viss- nm óróleika“. Og síðan he'dur blaðið áfram: ,,Það er staðrevnd. að Heus- inger hershöfðingi hafði afger- andi hlutverki að gegna í her- foringjaráði Hitlers og vann ser- staklegá að hernaðaráætlumim fyrir landherinn. Afskinti hms af framkvæmd þessara hernaðar- áforma voru sömuleiðis mikilí*. „Heusinger ákærður“, segir verltækkHn á Á virðu.legum veitingastað í Londcn hangir skilti með eftiríarandi ábendingu: ,.Hinn 3. ágú.st 1879 borðaði Viktoría rirottning morgu.nverð hjá okkur. Þessvegna er verðlag 10 prósent hærra hér en á öðrum veitingastöðum. jafnaðarmannablaðið Wallonie og minnir á um leið að Heus- inger sé nú kominn í félagsskap sem honum hæfir ásamt Speid- el innan Atlanzhafsbandalagsins. ,,Það væri vel bess virði að fá afrit aí Heusinger-skjölunum lagt fram opinberlega fyrir belg- iska bingið. samtök uppg.jafaher- manna, .andspyrnuhreyfinguna og verkalýðssamtökin“, segir bl.að- ið ennfremur. Algemeen Dagblad í Hollandi skrifar: ,.Fyrir nokkrum árum voru vesturveldin svo sorglega kiörk- uð að-lýsa yfir því að Hit’er- I hershöfðinginn Hans Speidel í væri „ómissandi“ fvrir NATO, og nú ..er sterk þörf“ á að hafa Heusinger hershöfðing.ja til að bressa upn á varnir vesturveM- nnna. Burtséð frá því hvort Heusinger sé sekur um stríðs- giæoi, eins og Sovétstjórnin full- yrðir nú, bá er það staðreynd að hann var einn af nánustu ( hershöf5ingjum Hitlers eins og ■ Sné’'del, og það ætti að vera , nóg.“ Blaðið bætir því við. ?ð Heus- ; i”’“r hafi verið í þeim hópi ;háttse4tra þýzkra herforinffia, sem lét vel að framkvæma fyr- i irskioaniv Hitlers og voru árum saman dygeir bjónar hans. Maður barf ekki að vera kommúnisti til bess að vera sammóla Sovétingum um að hað er rangt að gera ber~höfð- ingja Hit.lers að ráðamönnum í Atlanzhafsbandalaginu, segir hnjjonzkn hlaðið að lokum. Þessi sendiforéf ná yfir 100 ára tímabil og eru skrifuð af 14 konum. Þarna eru m. a. bréf frá Ragnhéiði dóttur Finns biskups, Ragnheiði, tengda-i- dóttur Skúla fógeta, Jak-, obínu, konu Gríms Thonvr' sen og Ingibjörgu, móðúr hans og frá Sigríði, móöúr Nónna (Jóns Sveinssonar).; m: |1S m i tS'; • 1 bréfunum koma konurn- ar til dyra eins og þær eru,' segja opinskátt frá astum sínum og áhyggjum, gleði og sorgum. Þetta er frábær bók, sem jafnt konur sem karlar á öllum aldri munu haíá ánægju af. fœsf l öllum verzlunum HEILDSÖLTJBIROÐIR: f PÉTUR EBNARSSON H.F. Aðalstræti 9C — Símar: 11795, 11945. it.tiu&maiiuBiu STOKKSEYRINGA SAGA Eftir Guðna Jónsson prófessor. Síðara bindið er komið lít. Með komu þessarar bókar er lokið útgáfu Stokks- eyringa sögu, sem samin er af Guðna Jónssyni og gefin út af Stokkseyringafélaginu í Reykjavík. Fyrra bindið kom út á s.l. ári. Eru þar rakin eftir- talin efni: Staðhættir og saga — Landnám — Stokkseyringar á söguöld — Niðjar Hásteins og goðorð — örnefni og fornminjar — Stokkseyrar- hreppur og stjörn hans — Fjármál hreppsins — Hreppsm/1 — Samgöngumá) Tandbúnaður — é; Sjávarútyegur — .iFormaijjhavísur. Síðara bíndið, sem hér Úirtist, fjallar um þéssa þætti sögunnar: Verzlun — Iðnaður — Heilbrigðis- míl — Kirkjumál — Skógamál — Leikstarfsemi — B lcmenntir — Félagsmál o. fl. Bökina prýða 354 myndir, 194 sérstakar manna- n ’ndir og 60 rnvndir, merkilegar af ýmsu tagi. Wnduð nafnaskrá með á annað þúsund nöfn. All- h . :'m þjóðlegum frmðum unna, þurfa að eignast ; HamaCTiaBMMB vsaarBœsíszo. - : þetta stórfenglc 3t rit, sem mær ekk: !?ins til Stókkseyrarhrc'P' ýs tfærsveita og fléiri s amr mzkra byggða, heldur landsins. mörgum grejnum ;il sögu alls Stokksevring.ii þ.eima og Ijciman og a ðrir Smn- lending. lésa' Sþcssa hók sér (il fr óðt< iks oc. skemmtunar. Stokkse> n .u’ s aga er tilvaífn jólagjöf. Fæst hjá bóksölunr i : 11 geíanda FÉLAGINU í BEÝKIAVIK SSmi 18632. sember 1961 ÞJÓÐVILJINN ( 1 0 \10 :,v. pw-;-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.