Þjóðviljinn - 19.12.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 19.12.1961, Blaðsíða 9
I þlÓÐVILJ ÚteeíftÐdl: Sameinlnearflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurlnn. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.). Magnús Torfi Ólafsson, Siguröur Guðmundsson. - Fréttaritstjórar: ívar H. Jónsson. Jón Bjarnason. — Auglýsingastjórí: GuðgeJr Magnússon. — Ritstjórn. afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Blmi 17-500 (5 linur). Áskriítarverð kr. 50.00 ó món. — Lausasöluverð kr. 3.00 PrentsmiðJa Þjóðviljans h.f. Borgaravarnir T þeim tröllslegu valdaátökum sem nú eiga sér stað í heiminum er ekkert jafn ískyggilegt og áróður sá fyrir „borgaravörnum“ sem átti upptök sín í Banda- ríkjunum og hefur breiðzt þaðan til annarra landa Atlanzhafsbandalagsins. í Eandaríkjunum hefur áróð- ur þessi orðið að sannkölluðu æði; hver fjölskvlda er hvött til þess að koma sér upp eigin loftvarnabyrgi úti í garði eða niðri í kjallara; upp er sprottinn nýr stór- iðnaður sem hefur gerð slíkra bj^rgja að sérgrein. sinni og rakar saman fé; tízkan segir fyrir um það hvernig byrgin eigi að vera í laginu, hvernig hús- búnað eigi að velja í þau og hvernig beri að skreyta .þau og tízkuhúsin hefja framleiðslu á sérstökum loft- varnabyrgjafötum. Það er ekki lengur bíllinn eða sjónvarpstækið sem sker úr um það hvort fjölskylda er efnuð og virt, heldur hitt hvað hún hefur dýrt og frumlegt loftvarnabyrgi. Jafnframt er hafin fram- leiðsla á sérstökum hylkjum sem geyma matvæli og vatn svo að fjölskyldurnar geti dúsað í byrgjum sín- um vikum eða mánuðum saman, og sérfræðingar legg'ja á ráðin um það hvernig menn geti bezt varið byrgi sín — ekki fyrir óvinunum heldur fyrir öðrum fjöl- skyldum sem eiga ekki byrgi eða komast ekki í þau. Oóriræðingum ber saman um það að byrgi þessi fái : engan veginn staðizt sprengimátt hinna nýjustu nuigmorðstækja. ekki veiti þau heldur neina vörn gegn því eldhafi sem fylgir kjarnorkusprengingu — þau geti jí b^ta lagi hlíft gegn geislun í löngum fjarska frá spréngingarstaðnum, enda fjallaði danskur sérfræðing- ur sem hingað kom um það hvernig fólk í smábæ á Jótlandi myndi reyna að bjarga sér ef kjarnorkuárás væri gerð — á Hamborg! En raunsæ ummæli sérfræð- ■ingæeru að engu höfð; bandarískur almenningur fýlgir tízkunni og áróðrinum og bandarísk stjórnarvöld hafa að undanförnu ýtt undir þessar svonefndu borgaravarn- ir. Og þetta er ískyggilegast af öllu. Nú er ekki lengur um það talað að kjarnorkustyrjöld sé óhugsanleg vegna þess að múgmorðstækin séu svo ógnarleg að enginn hafi hag af að beita þeim; nú er fólk vanið við að kjarn- orkustyrjöld muni skella á og að það þurfi að vera daglégt viðfangsefni manna að búa sig undir hana. Þannig hafa styrialdir ævinlega verið undirbúnar; fyrst sem fjarlægur háski, síðan sem jríirvofandi hætta, loks sem óhjákvæmileg raun likt og náttúruhamförir. Og raunar hafa herfræðingar reiknað út að kannski geti byrgin bjargað nokkrum milljónum manna á blettum milli sprengistaðanna á móti jafnmörgum millj- ónatugum sem farast; en þessi björgunaráform eru ekki rökstudd með mannúðarástæðum, heldur þurfa ein- hverjir að lifa af til þess að fylgja „sigrinum“ eftir og njóta hans. Það sem gerzt hefur í Bandaríkjunum að undanförnu er augljósasta sönnun þess að þar eru að verki sterk öfl sem stefna vitandi vits að kjarnorku- styrjöld og telja sér trú um „sigur“ í henni. Sjálfs- bjargarhvötin veldur því að hver einstakur ímyndar sér, að hann geti bjargazt í einkabyrgi sínu, og þá er kannski betra að ljúka styrjöldinni af en að lifa und- ir fargi hins eilífa ótta og öryggisleysis. Tjessi sálfræðilegi hernaður hefur nú borizt til ís- lands; sérfræðingarnir streyma hingað einn af öðrum frá grannlöndunum og hafa uppi ráðagerðir — helzt hefur það verið áþreifanlegt 1 tali þeirra að menn skuli fara ofan í kjallara er Island verði fyrir kjarnorkuárás! Þannig á einnig að’ reyna að æra Is- lendinga svo að þeir lagi huga sinn að styrjöld sem hversdagslegu viðfangsefni. Gleymt er nú allt talið um öryggi og vernd hernámsins, og ráðamennimir vona að þpim takist að villa, svo um fyrir fólki að það gái þess ekki að eina ráðið til að bjarga íslandi ef til styrjald- ar kemur er að hafa hér ekkert það sem kallar á árás. — m. Finnur Sigmundsson. KONUR SKRIFA BRÉF. börn. Biskupsdóttirin og lög- an þeim lærðist að skrifa ást- ;ar fremur dökk-ar í bréfum, sem Sendibréf 1737—1907. mannsekkjan á Meðalfelii hefur arbréf. Qg bó bréíið sé kann- hún ritaði vinkonu sinni Torf- Finnur Sigmundsson bjó sent son sinn til náms í Kaup- ski eitthvað rækilegra en son- hildi Hó’m skáldkonu, sem til prentunar. — Bók- mannahöfn 02 kvíðir framtíð ar-'onar-sonardóttir hennar um hær mundir dvaidi í Amer- fe'íisútgáfan 1961. hans. Sonurinn hneigist að mundi rita í dag. yrði kjarni íku. Hugurinn er allur fyrir skáldskap og óreglu og kemur beggja bréfaníin eitthvað svip- vestan. o» bréfin eru mörkuð Það setur verið ótrúlega he™ með óiokið erindi, en ,.ég aður, nema hvað sú litla mundi mikilli vantrú á iandi o.g lýð. gam.an að blaða í gömlum 0? aílir hor forðumst lá.ta nú kannski velja París eða Rannveig (Áafsdóttir Briem sendibréfum. Menn ei«a þess hann s-iá annað ,en sama geð. New York fremur en Kaup- er uppejdissystir Hanne.-ar cvíða "kost að náleast liðna • • • mð hiáipi honum vesæling mannahöfn. Hafsteins. en fer un? vestur daea jafn náið. Það er eins og arS geta bætt ra® sitt“. Gamla. Jakobína Jónsdóttir. prests- um haf með manni sínum og sð taka á æðaslætti lönsu iið- ko,lan lifði það þó. að þessi dóttirin frá Reykiahlíð. heíur dvaldist þar til æviloka. Hún inna tíma. Máiblærinn o” fOTur hennar varð kunnur vís- ung að aidri borizt austur á ritar Esgerti presti á Hösk- handalasið ber svin samtíðrr indamaður. og átti þó orðstir land. en kánn ekki sem bezt uidsstöðum. • bróður sinum, sinnar og-kemur -okkur. dálítið Finns Magnússonar eftir að við si? o? þráir átthagana. Ein- löng bréf og kemur víða við. torkennilega fvrir sjónir, ris vaxa driúgum eftir lát gömiu hver óiukka hamlar komu biðl- Hún ræðir fé'agsmál Vestur- sem skilveggur milii ritara og konunnar. anna. o? begar ungfrúin er íslendinga. kirkiumál 05 blaða- iesandans, en vtir um leið und- Systur Finns, húsfreyian í orðin brítus, heldur hún til útgáfu. vesturferðir 0? fleira. ir forvitnina. Veniuleea eru Oddgeirshó'um og prestskonan Revkiavíkur að freista gæf- Henni hvkia íslendingar sýna þessi bréf rituð frá vini til a MeðálfelU, glíma við sama unnar. Hún skemmtir sér ágæt- Vestur-ís’endinpum óverðskuld- vinar os hafa farið mihi viðfangsefni. Guðríður lög- lega. „Börnin óska eftir frels- aðan ku’da. „Við erum vakin manna, sem áttu meiri eða mannsdóttir hafði sifzt bónda, inu og að vera engum háð. en os sofin-í að halda uppi heiðri minni trúnað hvors. annars. sem hún missir frá bömum sín- það er sannarlega vandaminna • móðurlandsins.. . Þið lítið til Það var því ^arflaust að koma um a æskuskéiði. Þau h.ión að láta aðra ráða fyr:r sig eða okkar hornauga sem óekta öðru vísi til dyranna en menn virðast haf.a verið fremur fá- með sér“, o? sott að hverfa til barná. sem skömm sé að kann- voru k’æddir í það 0» það iæk’ Þvi 1 einu br®finu kemst heimilisins fvrir austan ef svo ast við“. Annars ræðir hún skiotið. Nei. sjálfsagt »8 rita hun..;svo að orði: ^Ég hef orð- ber undir. Enn líða nokkur ár mikið bókmenntir við b'róður bréíið eins 0« hugsanirnar iý.; sý° . f^taek að , éiga öngva og ekki bólar á biðlinum, en sinn og- virðist hafa verð glögg komu fram I hueann oe oftast fifk - • •, nemá bá, sem ég stóð hvað eina á sér sinn tímá.,Hún kona og vel mennt. óþarfi ?ð vefa beim dulareervi r’ og s^0113 fjolskrúðug fylgdi situr austur á Hólmum, og loks- Lestina rekur Sigriður Jóns- hálfkveðinnar vísa En varast eg iiki mannsins rníns sáluga in.s kemur hann. oz það er dóttir frá Vogum, móðir Jóns skyidu menn að fara um - þ'au ; tií.. grafarþ. Hætt er við, að hvorki meira né minna en Sveinssonar ÍNonnal. Vegna gáiausum höndum Þótt þau bondinn' í' 'Oddgeirshólum hafi skáldið. doktorinn. og legations- sonar sins er hún kanhski for- tæp’ega þótt fullkosta lög- ráðið á Bessastöðum, sem bið- vitnilegust þeirra kvenna, sem mannsdótturinni. Slíkir agnúar ur um hönd hennar. Jakobína bréf eiga í bókinni. Okkur valda stundum ævilöngum er á v.egamótum og nokkuð tví- verður . ósjálfrátt á að leita að eymslum, og grunar mig, að ráð. „Hvað innilega hefði ég Nonna í henni og bréfum henn- til slíkrg sárinda megi rekja ekki óskað, með því ég er sjálf .ar. Bréfin bera það með sér, kapp bennar að frama börn svo tvíráð, að einhver rödd, að Sigríður hefur veríð fróð um sín. Soninn ætlar hún að senda sem ég hefði mátt reiða mig ættir, • gáfuð kjarkkona, sem bróður sínum til Kaupmanná- á. segði við mig, hvað eg skvldi ekki lét bugast. bótt margt hafnar, en hann drukknar í ráða af“. Úr þessu réðist . svo, blési á móti, einlæg trúkona og Skerjafirði nokkrum vikum áð- að Jakobína varð húsfreýja á ástrík móðir. Bókinni lýkur á ur en hann skyldi Ijúka stúd- Eessastöðum, ög urðu samfarir bréfi, sem hún skrifaði entsprófi. Eftir það snýst hug- þeirra Gríms góðar. Nonna í ársbyrjun 1907, þá urinn allur um að afla dóttur- Hildur Johnsen er gift verzl- rúmlega áttræð. Ég vil taka inni göfugs gjaforðs, og ræðir unarstjóra á Húsavík og flutt- upp orð útgefanda um þetta gamla konan margt um þessi ist til Kaupmannahafnar um síðasta bréf, sem geymir að efni við bróður sinn. Loks fimmtugt og andast þar hálf- nokkru Iejrti játningar henn- gengur þetta allt að óskum. níræð. Á efstu árum sínum rit- ar: „Henni gefst kærkomið Di'dda hennar giftist merkum ar húh systurdóttur sinni, Sig- tækifæri til .að skýra fyrir hon- presti. og gamla konan fer í ríði Sveinsdóttur á Grímsstöð- um (þ.e. Nonna). sín sjónarmið, hornið til beirra. Hin systirin, um. móður Haralds Níelssonar hjúpuð mildi og skilningi gáf- prestskonan á fdeðalfelli, er prófessors, nokkur bréf. Ein- aðrar og lífsreyndrar konu, sem þrekkona, sem berst áfram með falt, óbrotið trúarlif og upp- komin er á grafarbakkann, sátt barnahóp eftir lát manns síns. rifjun á guðsorði æskuáranna við lifið,-• guð sinn og alla En hún er ekki jafn kröfuhörð er ellistoð hennar í langri út- menn“. um frama barna sinna. Hún legð og ekkjudómi. milli þess Hér hefur verið stiklað á vonar, að sonur hennar „geti sem hún hugsar um börn sin stóru og aðeins getið nokkurra orðið sómasamlegur maður. þó og barnabörn. Hún er jafnvel bréfritaranna. Þegar litið er að hann ekki læri þann lær- svolítið upp með sér af bví að yfir safn þetta í heild. vekur dóm, sem mér sýnast margir tengdasonur hennar er heimil- það ekki sízt furðu. hve vel rasa á“. Þó langar hana til iskennari konungsins, en inn þessar konur eru máli farnar. þess að einn sona hennar geti við beinið alltaf sveitastúlkan Jafnvel hinar elztu þeirra rita lært gullsmíði og leitar lið- sem í æsku gekk til verka tæra íslenzku, svo unun er að Viðhorfin verða því nokkuð sinnis hins lærða bróður í þessu norður á Grenjaðarstað. Hitt lesa. Biskupsdóttirin frá Skál- mismunandi, sem ekki er að efni. er ekki að furða, þó að henni holti ritar betri íslenzku en furða, þegar fanga er leitað Álfheiður, amma Jóns bisk- gengi illa að verða samstiga sá mæti og lærði maður Hann- svo vítt um þjóðfélagið og ups Helgasonar. ritar sínum tímanum og tízkunni svo gam- es Finnsson, bróðir hennar. meira c-n heil öíd skiiur elzta ektakærasta, skólasveini, suður alli konu. en á málfæri henn- Bókin er prýdd rithandar- og yngsta bréfritarann. En á Bessastöðum. Hún á ekki ar hafa langar fjarvistir frá .sýnishornum allra kvennanna, amstur mannkindárinnar er annað en bögglaða pappirsörk ættjörðinni ekki slegið neinum sem bréf eiga í bókinni og samt við sig, og íslenzku þjóð- til að skrifa á, og . nú er örk- fölva. myndum þeirra. ef til voru, og lífi þokaði ekki verulega úr in svarna búin. en ég er ekki Lára Bjarnason, kona Jóns nánustu aðstandenda þeirra. skorðum, á bví tímabili, sem búin að skrifa nóg“, segir hún, prests Bjarnasonar í Vestur- Framan við hvern kafla hefur hér er um fialiað. Sammann- en >á kemur Grímur til skial- heimi, kemur með manni sín- Atli Már dregið myndir þeirra leg viðfangsefni gefa bókinni anna, og gefur henni nýja um heim til íslands 1830. Áttu staga. sém helzt eru tengdir heildarsvip. pappírsörk, svohún geti haldið þau hjón hér fjögurna ár.a nafni hverrar um sig og út- En hvað er það, sem konum bréfinu áfram. Urígfrúin er að dvöl, en hurfu svo alfarin til gefandi sagt ævisögu beirra í þessum liggur á hjarta? Það er bollaleggja framtíð þeirra Ameríku. Þetta voru harðinda- . stuttu máli. Skýringar fylgja fyrsl; og fremst lifsönnin sjálf, hjónaefnanna, eins og ungar og sjúkdómsár og lýsingar bréfunum, sem létta lesturinn. ástir þeirra, afkoma, vinir og stúlkur ha.fa vafalaust gert síð- hennar á högum lapds og þjóð- ' Ilaraldur Sigurðsson. séu ekki öll rishá, eru þau hluti hess arfs, sem gengnar kynslóðir leifðu okkur. Við- fangsefni beirra er oft smá- væeilegt, en bað eru íitlu at- vikin. sem stundum varpa skýr- ustu ljósi á ýmsa þætti mann- legra örlaga. Finnur Sigmundsson lands- bókavörður hefur manna mest íjallað um hessi gömlu bréf, og dregið fram í dagsljósið margan gleymdan fróðleik. sem þau höíðu að geyma. Alkunn eru bréíasö.fn þau. s.em hann hefur eeíið út og f:alla um ævi oe störf Gríms Thomsens og Jóns Árnasonar þjóðsagnasafn- ara. Þá hefur hann lika gefið út safnritið fslenzk sendibréf, en af bví er nú komið út þriðja bindið, úrval úr bréfum ís- lenzkra kvenna frá 110 ára tímabili, árunum . 1797—1907. Bréfritararnir eru fjójr.tán kon- ur, búsettar víðs vegar um landið eða í Danmörku og Ameríku, og örlö? þeirra harla mismunandi. enda af ýmsum stéttum þjóðfélagsins; frá bisk- upsdóttur til bændakvenna. — ÞJOÐVILJINN — Þriðjudagur 19. desérhber 1961 §P«t Hcrdís Björnsdóttir — sjö ára listakona. Abstroktkötturinn rak listakonuna úr rúmi Myndabúðin á Njálsgötu 44 hefur tekið upp þá nýbreytni að hengja uppá veggi hjá sér málverk eftir u.nga listamenn. Þar hanga nú, innanum ódýr- ar eftirprentanir, og ýmiskon- ar önnur kúnstverk, myndir eftir þrjá unga menn, frá 7 ára aldri uppí 37. Sá yngsti, eöa öllu heldur sú yngsta, Her- dís Björnsdóttir, er systurdóttir þess elzta, Jónasar E. Svafárs, Sá í miðið heitir Tryggvi Ol- afsson og er um tvítugt. Mjög eru þessir listamenn ólíkir innbyrðis, en har.la athyglis- verðir hver um sig, og ég hygg að ekki gefist kostur á annarri myndlistarsýningu betri hér í bænum nú sern stendur. Undirritaður leit inní Mynda- búðina einn daginn, og þá vildi svo vel til að hin unga lista- kona var þar sjálf viðlátin. Hún stóð þar á miðju gólfi, yndislega Ijóshærð stúka í rauðri úlpu að skoða sína fyrstu- sýningu í fylgd með frænda sínum. Við brugðum okkur afsíðis og tókum tal saman. — Þú ert Reykvíkingur Her- dís? — Já, ég er fædd hér í Reykjavík 5. júní 1953. — Foreldrar þínir? — Þau heita Sesselja Einars- dóttir og Björn Jónasson. Hann vinnur hjá Vöku, þeir draga upp bíja og svoleiðis. — Hvenær málaðirðu þessar myndir? —• Ég málaði þær þegar ég var 7 ára, hema tvær, sem ég málaði núna nýlega. — Hvernig stóð á því held- urðu að þú byrjaðir að mála? — Jonni frændi gaf mér liti og sagði mér að gera þetta. — Hver er Jonni frændi? — Hann frændi minn hann Jónas. — Hvernig finnst þér mynd- irnar hans Jonna frænda? — Þær eru fínar. — Hefurðu séð mikið af málverkum? — Já, ég hef séð mikið af þeim inní Kleþpsholti hjá henni Dagbjörtu ömmu minni. Hún á mikið af málverkum. — Málar hún amma þín? — Já, hún málar sumt sjálf, svo er henni líka gefin mál- verk og sumt kaupir hún, svo málar maðurinn hennar líka hann Kristján. — Það er aldeilis, og hyernig máiverk eru þetta? — Það er allskonar. Sum eru af hesturn, svo er kona að spila á píanó og Jesús á kross- inum. — Þú málar ekki svoleiðis myndir? — Nei. — Af hverju? — Ég veit það ekki mér þykir þetta svo skemmtilegt. — Þú ætlar að halda áfram að mála? — Já, já. — í þessum svifum kemur Jonni frændi til okkar og spyr hvort Herdís sé búin að segja okkur frá kisu. Nei, segir Her- dís, ekki ennþá. — Áttu kisu? — Já, það k»m einu sinni lítil abstrakt kisa og bahkaði á dyrnar heima. Ég hleypti henni inn og lofaði henni að sofa í rúminu rnínu. Svo núna um daginn eignaði-st hún kettling. Þá varð ég að fara itr rúminu og ■ sofa hjá systur minni, því ‘kisá vill hvergi. vera nema í mínu rúmi. — Er þetta abstrakt kettling- ur? — Já, liann er brúnn og grár og hvftur á kviðhum. Ál- vel eins og abstrakt málverk. Nú kemur verzlunarstjór- inn cg kallar á Jonna frænda. Það er maður frammi, sem vi.Il kaupa mynd, eg Jonni íer framfyrir íil að gera bissness. A meöan spyr ég Herdísi, hvort hún sé ekki í skóla — Jú ég er í Austurbæjar- skclanum og lília-á föndurnám- skeiði. — Ertu þá ekki orðin læs? — Næstum því, ekki alveg. — Heíurðu lesið kvæðin hans Jonna frænda? — Nei. — Af hverju? — Hann hefur ekki viljað leýfa mér það. Og Jonni írændi kemur inn- fyrir aftur sigri hrósandi og spyr hvcrt Herdís sé búin að lcía okkur að heyra atómijcðið, sem hún gerði þegar hún var þriggja ára. Nei hún var ekki búin að því, en það verð ég að fá að heyra: ég þekki Plató. hann heiíir hundur líka, og voff voff en ekki Strætó — Þetla gerðir þú þriggja ára?" — Já. Jonni írændi. segi.r að þetta Ijóð haft.orðið til eitt sinn er hann lyfti listakonunni uppí gluggakistu, þegar hún var svo lítil að hún komst þangað ekki með öðru móti. Þá sá hún strætó og datt í hug hundurinn Plató,. sem hún þekkti, en hahn heitir ekki strætó af því hánn er tjóðraður. Útaf þessu atóm- ljóöi orti Jonni frændi annað atcmljóð, sem margir þekkja. Nú fer ungfrúin að iða í stólnum sínum og spyr hvort ég ætli að skrifa þetta allt í blaðið. — Já, segi ég, þú verður bráðum fræg. — Og líka um kettlinginn? — Já, já, kisa verður fræg líka. — En hún getur ekki séð ennþá. — Þá verður þú bara að lesa þetta fyrir hana. — Ég ætla að láta hana nið- ur í þvottahús þegar hún get- ur séð. — Þá færd þú rúmið þitt aftur? — Já. Við kveðjumst, þökkum fyrir ckkur og höldum út rík- ari aí reynslu. Ungfrúin er bú- in að hafa sitt fyrsta blaða- viðtal og spyr hvenær það komi og ég hef kýnnzt nýju.m lista- manni og eignazt yndislega vinkonu. Á eftir okkur kallar verzlunarstjórinn að ekki megi gleyma að geta þess að hvergi í öllum bænum sé ódýrari rnyndir að fá, en einmitt hjá sér. x. x. Myndir eftir Jónas Svafár. — ' 1 ' 1 • I " ^ 1 ' , ! ' 11 ' 11 Þriðjudagur 19. desember 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (0

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.