Þjóðviljinn - 19.12.1961, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 19.12.1961, Blaðsíða 7
' .’r,í' c .tvyS'-í F R 5 $KUQQ$JA Lúffvík , Ktíst jánssoh: A SLÓÐUM JÖMS SfGURÐSSOHáR Vegleg' og fögur bók um ævi og störf Jóns Sigurðs- sonar forseta. Allt efni bókarinnar er byggt á rann- sólcn frumheimilda og í bókinni eru fieiri mjTidir af skilríkjum, varffandi Jón Sigurffsson, en áður hafa komiff fyrir afmenningssjónir. Þetta er tví- mælalaust merkasta rit, sem skráð hefur veriff um Jón, og ættu allir, sem kynnast vilja frelsisbaráttu ísiendinga á 19. öldinni, sögu þjóðarinnar og ævi og störfum Jóns Sigurffssonar, aff eignast þessa bók. Guffmundur Gíslason Hagalín: : Saga um ástir og lífsdraum karls og konu, töfra lífsblekkingarinnar og óskhyggjunnar, þá töfra, sem löngum hafa veriff skjóiið i hretum og hríð- um hversdagsleikans, einmanaleika og vonbrigða. Rammíslenzk skáldsaga, sem gerist að mestu í ís- lenzku sjávarplássi. Ef til vill bezta skáldsaga Hagalins. Gúðmundur Gíslason Hagalin: : Endurminningar Kristínar Kristjánsson, sem fædd er í Borgarfirði, en flutt:st ung að aldri til Vest- urheims og bjó í íslendingabyggðum Kanada í 17 ár. Kristín er merk kona o»; stórbrotin og mörg- um kunn fyrir skyggni sina og duiargáfur ,og auk þess svo mikillar gerðar, að allt, sem fram við hana hefur komið, engu síður iílt en gott, hefur aukið á reisn hennar og styrkt hana. Þetta er mikil saga, fráságnir úr tvcimur heimum og tveimur heims- álfum. Gretar Fells: Safn erinda um margvísleg efni, sálfræðileg, heim- spekileg, dulfræðileg og fagurfræfíileg. Bókin ,er mótuff guffspekilegu lífsviðhorfi, en ekki sáluhjálp- arboðskapur eða áróffur, heldur frjálsar hugleið- ingar um háleit og mikilvæg efni, sem allir verða fyrr effa síðar aff talca afstöðu til. Peter Freuchen: SLÉTIBAKURINN Frásagnir af hinu miskunnarlausa og harða Iífi hvalveiðimanna viff Grænland á tímum seglskip- anna. Æsiieg saga harðgerffra og ófyrirleitinna manna í stórbrotnu og miskunnarlausu umhverfi. Hörkuspennandi og harðsoðin sjómannabók, — ósvikinn Peter Freuchen. Taylor Caldwell: LÆKNIRIHH LÚKAS Töfrandi skáldsaga og heillandi og stórbrotið verk um lækninn og guffspjallamanninn Lúkas. Lesand- inn kynnist taumlausum veizluhöldum í keisara- höllu, takmarkalausri fátækt hafnarborganna við Miðjarffarhaf, hann ferðast um glæstar marmara- hallir Kómaveldis og kynnist eymd og fátækt gal- eiðuþræla. En yfir allt gnæfir mannkærleikur Lúkasai- og leit hans og þrá eftir því, sem gott er og fagurt. Formála fyrir þessari fögru bók hefur séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup ritaff. Alfred Lansing: HARÐFEN6I 06 HETJULUND Hin ótrúlega hrakningaför Ernest Shackletons til Suðurskautsins. „ . . einhver mesta ævintýraferff vorra tíma . . . hrottalegur lestur, en eigi að síður hrífandi“, segir í ritdómi í New York Times. Stór- fengleg lýsing á hetjubaráttu og þreki manna, sem virtust vera í vonlausri aðstöðu og ofurseldir hungri og kulda. Jörgen Bitsch: SANDUR 06 SÓL Fróffleg og skemmtileg ferðasaga frá Arabiu, Iandl liinna miklu auffna, fornlegu lífshátta, fátæktar og auffæfa. Þar ríkir unaður og áþján miðaldanna enn viff hliffina á nútíma lúxus og framförum. Þar eru enn viff líffi refsingar eins og húðstrýkingar og limlestingar, og þar má enn ekki taka ljósmvndir, þar sem spámaffurinn hefur bannaff þaff. Eigi aff síffur eru í þessari bók 55 stórfagrar litmyndir. Margit Söderholm: Ný skáldsaga eftir höfund hinna vinsælu Hellu- bæjar-bóka. HeiIIandi frásögn um örlög og ástríður sundurleits hóps samferffamanna. Lcsandinn kynn- ist nýrri hlið á höfundarferli þessarar snjöilu skáld- konu . Eva Ramm: Ein fyndnasta og skemmtilegasta bókin á markaffn- um. Sagan af frú Svendsen, sem þvær og sltúrar svo gólfin hennar verða gerilsnevdd. En hún þvær burt allan notaleikann af litla notalega heimilinu, nuddar gyll'nguna af ástinni og hellir hamingjunni út með uppþvottavatninu. En af hverju gerir frú Svendsen þetta? Theresa Charles: Fögur ástarsaga, um unga síúlku, sem giftist rík- um manni, til þess aff sjá sjálfri sér og systkinum sínum farborða. En ástin lætur clcki að sér hæffa. Daginn sem hún sá Byrnc, íturvaxinn, útitekinn cg brosandi ,þar sem hann stóð um borff í hinum fagra báti sínum, varff breyting hiff innra meff henni ... Ingimar Oskarsson: Falleg handbók, með nær 200 litmyndum af f:sk- um. .Myndirnar eru preníaffar erlendis, en texti Ingimárs sniðinn viff íslenzka staíháttu og gefur greinagóffa lýsingu á fiskunum, lifnaðarháttum þeirra, útliti og- venjunr. Þcssi bók er ætluff öMum, ungum sem gömlum, atvinnufiskiinönnum og sport- veiffimönnunr og yfirleitt öllum þeim senr skyggn- ast vilja undir yfirborff vatna og sjávar og kynnast nýjum, fögrum hekni. Þriðjudagur 19. desember 1961 — ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.