Þjóðviljinn - 21.12.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.12.1961, Blaðsíða 2
1 dag er fimmtudagurinn 21. deaember. Tómasmessa. Fullt tungl kl. .25.43. Áxdegisliáflíeöi kl. 4.49. SíSdegisháflæði kl. 17.0S. Naeturvar/.Ia vikuna 17.—19. des. i er , í Vestu.rbæjarapóteki sími 22290. Fiugfélag íslands. Milliiandaflug: 'Hrímfaxi er vænt- anlegur til Reykjaw.íkur kl. 13.10 í dag frá Iíaupmannahöfn og Glas- gow. Skýfaxi fer til Glaegow og Kaupmanriaháfnar kl. 8.30 ií fyrra- niálið. Innanandsfiug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er áæt'a.ð að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagut-hóls- mýrar, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkju-bæjarklausturs og Vest- mannaeyja. 1 Loftleiðir. 1 dag er Leifur Eiríksron vænt- anlegitr frá N.Y. kl. 8.00. Fer til Oslo og Hamborgar kl. 9.30. Eimskipafélag Islands. Brúarfoss fer frá Reykjav:k í kvöld' til Rotterdam og Hamborg- ar. Detitifoss kom til Reykjavíkur 19. þ.m. frá Hamborg. Fjal'foss fór frá Turku 18. þ.m. til Kotka ,og Leningrad. Goðafoss fór frá N.Y. 15. þm. til .Reykjav'kur. Gullfoss fór væntanlega frá Akur- eyri á miðnætti sl. til lsafjarðar o g Reyikjavíkur. I.agarfoss fór frá Leith 18. þ.m., væntanlegur til Reykjaviíkur í gærkvöld. Reykja- fosj< er í Gautaborg, fer þaðan til Rostock, Antwerpen. Rotterdam og Reykjavikur. Selfoss kom til N.Y. 18. þ.m. frá Dublin. Trölla- foss fór frá Reykjavík 16. þ.m. til Hu'l, ' Rotterda.m og Hamborg- ar. Tungufoss fór frá Siglufirði í gærkvöld til Raufarhafnar og þaðan til Hamborgar, Oslo og Lysekil. Jöklar h.f. Drangaiökull er í Vestmanna- eyjum. Langjökull er í Ventsnils. Vatnaiökull er á leið til London, fer þaðan til Rotterdám og Rvjk- ur. Hafskip. Laxá fór frá Kotka 18. þ.m. til Reykja/wikur. Skipaútgerð ríkisins. Heklp. er á Austförðum á suður- leið. Esja fcr frá Akurevri í dag vestur' um land til Reykjavíkur. Herjólfur fer frá Vestmannaevj- um ikl. 21.00 í kvöld til Reykja- víkur. Þvril' er væntanlegur til Keflavíkur í da.er frá Norðurlands- höfm én. Skmldbreið er á Vest- fjörðum á. snðurleið. Herðubreið or á Breiðafjarðarhöfnum. Skipadeild S.l.S. Hvassafeh er ii Revkinvík. Arni'-r- fe’I fer n morgun frá Kristian- sand áleiðis til Siglufjarðar og Akurevrar. Jökulfell er á. Húsn- vík. Dísarfe'l kemur í dag t.il Gdynia frá H'Simbore. Lit.lnfell er í olíuflutnineum í Fnxrflóa. Helgafeíl er í Revkiavik. He.mrn- fe’l k-emnr I dag tii Bn’HTIIÍ frá Haifnarfirði. Doro.te DanieÞen for 18. b.m. frá S'elufirði á'n’ðis tfl Aa.bo. He]-''nki og Wn'kom. Skaansund fór 17. b,m. frá" Len-' ingrnd á.'e.iði.s til Þorl'ikshpfn'W og Revk’avíkur. Heeren Gracht er í Leningrad. Frá mæðrastvrksnefml Þær konur. sem hnrfa nð sækiri ulm h’á.'n frá Mæðrn.rtvrksnefnd fyrir ió"n eru áminntar um að gera bað sem fvrst á. skr'fstof- unni að Njálsgötu 3, sími 1-1349. Jólaglaðnineur til bllndra. Eins og að undanförnu tökum við á móti iólagiöfum til blindra í skrifstofu félagsins í Ingólfsstvæti 16. — Blindravinafélag Islands. Félag frímerkjasafnara Herbergi félagsins að Amtmanns- stíg 2 er opið félagsmönnum og almenningi miðvikudaga kl. 20—22. ökeypis upplýsingar um frimerki og frjmerkjasöfnun. ísSenzk þióðernismál rœdd r • Ut er komið síðara birdi Stokkseyringa sógn sem Guðni Jónsson prófessor hefur stm- ið. Fyrr.a bitidi þessa mikla verks kom út í fyrra. en iit- gefan.di er Síokkseyringafé- lagið í Reykjavík. í síðafa . bindi Stokkseyr- inga sögu fjallar Guðni Jóns- scm um. bessa bsetti: verzlun, iðnað, heilbrigðismál, kirkju- mál," skólamál, leikstarfsemi, bókmenntir og félagssamtök, Kjrr* Guðni Jönsson prófessor en flestum þáttum er skipt í marga undirkafia. Þá er í bókinni kafii um Stokkseyr- ingafélagið í Revkjavík, leið- réttingar og viðaukar, skrá um mannanöfn og myndir og eftirmáli höíundar. Myndir í ritinu eru alls 254. Bókin er prentuð í Hólum,- 'Með þessari'-bók má segja að. .... Stokkséýrihgafélagið í Reykjavík hafi gefið út sögu hejmabyggðar sinnar í þrem- ur þi-n.durn, því á undan Giofa- Gjafabók Almenna bókafé- lagsins í ár er Sögur Þórhalls biski’ps í útgáfu Tómasar Guðmundssonar. Þetta eru fyr- irburðasögur og sögur a£ ýmsu öðru tagi sem Þórhailur skráði eða lét skrá ng birti í Nýju kirkjublaði sem hann gaf út. I lok bókarinnar er grein um Þórhall eftir dóttur hans Dóru. forsetafrú. Jóhann Briem hefur myndskreytt bókina. Gjafabókina fá þeip félags- menn AB sem á árinu hafa kéypt sex eða fleiri af félags- bókunum, en hún- er ekki til sölu. Stokksevringa sögu hafði fé- lagið aéfið út : bókina Bó!- 'staðir og búendur í Stokks- eyrarhreppi 1952. og sæmdi Háskóli íslands Guðna Jóns- son doktorsnafnbót fyrir þá bók. Auk þessa hefur Guðni prófessor samið ýmsa sögu- þætti af merkum Stokkseyr- ingUm sem birzt hafa í ýms- um ritum, og hefur naumast verið fjallað jafn ýtarlega um nokkurn stað á landinu og Stokkseyri. • Þegar KerSasníkir kom til Húsavíkur Húsavík 1812 — Kerta- sníkir, jólasveinn Flugfélags íslands heimsótti Húsavík í gær, sunnudag. Flugvél hans lenti á flugvellinum í Aðal- dal, var þar fyrir fjöldi barna og eldra fólks úr nærsveitun- um að taka á móti honum. Skemmti hann þar með söng, sem vakti mikla kátínu. Síðan var ekið til Húsavíkur og þar fór aðalmóttakan fram í nýja barnaskólanum. Jólasveinn- inn 'skemmti á sjötta hundrað gamni. Börnin vo.ru mjög á- gamni Börnin voru mjög á- nægð og voru undirtektir eft- ir því. 1 för með Kertasníki, voru m.a. fjórir útlendir stúdentar, frá Ástraliu, Kína, Kanada og Englandi, þeir sögðu börnun- um frá jólahaldi í heimalönd- um sínum. Ólafur Gunnars- son, sálfræðingur kynnti hina erlendu gesti, en jólasveinn- inn bauð þá velkomna með söng, sem börnin tóku und- ir. Viðlagið var: Velkomin til íslands /■ allt að norðurpóh/ Hérna upþi á Húsavík / höldum við jól. Flugfélagið gaf öllum börn- um á aldrinum 4—12 ára, happdrættismiða. Stærsta vinningi.nn, sem var reiðhjól, hlaut Guðmundur Óskarsson, Höfðavegi 8. 5 ára snáði. Jóla- sveinninn kvaddi með því að gefa hverju barni ep'.i og kon- fektpoka og allir fóru heim í sólskinsskapi. límboð Flug- félagsins hér, Kaupfélag Þing- evinga, hélt að lokum kveðjuathöfn fyrir þessa á- gætu gesti og voru stúdentun- u.m gefnir gripi.r til minja um þessa ferð. Veður var hið bezta. Þessi heimsókn jólasveins- ins fór mjög vel fram og eru Húsvíkingar þakklátir Flugfé- laginu fyrir. Fréttarití'.r?, Nýtt hefti Tímarits Máls og menningar, fimmta hefti þessa árgangs, hefst á langri grein eftir Kristin E. Andrésson, sem hann nefnir íslenzk þjóð- ernismál. Segir þar í upphafi: „Sannarlega er í ár tími til íhugunar, svo margt sem minnt gæti íslendinga á sjálfa sig, tilverurök sín og stöðu í heiminum og vakið spurning- una um að vera eða vera ekki, að vera þjóð eða ekki. Þrennt rennur saman í hug- anum: hálf önnur öld er lið- in frá fæðingu Jóns Sigurðs- sonar, Háskóli íslands átti fimmtugs afmæli og samþykkt þjóðþings Dana í vor u.m að afhenda íslendingum handrit sín“. Þessa atburði alla fjallar Kristinn um og tekur af þeim mið hversu komið er íslenzlc- um þjóðernis- og sjálfstæðis- málum. Annað efni í heftinu er af mörgu tagi. Gunnar Bene- diktsson ritar greinina Siðrænt mat á si.ðrænu athæfi Guð- múndur Böðvarsson á ljóða- þýðingar úr færeysku, frum- samin ljóð eru eftir Þorstein Jónsson frá Hamri og Dag Sig- urðarson, Hallgrímur Helga- son skrifar um Bjarna Þor- steinsson og íslenzk þjóðlög, Hallfreður Eiríksson um Kar- el Capek og Þorgeir Þorgeirs- son um Strompleik Iialldórs Laxness. Þýddur er ævisögukafli eft- if Ehrenburg um dvöl hans í París á yngri árum ög kynni af fjölda listamanna sem síð- ar hlutu heimsfrægð. Einnig er þýtt viðtal við Sartre um Kúbu og byltinguna þar. Um- sagnir um bækur skrifa Björn Þorsteinsson, Jakob Bene- diktsson og Jón frá Pálm- holti. GERIÐ SKIL í Afmælis- happdrætti Þjóðviljans Þýzkar jó þjónusJur f&ep FélagsHeimilið er oþið öll kvöid vikunnar kl. , 9—11.30. Um jólin verða haldnar hér í Reykjavík guðsþjónustur fyr- ir þýzkumælandi fólk á veg- um sendiráðs Sambandslýð- veldisins Þýzkalands. Kaþólsk messa verður í Kristkirkju, Landakoti, jóladag og hefst kl. 3,30 síðdegis. Prestur A. Martens. Evangelísk lúthersk guðsþjónusta verður 2. jóla- dag í Dómkirkjunni. Sr. Jón Auðuns dómprófastur messar, dr. Páll ísólfsson leikur á kirkjuorgelið og kirkjukórinn syngur þýzka jólasálma. öllum Þjóðverjum og ís- lendingum er heimilt að vera við messugjörðir þessar. Hafnfirðinger Kristján Eyfjprð, Merkurgötu 13, Geir Gunnarsson, Þúfu- barði 2 og Sigvaldi Andrésson Bröttukinn 13 taka á móti skilum fyrir bláu miðana í afmælishappdrætti Þjóðvilj- ans. Athugið ennfremur að skrifstofa Sósialistafélagsins að Strandgötu 41 (2. hæð bakdyr) verður opin í kvöld frá kl. 20,30 — 22,30. Gerið skil sem allra fyrst. í Háskólabíó Frönskukennarinn (A French Mistress) Aðalhlutverk: Cecil Parker, James Robertson, Agnes Laurent o.fl. Það má eiginlega segja að þetta sé fyrsta myndin, sem sjáandi hefur verið í hinu nýja Háskólabíói frá iþví það opnaði í haust. Þetta er nokk- uð sjnellin kómedía blönduð örlítillí erótík með frönsku bragði. Melbury drengja- menntaskólinn, sem ekki hef- ur haft kvenkennara frá byrj- un verður nú loks að ráða eina slíka, þar sém karlkenn- arar franskir fást ekki til að starfa við skólann sökum fá- breytilegs mataræðis þar. Kennslukonan er „une petite belle“, sém auðvitað setur allt á annaú endann í hinni virðu- legu menntastofnun og linnir ekki latunum fjn'r en skóln- pi'ltar hafa í kynofsa lagt skólann í rúst — brennt hann til kaldra kola . . úll,la,ila. r. Þórður -geröi ráð fyrir að hinir óboðnu gestir héldu sig neðan þilja. Ann sá hvar báturinn kom og hún kallaði til Katars: „Láttu mig hafa plöturnar fljótt, því ég verð að nú sambandi við kafbátinn sem allra fyrst. Hann hlýtur að. hafa verið hér í grenndinni — hérna taktu byssuna mína!“ í því falli að upp kæmist um veru þeirra í skipinu höfðu þau hugsað sér að hleypa sjó í skipið, svo viðkomandi fengju um annað að hugsa en sletta sér fram í þeirra einkamál. g) — ÞJÓBVILJINN — Fimmtudagur 21. desember 1981 (

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.