Þjóðviljinn - 21.12.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.12.1961, Blaðsíða 3
Ellefu strákar og einn knöttur - bók handa ungum knattspyrnuhetg^m Jólabœkur barnarma Skbb 0 © sara E +ö 0 M 3 • UB 0 cn fi. £ 0 E 0 z < N < tc 0 < O 1- t/> 1 i E -0 3 N £ > 0 ■*- £ > < 8 t,, > s s 3 U' — H- < o — 0 < < Pimmtudagur' Sl. desember 1961 — í>JÓÐVniJÖ$N — A ISLENDINGASLÓÐUM 1 KAUPMANNAHÖFN, ettir Björn Th. Björnsson, rennur nú út eins og heitar lummur hjá Máli og menningu, enda mun bókin vera aíburöaskemmtiieg. — Myndin sýnir ösina í hinmi nýju búö fclagsins að Laugavegi 18, sem án efa er glæsilegasta bókavcrzlun landsins. Mál og menning rekur enn sína görnlu búð á Skólavörðustíg 21. „Má ekki vera að Jbví að hugsa" Andspænis okkur á Þjóð- viljanum, er ein af bekktustu vefnaðarverzlunum bæjarins, Fatabúðin, á horni Klappar- stígs og Njálsgötu. Þegar inn er komið, blasa við mér strangar, hvar sem ég lít og innanum og saman- við eru kassar með þessu dularfulla innihaldi, sem kvenfólk hefur næst sér og svo er. þarna nokkuð af til- búnum kvenfatnaði. Sveinbjörn Árnason kaup- maður, tekur mér með virkt- um og leiddi mig í afhýsi nokkurt eða kompu. Hann gaf mér þessi svör: ,.Ég geri nú ekki mikið fyr- ir jólin, skal ég segja þér. Hér er allt önnur aðstaða en í miðbæjarösinni. Hjá mér er jöfn og stöðug verziun allt árið og ég skal segja þér. Það hefur held ég yfir höfuð verið betra en í fyrra“. Rýmið er þrotið í dag, en á morgun og laugardag verður haldið ófram í sama dúr og bið ég þá háttvirta lesendur vel að lifa. G. O. í Herradeild P & Ó. stæðu að hann var ekki naz- isti. Þvert á móti vildi hann ,,hefta útbreiðslu nazista- flokksins og starfsemi hans“ — með því að ganga í flokk- inn, að því er hann segir í viðtali við Morgunblaðið í gær. Einnig vildi hann ,,halda í lýðræðislegar starfsreglur og berjast fyrir friði. bæði í Evrópu og annars staðar11 og því ,,var mér nauðugur einn kostur að ganga í nazista- flokkinn11. Hann gerðist síð- an opinber sendimaður naz- istastjórnarinnar erlendis til þess ,,að geta haft itök í ut- anrikisráðuneytinu, þvi þar var hægt að vinna fyrir frið- inn“, og ætti mönnum sizt að vera liðið úr minni hversu ágæt friðarstofnun það ráðu- neyti var. Hann var þessu næst sendur á þá staði sem þóttu einna mikilvægastif, fyrst til Bandaríkjanna en síðan til Sviss, en þar var miðstöð þýzku utanrikisþjón- ustunnar á striðsárunum, og um athafnir sínar þar segir hann; ..Auðvitað var starf mitt. gjörsamlega ópólitískt, eins og önnur þau störf sem ég hef gegnt í þágu lands Á horni Pósthússtrætis og Thorvaldsensstrætis, þar sem einu sinni var sjoppa, er nú Herradeild P&O og þar getur karlkynshelmingur fjölskyld- unnar fengið allt sem þarf til klæða. Á boðstólum er allur herrafatnaður og alls- konar aðrar herravöruí. Ég ótti leið um og leit inn og gerði. boð eftir verzlunarstjór- anum, en . það varð löng bið, því svo mikið var að gera að mér fannst erindi mínu hálf í hvoi’u ofaukið og stóð ég því hæverskur úti í horni. Loks náði ég í Ólaf, annan eigandann af tveim. Það var einhverstaðar á milli kúnna og er ég hafði gert grein fyr- ir erindi mínu, fékk ég þetta yfir mig: „Blessaður. það er svo. mik- ið að gera að ég má ekki einu sinni vera að því ,að hugsa. Þetta er mun meira en í fyrra og svona hefur það verið síð- an um mánaðamót11. ★ Hin gamla og gróna járn- vöru- og búsáhaldaverzlun Jes Zimsen í Hafnarstræti, var að vanda íjölsótt, þegar ég kom þar við. Verzlunarstjórinn, Páll Ói- afsson. sat í sínu einkakam- esi uppi á lofti. Ég beið með- an hann afgreiddi þejdara- sölumann og vísaði rukkara á kassann niðri, að svo búnu nam ég fróðleik hans: „Það hefur gengið ágætlega hjá okkur. Ef til vill má segja að startið hafi verið nokkuð seint, en ég hef trú á að við jöfnum okkur upp með svip- að og í f.vrra. Að vísu er jólasalan hjá Nr- 3.715.319 Hvergi í viðri veröld finn- ast jafn margir andnazistar og í Vestur-Þýzkalandi. Þótt leitað sé með logandi ljósi er varla hægt að hafa uppi á nokkrum manni sem aðhylizt hafi stefnu Hitlers og félaga hans, og engir segjast hafa verið jafn eindregnir and- stæðingar nazismans og þeir sem gengu í nazistaflokkinn; þeir voru hinir sönnu mál- svarar frelsis, lýðræðis og friðar. Það er sannast að segja eitt af stærstu undrum veraldarsögunnar hvernig Hitler og félögum hans tókst að halda völdum, framkvæma hin ógnarlegustu glæpaverk okkur mest öll fólgin í bús- áhöldunum, en við erum líka með verkfæri og byggingavör- ur. En þeir eru sárafáir, sem gefa nagla í jólagjöf11. Margt um manninri og steypa mannkyninu út í heimsstyrjöld með þjóðina alla á móti sér og harðvítug- ustu fjandmenn sína í naz- istaflokknum sjálfum. Einn af þessum ágætu and- nazistum var að eigin sögn flokksfélagi númer 3.715.319, Hans-Richard Hirschfeld am- bassador Vestur-Þýzkalands á íslandi. Þjóðviljinn birti í fyrradag hlutlausa og áreitn- islausa frétt um fo.rtíð hans, og málgögn Sjáifstæðisflokks- ins hafa rokið upp til handa og fóta og kallað fréttina „níðgreinar og lygar“. Engu að síður hefur herr Hirsch- feld staðfest allt sem í frétt- inni stendur — aðeins með þeirri sígildu skýringu að hann hafi gengið í nazista- flokkinn af þeirri einföldu á- míns.“ Þannig hefur þessi andnazistíski félagi í nazista- flokknum. aðeins fengizt við ópólitiskar athafnir. Þó kveðst hann hafa haft náið samband við hópinn sem reyndi að ráða Hitler af dög- um 20. júlí 1944 og aðeins bjargað lífinu vegna þess að hann var staddur í Sviss. Hvergi er nafns hans samt getið í opinberum skýrslum vesturþýzku stjórnarinnar um þann atburð, en það stafar eflaust af því að barátta herr Hirschfelds hefur farið svo leynt að enginn hefur vitað um hana nerna hann sjálfur. Aúðvitað er ekki meiri á- stæða til að vefengja sjálfs- lýsingar félaga nr. 3.715.319 en allra milljónanna hinna. Hins vegar væri fróðlegt að vita hvað maður, sem kveðst vera þvilíkur snillingur i að leika tveim skjöldum, kann að hugsa í raun og veru. Kannski á hann eftir að sanna það einhvern tírra síð- ar — ef á þarf að ha’da — að hann hafi aðeins gengið i þjónustu Adenauers t'it 'þess að grafa undan honum, • — ■ Aínjtri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.