Þjóðviljinn - 21.12.1961, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 21.12.1961, Blaðsíða 4
Við Mývatn er gosgígur, sem heiUr því kynlega nafni Lúdent og á síðustu árum hefur dregið hing- að til iands tunglfræðinga frá öðrum löhdum. Áhugi þeirra sem rannsaka fylgihnött jarðar vorr- ar á'Lúdeni stáfar af því aö honum svipar nokkuð: iil gíganna á tunglinu. Lúdent er sprengigígur, að minnsta kosti 8000 ára gamall, og á barmi aðal- gígsins, eru smærri sprengigigar. Þykir þetta minna á turiglgígína, sem þó eru miiklu stærri, og, Lúdent' jennir stoöum undir þá skoðun, sein ryður sér rúms um þessar mundir, að tunglgígirnir séu; ó- sviknir eldgígir. Á þessari mynd sem birtist með greiu dr. Sigurðar Þórarinssonar í „Náttúru Is- lands“ er Lúdent merktur tölunni 1, tölurnar 2 og 3 erú við nókkru yngri gígara&ir, 4 og 5 merkja dacíthraun sem er meira. en 4000 ára, 6 ér gígur yngri en 2700 ára og 7 iBúrfellshraun um 200 ára gamalt. I Lœkningabók Sigurför skurðiækninganna fullorðna og allt upp í fræðirit -heitir ein nýja bókin nú fyr- ^sem sérfræðingum einum eru ; -,fr jólin.- Höfunclur hennar er ætluð. ... Jurgen . Thorwald, Hergteinn Þessi bókaútgáfa, sem miðar JL 7 v. - ■ * I Á. ' _ . 1 ‘i. 1 —3 ’ n I J .7 v n . Náttúra íslands, 322 bls, ..Otgefandi: Almenna bókafélggið, . .,. Allt frá fyrstu árum sínum indi. En það sém mér virðist mestur féiigur í, ér Eldstöðýgr og hráún eftir Síg'urður Þórar- inssÖn. ' Þánd; káfla 'áetti hver hefur Ríkisútvarpið . lagt miltla sá sem Islendingur vill teljast, i-ækt við alþýðlega fræðslu um .náttúruvísindi, Eru mér enn í foarnsminni þau heillandi er- indi, sem Ámi Friðriksson ftutti veturinn 1931—32, og nefndi Aldahvörf í dýraríkinu. Koniu þau erindi síðar út í saftmefndri þók. og enn í dag ier gaman að vita af henni í bókahillunni. Náttúra íslands heitir bók, sem kom út í haust, og er hún einnig safn útvarpserinda, sem flutt voru veturinn 1960—61, öll nema eitt. Sigurður Þórarinsson sem ber höfu.ðábyrgð á efnis- og höfundavali, segir í eftir- mála, að reynt hafi verið að draga upp með erindunum landfræðilega mynd af Islandi, þar sem einkum væri lýst hinni dauðu náttúru en þó gefið stutt yfirlit yfir gróður og dýralíf landsins og landgrunnsins. Þó tetur Sigurður að á þetta vanti m.a. erindi um jökul- menjar, landmótun vatns og vinda og um strendur og strandmyndanir. Ég hefði auk þess kosið erindi um sögu ís- lerízku mómýranna. Hefði ekki vérið ástæða til að bæta úr þessari vöntun jafnvel þótt það hefði tafið nokkuð útkomu bók- arinnar? En au.ðvitað má endalaust deila um það hvað með skuli tekið og hverju hafnað í riti sem þessu og í heild verður ekki annað sagt en réttri reglu hafi verið fylgt um efnisval. Einmitt hin dauða náttúra er það sem land okkar er nafn- kenndast fyrir. Hér eru sköþ- unaröflin og evðingaröflin f ummyndun jarðarinnar stór- virkari en víðast annars stað- ar eins og Sigurður bendir á. . Er því ekki vanzaiaust að þekkingu hins almenna íslend- ings sé einmitt hvað mest á- fátt á þessari grein náttúru- vísindanna-. En það er til d.-em- is greinilegt af ritaskrármi í bókarlok að um jarðfræðina erti f þossnrj bék öl.lu fyllri heimildir en til hafa verið áður á fslenzku en aftur á méti r>nj erindin um dýralíf og gróður rfir’aitt lítið meira en útdrátt- vr úr miMum og góðum prund- í •lilarri!:-: Flóru Islands. Efsk- jr "ffnfm, Fuglunum og Spendýr- ‘ inum. Hér r-r ekki rúm til þess að : ->.*> ri!íu sérstaklega um hvcrt er- að lésa og geymá'vel í minni sínu. Og þegar sú grein er les- in ásamt erindum Trausta Ein- arssonar, Guðmundar Kjartans- sonar Jóhannesar Áskelssonar og Jóns Jónssonar, verður úr þeim stórfengleg sköpunarsaga. En um eyðingu og sköpun er einnig fjallað í grein Jóns Ey- þórssonar um jöklana sem er afburða vel skrifuð á köflum og af -mikilli ást og hrifningu á viðfangsefninu. Hið sama verð- ur tæplega sagt um erindi Jóns um veðurfar á íslandi. Er þar að vísu allmikill talnafróðleik- ur en honum hefði þó mátt koma eins vel fyrir í tiltölu- lega fáum töflum og kortum og hefði Jón þá haft meira rúm til að lýsa forvitnilegum atriðum í íslenzku veðurlagi, svo sem þeim bræðrum land- synningi og útsynningi og bellibrögðum þeirra, en í því efni hefur Jón sennilega meiri reynslubekkingu en nokkur annar Islendingur. Kortin, sem eiga að svna meðalh’ta í janú- ar og júlí, eru rm.sheppnuð, bar sem engin regla virðist fyr- ir því, við hvaða hæð yfir sjó bitalínurnar eru miðaðar á hverjum stað. Væri sennilega betra að sýna á kortinu hita- 'meðallag einstakra stöðva, á- samt hæð þeirra yfir sjávar- mál. Á sama hátt hefði líka verið æskilegt að lýsa fleiri veðu.rþáttu.m, svo sem þoku, snjólagi t og hámárks-v ©g.• lág- markshita, og gaman hefði ver- ið að sjá. vindrósir. fyrir veð- urstöðvarnar ,en allar þessar unnlýsingar má fá úr Veðrátt- unni, máriaðarriti Veðurstofu Islands (hennar er ekki getið í heimildarskrá * bókarinnar)._ Þetta eru þci* atriði, sem snerta fremur útgáfu bókarinnar en samningu erindisins, sem vit- anlega var miðað. við útvarps- flutning. •' Aðrar greínár eh 1>ær, sem getið hefur verið . þegar, eru margar mjög læsilegar, en á engan mun hallað, íþótt Ingi- mars Öskarssonar ' sé sérstak- leea getið fyrir ágæta frásagn- arhæfileika hans. En yfir einu vil ég nöldra. Hvaða erindi eiga orðin flóra og fána ínn í mál okkar? Ef bau væru óþýðanleg, mundi ég þeg.ia. En í stað orðsins skor- dýrafána má t.d nota minnsi þrjú íslenzk orð eftir atvikum: skordýraríki, skordýralíf eða hreinlega skordýr. Eða af hverju vildi Árni Friðriksson ekki kalla hinn merka erinda- flokk sinn, sem hér var áður getið, Aldahvörf í fánunni? Af því að hann hafði enga löngun til að gera sig að fána. Stefán Stefánsson kallaði jurtaríkið illu heilli flóru, þó að hvert mannsbarn á landinu kunni leikinn um steinaríkið, d.ýrrríkið og jurtaríkið. Hvern- ig tókst honum svo að vinna þessu orði hefð? Það má sjá í Orðabók Blöndals, sem kom út nær aldarfjórðungi síðar en Flóra íslands. Þar stendur sem þýðing á orðinu flóra: 1. = sefönd. 2. Benævnelse paa en Ko, is. en der ved Födselen har ligget í Grebningen. Ekki meir. Páll Bergþórsson pálsson^ritstjóHpýcídi ögiBöka- Siitiáfan Hamar í Hafnarfirði gefur bckina út. Hún er 277 bls. og með myndum. : Páll Knlka lækriir ritar for- mála fyrir bókinni og telur haria gott rit. _ Bókin er að stofni til frásagn- að því að gera nútímamanni skiljanlegar ... állt frá barns- aldri þær niðurstöðúif ' ‘sem raunvísindin hafa komizt að og eru sífelit að auka við, er hér á landi. sorglega vanrækt og árangurinn h'ka auðsær. Svo virðist sém bækur. um hvers ir bandarísks manns, Henry *önar hjátrú og hindurvitni séu Steven Hartmann, sem virðist hafa iöngum gért það eitt sem hann langaði til; efnanna vegna. Hann er.‘ viðstaddur uppskurð við svæfingu í Bóston 1846 og verður svo gagntékinn af því sem gerðist að hann tekur að ferðast um heimihn og kynna i.sér og fylgjast' - með þróun skurðlækninganna. og ýmsum helztu herforingjunum í því mikla stríði. Um það ritar hann éhdurminningar, sem dóttur- éinna mest keyptar af íslenzk- úm lesendum, og útgefendur fara að keppa hver við annan um útgáfu fáránlegra hindur- vitnabóka, í von um fljóttek- inn gróða, gott ef ekki er reynt að telja ísienzku fólki .frú um að þær séu beinlínis fræði- bækur. Forheimskunin sem af þessu leiðir , er óskapleg og veldur því að nokkur hluti þjóðarinnar virðist hváð upp- lýsingu snertir lifa í' öðrum sonur hans, þýzkur blaðamáður heimi en nútímafólk. En þetta var langur útúrdúr, sem þó vaktist upp við lestur bókarinnar um sigurfö.r skurð- Iækninga. Það er éin þeirra bóka sem vekja menn til um- hu.gsunar og skilnings á gildi rau.nvísinda og þeirri byltingu í lífi manna sem þau hafa valdið. Þó ekki væri annað við br'-kina er-útgáfa hennar góðrá gialda ygyð, síkar; bækur ættu býr út í bók þessa, Sigurför skurðlækninganna. Það skal tekið fram að þennan fróðleik hef ég allan úr bókinni sjálfri og veit ekkert um hana ann- ars staðar frá. Úr þessu verð- ur að siálfsögðu engin fræði- bók heldur Iétt an. íi'ásagni r af merku skeiði í sögu skurðlækn- ingánna, áföngum í sókn lækna- vísindanna, frásagnir af þyrni- göngu brautryðjendanna sem 'að vera'ýfastuiý|iður í á-rsbók- þó ber jafnan á birtu. Og þó um allrk útgeféHda á ísíandi. segia megi að sigurför skurð- ' ' S. G. lækninganna hafi orðið enn meiri á tuttugustu öldinni, er okkur hollt að kynnast því sem á undan var gengið og gerði mögulega hina æfintýralegu þróun, cem aldrei hefur verið hraénrj en nú. Því fer fjarri að hlutur raun- vísinda sé ræktur af íslenzk- Um útgefendum eins og skyldi. Um öll menningarlönd er sí- va’cand.i þáttur í bókaútgáfunni bækur sem snerta einstaka þætti raunvísinda. Um þann 'U.ndrsheim eru skrifaðar ein- faldar og auðski.ldar bækur fvri.r börn og u.oglinga, þyngri bækur og þó alþýðlegar fyrir Fyiir jékbaksturinn Crval kökuforma og bökunaráhalda. Jes Zimsen hi. FORSET ABOKI MYNDIR OR 17 ÁRÁ SÖGU LÍBVEIMSINS Falleg: bók, sér- lega vel prentuð. Tilvalin jólagjöf. Verð í barnli kr. 320.00. Bqkaiítgáfa Menn ingarsjoðs '■zkvjs&m 4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 21. desember 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.