Þjóðviljinn - 21.12.1961, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 21.12.1961, Blaðsíða 6
kosta Ijósaskreytingar á aðal verzlunargötunum fyrir jólin. Mynd úr Austurstr. Hvað er ekta í ic Það jólaíiald, sem yngri kyn- slóðin í landinu þekkir af eig- in raun, mótaðist sem kunn- ugt er á stríðsgróðatímanum fyrir um það bil tveim áratug- um. öldum saman hafði þetta verið kyrrlát hátíð, meira og minna kristileg, svo sem lesa má um í bókum og hlusta á í útvarpi á jólunum. En um leið og Islendingar eignuðust peninga hættu þeir að trúa á guð. Unga fólkið heyrir að vísu oft á hann minnzt, en það á því ekki að venjast að tekið sé mark á þeim hlutum. Og jól urðu aftur veraldleg hátíð Afmœlis- hoppdrœitið ★ FYLKINGARFÉLAGAR: ★ Öðrum áfanga liappdrætt- isins er að ljúka. ★ Morgundagurinn og laug- ardagurinn eru beztu söludag- arnir, sem við fáum. ★ Látið enga bláa miða vevða eftir á Þorláksmessukvöld. ★ Skrifstofan í Tjarnargötu 20 er opin næstum a'.lan sólar- hringinn. Síminn er 22399 og 17513. til að lyfta-af sér oki skamm- degisins, fágna lengri degi, eins og verið hafði áður en frétt- ist af drottni almáttugum, hans einkasyni og því fólki öllu hingað norður. Enn myndar kristindómurinn hinn formlega ramma utan um jólahátíðina. Hlutur hans í há- tíðahaldinu minnkaði stöðugt eftir því sem velmegun óx í landinu. Er nú svo komið að þess þáttar gætir vart í undir- búningi jólanna — né þeirri tilbreytingu, sem uppi er höfð á hátiðinni, nema hvað út- varpið flytur þá ríflegan skammt af messugjörðum og trúarlegri tóniist. Er tvímæla- laust fengur að hinu síðar- nefnda en aftur á móti vafa- samt. að orð prestanna nái eyr- um fólks á jólum frekar en á öðrum tíma. Kaþófskir Vita, að saddur maður er illa fallinn til trúarlegra íhugana, og það ætt- um við lútherskir að vita líka. Það er enginn vafi, að gleðin ' yfir mat og drykk é. jólunum er ekta, en kristindómurinn aftur á móti ekki. Þetta er auðvitað ekki meira en það sem flestir vita. ÖIlu fróðlegra væri að reyna að gera sér grein fyrir, hvað er ekta og hvað ekki í þvi sem mest snýst nú um á jólum, það er í jólagjöf- um. Spurningin er k'ka mjög í tízku. Gamla fólkið heyrist oft minnast hinna einföldu, kristi- legu jóla með söknuði. Þá ku hinir smáu hlutir hafa gefið fólki meiri og sannari gleði, en sá íburður sem nú tíðkast. Er oft minnzt á kertaljós, vett- linga og sokkaplögg í þessu sambandi. Við erum orðin leið é þessum sögum og finnst þetta kannski ótrúlegt, en þetta voru nú víst sjaldgæfir hlutir og þeir eru óneitanlega gagnlegir, kertaljós sálinni, klæðin líkam- anum. En þegar litið er í leikfanga- gluggana nú, er það sameigin- legt einkenni á öilu dótinu, að það virðist fremur til þess gert að ganga í augun á þeim full- orðnu, en verða krökkum að gagni og varanlegri ánægju. Þessi leikföng skortir yfirleitt alla dynamik og fjölbreytni. Hvað er t.d. gaman að dúkk- um, sem ekki er liægt að klæða úr og í? Hvers vegna all- ar þessar steindauðu fígúrur, sem ekkert er hægt að gera við nema horfa á þær? Hvers vegna alla þessa upptrektu glansbíla sem aðeins fara beint af augum þennan stutta tíma, þar til fjöðrin slitnar? Megum 'við .heldur biðja um sterklega '-flútningabíla, sem hægt er að teyma á eftir sér og taka þ^yghj.. helzt Qpna eitthvað og Icka Í&'á’■"eða'!' sturtá. Hvar eru leikföng, sem krakkarnir geta eitthvað glímt við? Það er sannarlega leit að slíku. Mest af innflutta dótinu er greinilega gert með það fyrir aueum að ganga í augun á ijþeim fullorðúu og handónýtt. Hinsvegar hafa verkstæðin á Reykjalundi sent frá sér marga - góða hlutí. Og þarna retti fólk sannarlega að hugsa sig vel um hvernig þafl ver peningunum. Það cmerkilegasta er oft það dýrasta. T.d. er eitt leiðinleg- asta leikfang, sem krakkar geta fengið, upptrekt eða rafknúin járnbrautarJest á teinum og ,fer í hringi. Kunningi minn fékk eitt sinn svoleiðis leik- fang í jólagjöf, íék sér að því tvö kvcld, en byrjaði svo að taka það í sundur. Það tók langan tíma. Aftur á móti fékk hann bolta í sama skipti og það er oft gripið til hans enn. Krakkar finna það fljótt, að upptrekkt járnbrautalest, sem fer alltaf sama hringinn er ekki ekta, það er annað mál með bolta. Fyrst eftir að Islendingar fóru að hafa auraráð var auðvelt fyrir spekúlanta að selja þeim alls konar fánýtt glingur, eink- um fyrir jól. Enn sjást í hús- um margvíslegir, þunglamalegir leirhundar, selshausar, vegg- skildir o.s.frv. sem steypt var í flýti til að selja fólki, sem átti peninga en ekki heimilismenn- ingu. Frá þessum tíma eru líka potthlemmaútgáfurnar af : nokkrum íslendingasögum, Jónasi o.fl. óibrotgjarn minnis- varði um bókaútgáfu, sem mið- aðist við menningarástand stríðsgróðatímáns. ög' við érufn ekki alveg .laus. við þennan draug í bókaútgáfu. Enn verð- ur fólk t.d. að kaupa bækur Kilians í þessum forljóta of- gyllta stn'ðsgróðakili, sem byrj- að var að nota 1942. Þeir munir, sem nú á dögum eru ætlaðir til heimilisnrýði eru yfirleitt mun smékklegri os á.eætari en það sem áður bekktist, enda er nú oft unnið afl beim af fólki með listrrena hæfileika og menntun. Sama er afl seeia um bækurnar. ,.Ytri fr4eangur bckarinnar er mefl nrvfli“, segia gagnrýnend- nr dasblaðanna venjulesa í lok- in. Os belta er alveg rétt. RbVaúteefendur hnfa lært. að baad ugir ekki lengura ð fá f^'kí i hendur hækur, sem detta í sundur um leið ,og þær eru onnaðar, eru fullar af prentvillnm og klessuverki oins off tfðkaðist fyrst eftir að jóla- bókaflöð hófst. Hins.vegár virðist bróunin með innihald bókanna alls ekkert skemmtileg fvrir fóik, sem tal- ið hefur verið sérstök bók- menntabjóð. Dægurbókmennt- ir virðast stöðugt vinna á en al- varleg viðleitni í bókaútgáfu láta undan síga. Þótf margar merkar bækur komi fram (einkum hjá bókafélögunum) er útgáfa glans-rómana og hasarskáldsagna yfirgnæfandi. Sérstaklega óhuggulegar eru bær fregnir, sem berast af mik- iUi sölu allskonar dulspekirita fvrir þessi jól eins og í fvrra. Skýringuna á þessu fyrirbæri má vafalaust rek.ia til þeirrar svartsýni og vonleysis, sem grafið hefur um sig hjá al- menningi eftir bráðum þriggja ára viðreisnarstjórn. Þegar kreppir að, reynir fólk að bæta sér udp hinn gráa veruleika með flótta yfir í dulspeki — og rómanaheima. .H. B. Orðssnding til ungra íhaldsmanna Gerð var ný tilraun til að verja síðu ungra íhalds- manna i Hóskóla íslands á síðustu síðu ungra íhaldsmanna í Morgunblaðinu. ,.Vörnln“ byggðist á tvennu. í fyrsta lagi á þeirri stórmerkilegu rök- semdafærslu, að lögleg boðun stúdentafundar sanni að hann túlki vilja meirihluta stúdenta. Þessari blekkingu vqru gerð rækileg skil á Æskulýðssíðunni í síðustu viku og skal það ekki endurtekið hér. í öðru lagi byggðist ,,vörnin“ á nokkrum sakleysislegum upp- hrópunum um skri.f Æskulýðs- síðunnar um þessi mál. Dæmi: ,.Ö11 eru skrif þessi slík hugs- anaflækja að með fádæmum er ... Það væri mátulegt á þá, sem að Æskulýðssíðu Þjóðvilj- -ans standa, að sem allra flest- ir gæfu sér tíma til að lesa þetta endemisbuil... Skal því að mestu látið við það sitja að hvetja menn til að kynna Framhald á 9. síðu. Svipir c'ngsins og nóft Helgafellsbók Nýtt skáldverk eítir Thor Vilhjálmssoii. Ein af bókum höíundar kom nýlega út í Svíþjóð og vakti í senn hrifningu og aðdáun. Þekktasti og merkasti bókmenntamaður og skáld á Norðurlönd- umí Arthur Lundkvist, segir um Thor í Stock- holmstidningen 5. nóv. sl. ,(Það er fyrst á 'síustu árum, að maður sem boðar kynslóðaskipti, brýstur sér leið, Thor Vilhjálms- son. Hann er fæddur 1925 og leiðtogi nýrrar nú- tímahreyfingar, sem tekur við þar sem Laxness nam staðar." Hér talar sá mað- ur sem spáð hefur á undanförnum árum fyrir um mestu bókmennta- viðburði á Norður- löndum og raunar í heiminum. Fylgizt með því sem er að gerast, lesið strax um jól- in nýju bókina eftir Thor. g) ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 21. desember 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.