Þjóðviljinn - 21.12.1961, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 21.12.1961, Blaðsíða 15
Fjárhagsáætlun áður en honum tókst að koma lyklinum á réttan stað, en strax og úlnliðurinn á honum var laus, festi hann handjárnið við máimgrindina á sætinu og stóð upp. Það var eins og gólfið hrist- ist undir honum og í ejTrum hans kvað við suðandi hljómur. Hann reikaði út í skörðótt op- ið, gekk yfir Boog sem engdist á jörðinni og út i sólskinið. Á þrjá vegu var ekkert nema eyði- mörk. En þegar hann sneri sér við reikull .á íótunum, sá hanri í nokkurri fjarlægð logandi eld og reyk og miðja vegu þangað sá hann mann' á hlaupum. Hann fór að hlaupa þungum skrefum í sömu átt. Það var varla liðin mínúta síðan hann opnaði augun fyrst. Richard Hayden hljóp í áttina að brennandi flugvélinni með vax- andi skelfingu. Himinninn fyr- ir ofan var iðandi af hræddum fuglum með blaktandi vængi; á jörðinni lá allskonar dót sem dottið hafði úr sundurrifnum flugvélarskrokknum. En hann hugsaði ekki um annað en olíu- borinn logann tvö hundruð metr- um fyrir framan hann. Hann var næstum búinn að missa þá litlu von sem hafði rekið hann af stað að eldinum. Engin hrevfing sást umhverfis logana. Engin. Litlir eldar log- uðu innanum runnana. Þar var engin hreyfing heldur. Nú heyrði hann brothljóð í málmi, hvæs og suð í brennandi kaktusum. Loft- ið titraði allt í ofsalegum hitan- um. Hann fann til hitans þegar hann nálgaðist og hann fór að finna þef. Hann var aðeins hundrað metra í burtu og enn var engin hreyfing. Hann horfði fast út í runnagróðurinn i kring í þeirri von að einhver kæmi í ljós, ein- hver kallaði. En það var enginn, ekkert nema litlir rauðgulir- log- ar og reykiarmekkir sem teygðu sig í allar áttir. Hann stanzaði snögglega vegna Framh. af 1. síðu. liðir leiðréttir með hliðsjón af reynslu síðustu árav. Með'a! liða; sem lagt er til að fefllir séu nið- ur með öllu er 1 milli. kr. fram- lag til kirkjubygginga og 750 þús. kr. framlag til ,,almanna- varna“ (loftvarnarnefndarævin- týrið endurvakið). Samtals nema lækkunartillögur Alþýðubanda- lagsina 10 millj. 590 þús. kr. ® Hækkun til verkamanna- bústaða og sumardvalar Fulltrúar Alþýðubandalagsins flytjia 3 breýtingartillögur til hækkunar á rekstraráætlun og eru þær þessar: 1. Framlag til sumardvajar fýr- ir mæður og börn hækki úr 250 þús. k. í 500 þús. kr. Er þessi tillaga flutt með sérstöku tilliti til þess að orlof húsmæðra er nú lögfest, en ekkerf framlag fimmtíu metra í burtu. Hann|'tn Þess ætlað frá Reykjavíkur- borg í frumvarpinu. 2. Eramlag til Byggingarsjóðs 8. dogur lyfti handleggnum eins og til að bera af sér högg og reyndi að komast ögn nær. Ósýnilegur, brennandi múr varnaði honum leiðarinnar. Hann hristi höfuðið eins og þegar dýr hristir af sér vatn og reyndi síðan enn á ný. í þetta sinn tókst honum að komast svo sem fimm sex metra, áður en o.fsaleg hitabylgja rak hann fjær. Hann reikaði í ör- væntingu umhverfis þetta eld- haf og gerði tvær aðrar tilraun- ir. En svo var eins og hann missti móðinn. Hann sneri sér undan, forðaði sér burt og hóst- aði logheitu loftinu uppúr lung- unum. Eftír nokkrar sekúndur sneri hann sér við og pírði augun. Svartur vélarskrokkurinn sást nú gegnum logana eins og brunninn . kross og um Ieið hvarf honum síðasti vonar- neistinn. „Guð minn góður,“ hvíslaði hann hásri röddu. „Guð minn góður“. Það heyrðist hár brestur og vængur hrökk í tvennt. Neista- flugið þeyttist um allt; reykur og eldur soguðust upp í háa súlu. Hann byrjaði aftur að hring- sóla kringum eldhafið og hit- inn lamaði hann og strengdi á hörundi hans. Hræðilegur óþefur fyllti vit hans. Hann vissi vel hve atþafnir hans voru tilgangs- lausar, en ef til vill var það einmitf það sem rak hann áfram. Hann lauk við hringferðina, forðaði sér undan gusu af lo.g- andi olíu. En um leið og hann stanzaði, sá hann eitthvað hreyf- ast á jörðinni til vinstri við sig. Andartak gat hann ekki trú- að því að það væri mannleg vera. Meðan hann hikaði hreyfð- ist þetta aftur og hann hljóp í áttina þangað og ný von kvikn- aði með honum. En þegar hann nálgaðist það, fylltist hann hræðilegum viðbjóði, sem rak verkamanna hækki úr 1 millj. 776 þús. kr. í 2 millj. 664 þús. kr. Er hér gert ráð fyrir að‘ hækka lögboðið framlag bæjarins úr 24 kr. á íbúa í 36 kr. á íbúa. íhaldið gerir aðeins ráð fyrir lágmarksframlagi. 3. Styrkur til Skáksambands íslands vegna þátttöku íslands í skákmótum erlendis verði ROSSNESKAR VÖRUR Umvötnin ódýru konv in aftur, hvergi meira úrval. Rússneskar furu- nálasápur á kr. 3.50 stk. ★ Stórmótaskákklukk- an TAL. Myndavélar. ★ Rússneskt postu- lín, gjafverð. ★ Slæður í öllum litum. KAUÐA MOSKVA Aðalstræti. hækkaður úr 20 þús. kr. í þús kr. 50 /fvíöhr'Á-rríító DALAMENN hitans, þegar hann var svo sem aIla meðaumkun úr hjarta hans ! sem snöggvast. Kann var að horfa á Lauru Cnandler. Hann hefði ekki þekkt hana, ef ekki hefði verið fyrir brunn- ar tætlurnar af einkennisbúningi Fastir liðir eins og venjulega 13.00 „Á frivaktinni sjómanna- hennar. Andartak fannst honum þattur (Sigriður Hagalin). I , . ... 17.40 Framburðarkennsla í sem krimott andlitið væri af frönsku og þýzku. | blökkukonu. Sums staðar logaði 18.00 Fyrir yngstu hlustendurna enn £ fötum hennar. Hann féll (Guðnún Steingrimsdóttir). I . , . ,. „ , 20.00 Forðum slysum!: Guðmund-' a kne' reyndl .að vmna bu§ ,a ur Marteinsson rafmagns- andstyggð sinni, og kepptist við eftirlitsmaður talar ura eld- að slökkva glæðurnar með hönd- hættu af jó.atrjám. i unum, þar til ekkert var eftir. 20.05 Lestur ur nyjum bokum. — Tónleikar. i Hann laut nær henm og sa betur 21.15 Kynning á jólatónieikum hvað slysjð og eldurinn hafði útvarpsins (Árni Kristjáns- gert henni, og hann vildi helzt 21.30 CWaSsSam^Ioyðjan og' at 8Uu lita í aðra átt. En hann uxinn". I hallaði sér yfir hana, renndi 22.10 Lestur úr nýjutn bókum. augunum yfir hálfnakinn kropp- 22.40 Harmonikuþáttur . (Henry J..nn frá sviðnu hárinu að skó- Eyland og Hogni Jonsson). 23.20 Dagslcráriok. 1 • Byggingarframkvæmdir hækki Þeirri tekjuaukningu, sem bæj- arsjóður fær með tekjuhækkun- artillögum og útgjaldalækkunar- tillögum Alþýðubandalagsins, leggja bæjarfulltrúar þess til að verði varið til aukinna bygging- arframkvæmda á vegum bæjar- ins. Eru hækkunartillögur þeirra þessar á áætlun um eignabreyt- ingar bæjarsjóðs; Skálabyggingar hækki úr 14 í 18 millj. kr. Íþróttasvæðí og sundlaug í Laugardal hækki úr 2,5 millj. í 3 millj. kr. Nýir Ieikvellir og útivirtar- svæði hækki úr 900 þús kr. í 1.5 millj. kr. Iþrótta- og sýningarhús hækki úr i millj. í 1,2 mlllj. kr. Framlag til byggingar al- menningsnáðhúsa verði hækk- að úr 300 þús. kr. í 900 þús. kr. Framlag til byggingar barna- heimila verði hækkað úr 2,7 millj. í 3,5 millj. kr. Veitt verði sem byrjunarfram- lag til byggingar félags- og tóm- stundaheimiiis fyrir æsku bæj- arins 722 þús. kr. Ekkert er ætl- að til þess í frumvarpinu. Loks lewo-is bæiarfulltrúar Al- óðubandalagsins tll að framlag til Byggingarsjóðs Reykjavíkur- borgar (ibúðaþyggingar bæjar- ins) verði hækkað úr 9 millj í 14 millj. kr. Þess skal að lokum getið. að breytingartillögur fulltrúa Al- þýðubandalagsins til tekjuaukn- ingar og útgjaldalækkunar ann- ars vegar og til útgjaldahækk- unar og hækkunar á eignabreyt-: ingum hins vegar standast alveg á, þannig að niðurstöðutölur fjárhagsáætlunar verða óbreytt- ar þótt þær yrðu alla samþykkt- ar. , lausum, blöðróttum fótunum. Skrásett hefur Séra Jón Guðnason Dalamenn og aðrir áskrifendur vitji bók- anna sem fyrst í Bókaúígáfuna Feykishóla, Austurstræti 9, sími 22712. ATH.: Síðustu eintökin af Æviskrárritinu Strandamenn fást þar einnig. GERIÐ SKIL í Afmælis- happdrætti Þjóðviljans greni og sala Grenisala, kransar og krossar, skálar, kertaskreytingar, körfur, mikið úrval af allskonar jólaskrauti á góðu verði. Fyrir þá, sem vilja skreyta sjálfir allskonar skraut í körf- ur og skálar. Gott verð, góð þjónusta. BLÓMA- OG GRÆNMETISMARKAÐURINN Laugav. 63. TORGSALAN á Vitatorgi. BLÓMASKALINN við Nýbýlaveg. Athugið að Blómaskálinn við Nýbýlaveg er opinn alla daga frá kl. 10—10. — Sími 1-69-90. Fimmtudagur 21. desember 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (J5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.