Þjóðviljinn - 21.12.1961, Blaðsíða 16
mula
st vikukau
Verkamannafélagið Dagsbrún
og Vinnuveitendasamband ís-
lands hafa undirritað samkomu-
lag um fast vikukaup. Verður
samkvæmt því vikukaup verka-1
manna á lægsta taxta Dagsbrún-
ar kr. 1.052.41.
Samkomulagsaðnar sendu frá
sér í gær svohljóðandi fréttatil-
kýnningu:
Þegar undirritaðir voru samn-
ingar milli Verkamannafélagsins
Dagsbrúnar og Vinnuveitenda-
sambands íslands, hinn 29. júní
s.l... fylgdi þeim jafnframt svo-
hljóðandi yfirlýsing:
„Aðilar eru sammáia um, að
verkamenn í samfelldri .vinnu,
Hraðskákmét
milli jóia og
Jólahraðskákmót verður hald-
ið í Gagnfræðaskóla Austurbæ.i-
ar og hefst miðvikudaginn 27.
des. Væntanlegir þátttakendur
eru beðnir að hafa með sér skák-
klukku, ef til er, en hverjum
keppenda eru ætlaðar 5 minút-
ur ti] að Ijúka hverri skák.
Skákþing Re.vkjavíkur hefst
svo í Breiðfirðingabúð mánudag-
inn 8. janúar og stendur yfir til
1. febrúar. Tefldar verða 9 um-
ferðir eítir Monrad-kerfi. Þátt-
tökutilkynningar burfa að hafa
borizt fyrir 5. janúar.
GERIÐ SKIL
í Afmælis-
happdrætti
Þjóðviljans
annarri en vinnu í fiskvinnslu-
stöðvum og vinnu við afgreiðslu
skipa (að undanskilinni pakk-
húsvinnu og vinnu á flutninga-
tækjum),... skuli , fá, greitt fast
vikukaupj frá og meö 1. desem-
ber 1961. Fyrir þann tíma skulu
aðilar hafa komið sér saman um
reglur er kveði á um, hvað
skuli teljast samfelld vinna, er
greiðist með vikukaupi. Reglur
þéssar skuiu einnig fela í sér
önnur atriöi, er varða menn á
föstu vikukaupi, svo sem upp-
sagnarfrest, frádráttarkaup o.fl.
Reglur þessar skulu við það
miðaðar, að viku.kaupsmaður
beri úr býtum eftir árið sem
fast vikukaup sömu upphæð og
tímakaupsmaður, sem vinnur
fulla dagvinnu alla virka daga
ársins myndi fá greidda“.
í sapjræmi' við yfírlýsingu
þessa- hefur síðan verið unnið
að málinu. Práfessor Trausti
Einaráson, tók að sér að reikna
út,' hvé stör Muti af árinu væru
helgidagar og samkvæmt niður-
stöðum þeirra útreikninga hefur
hið fasta vikulcaup verið ákvarð-
að þannig, að viðkomandi tíma-
kau.p skuli margfaidað með 46.28.
Vikukaup verkamanns á lægsta
taxta Ðagsbrúnar verður sam-
kvæmt þessu kr. 1.052.41. Á
þennan hátt verða jöfn árslaun
vikukaupsmanns og tímakaups-
manns, sem vinnur alla virka
daga og fær aðeiris greitt kaup
fyrir þá. Munurinn er hins vegar
sá, að vikukaupsmaðurinn fær
nokkuð lægra kaup þær vikur,
sem engin úrtök eru úr vegna
helgidaga, en heldur svo því
kaupi óbreyttu hinar vikurnar,
sem helgidagar eru í.
Yfirvinna beggja er sú sama
sem verið hefur og vanræktar
vinnustundir vikukaupsmanns
dragast frá viku.kaupinu með
sömu tölu, þ.e. viðkomandi
tímakaupi.
„Svipir dagsins, og nólT — ný
bók eftir Thor Vilhjáhnsson
Út er komin nÝ bók eftir Thor
Vilhjálmsson rithöíund og nefn-
ist hún „Svipir dagsins, og nótt“.
Útgefandi er Helgaíell.
Bókin er 200 síður og skiptist
Thor Vilhjálmsson
Samkomulag það sem undir-
ri.tað hei'ur verið í dag um þetta
ei'ni er í heild svohljóðandi:
Með vísun til yfirlýsingar að-
ila um vikukaup verkamanna í
samfelldri vinnu, dags. 29. júní
1961, hafa Verkamannafélagið
Dagsbrún og Vinnuveitendasam-
band íslánds komið sér saman
um eftirfarandi:
1. Fast vikukaup skal greiða
verkamönrtum, sem verið hafa á
tíriiakaupi í samfelldri vinnu,
svo sem pakkhúsvinnu hjá skipa- ,
afgreiðslum, stjórnendum flutn-
ingataekja, verkstæðisvinnu,
vinnu hjá föstu.m afgreiðslum
o.s.í'rv.
Á hinn bóginn er ekki skylt
en heimilt að greiða í'ast viku-
kaup fyrir vinnu á fiskvinnsiu-
stöðvum, byggingarvinnu, vinnu
við afgreiðslu skipa, sbr. þó 1.
mgr., lausavinnu margs konar
o.s.frv.
í fimm aðalkafla. Tilefnin sækir
Thor til ýmissa Evrópulanda. en
þó er bókin bvggð sem ein heild
og ekki ferðasaga í venjulegum
skilningi.
Þetta er sjötta frumsamda bók
Thors Vilhjálmssonar. Eins og
Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá
kom bók hans „Andlit í spegli
dropans“ út á sænsku í haust
og hefur vakið athygli og hlotið
hina beztu dóma.
Aöilar eru sammála um að
hvorug framanritaðra upptaln-
inga er tæmandi.
2. 1 þá vinnu, sem hér er talin
samfelld og greiða á með föstu
vikukaupi, er þó heimilt að ráða
menn á tímakaupi í ígripavinnu
og þá vinnu, sem fyrirsjáanlegt
er að stendur eigi lengur en einn
mánuð.
3. Eftirfarandi reglur skulu
gilda um launaútreikning viku-
kaupsmanna:
a. Hið fasta vikukaup finnst
með því að margfalda tíma-
kaupstaxta viðkomandi starfs-
greinar með 46.28.
b. Verkamenn, sem vinna jöfn-
um höndum störf, sem greidd
eru með rnismunandi tímakaups-
töxtum skulu fá greitt vikukaup
í samræmi við lægsta taxta, sem
þeir vinna fyrir að staðaldri.
Fyrir hverja vinnustund við
hærra greidd störf skal greiða
mismun þeirra tímakaupstaxta,
sem um er að ræða í hverju til-
félli.
4. Fyrir hverja vanrækta
vinnustund eða hluta úr vinnu-
stund dregst viðkomandi tíma-
kaup í starfsgreininni frá viku-
kaupinu.
5. Eftirvinna greiðist með 60%
álagi á dagvinnutímakaupið í
hverri starfsgrein en nætur- og
helgidagavinna með 100°'« álagi.
6. Vikukaupsmaður skal hafa
7 daga uppsagnarírest frá störf-
um. nema hann eigi lengri upp-
sagnarfrest að lögum.
Uppsagnarfrestur er gagn-
kvæmur.
7. Að öðru leyti en að framan
greinir gilda ákvæði hins al-
tmakaupsmanna
Framh. á 14. síðu.
TIL SJÓS OG LANDS
SIGXJRGEIR HAELDÓRSSON, tlyravörður í Búnaðarbankanum
kaus nýlega við stjórnarkjör í Sjómannafélagi Reykjavíkur.
Starfandi sjómenn, kosið er í skrifstofu Sjómannafélagsins,
Hverfisgötu 8—10. Kjósið lista starfandi sjómanna B-listann.
Kosið er virka daga kl. 10—12 og 3—6.
X B-listi
Þá er komið að fimmtándu
og síðustu myndinni í skipa-
getrauninni. Að þessu sinni
er myndin af reykháfsmerki
og spurt er hvert skipið sé.
Nú er það að athuga; að fleiri
skip eru með þessu merki en
hins vegar er þetta eina
skipið, sem er með þessu
lagi á reykháfnum. Frestur
til þess að skiia lausnum á
getrauninni er til 10. janúar.
Rétt er að taka fram að skili
enginn réttu svári verða verð-
launin veitt þeim. sem næst
kemst réttu svari. Svarseðill
er á 14. síðu blaðsins í dag.
i
MYNDACETRAUN
ÞJÓÐVILJANS
Mikil síld og gott veður var
á síldarmiðunum undan Jökli í
fyrrinótt, en bátarnir þurftu að
sækja hana 60 mílur útí liaf, Það
er tal'm erfið sókn fyrir minni
bátana og er síldin þar auk þess'
farin að rýrna að gæðum, en þó
söltunarhæf cnn.
Á miðunum við Eldey var
veður óhagstætt framanaf nóttu,
en skánaði er á leið. Þar var
mikil veiði. en jafnframt mikil
vandræði með nætur. Einir 8
bátar sprengdu.
Reykjavík
í gærmorgun var von á 10 bát-
um hingað til Reykjavíkur. Þeir
eru: Björn Jónsson með 750
tunnur. Bjarnarey með 500. Rifs-
nes með 700. Leifur Eiríksson
með 650, Víðir SU og Dofri með
600 hvor, Sæfari BA með 100 og
Runólfur 300. Þessir bátar komu
allir undan Jökli, en Halldór
Jónsson átti að koma að sunnan
með 300 tunnur.
Ásgeir mun hafa fengið góðan
afla við Jökul. en ekki var kunn-
ugt um magnið.
tilkynnt sig í land i gærmorgun,
voru með ágætan afla. Hæstur
var Höfrungur II með 1500 tunn-
ur, Skírnir var með 1200 tunnur,
Sigurður SI með 600 og þrír bát-
ar með 300 tunnur hver.
Þá var von á Sigurði AK með
700 tunnur af'sýðri miðunum, en
hinir bátarnir munu hafa verið
djúpt undan Jökli, eða um 60
mílur. en það er erfið sókn fyrir
litla báta.
Sandgerði
Nokkrir Sandgerðisbátar höfðu
tilkynnt sig, en óákveðið hvar
þeir myndu leggja upp. Undir
Jökli fékk Víðir II 1500—1600
tunnur og Grundflrðingur II 400.
Suður við Eldey fékk Jón Gunn-
laugsson 350 tunnur, Muninn 300
og Mummi 220.
Sandgerðisbátar verða að
keyra með bræðslusíld til Hafn-
arfjarðar eða Reykjavíkur.
Síðaste mál-
Keflavík
Aðeins einn bátur, Árni Geir.
átti að koma með söltunarsíld
undan Jökli, 650 tunnur. Hinir
bátarnir voru allir fyrir sunnan,
'en þar sem þróarrými er ekkert
í fiskimjölsverksmiðjunni þar
verða þeir að fara með afla sinn
ti.l Reykjavíkur eða Keflavíkur.
Hæstur þessara báta var Pálína
með 15—1600 tunnur; Guðfinnur
var með 900 tunnur og þó nokkr-
ir með 5—600 tunnur.
Þrír Keflavíkurbátar sprengdu
nætur sínar og aðrir áttu í erf-
iðleikum með sínar.
Akranes
Þeir Akranesbátar, sem höfðu
verkauppboðið
fyrir jól
Siðasta málverkauppboð Sis
urðar Benediktssonar fvrir jc
verður í Sjálfstæðishúsinu
dag. Myndirnár verða til sýni
þar frá kl. 1—4 en uppboði
hefst kl. 5.
Þarna verða 33 málverk efti
m.a. þessa málara: Kristínu Jón:
dóttur, Kjarval, Jóhann Brien
Þorvald Skúlason, Gunnlau
Seheving, Jón Engilberts o
Snorra Arinbjarnar.
Mesta athygli munu vekj
tvær blómamyndir, önnur efti
Gunnlaug Blöndal en hin efti
Kristinu Jónsdóttur.
Skrifstofa Afmælishappdrættisins á Þérsgötu 1 er opin dagiega kl. 10—22. — Sími 22396.
Þeir sem enn eiga eftir að gera upp fyrir bláu miðunum eru beðnir að gera það sem fyrst