Þjóðviljinn - 31.12.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 31.12.1961, Blaðsíða 1
PjQövsiiinn er 28 s/Sí/r / ofag - /. i i. Bræla var á miðumim fram- undir miðnætti í fyrrakvöld, en batnaði efíir það. Þcir bátar sem úti voru, munu flestir, eða allir hafa fengið veiði og margir mjög góða. Algjört öngþveilti er nú ríkj- andi í verstöðvum við Faxaflóa, vegna þess að allar síldarþrær eru að heita má fullar og hefst hvcrgi nærri undan að bræðp. Yfir helmingur flotans mun hafa legið í höfn og beðið löndunar í fyrrinóft. Hcfrungur II frá Akranesi kom í gær með mesta afla vertíðar- innar, 2000 tunnur. sem hann fékk á - ski§fnrgj3m ,:fíma. • Reykjavík Jón Trausfi . var væntaniegur með 1400 tunnur, Hafþór með Nær 100 hrennur MiIIi 90 og 100 áramótabrern- ur verðu kveiktar í kvöld í| Reykjavik kl. 8—11. Stærsta brennan verður austan við kirkju Cháða safnaðarins á Kringlu- mýrarbletti. Stórar brennur verð-a einnig í Laugardal, í Sörjaskjó'i, við Ægissíðu, á Klambratúni cg víðar. | Þjéivifjínn | ■ ■ ■ ■ ! kemur næst út I ■ ■ ■ ■ ■ a I miðvskudaginn j I 3. jenúar 1S02 í 1100 tunnur, Leifur Eiríksson með 1100, Halldór Jónsson með 1200. Rifsnes með 800. He’ga með 600 Súlan og Bjarnarey voru með 500 tunnur hvört. Valafellinu var snúið frá með 550 tunnur . og mun það hafa farið til Ólafsvíkur. Akranes Þaðan voru ekki nema 5 bátar | úti og fengu þeir ailir síld. Hæst- I ur var Hcírungur II með 2000 tunnur, en hann fór út' í fyrra- kvöld með 100 -túnnur óg hefur því feneið JtðOQktunnur í nótt.1 Það er~rnósíi áfli sem kom- ið befur á iand af einu skipi í vetur, en í vor kom Höfrungur II með 2200. tunnur í einu. Aðrír bátar knmu með eftir- farqndi maffn: SiHurður SI með 800 tu.nnnr, Fj.ska?,kagt 600, Skipa- skagi 500 cg Hcfrungur 400 tunnur. Á Akranesi bíður fjöldi báta Töndunar. ® Keflavík Sex Keflavíkurbátar voru úti ng fengu aHir sf'd. Hæstir voru: Bergvík með 1200 tunnur, Hiim- ir með 900, Jón Guðmundsson ng Guðfinnúr með 800 tunnur hvor. Ekki var vitað um afla h'nna tveggía, en eitthvað fengu beir. í fyrradag biðu 5000 tunnur löndu.nar þar. • Sandgerði Víðir II kom inn með 1400 tunnur, en landaði ekki nema 200 tunnum. Jcn Gunnlaugs liggur þar með 1000 tunnur, Guðbjörg með 700 og Muninn kom með 54 tunnur. Þessi ungi maður á jnyndinni er að bera eld að rakettu, sem hann ætlar að fara að skjóta á loft, en í kvöld er gamlárskvöld og þá kveðja menn gjarnan gamla árið með bví að skjóta flugeldum og blysum, halda áramótabrennur og heimsækja ættingja og vini til þess að þakka þeim fyrir gamla árið og óska þeim gleðilegs nýs árs, — Um leið ,og Þjóðviljinn þakkar öllum lesendum sínum og velunnurum samstaríið á árinu, sem er að kveðja, íærir hann þeim / og þjóðinni allri beztu óskir um l gleðilegt nýtt ár og farsæld á ár- V inu 1962. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.) f Gleðilegt nvll ár! 1) öngþveiti • " A. : Þessi mynd er af Höfrungi II frá Akranesi, sem kom þanga í gær með 2000 íunnur síldar. Mikil síld - löndunar-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.