Þjóðviljinn - 31.12.1961, Blaðsíða 12
seqiri
komið
svo undarlegan draum fyrir
stuttu. Það var' svo skrítin
birta yfir Öskjuhlíðinni og
í þessari b'rtu voru einhverj-
ir karlar með svarta pípu-
hatta og það stöð af þeim
ógn. Erlingur póliti var að
vesenast þarna með þeim.
Það er sko ekki gott. Já,
það getur eitthvað komið
fyrir.
Það var sama þó ég reyndi
að veiða' hana í gildru heims-
mála og pó’itíkur. Hana hafði
ekki dreymt fyrir neinu enn-
þá.
— Jasja, þá er þetta víst
búið segi ég og sýr.i á mér
fararsnið.
Þegar ég geng út úr dyr-
unum, kallar hún á eftir
mér:
— Þakka þér fyrir komuna,
maður m'nn og iáttu mig
vita hvernig þetta rætist. Já
láttu mig vita hvernig þér
liður.
Ég staulast útí dvínandi
dagsbiríuna, með framtíðina
á bakinu.
GO.
oð|
Einlyft, múrhúðað timbur-
áús með risi. Innan veggja
er þvs af mannaferðum, spá-
konan er að gefa heimilis-
fólkinu kafíi. Það dunar í
gömlum gólfum og veggirnir
halda ekki mannamáh. Spá-
konan visar mér upp þröng-
an stiga til riss og ég sezt á
dívan í litlu herbergi undir
súð. Drykk’anga stund bið
ég, spákonan er að gefa
heimilisfólkinu kaffi.
Hún kemur upp stigann,
með sp lin, sem hún er að
stokka, fer sér hægt og kall-
ar um öxl sér leiðbeiningar
um kaffidrykkju heimilis-
fólksins.
Framan við dívaninn er
iítið borð. Hún dregur að því
lágan koll og sezt með spilin
í höndum sér. Hún er enn
að stokka. Þetta er kona á
efri árum, siitin erfiðiskona.
— Við verðum að þúast.
Heldurðu að hann fari að
hlýna? Dragu 5 spil.
Hún hefur dreift úr spilun-
um á borðið og horfir út um
gluggann.
— Með hvorri hendinni?
Spyr ég, því þó ég sé illa að
mér í kuklvísindum spá-
kvenna!, J(3f ég heyrt a,5
vinstri höndin sé miklu á-
hrifameiri.
— Alveg sama. Hvað er
þetta maður, hefurðu aldrei
látið spá fyrir þér? Þetta er
Ijóta dýrtíðin maður minn.
Það er orðið verra en það
var í gamla daga. Þúsund-
kailinn eins og skítur.
Ég hef dregi sn'lin og lagt
þau upp, hún lítur á þau og
þylur romsu mikla um at-
vinnu, peninga, hús og
kvennamál.
— Þú ert ekki giftur mað-
ur svona ungur? Spyr hún
og horfir í forundran á
hjarfadrottninguna. — Ja, þið
eruð ekki að bíða með það,
þessir ungu. Og hérna er
stúlkubarn, það er ekki mik-
ið varið í það að eiga mikið
af börnum, bezt að láta það
eiga sig.
Hún leggur aftur og aftur
og söngurinn heldur áfram
um hús, peninga, meira að
segja mikla peninga, atvinnu,
ferðalöjJ, erfi ') :(jka og sí-
flóknari kvennamál og barn-
eignir.
Hún segist kannast v:ð
svipinn á mér. Ég geti ekki
verið Reykvíkingur, líklega
sé ég af einhverjum norð-
lenzkum höfðingjaættum.
sem hún tilgreinir. Ekki
kannast ég við það.
— Þá eru foreldrar þínir
utan af landi.
— Það eru nú flestir Reyk-
víkingar.
— Nei, þeir eru nú til
ennþá þessir gömlu inn-
fæddu, en þeim fækkar. Ég
held það geri ekki til, þeir
mega allir fara til andskot-
ans fyrir mér. Það held ég
nú.
Nú leggur hún í síðasta
sinn og enn koma upp, hús,
peningar og erfiðleikar og
ferðalög.
— Geturðu ekki sagt mér
eitthvað um nýia árið? Verð-
ur stríð?
— Það veit ég ekki. Mig
hefur dreymt fyrir því. Það
getur eitthvað komið fyrir
Samkvæmt skýrslu Slysa-
varnafélags íslands uröu
dauðaslys 64 hér á landi á
árinu sem er aö líða; árið
1960 uröu dauöaslysin 45.
Á þessu ári hafa 34 drukkn-
að, 14 látizt í umferðarslys-
um og 16 i ýmiskonar öðr-
um slysum.
Nánar flokkar skrifstofa S.V.F.Í.
slysin þannig:
Drukknanir. Með skipum og bát-
um; ., . .
Með Aúði djúpúðgu, Skaga-
strönd 2 menn; trillubát írá
Fáskrúðsfirði 2 menn, feðgar;
m.b. Helga, Höfn, Hornafirði
7 menn; m.b. Karnöy, fsafirð:
2 menn, feðgar; m.b. Skíði,
Skagaströnd 2 menn, bræður.
Alls 15 menn.
Aðrar drukknanir. ■
Útbyrðis féllu af skipum og
bátum 12 menn; drukknuðu í
ám, vötnum og lækjum 5
menn; féll út af bryggju 1
maður; íéll í Reykjavíkur'nöfn
1 maður.
Alls 19 menn.
Bifvélaslys.
Fyrir og undir bifreiðum 8 (þar
af 2 börn og 1 unglingur); í
árekstrum 4; uridir dráttarvél-
um 2.
Alls 14.
Sunnudagur 31. desember 1961 — 26. árgangur — 301. tölublað
iur
staðsettur
— nema að undangengnum íornleiíagreíti,
segir Kristján Eldjárn þjóðminjavörður
Aðalfundur Hins íslenzka forn-
leifafélags var haldinn í fyrra-
kvöld.
Formaður félagsins undanfarið
41 ár, próf. Matthías Þórðarson
andaðist á sjúkrahúsi Heilsu-
verndarstöðvarinnar aðfaranótt
fundardagsins eftir um þriggja
mánaða s.iúkrahúsvist. Kristján
E'djárn þjóðminjavörður setti
fundinn og minntist hins mikla
starfs hins falina formanns, sem
verið hafði lífið og sálin í starfi
félagsins hálfa ævi þess, en forn-
leifafélagið er stofnað 1889. Risu
fundarmenn úr sætum til virð-
insar við minningu Matthíasar
Þórðarsonar.
I stjcrn félagsins voru kosnir:
Formaðu.r próf. Jón Steffensen,
ritari Kristián Eldjárn þjóðminja-
vörður, gialdkeri Gísli Gestsson.
Fornieifafélagið gefur út árbók
sem félagsmenn fá vi.ð vægu
giaidi (40 kr.). Rit þetta er hið
vandaðasta og fiaúar auðvitað
um íslenzkar fornleifar og forn-
minjarannsóknir. Kristján Eld-
járn. ritstjóri árbókarinnar, er
vel þekktur rithöfundur og hafa
Matthías Þórðarson.
bækur hans um fornminjar okk-
ar selzt í stcrum upplögum. I
! skýrslu hans um störf stjórnar-
innar kom fram, að félagsmönn-
um fer ört fjölgandi og hefur
starfsemi þess eflzt mjög undan-
farin ár.
Að lokum flutti Þorkell Gríms-
Framhad á 10. síðu.
Gleðilegf nýft ár!
Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn
GleSllegf nýtf ár!
Alþýðubandalagið
f ■■ B
I
Málfundafélag jafnaðarmanna
GleSilegf nýft ár!
Sósíalistafélag Reykjavíkur
GSeSiSecf tíýff ár!
Kvenfélag sósíalista
Gleðilegt nýtt ár
/Rokviýðsfvlkinain
a armu
Ýmis slys.
Af völdum elds og reyks 3; af
völdum falls 4; af völdum á-
verka 3; klemmzt - til bana 1;
skot úr -þyssú 2; ai' -háspennu-
iínu 1; ókunn orsök'2.
Alls lé.
Samlals hafa því orðið 64
dauðaslys árið 1961. Árið 1960
urðu þau alls 45 og ílokkuðust
þannig: 23 drukknuöu, 11 fórust
í umferðarslysum og 11 létu lífið
af öðrum orsökum.
Að minnsta kosti 82 mönnum
hefur verið bjargað úr yfirvof-
andi háska á árinu 1961 að því
er S.V.F.Í. er kunnugt. Þar af
var 51 manni bjargað frá
drukknun og 31 úr eldsvoða,
bæði á sjó og Iandi.' Árið 1960
var 70 manns : bjargað;
háska. Hér er ekki tálin öll sú
hjálp iog mikja .. ^ðstoð, sem
björgunarskipin, kœd^elgisflug-
vélin og landheíi;i'SþjtihöStan hafa
veitt sjófarendum á árinu, en
sú þjónusta þeiur,, fverið bæði
víðtæk og þýðingárþffltil.
Eins og kunnugt er, þá á
Slysavarnafélag Islands meiri
hluta í tveimur s-júkraflugvélum
ásamt Birni Pálssyni, flugmanni,
sem hann flýgur og rekur. Skv.
skýrslu Björns hefur sjúkraílug-
þjónu.sta hans orðið sem . hér
segir:
Á árinu hafa verið fíuttír niéð
Fframhald á 10. síðu.
I