Þjóðviljinn - 31.12.1961, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 31.12.1961, Qupperneq 2
I 6 í dag er e.unnudagurinn 31. desember. Gamiársdagur. 363. dagur ársins. Tungl í liásuðri ■ kl. 7.20. Árdegisháflæði kl. 12.10. Na'turvarzla vikuna 31. desem-, ber itil 6. janúar er í Gyf jabúð-. inni Iðunni sími 17911. ( l’. Helgidagavarzla í dag, sunaúv1 dag, og á morgun, nýársdag.fe'r', í Gyfjabúðinni Iðunni, smii 17911. f|ygi3 Loftleiðir li.f. í dag er Löifur Eiríksson vænt- án'egur frá N.Y. kl. 8.00, fer til Dsló, Kaupmannahafnar og Hels- ingfors kl. 9.30. Á mánudag er Leifur Eiriksson yæntanlegur frá Helsingfors, Kaupmannahöfn og Osló kl. 22.00, fer til N.Y. kl. 23.30. „ Néyöarútgangur'' Eimskipafélag Islands h.f. Brúarfoss fer frá Hamborg 3. jan. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Dublin. í gær til N.Y. Fjalifoss fer frá Ldningrad 2. jan. til Reykja- víkur. {■ Goðafoss er i Reykjavík.1 Gullföss fór frá Reykjavik 28. þ. m. til -Hamborga.r og Kaupmanna- hafnar. Laga.nfoss er í Reykjavik. Reykjp.foss fór frá Rotterdam 29. þ.m. fil Reykjavikur. Selfoss fór frá N.Y. 26. þ.m. til Reykjavíkur. Ti'ölláfoés fór frá Hull 29. þ.m. til Rottetdam og Hamborgar. Tungu- foss kom til Hamborgar 29. þ.m. Fer þaðan til Köpmandsker og Lysekil. Skipadeild S.l.S. 'Hvassafell er í Reykja.vik. Arn- ■árfeli er 4 Siglufirði. Jökui'fell er i Ventspils. Dísarfeil er á Horna- ■firði. Litlafe’l fór á morgun frá Reykjavík til Austfjarða. Helga- 'fell fór i gær frá Gufunesi til Húsavikur, Svalbarðseyrar og Dalvl kur. Hamrafell fór 26. þ.m Ýrá Batumi áleiðis til Reykjavík- *ur. Ska.alsund er á Reykjavík. Heeren Gracht er væntanleg til Reykjavikur 4. janúar frá Lenin- grad. . messur Langholtsprestakall Messað kl. 6 e.h. á gamlárskvöld í safnaðarheimilinu við Só heima. Mes^a á nýársdag á sama stað kl. ■2 e.h. Séra Árilíus Nielsson. Dómldrkjan Garrilársdagur: Aftansöngur ld. p sr. Óskár J. Þorláksson. Nýársdagur: Messa kl. 11 hr. Sig- urbjprn Einarsson biskup prédik- ar, fer. Jón Auðuns dómprófastur þjónar fyrir a’tari. Messa kl. 5 sr. •Óskar J. Þorláksson. Bústaöasókn Gamlánsdágur: Aftansöngur í Réttarholtsskóla kl. 6 e.h. Kópavogssókn Nýársdagur: Messa i Kópavogs- rskóla kl. 2 e.h. Séra Gunnar Árnason. Háteigssókn: Áramótamessur i hátíðasal Sjómannaskólans rGamlársdagur: Aftansöngur kl. 6 e.h. Nýjánsdagur: Messa kl. 2.30 e.h. , Séra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja Gamlárslwöld: Aftansöngur kl. 6 e,h. Séra Ingólfur Ástmarss- son prédikar. Nýjársdagu.r: Messa kl. 2 e.h. ; Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6 e.h. Séra Jakob Jónsron. Nýjársdagur: Messa kl. 11 f.h. Séra. Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 5 e.h. Séra Jakob Jónsson. Kirkja Óháða safnaðarins Nýársdarur. Messa kl. 3 e.h. Séra Emil Bjöynsson. Aðventkirkjan Guðsþjónusta kl. 17 á nýársdag. hiónabönd 1 dag verða gefin sama.n í kirkju Óháða safnaðarins af séra Emil Björnssyni ungfrú Margrét Bjarnadóttir og Pétur Björnsson bifvélavirki. Heimili þeirra verð- ur í Hátúni 4. Á nýársdag verða gefin sama.n í sömu kirkju og af sama presti ungfrú Ina Gissu|rar- dóttir og Halldór Skaftason sjó- maður. Heimili þeirra verður í Heiðargerði 84. Gefin voru saman i hjóna.band fimmtudaginn 28. desember af séra Jóni Thóraronsen ungfrú Oddný Sigurðardóttir hjúkrunar- kona og Gylfi Snær Gunnarsson kortagerðarmaður. Heimili þeirra er að Klappanstíg 10. ‘'gefa lofarðl' HiWvegar ’-ér oft erfitt.aö, hitta menn, sem bú- ið er að lofa miklu. Þegar Gunnar var borgarstjóri hafði hann góðar bakdyr. Þeirra mun hann hafa saknað illa i ráðherrastarfinu og í haust. tók hann rögg á sig og vinnu- flokkur birtist í stjórnarráðinu með brauki og bramli og hóf vinnu við að breyta her- bergjaskipun og fá nýjan út- gang úr ráðherraherberginu. ® Ólaiui Thois tekui aftui við embætti Ólafur Thors. Á fundi ríkisráðs í Reykja- yfk.-í gær var Jóhanni Haf- stein veitt lausn frá ráðherra- embætti frá 1. janúar 1962 að telja. Frá sama tíma fellur úr gildi breyting, sem gerð var 8. september 1961 um stundar- sakir á forsetaúrskurði frá 20. nóvember 1959, um skipun og skipting starfa ráðherra o. f 1., og tekur Ólafur Thors á ný við störfum forsætisráð- herra og dr. Bjarni Benedikts- son við störfum dóms- og kirkjumáláráðherra og öðrum ráðherrastörfum samkvæmt nefndum forsetaúrskurði frá 20. nóvember 1959. Gefin voru út bróðábirgða- lög um breyting á lögum nr. 23/1921, um vátryggingarfélag fyrir fiskiskip. • Einai Aii»atds yiitboigaidémaii Þá var Einari Arnalds, borg- ardómari, skipaður yfirborgar- dómari í Reykiavík samkvæmt lögum nr. 98/1961. um dóms- málástörf, lögreglustjórn, gjaldheimtu o. fl. Síj|p'n voruf'.; brotnar^j djf ..á v||ginn ogpleiðin lá^jÍ3s'út í porlið. Ef* menn með mikil loforð birtast í ráðuneytinu, þá getur viðreisnarráðherrann hlaupið út í „frelsið“ bakdyra- megin. Myndin sem hér fylgir með er af þessum neyðarút- gangi fjármálaráðherra. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). feðir uns áremót Strætisvagnar Reykjavíkur halda uppi ferðum í dag, gamlársdag; til kl. 5,30 síð- degis. Á morgun, nýársdag, verður ekið kl. 2—12 síðdegis. Síðasta ferð í Lækjarbotna er kl. 4.30. ® Áraméí í veifmgakúsi Framhald af 3 síðu. fyrir myndir af fleiri skipum og gömlum skipstjórum. A gangi við Káetuna prýða vegg:na tvö málverk eftir Gunnlaug Scheving. Kemur qlerskáli? Að endingu skýrði Ragnar frá athyglisverðri nýjung sem hana hefur á prjónun- um. — Ég hef sótl um leyfi til að byggja stóran glersk-ála fyrir framan húsið, þar sem fólk getur setið og borðað og drukkið miðdagskaffi í fögru umhverfi. í þessum skála hef ég í hyggju ’ áð koma fyrir suðrænum plönt- um. Það er 10 m autt svæði að gangstéttinni og þar á skálinn að standa, ef ég fæ leyfi til að byggja hann. Ég hef góðar vonir með að fá það leyfi, því ef skálinn þyrfti að víkja vegna skipulagsins, verður hann einfaldlega fluttur t:l. áramótffcgn- aður Æ. F. FYLKINGARFÉLAGARI Æskulýðsfylkingin í Reykja- vík heldur áramótafagnai i nýársnótt. Upplýsingar eru gcfnar í skrifstofu ÆFR í Tjarnargötu 20, símar 17513 og 22399. Heldur skal ssldin frjósa úti en fó inni í Faxaverksmiðjunni Faxaverksmiðjan fræga, gnæfir nú við himin upp úr síldarköstum þeim, sem bátar í Reykjavík og víðar hlaða upp. Síldin skal frjósa úti heldur en að fá inni í þessari stærstu síldai’verksmiðju sunn- lands, enda mun þar allt rými upptekið í þágu setuliðseigna, og einkagóss ýmissa herra- manna í Reykjavík hefur ver- íð hlaðið þar í galta. Orðrcmurinn segir, að allar vélar í Faxa, hafi verið ónýt- ar frá upphafi og að Reykja- víkurbær, sem er eigandi á- samt Kveldúlfi, hafi mátt greiða allan kostnað við verk- smiðjuna í þau 14—15 ár, sem hún hefur verið við lýði. Eng- ínn veit hve mikið réykvískir skattborgarar hafa lagt í þetta fyrirtæki fyrir Kveldúlf, því að reikningar hafa aldrei ver- ið birtir. Forstjóri verksmiðjunnar um árabil, var Sveinn Ei'nars- son, Glerverksmiðjukóngur. Væri ekki ráð, að stjórn verksmiðjunnar upplýsti hvernig málin standa í dag og hvort við megum ekki eiga von á einhverjum afrakstri ef svo heldur, sem horfir mpð síldveiði hér sunnanlands. ÆF-félag^r! ARAMÓTAFAGNAÐUR. Munð áramótafagnaðinn í kvöld. Ann, sem hafði sérstök þokugleraugu, sá að vinir hennar kafbátnum sáu mistök sinna manna og þeir flýttu sér nlupu á bakborða, en þeim megin var óvinabátur. Hún að komast á bakborðá til að freista þess að bjarga Kat- Ktlaði að hrópa viðvörunarorð, en Þórður greip þá fyrir ar og Baruzi. jnunn hennar. Mennirnir sem voru í bátnum frá ókunna 2) ~ ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 31r desember 1961

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.