Þjóðviljinn - 31.12.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 31.12.1961, Blaðsíða 8
,wv» WÓDLEIKHÚSID SKUGGA-SVEINN — 100 ÁRA — eftir Matthías Jochumssan Sýning þriðjudag kl. 20 UPPSELT Næstu sýningar fimmtudag, föstudag og laugardag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin í dag, gamlársdag, frá kl. 13,15 til 16. Lokuð á nýársdag ,'Sími 11200. GLEÐILEGT NÝTT ÁR Gamla bíó Sími 1 14 75 Sýnir á nýársdag: Borgin eilífa '(Seven Hills of Rome) '(Arrivaderci Roma) Söng- og gamanmynd tekin í Rómaborg í litum og Techni- rama Mario Lanza og nýja ítalska þokkadísin Márisa Allasio Sýnd kl. 7 og 9 Tumi þumall Sýnd kl. 5 Mjallhvít og dverg- arnir sjö Barnasýiáng kl. 3 GLEÐILEGT NÝTT ÁR Austurbæjarbío Sími 1 13 84. Heimsfræg amerísk verðlauna- mynd: Ég vil lifa (I Want to Live) Mjög áhrifamikil og óglevman- leg, ný, amersk kvikmynd Susan Hayward (fékk „Oscar“-verðlaunin fyrir þessa mynd) Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd á nýársdag kl. 5, 7 og 9,10 Nýtt teiknimynda- safn Sýnt á nýársdag kl. 3 GLEÐILEGT NÝTT ÁR Hafnarbíó R'ml 16444 Koddahjal Afbragðsskemmtileg, ný, ame- I rísk gamanmynd í litum og CinemaScope. Rock Hudson Doris Day Sýning á nýársdag kl. 5, 7 og 9 Villi Spæta í fullu fjöri 16 nýjar „Villa-Spætu“ teikni- myndir í litum. Sýnd kl. 3 GLEÐILEGT NÝTT ÁR ITI r '1*1 " Iripolimo Sími 11-182 Síðustu dagar Pompeij (The last days of Pompeij) Stórfengleg og hörkuspennandi, ný, amerisk-ítölsk stórmynd í litum og. Supertotalscope. Síeve Reeves Christina Kauffman Bönnuð börnum. Sýnd á nýársdag kl. 5, 7 og 9 Teiknimyndasafn Sýnd kl. 3 GLEÐILEGT NÝTT ÁR Á gamlárskvöld, áramötafagnaður Hljómsveit Jóns Páls Jeikur fyrir dansi. ★ Einsöngvari COLEN PORTER ★ Syngið inn nýja árið með Fóstbræðrum ★ FRANSKUR MORGUN- VERÐUR innifalinn í aðgangsejTi. ★ Dansað til kl. 4. Borðpantanir í síma 22643. GLAUMBÆR Fríkirkjuvegi 7. ★ Úrvals litkvikmynd. Laugarássbíó Sími 32075 Gamli maðurinn og hafið man-agoirmt- monster sea adventure ever fiimed! wi<h F»Iin» Pa/n« Nýársdagur: Tvífarinn (On the Double) Stjömubíó Siml 18936 Sumarástir (Bonjour Tristesse) Ógleymanleg, ný, ensk-amerísk stórmynd í litum og Cinema- Scope, byggð á metsölubók hinnar heimsfrægu frönsku skáldkonu Francoise Sagan, | sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Einnig birtist kvik- myndasagan í Femina undir nafninu „Farlig Sommerleg“. Deborah Kerr David Niven Jean Seberg Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Týndur þjóðflokkur (Tarzan) Sýnd kl. 3 GLEÐILEGT NÝTT ÁR Sími 50184 Presturinn og lamaða stúlkan Bráðskemmtileg amerísk gam- anmynd tekin og sýnd í Techni- color og Panavision. Aðalhlutverk: Danny Kay Dana Wynter Sýnd kl. 7 og 9 Konuræningjarnir Ein sú bezta og skemmtilegasta mynd, sem Litli og stóri leika í Sýnd kl. 3 og 5 GLEÐILEGT NÝTT ÁR Afburðavel gerð og áhrifamik- il amerísk kvikmynd í litum, byggð á Pulitzer- og Nóbels- verðlaunasögu Ernest Heming- ways The old man and the sea. Sýning á nýársdag kl. 5, 7 og 9 Barnasýning kl. 3 Smámyndasafn Gullna antílópan, Milljón í poka o.fl. GLEÐILEGT NÝTT ÁR Aðalhlutverk: Marianne Hold Sýning á nýársdag kl. 5, 7 og 9 Ljóti andarunginn og fleiri teiknimyndir íslenzkur skýringartexti Sýnd kl. 3 GLEÐILEGT NÝTT ÁR Trúlofunarhringir, stein. hringir, hálsmen, 14 og 18 karata. a 0 o $77 0 HASKOLANS Kópavogsbío Sími 19185 Örlagarík jól Hrífandi og ógleymanleg ný, amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. Gerð eftir met- splubókinni „The day gave babies away“. Giynis Johns Cameron Mitchell Sýning á nýársdag kl. 5, 7 og 9 Einu sinni var Bráðskemmtileg, snilldarlega gerð ný ævintýramynd í litum, þa.r sem öU hiutverkin eru leikin af dýrum með ísienzku tali frú Helg-u Valtýsdóttur. Barnasýning kl. 3 GLEÐILEGT NÝTT ÁR Hafnaríjarðarbíó Sími S0249 Barónessan frá benzínsölunni Ný úrvals gamanmynd í litum. Gliita Nörby Dirch Passer Ove Sprogöe Sýnd klukkan 5 og 9 Sýnd kl. 5 og 9 Happdrættisbíllinn Sýnd kl. 3 GLEÐILEGT NÝTT ÁR Nýjabíó Sími 1 15 44 Ástarskot á skemmtiferð (Holliday for Lovers) Bráðskemmtile.g amerísk Cin- emaScope litmynd. Aðalhlutverk: Clifton Webb Jane Wyman Sýnd á nýársdag ki. 5, 7 og 9 Kátir verða krakkar (Ný smámyndasyrpa) Teiknimyndir — Chaplinmyndir og fleira Sýnd á nj'ársdag kl. 3 GLEÐILEGT NÝTT ÁR Nýtízku hásgögn Fjölbreytt úrval. Póstsendum. hxeI Eyjóifssoa, Skipholti 7. Sími 10117. WMKJAVWNUSTOÍ* oo Laufásvegi 41 a — Sími 1-36-73 nvárimí á Grímudansleik í Alþýðuhúsinu 2. janúar kl. 9. Verðlaun veitt fyrir beztu. búninga. Gi'íman fellur kl. 11,30. (Nánari uppl. í símum 12507, 12862, 10954). — ÞJÓÐDANSAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Fagnið verður haldin í Lídó miðvikudaginn 3. janúar 1962 og hefst kl. 3 -síðdegis. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu V.R., Vonarstræti 4. Þriðjudag 2. janúar frá kl. 9—17. Miðvikudag 3. janúar frá kl. 9—12. Pantanir í síma 1-52-93. Verzlunarmamiafélag Rcykjavíkur. Aðstoðarstúlka óskast að Eðlisfræðistofnun Háskólans. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu Háskóla Islands fyrir 10. janúar. B) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 31. desember 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.