Þjóðviljinn - 20.01.1962, Blaðsíða 8
1 -JUi
í iii
PJÖDIEIKHUSID
SKUGGA-SVEINN
Sýning í kvöld kl.. 20 Uppselt
Sýning sunnudag kl. 15. Uppselt
Sýning þriðjudag k]. 20
Sýning miðvikudag kl. 20
HÚSVÖRÐURINN
Sýning sunnudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 1-1200.
Sími 22140
Susie Wong
Amerísk stórmynd í litum,
byggð á samnefndri skáldsögu,
er birtist sem framhaldssaga í
Morgunblaðinu.
■— Aðalhlutverk:
Wiliiam Holden,
Nancy Kwan.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Þetta er myndin, sem kvik-
myndahúsgestir hafa beðið eft-
ir með eftirvæntingu.
m r f-l »1 r r
Inpolibio
Siml 11-182
Verðlaunamyndin
Flótti í hlekkjum
[<The Defiant Ones)
Hörkuspennandi og snilldarvel
gerð, ný, amerísk stórmynd, er
hlotið hefur tvenn Oscarverð-
laun og leikstjórinn Stanley
Kramer fékk verðlaun hjá kvik-
snyndagagnrýnendum New York
blaðanna fyrir, sem beztu mynd
ársins 1959 og beztu leikstjórn.
Sidney Poitier fékk Silfurbjörn-
ínn á kvikmyndahátíðinni í
Berlín fyrir leik sinn.
Tony Curtis,
Sidney Poitier.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hönnuð börnum.
MAfWJCftftftet
JARBlfl
Sími 50184
I/Evintýraferðin
Mjög skemmtileg dönsk lit-
anynd
Frits Helmuth
Hannie Birgite Garde
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Styttið skammdegið og sjáið
Ævintýraferðina.
Sýnd kl. 7 og 9.
Halló piltar —
Lalló stúlkur
Amerísk músikmjmd.
Lois Prima.
Sýnd kl. 5.
ILEDŒEIAG!
toigayíKDg
KVIKSANDUR
Sýning annað kvöld kl. 8,30
Gamanleikurinn
S e x e ð a 7
Sýning þriðjudagskvöld kl. 8,30
Næst síðasta sinn
Aðgöngumiðasalan opin í Iðnó
frá kl. 2. — Sími 1-31-91.
Hafnarfjarðarbío
Simi 50249
Barónessan frá
benzínsölunni
Ný úrvals gamanmynd í litum.
Ghita Nörby
Dirch Passer
Ove Sprogöe
Sýnd kl. 6,30 og 9
Tarzan
Ný afar spennandi Tarzan-
mynd í litum og CinemaScope.
Sýnd kl. 4,30.
Austurbæjarbíó
Sími 1 13 84.
Á valdi óttans
(Chase A Crooked Shadow)
Óvenju spennandi og vel leikin,
ný, ensk-amerísk kvikmynd
með íslenzkum skýringartext-
um.
Richard Todd,
Annfr Baxter
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Nýja bíó
Sími 1 15 44
Skopkóngar kvik-
myndanna
(When Comedy was King)
Skopmyndasyrpa frá dögum
þöglu myndanna, með frægustu
grínleikurum allra tíma.
Charlie Chaplin • Buster Keat-
on • Fatty Arbuckle • Gloria
Swanson • Mabel Normand og
margir fleiri.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gamla bíó
Sími 1 14 75
Eiginmaður í klípu
(The Tunnel of Love)
Bráðskemmtileg og fyndin
bandarísk gamanmynd, gerð
eftir leikritinu, sem „gekk“ í
1 Vz ár á Broadway.
Doris Day
Richard Widmark
Gia Scala
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarbíó
Sfmi 16444
Koddahjal
Afbragðsskemmtileg, ný, ame-
rísk gamanmynd í litum og
CinemaScope.
Rock Iludson
Doris Day
Sýnd kl. 5, 7 og 9.10.
Kópavogsbíó
Sími 19185
Aksturs-einvígið
Hörkuspennandi amerísk mynd
um unglinga, sem hafa hraða
og tsekni fyrir tómstundaiðju.
Sýnd kl. 7 og 9.
Orlagarík jól
Sýnd kl. 5.
Miðasala frá kl. 3.
Stjörnubíó
Ást og afbrýði
Geysispennandi ný frönsk-ame-
rísk mynd í litum og Cinema-
Scope, tekin í hinu heillandi
umhverfi Andalúsíu á Spáni.
Brigitte Bardot
Sýnd kl. 9
Síðasta sinn
La Traviada
Sýnd vegna áskorana kl. 7
Enginn tími til
að deyja
Sýnd kl. 5
Hljómsveit JÓNS
PÁLS leikur fyrir
dansi.
Einsöngvari:
COLEN PORTER.
DANSAÐ TIL KL. 1.
Borðpantanir í síma
22643.
Gieysiíbœr
FRÍKIRKJUVEGI 7.
sími 32075
Meðan eldarnir brenna
(Orustan um Rússland 1941)
Stórkostleg stríðskvikmynd eftir sögu Alexander Dovjenko.
Fyrsta kvikmyndin sem Rússar taka á 70 mm filmu með
6-földum stereófóniskum hljóm. Myndin er gullverðlauna-
mynd frá 'Cannes.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Pantaðir aðgöngumiðar verða geymdir þar til sýning hefst.
EINAR STURLUSON
heldur
tónleika
í kirkju Óháða safnaðarins við Háteigsveg,
sunnudaginn 21. jan. 1962 og hefjast j>eir kl.
9 s.d. Undirleik annast dr. Hallgrímur Helga-
son. — Aðgöngumiðar við innganginn.
VÖRÐ-
URNAR
VEGINN
nefnist erindi, sem Júlíus Guðmundsson flytur sunnu-
daginn 21. jan. kl. 5 e.h. í Aðventkirkjunni.
SÖNGUR: Tvöfaldur karlakvartett — Blandaður kór
Söngstjóri: Jón H. Jónsson
Einsöngur: Úlafur Olafsson
ALLIR VELKOMNIR.
BINGÓ
í NÆTURKLÚBBNUM
Príkirkjuvegi 7 mánudaginn 22,
janúar kl. 9.
Glæsilegasta
BINGÓ
ársins
Vinningar að verðmæti
samtals 30 þúsund krónur
Stjórnandi: Kristján Fjeldsted.
Hljómsveit Jóns Páls leikur fyrir dansi.
Dansað til kl. 1. — Ókeypis aðgangur.
Matur framreiddur frá kl. 7.
Borðapantanir í síma 22643.
F. F. M.
— ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 20. janúar 1962