Þjóðviljinn - 20.01.1962, Síða 10
Lausnir á skákþraut-
um Jólablaðsins
Lausnir voru færri en í
fyrra, en víðar að. Hlutvailslega
flestar voru lausnirnar frá ísa-
íirði (alls 4). Sú mun höfuð-
ástæða til bess hve fáar lausn-
ir bárust, að stöðurnar voru
mjög erfiðar viðfangs í þetta
sinn.
Lausnir skákdæmanna
Mát í öðrum leik, eftir J. A.
SCHIFFMANN. Þetta dæmi
fékk 1. verðlaun í skákdæma-
keppni brezka skáksambands-
ins árið 1930. Það er eitt vand-
leystasta tvíleiksdæmi, sem ég
minnist að hafa fengizt við.
Lausnarleikurinn er Be8! 70%
Jeysenda höfðu það rétt.
Mát í 4. leik, eftir J. BREU-
ER, fyrst birt í Schvvalbe ár-
ið 1948. Lausnin er 1. Ba7 —
2, Rb6 — 3. Rc4t og 4. Rd2
mát. Stórkostlegt dæmi. Virðist
vera gamalt dæmi með byrj-
unarstöðumynd (krossinn) sem
höfuðatriði — en reynist allt
■annað. Óvenjulegt afbrigði af
indverska temanu er falið í
þessari einföldu stöðu. Dæmið
blaut því að verða öllum mjög
torleyst, sem ekk.i eru því van-
ari að fást við skákdæmi. 25%
höfðu það rétt. Aðrir töldu það
óleysanlegt.
Mát í þriðja leik, eftir dr.
NIEMEIJER, fyrst birt i Chess
Review 1937, en síðar breytt í
þessa mynd í SCAECVAERIA
árið 1961. — Lausn:
1. a4 hótar 2. Ke7 og 3. Hb5
— mát.
1. a4 d5, 2. d4t, Kc4. 3. Ba6
| lAtið okkur
[ mynda barnið
F LAUGAVEGI 2.
Sími 1-19-80.
Heimasími 34-890.
Fornbóka-
verzlunin
Klapparstíg 37
| Sími 10314.
f óska eftir að fá keypta ísl-
lenzka orðabók eftir Geir
Zöega, gott eintak. Enn
fremur óskum við eftir að
fá keypt fyrsta hefti af Vef-
aranum mikla frá Kasmír,
Bókavinaútgáfunnar, gott
hefti keypt á 500 kr. og
kápuna af bókinni Undir
Helgahnjúk eftir sama höf-
und, góð kápa keypt á 300
— mát.
1. a4, e5. 2. Ba3f, Kd4. 3. Hd6
— mát.
1. a4, f5. 2. Hb5t, Kd6. 3. Be5
— mát.
Lausn svarta hróksins úr
leppstöðunni, með peðunum
þrem, er tema dæmisins. Snjallt
dæmi í siálfu sér, en átti að
vera létt lausn. 80% höfðu það
rétt.
t
Mát í 3. leik, eftir A. KRAEM-
ER og E. ZEPLER, fvrst birt
ti I heiðurs E. VOELLMY í
Basler Nachrichten 1950. Þetta
dæmi er biáttáfram samið með
þeim höfuðtilgangi að gefa
þeim, sem vanir eru skákdæm-
um, harða hnot að brióta. Þótt
dæmið sé þungt slíkum, mátti
ætla að óvönum lesendum
reyndist það ekki eins erfitt.
Lausnin er 1. Kal og hótar 2.
Db2. Ef 1. — RxD þá 2. Kb2
(1. — b2f, 2. Kbl), Reyni hvít-
ur aðra leiki en 1. Kal eyði-
leggur 1. — Rd6 með hótun-
inni 2. — Rc4f flestar bær til-
raunir, þar með 1. dxR (os 1.
d4), sem 45% töldu lausn, ann-
ar sterkur varnarleikur er 1.
— Bg4. 40% lesenda fundu hér
réttu lausnina.
Lausnir á tafl-
stöðunum
,,Um B-flokkinn er þetta að
segja“, segir hinn aldni skák-
unnandi á ísafirði, Sigurgeir
Sigurðsson (75 ára), „að tefldi
ég með hvítt gegn Friðriki Ól-
afssyni... hefði hvítt hvergi
vinning“. Þetta getum við ÖU
tekið undir með aldursforseta
leysendanna. B.K. í Húnavatns-
sýslu er hikandi og segir um
B.2.: „Hvítur á ekki unnið,
enda þótt hann get.i náð skipta-
mun fljótlega", og um B.l, (eft-
ir rétta lausn); „og svartur er
kominn í vörn með lakari
stöðu“. Þeir, sem senda bréf
með lausnum sínum, sýna að
þeir hafa raunverulega leyst
dæmin, þótt þeir telji sumir
hverjir að Iausnin nægi ekki
til vinnings. Því verður að úr-
skurða að stöðurnar hafi ekki
verið nægilega vel valdar, þ.
e. vinningsleikflj. leiddi ekki til
nægilega ótvíræðs vinnings og
„nei“ við þeim öllum skoðast
því sem rétt svar, en auk þess
þessir leikir: Bl: Re6. B2: Rd5
og Rb5, B3: Dxh7 og B4: Rxd6.
Skal nú hverri taflstöðu gerð
nokkur skil.
I
B.l. — Staðan (að viðbættu
hvítu peði á a2) kom upp á
milli Klarwater og Reyss (iit-
ir voru þar öfugir, en lausn
hér og frásögn, miðast við
stöðuna hér). Reyss hafði haff
mikla sókn og lék síðast Hc8-
cl. Klarwater svaraði með 1.
He2 og tapaði fijótlega þann-
ig: 1. 1— Ddl (hótar máti með
drápi á fl). 2. Hef2, Rd2 og
hvítur getur ekki drepið drottn-
ingu svarts og aðeins bjargað
máti rneð afarkostum, 3. h3,
Rxfl o.s.frv. l. Hxcl er ekki
lausn, því þá vinnur svartur
líka með 1. — Dxe3t. 2. Kh8,
Rf2|. 3. Kgl (Hxf2, Dxclf)
Rh3t. 4. Khl, Dglt. 5. Hxgl
Rf2 mát. Það er hið kunna
kæfingarmát. 1. fxe4, Hxel. 2.
Dxg5 tryggir hvítum aðeins
jafntefli, en það taldist nægja
til vinnings að leika 1. Re6!,
fxe6. 2. fxe4, Hc8. 3. Dxg5 o.
s. frv. og voru 80% leysenda
sammála um það.
B.2. — Skák tefld í Triberg
1934. Bógoljúbóv — H. Múller.
Þetta er sakleysisleg staða —
en Bógoljúbóv lék 1. Rd5! Ó-
væntur leikur, sem hótar að
vinna skiptamun með 2. c3 og
reyndar líka með 2. Re7t. 1.
— He4: er svarað með 3. Da7
og máthótun, ,svo svartur fær
ekki peðsbætur fyrir skipta-
muninn (að opna hvítum
hrókalínu með drápi á b2 væri
óðsmannsæði). Múller lék 1.
— Dc5 og síðan féllu leikir
svo: 2. Dxd4!, Dxd4, 3. Re7f
og svartur gaf, því næst kæmi
4. R7xc6t, bxc6. 5. Rxc6f og
Rxd4. Fjórir . leysenda voru
ekki ánægðir með þessa stöðu
og töldu hæpið að telja hana
unna: — Tveir léku 1. Rb5!!
sem er harðari leikur og skák-
mannslegri heldur en leikur-
inn 1. Rd5, sem vakti hrifni
skákskýrenda og áhorfenda á
sínum tíma. Þessi leikur hefur
miklu hreinni og ákveðnari
hótun, sem sé að vinna hrók-
inn þegar í stað (Rxd4) og
jafnframt að vinna drottning-
una með Ra7t og síðan tvö-
földu riddaradrápi á c6. Við
þessu á svartur ekkert betra en
að drepa riddarann, og kemur
þá samskonar staða fram (sízt
lakari) og komið hefði hjá
Múller eftir hans skársta leik
1. —- cxd5. Aliir aðrir leysendur
notuðu lausnarleikinn 1. Rd5.
B.3. — Skák tefld í Berlín
1932. AHUES með hvítt. Hann
átti líka biskup á cl, sem tek-
inn var burt hér, og átti það
að gera dæmið óleysanlegt (þ.e.
að minnsta kosti jafntefii fyrir
svartan). Ahues lék 1. Dxh7f
Kxh7. 2. Rg6t, Kg8. 3. Hh8f,
Kf7. 4. Hf8f, Dxf8. 5. d6 mát
og þetta var lausn allra nema
5 leysenda, á dæminu hér.
Þessir fimm fundu ekki viðun-
andi framhald fyrir hvítan, ef
svartur þáði ekki drottninguna
(Fann einhver það?), en lék 1.
— Kf8 (ekki 1. Kf7 vegna 2.
Hg3!), og nú á hvítur marga
vænlega möguleika t.d.: 2.
Dh8t, Ke7 (ekki Kf7 vegna
Hg3). 3. Dxg7f, Ef7. 4. Rg6t
Kd7. (Ke8. 5. Hh8t. Kd7. 6.
Dxf7f, Kc8. 7. Hxd8t oe bað
hallar undan fæti hjá svört-
um). 5. Dxf7f, Kc8, og nú stend-
ur hvítur á krossgötum, á hann
að fara að valda fyrstu línuna
með Hd3 eða Hf3 eða á hann,
með þess eða án, að færa ridd-
arann til c6 yfir d7-reitinn? Á
hvítur unnið? Hann fær ekki
skiptamun með 6. Rd7f, Kb7. 7.
Rc6 bæði getur svartur svarað
með 7. Hf8 og þó kannske bet-
*c.
110) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 20. janúar
1962
m m m m si i
feíu -áp ''é'fl 'vÉú, í i t T i t t ö %
^ ^ ^ © :
A. 2 — Mát í 4. leik B. 2 — Á hv. unnið tafl
úÉá jOí. iÉé ^ im ^ H ;s & & ’
i 11 n t
P8 M p5 $1 s if mím m
í “ ' ' fjf§fU HS Bl
S M 'BSiI
H ■ H §!' M S iE#
A. 3 — Mát í 3. leik B. 3 — A hv. unnið tafl
ur með 7. — Dc5. Breytingin á stöðunni (brott-
Önnur leið væri 2. Rg6f, nám peðsins á b4) gerir leið
Bxg6 (Kf7. 3. Hg3!), og hvort Bronsteins 2. Rxe8 nauðsyn-
sem hvítur drepur með peði eða lega. — Hann gat kannske látið
D á g6, þá svarar svartur með sér nægja 2. gxf4 og unnið
He8 og skapar kóng sínum samt >— en um lejð verður
göngustíg yfir e7 og d8. Fram- vinningurinn hæpnari og leik-
hald gæti t.d. o.rðið 3. fxg6, irnir De7 eða De6 verða góðir
He8! 4. Hf3, Hb6! 5. a5, Dc5! varnarleikir. Þó ætti hvítur að
og ekki hillir undir vinning geta talizt hafa unnið tafl gegn
hvíts. þeim t.d. 1. — De6. 2. Rxe8,
Fleira kemur til greina: 2. Bxe8. 3. Db8, Kf8. 4. Dxb5 o.
Hg3 verður svartur að svara s.frv. Fjórir leysenda töldu
með He7 og jafnvel 2. Bc4 þarf þessa stöðu óleysanlega; allir
maður að svara með nákvæmni hinir tilfærðu Rd6!
ef t.d. De5 þá mvndi 3. Dh8f j
leiða til vinnings, t.d. Ke7. 4. Úrslitirí eru þau, að allir
Dxg7f, Bf7. 5. d6f, Kxd6. 6. leystu taflstöðurnar „rétt“, en
Dxf6f og mát í fáum leikjum. aðeins tveir leystu öll skák-
Sem svar við 2. Bc4 virðist 2. dæmin rétt, en flestir höfðu
— Hd7 nægja, en 2. — Ba7 og þrjú dæmi rétt. Þeir tveir, sem
síðar Db6 (c5) með hótun uppá höfðu dæmin rétt hljóta því 1.
gl er freistandi. Allavega er verðlaunin og verðl. fyrir skák-
þetta mikil staða með óvissum dæmalausnirnar. Við hlutkesti á
úrslitum. milli þeirra hlauf 1. verðlaun
I (400 kr.) Ragnar Jónsson, Lind-
B.4. -— Staðan (að viðbættu argötu 44a, Revkjavík, og verð-
hvítu peði á b4 og síðan snúið launin fyrir skákdæmi (2. verð-
við litum) kom upp á milli laun, 200 kr.) Gunngeir Péturs-
Bronstein og Barcza í Moskvu son> Steinagerði 6, Reykjavík.
árið 1949. Bronstein lék 1. 3. verðlaunin, 200 kr., (dregið
Rxd6 og framhaldið varð: Dxf4. á milli allra hinna þátttakend-
2. Rxe8, Kf8. 3. Rc7t, Bc8. 4. anna) komu í hlut Ármanns Ol-
Hxc8t, Ke7. 5. Rd5f, Kd7. 6. geirssonar, Vatnsleysu, Fnjóska-
Rb6f og Barcza gaf. dal.
Til afgreiðslu fljótt
(frá Svíþjóð)
Eikar Parketí „Lamei"
Tarkett (Venyl Asbestos)
Tarkon lím
Samband íslenzkra Byggingafélaga
Sími 3648S