Þjóðviljinn - 27.01.1962, Síða 1

Þjóðviljinn - 27.01.1962, Síða 1
j Við viljum Dagsbrún sterka. óhóða atvinnurekendum - Þess vegna kiósum við A-USTANN Laugardagur 27. janúar 7962 — 27. árgangur — 22. tölublað Eðvarð Sigurðsson formaður Guðmundur J. Guðmundsson varaformaður KJOSIÐ STRAX f DAG! /Cos/ð / dag klukkan 2-10 ssSdegis Stjórnarkjöríð í Dagsbrún hefst kl. 2 e.li. 1 dag og stendur í kvöld til kl. 10. Allir Dagsbrúnarmenn sem geta komið því við þurfa að KJÓSA STRAX í DAG. Dags- brúnarmenn mega ekki láta hina aumlegu frammistöðu B-listamannanna villa sér sýn, þótt hún hafi naumast nokkru sinni verið iagkúrulegri en nú. Það eru önnur og sterkaii öfl sem Dagsbrúnarmenn þurfa að berjast við, eins og formaður Dags- brúnar, Eðvarð Sigurðsson lýsti bezt á kosningaíundinum er hann sagði: „Ef það væru aðeins B-lista- mennirnir og það sem þeir leggja til málanna sem við þyrftum að berja^t við, þá myndi ekki stórt ske, en við verður að gera okkur grein fyrir því að það eru önnur og sterkari -öfl við að etja, á bak við þessa menn — og það er það aíl sem berst. Á bak við B-Iistamcnnina stendur fjármagnið í Reykja- vík, öll blöð þess, bílar og Tryggvi Emilsson ritari CAPE CANAVERAL 26 1 — KI. 19.30 í kvöld var skotið á loft frá Canaveralhöfða 150 lesta þungri tveggja þrepa eldflaug af Atlas- gerð. Eldflaugin á að fara til tunglsins og flytja með sér vís- indatæki. Tvær fyrri tilraunir Banda- ríkjamanna til að senda geimfar til tunglsin-s hafa mistekizt, en vísindamenn í USA gera sér miklar vonir um að þessi til- raun muni heppnast. Tungl-eld- flaugin nefnist „Ranger 3.” og hefur m.a. meðferðis sjónvarps- útbúnað sem á að endurvarpa til jarðar ljósmyndum, teknum í lít- illi fjarlægð frá tunglinu. Ef eld- flaugin kemst til tunglsins, verð- ur það eftir 66 klukkustundir, og Tómas Sigurþórsson gjaldkeri verður frestað Spilakvöldi Sósíalistafélagsins, sem halda átti annað kvöld, hefur af sérstökum ástæðum verið frestað til næsta sunnu- dagskvölds, 4. febrúar. hefur hún þá farið 377.600 kíló- metra leið. Hylkið, sem á að fara alla leið til tunglsins, er 4,5 metr- ar á lengd. Russar á undan. Ef tilraunin heppnast, sýnir hún miklar framfarir i banda- rískum vísindum, að áliti sér- fræðinga. Sovézkir vísindamenn hafa sent sín geimför í tungl- ferðir áður. 14. september 1959 sendu Rússar Lunik II. ,til tungls- ins, og hitti tunglfarið í mark með mikilli nákvæmni. 4. október sama ár sendu svo sovézkir vís- indamenn Lunik III. á braut umhverfis tunglið. Heppnaðist þá að láta sjálfvirk ljósmynda- tæki í þessu gervitungli taka Ijósmyndir af bakhlið tunglsins. Til þessarra geimferða þurfti geysilega nákyæmni og fullkomna tækni. Góð byrjun. Upphaf tunglferðar Ranger 3. gekk að óskum, og þrem stundum eftir að tunglfarið fór frá jörðu í gærkvöld, gekk ferð- in samkvæmt áætlun. kosningavélar sem peninga- valdið í Reykjavík ræður yf- ir. Það qr við þetta afl, félag- ar, sem við eigum að berjast á laugardaginn og sunnudag- inn. En Dagsbrnnarmenn hafa staðizt þessu afli snúning fyrr, og ég er sannfæronr um það, að Dagsbrúnarmenn munu á laugardaginn og sunnu- daginn sýna það enn að þeir eru öllu fjármagni, öllum flokksvélum, öllum blöðum og kosningavél- um sterkari. og gera sig- ur A-listans verulega mikinn." Dagsbrúnarmenn. Bregðizt ekki trausti formanns ykkar. Bregðizt ekki trausti alþýðunnar um allt land. Sameinaðir eruð þið sferkari en auðmagnið í Reykjavík. Ailir strax í dag fyrir A-Iistans. til starfa stórsigri fram? Bindindismenn eru nú að ráðgera að bjóða fram í borgarstjórnarkosningunum í vor, segir í síðasta blaöi Nútímans, sem Stórstúka Islands gefur út. Segir blaðið að bindindis- menn telji sleifarlag borg- aryfirvaldanna í áfengis- málum óþolandi. Benda þeir á að reykvískri æsku sé hæta búin með því að gefa henni ekki kost á einu einasta fyrsta flokks veit- -dngahúsi til áfengislausra skemmtana, en vínbörum fer sífellt fjölgandi. Það sé skoðun margra bindindis- manna „að helzta ráðið til að bæta ástandið sé að freista þess að bindindis- menn eignist fulltrúa í borgarstjórninni". Kristján Jóhannsson fjármálaritari Hannes M. Stephensen meðstjórnandi Halldór Björnsson meðstjórnandi STAÐREYNDIR UM KAUP OC KjÖR Stjórnarblöðin klif.i mjög á því að ekki sé unnt að hækka raunvdrulegt kaup nema framleiðslan aukist. Framlciðslan hcfur aukizt jafnt og þétt á undanförnum árum eins og þessar tölun sýna, scm tcknar eru úr Fjarmálatíðindum hagfræðideildar Lands- banlca íslands undir stjórn Jóliannesar Nordals: ■fa Árið 1954 var heildarframleiðsla þjóðarinnar 3.295 milljónin króna. Árið 1959 var heildarframleiðslan — reiknuð á sambærilegu verðlagi — 4.465 milljónir króna að verðmæti. Þjóðarframleiðslan í heild hafði þannig aukizt um 35,3°/a eða um rúmlcga 7% á ári miðað við árið 1954. 'jAf Á þessum sama tíma hefur kaupmáttur tímakaupsins hina vegar sífellt farið minnkandi og er nú Iægri en hann hefur nokkru sinni vcrið siðan stríði lauk. Þessar staðreyndir sanna að aukin framleiðsla, aukin tækni hefur ekki farið til þess að auka kaupmátt tímakaupsins. ÖIl fram- Iciðsluaukningin hefur runnið til auðmannastéttarinnar eða farið í súginn með aukinni skriffinnsku, milliliðakostnaði og óstjórn .> rekstri atvinnufyrirtækja. .

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.