Þjóðviljinn - 27.01.1962, Page 2
1 das er hui;,raiilagurinn 27.
janúar.
T.nftiéisiir h.f,:
Iveifur Eir.kvson væntanlagur fri
Stafangri, Amsterdam og G'as-
gow klukkan .22. Fer tiil N. Y.
klulckan 23.30.
Skipaútgerð ríkisins
Hekla fer frá Reykjavík á morg-
un austur um. iand í hringferð.
Esja er á Austfjörðdm á suður-
leið. Herjólfur fer frá Vest-
manna.eyjum kl. 21,10 í kvöld til
Reykj'3vikur. Þyrill er í Karis-
hamn. Skjaldbreið er ii Reykja-
vík. Herðubreið er í Reykjavík.
Eimskipafélafr fslands
Brúi’rfoss fór frá Dub’in '19. þm.
tií N.Y. Dettifoss er væntanlegur
til Reykjavikur i kvöld. Fjallfoss
fór frá Akureyri í gærkvöld til
Húsav'kur, Siglufjarðar og þaðan
til Da.nmerkur og Finn’ands. Goða
foss fór frá Reykja.vík 20. þni.
tí! N.Y. Gullfoss fer frá Kaup-
mannahöfn 30. fm. ti.l Leith og
Reykjav'kur. Lagarfoss fór frá
Gdynia í gær til Mántyluoto,
Gautaiborgar og Reykjavíkur.
Reykjafoss fór frá Reykjavík i
gærkvöld til Keflavíkur og þaðan
til London, Esbjerg og Hamborg-
ar. Selfoes hefuir vænta.n’egia far-
ið . frá Hamborg 25. þm. til R-
víkur. Tröllafoss kom tii’ Reykja-
víkur 24. þm. frá Hu’.l. Tungufoss
er i Reykjavík.
•Skipadeild S.I.S.:
Hvasrafell er í Reykjavík. Arnar-
fell er i He’singfors, fer þaðan
væntanlega í dag áieiðis ti)l Gd-
ynia. Jökulfell fór 20. þm. frá
Hafnarfirði á’eiðis til Gloucester
og N.Y. Díaarfell fór 23. þm. frá
Reyðarfirði áleiðis til Hamborgar,
Kaupmannahafnar og Mafmö.
Litlafell losar á Norðurlands-
höfnum. Helgafell fór 21. þm. frá
Sig’ufirði áleiðis til Helsingfors,
Aabo og Hangö. Hamrafe’I er
væntanlegt til Batumi 30. þm. frá
Reyk-i'avfk; Heeren Gracht fór 25.
þm. frá Ólafsvík á'eiðis tii’ Brem-
eu og Gdvnia. Ris-to fór 24. þm.
frá Kristiansand áleiðis til Siglu-
fjarðar.
messyr
Kópavo gssókn:
Messa í Kópavogsskóla klukkan
2. Þessi mes-a er sérstakle^a æt’-
nð fermingarbörnum og aðstand-
endum beirra. Bi niasannt'om?, í
félagshaimilinu k’ukkan 10.30. —
Séra Gunnar Árnason.
Frfklrk «an:
Mcssa klukkan 2. Séra Þorsteinn
Björns'"on.
T augarneski rk ia:
Messa klukka.n 2 Barna.guðabión-
upsta klukkan 10.15. Séria Garðar
Svava.rsson.
TTáteigssókn. .
Ba.rnasp.mkoma í hájtíðasa.l S'ó-
manna.s’-pTáns klukkan 10.30 ár-
defdsi Pérr, Jón Þorvarðsson.
Ho.I | c1{í i'k’a •
B.am n <-«.-> mk ■•vn n V 'u klrn n 10 M osppl-
ki.ukkan 11. Sifrurión r».
Árnn^.on. TP^kiVv^^rnoR^a klnkknn
2. Sóra .Tokok .TónF^on pi*ófTikar
o^r sérr» óir*,fur Skúln~on þjónn-r
fyrir alta.rí.
T nn p"ho! tsDrftstíiltall:
Karn«samkomn ’ pnfnr’/’ferTioirníl-
inu khik^nn 10.20. Mossa k’ukkan
FéJafí
s a.o Amtmnnpg-
élaásmönnum Of?
near uir
frtm< irki ós? fr'merkjasöfn un.
OcTl° laskráninr:
1 sterling3þund 120,97
1 bandaríkiadollar 43,06
1 kanadadollar 41.18
100 da.nskar krónur 625,03
100 norskar krónur 603,82
100 sænskar krónur 833,20
100 finnsk mörk 1340
100 franskur franki 878,64
100 belgískur frankar 86,50
100 svissnnskir frankar 997 46
100 gyllini 1.194,04
100 tckkncskar krónur 598,00
100 vesturþýzk mörk 1.077.93
1000 lírur 69,38
100 Austurr. schillingar 166,60
löo pesetar 71,80
a ff ©
a e
• Leikfélag Reykjavíkur sj'ni;,- gam-
SlílH anlcikinn Scx eða 7 í síðasta sinn
í kvöld klukkan 8.30 í lðnó. Myndin er af Guðmundi Pálssyni
og Brynjólfi Jóhannessyni í hlutverkum sínum.
: Sumar eftir sumar springa
út blóm á íslandi, og dustið
úr frjóhnöppum þeirra, hin
örsmáu frjókom, dreifast um
ailar jarðir, sum með fljúg-
andi skordýrum, en miktu
fleiri sem ryk fyrir vindi.
Mergð frjókornanna er feiki-
leg. en tiltölulega fá eru svo
stálheppin að lenda á fræni í
blómi sömu tegundar og þau
komu úr og geta lokið því
hlutverki sínu að frióvga egg
í fræinu. Öll hin frjókornin,
þau sem lenda í grassverðih-
um, á berum mel, i vatni eða
á jökli. eru dauðadæmd. En
þessar agnir, sem vegna
smæðar sinnar eru ósýpileg-
,ar berum augum, geymast bet-
ur en flest annað. f smás.iá
má greina sum fr-iókörn tit
tegundar jafnvel eftir. mörg
þúsund ára légu í jörðu niðri.
í þverskurði af þeim jarð-
vegi, sem hér hefur verið
að myndast lag á lag ofan
síðan í ísaldariók, breytist
hlutfallstala frjótegundanna,
eftir því úr hvaða dýpi sýnis-
hornið er tekið, og endurspegl-
ar þannig sögu gróðursins.
Rannsókn á þeirri sögu eftir
þessum heimildum heitir frjó-
greining.
Á fundi í Hinu íslenzka
náttúrufræðifélagi í fyrstu
kennslustofu Háskólans næst-
komandi sunnudag, 29, jan.,
ki. 20,30, mun Þorleifur Ein-
arsson jarðfræðingur flytja
erindi með skuggamyndurh:
Vitnisburður frjógreininsar
uni veðurfar og gróður á ís-
landi frá ísaldarlokum.
Þorleifur lauk doktorsprófi
í jarðfræði í Þýzkalandi vor-
ið ,1960. Sérgrein hans var
frjógreirting. Siðan var hann
veturlangt við framhnldsnám
og' rannsóknir í þeirri grein
við háskóiann í Björgvin.
Hann hefur jafnan unnið úr
íslenzkum sýnishornum. sem
hann hefur safnað víða un
land undanfarin sumur.
Ákveðið hefur verið að
sý :i:ig ir Fiinxiu ,:yarði. ..íyrst
; uml sirm álrirm í' jStjörnuhiói.
og’ 'héíur iþé^'ar vörið "sémið
um sýningar á þremur mynd-
um þar, en sýningar Filrniu
hefjast að nýju nú um næstu
helgi á venjulegum tíma með
því að.sýndar verða þrjár
haimskunnar fræðd’umyndir,
sem aldrei hafa verið sýndar
hér á landi áður, svo vitað
sé.
Er hér um að ræða tvær
brezkar myndir og eina hol-
lenzka. Önnur brezka myndin
er eftir Lindsay Anderson,
kunnan brezkan kvikmynda-
gagnrýnanda og leikstjóra.
Nefnist hún ..Alltaf — nema
á jóium“ og fjallar á list-
rænan og ljóðrænan hátt um
þrotlaust starf og strit græn-
metissalanna á Covent Gard-
’en torginu í London, þar sem
selt er og keypt, prúttað og
prangað dag og nótt árið um
kring — nema á jólunum.
Hin .brezka myndin heitir
„Diary for Timothy“, og er
höfundurinn ,Humprey Jenn-
ings einnig mjög kunnur
kvikmyndamaður. Þessi mynd
fjallar um lítinn enskan dreng,
Timothy Jenkins, sem fæðist
í lok siðustu styrjaldar, og
hvernig umrót styrjaldarinn-
ar hljóta óhjákvæmilega að
móta skapgerð hans og lífs-
viðhorf. þrátt fyrir að hann
hafi sjálfur ekki persónulega
tekið þátt í hildarleiknum,
Báðar þessar myndir túlka
„Free Cinema“-stefnuna‘' í
brezkri kvikmyndagerð, sem
mjög hefur gætt á Bretlandi
og viðar um Evrópu á síðustu
árum, og gefst nú Filmíu-fé-
lögum kostur á að kynnast
boðskap hennar, sem m.a.
felst í óskertu og takmarka-
lausu frelsi kvikmynda skálds-
ins til þess að túlka viðhorf
sín til samtíðarinnar, sem er
helzta yrkisefni hinna ,.frjálsu“
leikstjóra. Loks verður sýnd
hollenzka myndin ,.Brúin“
eftir ..Joris Ivens, o.g fjallar
einfaldlega ™ eina brú og
hlutverk hennar — en á list-
rænan og sérstæðan hátt.
Aðrar myndir, sem Filmía
sýnir á næstunrii eru þÖgla
myndin „The Wind“ eftir
Viktor Sjöström með Lilian
Gish og Lars Hanson í aðal-
hlutverkum og ,,Sól í fullu
suðri“ (The Sun Shines
Bright“) eftir John Ford.
Með hinni siðarnefndu verður
aukamyndin „O, Dreamland“,
„Free Cinema“-mynd eftir
Lindsay Anderson, og fjqllar.
hún um, skerhmlistað . nok’xurri:
á suðúrströnd Bretlancís,': þ’ár':
sem hinum aumkunarverðu
gestum er boðið upp á hin
lágkúrulegustu „skemmtiat-
riði“, sem mannlegt hugvit
hefur upp fundið, svo sem
eftirlíkingar á pvndingum og
aftökum sögufrægra manna,
til að svala hinum óhreinu
löngunum áhorfenda. Þykir
mynd þessi bera hæst allra
„Free Cjmema“-mynda, Qg eru
sýningar á henni ekki leyfðar
á Bretlandi.
Ýmsar aðrar nýstárlegar
myndir m.a. frá Indlandi,
Japan, Póllandi, Ceylon og
Grikklandi hafa verið pantað-
ar, en þar sem pantanir þess-
ar hafa enn ekki verið stað-
festar. er ekki tímabært að
geta þeirra nánar.
Enn er hægt að bæta' við
félagsmönnum í Filmíu, og
veröa skírteini til sölu í
Stjörnubíói — við innganginn,
bæði á laugardaginn og
sunnudaginn. Skirteinið kost-
ar 100 krónur og gildir sem
aðgöngumiði á allar sýning-
ar til vors, sjö að tölu.
Til Dagsbrýn-
Þessa vísu fengum við í gær
í tilefni Dagsbrúnarkosning-
anna í dag og á morgun:
Nú til dáða, firða fjöld,
því fjandinn spilin stokkar.
Lát ei mammons myrkravöld
myija DAGSBRÚN okkar.
Ó. B.
® 207 kvefsóSlar- eg
118 feálsfeólgu-
JESlfelli
Farsóttir í Reykjavík vik-
una 31. des. 1961—6. jan.
1962 samkvæmt skýrslum 40
(30) starfandi lækna:
Hálsbólga ........
Kvefsótt ...1.....
Iðrákvef .........
Inflúensá .........
Heilásótt ........
Hvotsótf ..........
Hettusótt .........
Kveilurrgnabólga ....
Rauðir hundar ......
Munnangur .........
Hlaupaþóla .......
Ristill ..........
118 ( 72)
207 (148)
31 ( 23).
( 28)
2 ( . 0)
5 ( 2) •
20 ( 12)
7 ( 7)
1 ( 0)
2 ( 2)
3 ( 0)
1 ( °,
. ;í j
U!
tL aBLá
* u vv, ■ *• -/ • N.
/ v ~x .■J-Æt&í'. WftV-a
Lisca vildi fá njálp en Anjo var hikandi. Hann langaði
svo sannarlega ekkí til að neitt kæmi fyrir mennina, en
hann þorði ekki að sækja hjálp. Hann reyndi að hug-
hreysta Lisca með því að þeir hefðu súrefnistæki - og
gætu því verið lengi í ftafi. — Þórður kom Gilbert til
hjálpar og honum tókst eftir mikið erfiði að losa hann
úr gróðurflækjunni, með því að beitá égghvössúm
hnífnum.
> - . ■» m •gi
•■-Ll v í.* ;.
2). - i$n$8$BéW£j jl
*ii )