Þjóðviljinn - 27.01.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 27.01.1962, Blaðsíða 11
F r a n e i s Clifford 32. dogur að láta lítið á sér bera: þess an írá sér. Það virtist næstum ólíklegast aí öllu. Æ fleiri stjörnur kviknuðu. Þeir gengu svo sem mílufjórð- ung í viðbót, drengurinn haltr- andi, Franklinn dragandi á eftir sér fæturna, Boog hrópandi ó- þarfar skipanir. Og Hayden hélt áfram að leita í huga sín- um að undankomuleið, snúa sömu hugsununum til og frá eins og maður sem flettir bók í sí- fellu í þeirri trú, að hann finni það sem hann leitar að ef hann ílettir nógu lengi. Eina örugga leiðin var að af- vopna Boog. Hin leiðin var að halda áfram og áfram — hann gat ekki gent sér í hugarlund hve langt þeir kynnu að kom- ast — og vona að tíminn færði þeim lausnina. En ef svo færi ekki: ef hamingjan væri Boog hliðholl og þeir kæmust til Mexí- kó >— kæmuát að Kaliforníuflóa •— hvað yrði þá um þá, þegar ætlunarverkí þeirra væri lokið? I raun og veru var harla ótrú- legt að þeir kæmust að flóanum — eins og komið var fyrir lög- regluþjóninum íog drengurinn skólaus á öðrum fæti, matarlaus- ir og ef til vill vatslausir líka •— en það var ekki aðalatriðið. Boog myndi ekki vilja dragast með þá að eilifu. Og ef þeim tækist ekki að ná sambandi við flugvél eða ná í byssuna, hvern-' ig færi þá fyrir þeim? Það fór hrollur um hann við tilhugsunina. Hann beit á vör- ina og rölti ■ áfram miHi Frank- linns og drengsins og hugsaði notaði tunguna til að dreifa hug- anum og notaði hana á þá alla, og hugsaði. Eyðimörkin var undarlega fög- ur í stjórnublikinu. En ekki í augum hans. „Við erum ekki að fara í skóg- arferð, lögga.“ Boog hélt áfram að reita af sér illkvitnina. Hálsbindið skarst djúpt inn í bólginn framhand- legg hans og nú var eins og sársaukinn hefði breitt úr sér um allan líkamann. Nú gat hann séð niður fyrir sig, forðazt lausagrjót og berar rætur, en heitur bólguverkur gagntók hann frá hvirfli til ilja. Hann en einkum varð Franklinn fyrir barðinu á honum. Hann virtist njóta þess að hella sér yfir hann. ,,Var þér aldrei kennt að ganga, lögga? Eða keyra gömlu fuglarnir alltaf um í bílum? Er það svoleiðis?“ Hann hló milli samanbitinna tanna. „Hvað seg- irðu um það, ha? Er það þess vegna .sem þeir þeyta þessar djöfuls flautur — til þess að fá alla burt af götunum, svo að gömlu mennirnir þurfi ekki að fara út og nota lappirnar þegar þeir eru að flýta sér?“ I-Iann bjóst ekki við svari, þótt hann þegði við eftir hverja spurn- ingu. ,,Ég þori að veðja að þú hefur aldrei labbað bæjarleið á ævinni. Heyrirðu til mín, lögga? Ég þori að veðja að þú hefur aldrei labbað bæiarleið á þinni eymdarævi. . . Hvað heldur þú, strákur?“ — hann rak byssu- I hlaupið í bakið á drengnum. — ,,Þú hefur séð þá sitja í mak- indum i glampandi bílunum með sirenurnar vælandi — þú hefur séð þá, er það ekki? Auðvitað, maður. Hvérn fjandann sem maður fer. . .“ Hann spýtti. .,Þú hefðir átt að vera í liern- sum, lögga. Á Ítalíu. þá hefðirðu lært að ganga — það hefði ver- ið séð um það. ha! En þú varst of gamall var það ekki, ha? Já, auðvitað, ég gleymdi því. Þú varst orðinn of gamall, meira að segja þá. Þú varst á spani um New Orleans í löggubíl og hélzt þú værir guð almáttug- ur, var það ekki? . . . Jæja, nú ættirðu að reyna að húkka bil- far, gamli minn.“ I-Iatur og fyrirlitning heillar ævi bjuggu í síðustu setningunni. „Já, reyndu það. Vittu hvernig það gengur.“ Hann starði á eymdarlegt bakið á lögregluþjóninum, horfði á rykkjótt göngulagið og reiðin svall í honum til allra þeirra sem báru einkennisbún- ing eða merki lögreglunnar. Eintómir skíthælar og drullu- háleistar!... Franklinn heyrði varla til hans. HÖfuð hans var fullt af súði eins og frá ótal býflug- um og rödd Boogs var dauf og óskýr eins og hún kæmi úr mikilli fjarlægð. Hann reyndi ekki heldur neitt til þess að heyra hvað hann sagði. Hann hafði ekki lengur áhuga á því sem sagt var. Einu sinni hafði Hayden hreyitt útúr sér athuga- semd næstum í eyrað á honum, en sjálfur hélt hann á.fram, án þess svo mikið sem líta við. Síðan hann missti tennurnar var eins og einhvers konar elli- sljóleiki hefði gripið hann. Tungan þvældist ókunnuglega um munninn milli innfallinna gómanna. Áfallið, auðmýking- in og þreytan höfðu lamað þrek hans, en tannmissirinn hafði gersamlega bugað hann. Síðan flóðið hafði rekið þá upp úr árfarveginum, hafði hann ráfað áfram eins og hann væri undir áhrifum lyfja, ó- næmur fyrir öllu nema suð- andi hávaðanum í höfðinu og ómi fjarlægra radda. Öðru hverju kviknaði líf í heila hans og hann komst í uppnám þeg- ar hann hugsaði um Boog og það sem gerzt hafði og á hvern hátt það hafði orðið. En ekki höfðu þessar hugsanir fyrr orð- ið til, en þær slitnuðu sundur aftur. Hann var ringlaður eftir, Fa.sti.r ’iðir eins os' venjulega. 12:55 ÖFka.'ög suiklinga. 14.30 Lausa rdags’ögin. 15.20 S-kákihá'W.ur: 16.00 Veðurfregnir. —- Bridge- þáttur. 16 20 Danskennsla. 17.00 TTréttir. —■ Þetin vil ég heyra: Dr'fa, Viðar vclur sér hi’iómþlötur. 17.40 Vikan frámundon: ICvnning á dngskr'irefni úfcye.rþsins. 18.C0 ITt.varnssa.gá batnanna: — N'vi.n, hélrnilið. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga:' 30.30 Frét+ir ibrótTn'Ttiall. 20.00 Tjr.. p.inji,.í.. annnð: , (‘fuðmund- ur .Tóni-'mn hrenður ýrnis- konnr h’.ir’nnlötrhn á fóninn. 20.45 Leikrit: l''römmudrengur éft- ir Haro'.d Pinter, í þvðingu- Gissurar Ó. Er’ingssnnn.r, —1' Leikstjóri: • Gunnar Eyjólfs- son. — Letkendur: — - • Gísli jMfreðsspn. 'Rneina ÞórðardóH.in Besh Biarna- snn. Steindór Hiörleifsson,. Onðrn. Há'wton. Indriði Waage, Þorsteinh ö. hnn.sen, PV’i HaUdnrsson,- Onðrú:n Ásmundsdóttir. Hrléa Löve’, .Tó>híqnrin,' Norð- fiörð, . Þórn Friðriksdóftir, Erlinei'r Gi'fason og Jó- hann PáTsson. 22 10 Dans’öc. — 24.00 Dagskrárlálfi Hugheilar þakkir til allra þeirra vina, fjær og nær, sem auðsýndu okkur samúð við fráfall eiginmanns míns,- föð- ur okkar og tengdaföður IIANNESAR JAKOBSSONAR málarameistara frá Húsavík. Hansína Karlsdóttiv. Hrtfdís Arnórsdottir, Karl Hannesson. ■ Helcn Haiinesdóttir. Ölafur Erlcndsson. Þökkum auðsvnda samúð og hluttekningu við íráfal-1 og jarðarför rnóðúr okkar ,og tengdamóður . KRISTlNAR HARALSDÓTTUR frá Ratréksfirði: Anton Emndberg. Sigurborg EjfJólfsdÓttir. Elín Guðhrandsdóttir. Árni Jönsson. Ilaraldur Guðbrandssoh. Jóca Samsonardóttir. Eára Guðbrandsdóttir. Jón Sigurðsson. Herbert Guðbrandsson. Málfríður Einarsdóttir. Kristinn Guðbrandsson. Gyða Þórarinsdóttir. Jónatan Guðbrandsson. Guðmunda Guðmundsdóttir; Hwcsiær ver |ii? Varla er hægt að opna svo Morgunblaðið, Vísi eða Al- þýðublaðið að ekki blasi við fullyrðingar um vonda komm- únista og vonda menn í Dags- brúnarstjórninni sem vilji ekki með nokkru móti að verkamenn á íslandi fái „raunhæfar kjarabætur“. At- vinnurekendur og Sjálfstæðis- ílokkurinn hafi gert allt sem í þeirra valdi stendur til að veita verkamönnum „raun- hæfar kjarabætur“, en þeir hafa bara ekki fengið þessu brennandi áhugamáli sínu framgengt, vegna þess að verkamenn hafi ekki viljað nýta raunhæfar kjarabætur, það hafi t.d. ekkí verið nein leið til þess að fá þá til þess að þiggja kjarabætur: án verkfalla! Minni mitt hlýtur að vera farið að bila og verð ég því að biðja félaga mína, reyk- viska verkamenn, að koma til liðs við mig og minna mig á: Æ, hvenær var það nú aftur sem Vinnuveitendasam- bandið var siðast að baks? við að troða upp á Dagsbrúá kjarabótúTrf' o^ þhð raunháír-* um kjarabótum? Og hvenæS; í skr'atnbanum var 'nií aftijr 'að Sjálfstæáisílokkúriníl bar*'frám á Álhirtgi''frumviarþ> eftir frumvarp um kjarabætur fyrir verkamenn, og það raun-^, hæfar kjarabætur? Er þa?? misminni mitt að Vmnuveit» endasambandið hafi barizt á móti öllum tilraunum verka- manna til kjarabóta? Er það líka misminni mttt að Sjálf ’ stæðisflokkurinn hafi ásam!) Alþýðuflokknum beitt þing- fylgi sínu nú eins og jafnarS áður til þess að framkvæmsÉ hverja kjaraskerðinguna aij annarri gagnvart verkamönn- um? Er það misminni að nú- verandi stjórnarflokkar. Sjálfv stæðisflokkurinn og Alþýða. flokkurinn, hafi misnotað AI« þingi hvað eftir annað þessi siðustu ár fil þess að lækka kaup verkamanna og stór' lækka kaupmátt verkamanna. launanna? Vilja vérkamenn ekki lítr í eigin barm og rifja þettsi upp með mér. Og skyldu þei*. ekki heyra holan hræsni? hljóminn í skrifum Morgun* blaðsins, Visis og Alþýðu* blaðsins um löngun aftur*i halds á íslandi til að veftS verkamönnum „raunhæfa'C kjarabætur“, að lokinni þeirri upprifjun? Í1 Undirrit .......... óskar að gerast áskrifandi að Tímaritinu RÉTTI Nafn .................................. Heimili Viijum ráða strax PRENTSMIÐJA ÞJÓBVIUANS ! Hver |; il ii mun geta | staðist? | nefnist erindi, sem JÚLÍUS GUÐMUNDSSON fíýtur i Aðvcntkirkjunni, sunnudaginn 28. janúar kl. 5 c.fi. Blandaður kór og tvöfaldur k^rlakvartott syngja. Söngstjóri; JÓN H. JÓNSSON. AI/I.IR VELKOMNIR ALLIR VELKOMNIR. Latj^avdagur 27,.f janúar 1962 — ÞJÖÐVILJINN —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.