Þjóðviljinn - 14.02.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.02.1962, Blaðsíða 1
Miðviikudagur Einn búinn en 1 i.. fyrradsig scldi. togar.'hjj Yík- 'ngur 148 lestir' í Brerac.iihavcn 'yrir' 110 bús. mörk.úSex- aðrir tög'arar mSriu sétia í Þýzkalandi 14. febrúar 1362 27. árgangur — 37. tölublað Reykjavík. Þegar strandstað- urinn hafði verið miðaður og fundinn fóru skip á vettvang, m. a. björgunarbáturinn Gísli J. Johnsen. Sex menn af ú- höfninni voru samkvæmt eigin ósk settir í land, en með flóð- inu í gærmorgun, Iaust eftir Á fjórða tímanum í fyrri- nótt strandaði brezki togarinn Hawnfinch frá Fleetwood á svonefndu Selskeri undan Sels- vör. Skipstjóri togarans, A. Nnttal, sendi þegar út neyð- arskeyti og taldi skip siitt statt um klukkustundar siglingu frá Strandmenn bólusettir klukkan 10, Iosnaði togarinn af skerinu og var honum siglt, með aðstoð dráttarbáts- ins Magna, inn á Reykjavík- urhöfn. Brezku sjómennirnir voru allir bólusettir jafnskjótt og þeir komu í land. Á mynd- inni, sem lekin var um borð í brezka togaranum um hádeg- isbilið í gær, sést Björn Jóns- son læknir og veðurfræðingur taka skýrslu af einum Bret- anna, sem er að bretta niður skyrtuermarnar aftur að Iok- inni bólusetningu. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.). Sprakk Elfiði fyrir framan hádekkið? í gær kl. 2 e. h. hófust sjópróÆ vegna Elliöaslyssins og komu þá fyrir sjódóminn Kristján Rögnvaldsson skip- stjóri og Jens Pálsson 1. vél- stjóri. Hvorugur kvaöst geta fullyi’t neitt um orsök lek- ans, er kom aö skipinu en báðir töldu þeir líklegast, að skipiö hefði sprungiö eða rifnaö fyrir framan hádekk- ið. Þá upplýsti skipstjórinn, að björgunarbátarnir tveir þeir fyrri hefðu verið settir út án hans vitundar og leyf- is og sömuleiðis björgunar- flekinn. Ennfremur kvaðst hann ekki telja þaö eðlilegt að bátana tvo skyldi slíta frá skipinu, annan tóman en hinn með aðeins tveim mönnum, þar sem þetta hefðu verið 12 manna bátar og álagið á línuna því miklu minna en ráð væri fyrir gert, ef þeir væru fullskip- aöir mönnum. Sjódöminn skipa Valgarður Kristjánsson fulltrúi, dómsforseti Hallgrímur Jónsson vélstjóri og Jónas Jónasson skipstjóri. Fyrst kom fyrir réttinn Kristján Rögn- valdsson skipstjóri á Blliða og var skýrsla hans um slysið lesin. Framhald á 5. síðu. MOSKVU og LONDON 13/2 — Stjórnmálafréttaritarar og sendi- herrar í Moskvu eru þeirrar skoðunar að Krústjoff forsætis- ráðherra muni vera til staðar, þegar afvopr.unarráðstefna 18 ríkja liefst í Genf í næsta mán- uði. Telja þeir að Krústjoff muni koma til ráðstefnunnar enda þótt Kennedy og Macmillan hafni til- ’lögu hans um áð æðstu menn komi aliir til ráðstefnunnar í upphafi hennar. AFP-fréttastof- an hefur það eftir heimildum frá brezku stjórninni, að Macmillan og Kennedy muni senda Krústj- off málamiðlunarsvar innan sól- arhrings. Leggj þeir til að fyrst verði haídinn fundur utanríkis- ráðherra, og ef hann verði ár- angursríkur þá verði síðar hald- inn fundur æðstu manna. Talsmaður brezku stjórnarinn- ar segir að stjórnin sé nú að ráðfæra sig við stjórnir USA, Kanada, Frakklands og ítalíu, en öll þessi ríki eiga að hafa fulltrúa á Genfarráðstefnunni af hálfu Vesturveldanna. Auk þess verða þar fulltrúar fimm sósíal- ískra ríkja og 8 hlutlausra ríkja. Macmillan sagði á þingfundi í London í dag, að fundur æðstu manna ríkjanna 18 myndi vera mjög mikilvægur, en hann væri ekki framkvæmanlegur. Taismaður Bandaríkjastjómaíf sagði í dag að Kennedy myndi svara tillögum Krústjoffs í þess- ari viku, og að sennjlega yrðl svar hans neikvætt. STOKKHÓLMUR 13 2. í gæff mældist hér lægsti loítþrýsting- ur í 100 ár. 950 millibar. 1 Upp« sölum komsta hann niðurí 848 miilibar. Mikil óveður hafa geng* ið yfir ýmis héruð í Svíþjóð und«i anfarna daga. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Víðtækt sam- starf þarf til áætlunarbú- skapar Framsöguræða Einars OI- geirssonar fyrir frumvarpi hans um Áætlunarráð rík- isins. OPNA Samfylking gegn fasismn eflíst stöðugt í Fra PARÍS 13/2 — Þaö var allsherjarverkfall í margar klst. í París og stórum hlutum Frakklands í dag. Yfir 200.000 verkamenn söfnuðust saman í París til að taka þátt í útför átta manna, sem féllu fyrir vopnum lögreglunnar sl. fimmtudag, er þeir voru að mótmæla moröárásum og ofbeldi fasistasamtakanna OAS. Meöal þeirra sem tóku þátt í útförinni í dag voru Maurice Thorez, leiötogi íranskra kommúnista, «g Pierre Mendes-France, fyrrv. forsætisráöherra. Útförin var jafnframt þögul hópganga, farin tii að mótmæla brottaskap lögreglunnar gagnvart andfasistum sl. fimmtudag. Fréttamenn segja að gangan hafi verið mjög áhrifmikil. Gengið var frá austurhluta borgj&rjnn- ar til kirkjugarðsins Pere Lacha- ise. Þar liggja margir frægir menn í moldu, m.a. þeir sem skotnir vo.ru eftir Parísarkomm- únuna fyrir 90 árum. Áhrifamiklar aðgerðir Allsherjarverkfallið sem háð var í sama skyni, og einnig til heiðurs hinum föllnu, var mjög viðtækt. Járnbrautarlestjr neðan. jarðarbrautir og st»ætisvagnar stöðvuðust og' engar flugvélar voru afg'reiddar í fjórar klukkUw stundir. Engin blöð komu út, o$ útvarpið flutti aðeins tónlist af plötum. Starfsmenn við raf» magns- og gasstöðvar lögðu nið« ur vinnu, og var rafmagnslaus| til hádegis. Öllum verksmiðjunJt og skólum var lokað. Stjórnarvödin hró.fluðu ekkerj} við þessum tilkomumiklu aðgerð- um, enda þótt þau hefðu lagf blátt bann við öllum fjöldafuncU um og kröfugöngum. Að vísig Framhald á .5. síðil,.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.