Þjóðviljinn - 14.02.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 14.02.1962, Blaðsíða 8
'WÓDLEIKHÍJSID GESTAGANGUR eftir Sigurð A. Magnússon. Leikstjóri:Beniedikt Árnason. Frumsýning fimmtudag 15. fe- brúar kl. 20. SKCGGA-SVEINN Sýning föstudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 33,15 til 20. Sími 1-1200. Stjömubíó Sími 18-9-36 Sonarvíg Geysispennandi, viðburðarík, fcráðskemmtileg, ný bandarísk einema.scope mynd x litum og Úrvalsflokki. Tab Ilunter James Darren. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. rREYKjÁyÖ00R3 Kviksandur Sýning i kvöld kl. 8,30 Hvað er sannleikur? Sýning annað kvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðasalan er opin í Iðnó frá kl. 2 Sími 13191 Kópavogsbíó Simi 19-1-85 Bak við tjöldin Sérstæð og eftirminnileg stór- mynd, sem lýsir baráttu ungrar stúiku á braut frægðarinnar. Henry Fonda Susan Strasberg. Sýnd kl. 7 og 9. ‘ Sími 50 -1 - 84. TÆvintýraferðin Danska úrvalskvikmyndin. Sýnd kl. 7 og 9. Hneykslið í kvennaskólanum (Immer die Mádchen) Ný, þýzk, fjörug og skemmtileg söngva- og gamanmynd í lit- um með hinni vinsælu dönsku leikkonu Vivi Bak. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Síðasta sinn. j Hafnarbíó Simi 16444. Sjóræningja- prinsessan Jlörkuspennandi víkingamynd í litum. Errol Flynn, Maureen O’hara. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 9. I Gamla bíó Sími 1-14-75 ÍTvö sakamál €.ftir Edgar Wallace Trúlofunarhringir , stein- hrihgir, hálsmen, 14 og 18 karata. WRÆþUHNMJSTM* OC VtDTÆCMS*)* Laufásvegi 41 a — Síml 1-36-73 [(The Edgar Wallace Series) ,„Leyndardómur snúnu kert- anna“ og „Falda þýfið.“ Bernard Lee, John Cairney. LÖ6FRÆÐI- STÖRF endurskoðun og fasteignasala. Eýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sími 22-1-40. Meistaraþjófurinn í(Les adventures D.Arsene Lupin) Bráðskemmtileg frönsk litmynd byggð á skáldsögu Maurice 3-eblancs um meistaraþjófinn Arsene Lupin. Danskur textj. — Aðalhlutverk: Robert Lamoureux, Liselotte Pulver. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Nýja bíó Vor í Berlín Hrífandi falleg þýzk litmynd. Aðaihlutverk; Walter Giller, Sonja Ziemann, Martha Eggerth, Ivan Petrovich. Danskjr textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ragnar ólaísson hæstaréttarlögmaður og löggiltur endursko’ðandi Sími 2-22-93. alþingi Sameinað Alþingi í dag kl. 1.30. Fyrirspurnir: a) Vörukaupalán 1 Bandaríkjunum. Ein umr. b) Ráð- stöfun 6 miiljón dollara lánsins Ein umr. c) Ríkislántökur. Ein umr. d) Síldariðnaður á Vestfjörð- um. Ein umr. Aukin afköst og bættar geymsluaðferðir síldar- verksmiðja, þáltill. Hvernig ræða skuli. Fjáraukalög 1960, frv. 3. umr. Viðurkenning Sambandslýfí- veldisins Þýzkalands á 12 mílna fiskveiðilögsögu við ísland. Frh. einnar urar. Byggingarsjóður sveitabæja, þáltill. Frh. einnar ímr. Haf- og fiskrannsóknir, þáltil.. Ein umr. Raforkumái á Snæfellsnesi, þáltill. Ein umr. Jarðboranir að Lýsuhóli, þáltill. Fyrri umr. Afurðalán vegna garð- ávaxta, þáltiH. Ein umr. Sjón- varpsmál þáltili. Ein umr. Land- þurrkun, þáltill. Fyrri umr. Sam- göngubætur á eyðisöndum Skafta- fellssýslu, þáltill. Ein umr. tJt- flettningur á dilkakjöti, þáltill. Ein umr. Hlutdeild atvinnugreina í þjóðarframleiðslunni, þáltill. Ein umr. Iðnaður fyrir kauptún og þorp. þáltill. Ein umr. Aðstaða til ræktunarframkvæmda, þáltill. Fyrri umr. Leikféiag Kópavogs; GILDRAN Leikstjóri; Benedikt Árnason 18. sýning fimmtudag kl. 8,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 5 í Kópavogsbíói. Austurbæjarbíó Sími 1-13-84 Kölski fer á kreik „Damn Yankees" Bráðskemmtileg, ný amerísk söngva- og gamanmynd í lit- um. Tab Hunter, Gwen Verdon. Bönnuð börnum innan 12 ár.a Sýnd kl. 5. A valdi óttans Sýnd kl. 7. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-2-49 Barónessan frá benzínsölunni Sjáið þessa bráðskemmtilegu úrvals gamanmynd. Hryllingssirkusinn Sýnd kl. 7. Friðrik ellefti eftir 10 nmferðir Lokið er nú biðskákum úr 9. og 10. umferð skákmótsins í Stokkhólmi, öllum nema skák Fischers og Gligoric úr 10. um- ferð, er fór aftur í bið. Úrslitin urðu þessi. 9. umferð: Bilek vann Yanowski, Germann vann Port- isch en jafntefli gerðu Aaron og Cuellar, Barzca og Schweb- er, Fischer og Pomar. í 10. um- ferð v.ann Geller Uhlmann, Petr- osjan vann Teschner og Kortsnoj vann Bertok en jafntefli gerðu Stein og Benkö, Yanowsky og Barzca. Riið eftir 10 umferðir. vinn. tap 1 Uhlmann A-Þý. 7 (3 ) 2 Fischer Band. 61/2 (IV2) + 1 bið. 3 Filip Tékk. 61/2 (2V2) 4 Petro.sjan Sov. 6 (3 ) 5- 6 Benkö Band. 6' (4 ) 5- 6 Portisch Ung. 6 (4 ) 7 Gligoric Júg. 51/2 (3V2) + 1 bið. 8-10 Bilek Ung. 51/2 (3V2) 8-10 Geller Sov. 5V2 (3V>) 8-10 Kortsnoj Sov. 5V2 (3Vz) 11 Friðrik ísl. 5V2 (4V2) 12 Pornar Spánn 5 (4 ) 13 Bolgachan Arg. 5 ((5 ) 14 Barzca Ung. 41/2 (4V2) 15 Stein Sov. 4 (5 ) 16-17 Schweber Arg. 4 (6 ) 16-17 Yanovski Kan. 4 (6 ) 18-19 Bertok Júg. 3V2 (6V2) 18-19 German Brasil. 3V2 (6V2) 20 Bisguier Band. 3 (6 ) 21 Teschner V-Þý. 3 (7 ) 22 Culler Kolumb. 21/2 (7V2) 23 Aron Indl. IV2 (8 V2) Síðustu fréttir: f 11. umferð er var tefld í gærkvöld fóru leik. ar svo að Stein vann Aaron en Petrosjan og Benkö, Ko.rtsnoj og Uhlmann, Filip og Bertok, Bis- guier og Yanowsky, Pomar og Gligoric gerðu jafntefli. Aðrar skákir fóru í bið, þar á meðal skák Friðriks við Portisch. í kvöld teflr Friðrik við Bilek. BORÐIÐ ÞJÓÐLEGAN OG ISLENZKAN MAT Á ÞORRA. SÚRSAÐIR SELS- HREYFAR ERU NÝ- BREYTNI I ÁR. — nú komum við í Naustið gamli minn. Veifingahúsið NAUST Aðalfundur Verziunafmannalélags Reykjavíkur verður haldinn í Sj álfstæðisliúsinu þriöjudaginn 20. febrúar n.k. klukkan 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórn V.R. Viljum ráða DSETJA strax PRENTSMIÐJA ÞJ(»)VIUANS Aðalfundur Farfugladeilda Reykjavíkur verður haldinn að Bi-æðra- borgarstíg 9, miðvikudaginn 28. febrúar og hefst kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Ungur maður óskast Þarí að geta íerðast, áhugasamur og haía góða framkomu. Þeir sem kynnu að vilja athuga þetta, leggi tilboð ,inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Skemmtilegt starf". ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 14. febrúar 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.