Þjóðviljinn - 20.02.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.02.1962, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 20. febrúar 1962. — 27. árgangur — 41. itölublað \LSÍR—PARlS 19/2 — OAS- nenn upphóíu miki.l hermdarverk dag að nýju. þegar íréttist um amkomulagið við Serki um fram 3 Alsír og frið þar. I kvöld ar kunnugt um a.m.k. 11 morð Alfir, og 16 voru framin i gær. Fjö’di manna særðist. Margar sprengingar hafa valdið miklu tjóni á mannvirkjum. ® fh 4J ^ p yi ^ 'WS m tS s* m Sl. laugardagskvöld var vélbáturinn Hafþör frá Vest- mannaeyjum á heimleiö úr róðri, en strandaði þá á Mýrdalssandi nokkuð aust- an við Hjörleifshöfða. Veð- ur var mjög vont, rok og mikil rigning, hafrót og ægilegt brim við sandinn. Á sunnudagsnóttina tókst bj örg-unarleiðangTi frá Vík í Mýrdal að bjarga áhöfn bátsins, en ferðin yfir sand- inn var mikil svaðilför. Fyr- ir björg-unarsveitinni var Ragnar Þorsteinsson bóndi á Höfðabrekku og fer frá- jsögn hans hér á eftir. ist á fæti 02 varð ógöngufær. Hann urðum við að bera. | Við komum að bátnum kl. 1 bálf fiögur -og 2®kk okkur greið- ! lega að bjarga mönnunum. Ekki ■ gátum við samt skotið línu úti bát nn, vegna þess að skothylkin sem við vorum með, höfðu blotn- Framhald á 5. síðu ■ * Ú • / ."• - ö ' • v- >•:/' ' ■ • •: : • -v " L -'I . ■ •.. • Myndin var tekin af Hafþór VE 2 þegar hann hét Smári og var gerður út frá Húsavík. Pálmi Sigurðsson formaður á bátnum keypti hann fyrir þrem árum, en hann er byggðdr í Danmörku 1917 í dag eru 60 ár liðin síðan nokkrir Þingevingar komu saman í Yzta.FelF og stnfo- uðu samtök sem síðar urðu Samband íslenzkra sam- v'nnufé’.aga. Þessi minnisvarði stend- ur nú þar sem áður stóð gamli bærinn í Yzta-Felli, og minnir á að í beim húsa- kynnum urðu til heiidar- samtök samvinnuhreyfingar- .nnar. Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur skr!£ar í blaðíA . í dag um Samband ið 60 ár? Ragnar ÞorsteinssOB ,,Um kl. 9.30 á laugardagS- kvöidið var hringt til okkar frá Kirkjubæjarklaustri og okkur sagt frá strandinu, að það vær' be'nt framaf Hjörleifshöfða. Við fórum strax af stað 8 saman, en begar við komum niðureftir gr'p- um við í tómt. Fljótlega fengum við bó bau skilaboð frá einum bílnum, að strand.ð væri miklu austar og reyndist það rétt. Leiðin bama niðureftir var ákaflega erfið, yfir tvær kvíslar að fara og voru báðar í vext:. Bílamir komust ekki að þeim, svo við urðum að svamla yfir berandi öll biörgunartækin á sjá’fum okkur. ís var á vötnun- um og fórum v.'ð hvað eftir ann- að niður um hann, einn okkar varð meira að segja svo illa úti af þessu svamli, að hann meidd- HAMBORG 19/2 — Gífurlegir vatnavextir í norðurhluta Vestui-Þýzkalands hafa kostað hundruð manna lífið síð- ustu þrjá dagana. Opinberlega er tilkynnt að í Hamborg einni hafi 208 manns farizt, en 226 samtals í Norður- Þýzkalandi. Talið er að fjöldi dauðra muni fara upp í fjögur til fimm hundruð. í hafniarhverfum í Hamborg var allt að fjögra metra djúpt vatn á götunum eftir að flóð- bylgja gekk á land s.l. laugar- dag. Björgunarsve.tir hafa unn-1 ð óslitið í marga daga síðan fióðin tóku að ágerast. Flest lík hafa fundizt í suðurhluta borg- arinnar. Um 20.000 manns eru al- gerlega einangrað.r í Wilhelms- burg, sem liggur milli tveggja kvísla Saxelfar. í þessari útborg Hamborgar er víða fjögra metra djúpt vatn á götum. Búizt er v'ð að fjö’di fólks hafi farizt í Wilhelmsburg. í gær bráuzt fólk þar inn i verzlan.'r í leit að mat, og fékk lögreglan ekki aft gert. í Neðra-Saxlandi hafa vegir eyðilagzt á 350 metra löngu svæði m'lli Saxelfar og landamæra Hol- lands vegna sjógangs og storma við strönd Norðursjávarins. Við- gerð þessara veggja mun kqsta um 8 milljarða ísl. króna. f Schleswig-Holstein hefur orð'ð mun meira tjón. Á því svæði var í dag norðvestan stormur og' níú vindstig. Yfrvöldin í Hamborg tilkynna, að rúmlega 70.000 manns séu nú heimilislaus vegna flóðanna. Fyrirskipað hefur verið almennt sorgarástand í brjá daga, og eru hverskonar skemmtanir bannað- ar. í dag voru 80 þyrlur önnum kafnar við að flytja matvæli og ’yf til fólks, sem hefst við á um- flotnum svæðum í Hamborg og nágrenni. Taiið er víst að fjöldi 'íka muni finnast þegar vatnið tekur að siatna á flóðasvæðun- um, og eins og áður seg.r er reiknað með að flóðin hafi ko.st- að 4—500 mannslíf. OPNA Á fundi neðri deildar Al- þingis í gær kom tiJ um- ræðu þingsályktunartillaga Alþýðub: ndalagsmenna um skipun 5 manna nefndar til að rannsaka viðskipti fjár- nálaráöuneytisins annars- egar og Axels Kristjánsson- r og h.f. Ásfjalls hinsveg- ar vegna ríkisábyrgðar er hlutafélagið fékk við kaup togai’ans Keilis 1959, og vegna útgerðar Axe/s á tog- aranum Brimnesi á ábyngð ríkissjóðs. Geir Gunnarsson hafði fram- sögu fyrir t.llögunni og rakti í ítarlegri ræðu, sem birt verður væntanlega í heild í næstu tveim b’.öðum, báða efnisþætti þessa máls. Benti ræðumaður m.a. á að tap rikissjóðs af ábyrgð á lánum vegna togarakaupa Ás- fíalls h.f. muni veri'a um 9 mUIjóidj- króna samkvæmt núverandi gengi cða 90 sinn- um hærr; uppliæð e« hlutafé það sem h.uthafar lögðu fram til þess að fá ríkisábyrgðina!? Er Geir Gunnarsson hafði rak- ;ð Brimnes-þátt máls.ns sagði hann: Ram sókn óhjákvæmileg í þessum málum, sem vaidið hafa ríkissjóði milljónatjón. hafa heimiidir A'þings verið bornar fyrir tU málsbóta þótt vitað sé Framhald á 5 siðu Vinstrasamsfcarf hefur sfrandað é ieiðtaíii Þféðvarnar- - alfrebs gIslasonar 5 * * * SJÁ 12. SÍÐU

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.