Þjóðviljinn - 20.02.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.02.1962, Blaðsíða 3
, Júní á siglingu inn Hafnarfjörð. (Ljósmsmd: AsbrúV j . 1. / l \ Heimsigling togarans Júní gengur að óskum E!ns og kunnugt er, varð tog- arinn Júní frá Hafnarfirði fyrir áfalli í ofsaveðrinu sem gejsaði Enn | I brotnaði I A laugarðaginn vildi það ó- ■ happ til, að tannhjól brotnaði | í prentvél Þjóðyiljans og gat : blað ö ekki kpmið út á sunnu- j daginn af þeim sökum. Það j gerist nú aj tíðara að prent- i vélin brotni ilia, og er þess j skemmzt að m’nnast að stuttu j fyrir jólin brotnuðu nokkur j hjól í henni og tók fleiri daga j að gera við þær skemmd’r. i Má segja, að það sé stöðugt j yfirvofandi, að útkoma blaðs- j ins tefjist eða jafnvel falli i niður eins og á sunnudaginn i vegna bilunar á prentvélinni. j Eins og kunhugt ér, er i Þjóðvljinn nú að fá nýja og j fullkomna prentvél í stað j h'nnar gömlu og er það sann- i ar'.ega ekki seinna vænna eins j og þessar tíðu bilanir á j gömlu prentvél.'nni nú í vetur j sanna bezt. Nýlega eru byrjaðar fram- kvæmdir við breytingar á hús- n;eði blaðsins og prentsm.'ðj- unnar, sem óhjákvæmilegar eru í sambandi við komu nýju prentvélar.'nwar. Þær breyt- ingar svo og endurnýjun á vélakostí prentsmiðjunpar eru að sjálfsögðu mjög fjárfrek- ar og var Afmælishappdrætti Þjóðv ljans m.a. ætlað það hlutverk að afla fjár til þeirra. Vill Þjóðviljinn því he ta á alta lesendur sína og aðra stuðningsmenn að bregð- ast nú vel og drengilega við, þegar leitað verður til þeirra um að kaupa miða í happ- drættinu. Með; því að kaupa i miða ieggja þeir.sitt af mörk- j um t.l þess að tryggjia útkomu blaðsins o.g jafnframt tii. j stækkunar þess og endurbóta. á Norðursjó fyrir helgi. Stýri tog- arans laskaðist eitthvað, en hann er nú á he'mleið af eigin ramm- leik og virðist feróin ganga að óskum. í gærmorgun fékk Bæj- arútgerð Hafnarf jarðar skeyti frá skipstjóranum þar sem seg- ir að se.'nt kvöldið áður hafi þeir verið staddir við Rolandsey, sem er nyrzt í Orkneyjaklasanum og gengi ferðin vel. Þaðan mun vera um 2ja sólarhringa sigl.'ng heim. 11r' ★ ★ Togari Tryggva Ófeigssonar Úranus varð fyrr miklum brot- sjó og hreirisað; að heita má allt aftan af sér, báða björgunarbát- ana, tvo gúmmíbáta af fjórum, löftventil ýfir fýrplássi, skor- steinn og keis dældaðist. Skipið var á útleið og héH áfram ferð- irini. Þrestir í Hafn- arfirði 50 óra Krossinn sýn'r staðinn þar sem Júni fékk áfallið. vlð björgun Hafþérs í sambandi við Hafþórsstrand- ið er skyit að geta þess. að tveir Vestmannaeyjabátar veittu ó- metanlega aðstoð við björgunina og munaði minnstu að annar þe’rra, Gammur, lenti upp í sandinn. Bátarnir voru við strandstað- inn alia nóttina og báru milli. loítskeytasend'ngar sem fóru milli Vestmannáéyja og Hafþórs. Þetta varð að gera vegna þess að stöðin í 'Hafþóri var of veik til að þeir gætu haft be.'nt sam- band við Eyjar. Skipstjórinn á Gammi, Guðmundur Guðlaugs- son, sá þegar bílamir komu n'ð- ur að Hiörleifshöfða og ætiaði bá að leiðbeina þeim á strand- staðinn, sigldð bát sánum nær lándi, en vissi þá ekki fyrri til en braut allt í kr.ng. Komst hann n-áuðuglega á hreint vatn aftur. ; Þegar báturinn fór inn í brot- in. valt hann svo mikið, að kompásinn fór úr skorðum og var ónothæfur eft.’r það, bak- borðslunningin losnaði og iþrjár stinnur í stjórnborðslunn'ngunni brotnuðu. Ennfremur sprakk ol- íurör í lest með beim afleið.'ng- um, að allur fiskurinn eyðilagð- ist og var honum fleygt er til Eyja kqm. Voru það 15 tonn. Hinn báturinn sem vakti yfir strandinu, var Andvari undir skipstjórn Magnúsar Grímssonar. Xalið ér að þessir tveir bátar bafi með árvekni sinni veitt ó- metaniega aðstoð. í gær var 50 ára afmæli elzta starfandi karlakórs á Is- landi. Karlakórsins Þrasta í Hafnarfirði. í tiiefni afmælisins heldur kórinn samsöngva í Bæj- arbíó um næstu mánaðamót, og afmælishóf verður að Hótel Borg hinn 10. marz. Ennfremur kemur út afmæiisrit, þar sem rakin er saga kórsins þessa hálfu öld, sem kórinn hefur starfað. Hinn 19. íebrúar 1912 var Karlakórinn Þrestir stofnaður í gamla bamaskólahúsinu í Hafn- arfirði. Stofnandi kórsins og fyrsti söngstjóri var Friðrik Bjarnason kennari og tónskáld. Friðrik var síðan stjómandi kórsins samfleytt í 12 ár. og söng kórinn þá opinberlega * hverju ári bæði í Hafnarfirði >g utanbafejar. Kórinn gat sér fliótt hinn bezta orðstír, enda voru í kórnum ýmsir menn sem síðar urðu landskunnir söngmenn. mé t.d. nefna bá Svein Þorkeisson og Sigurð Birkis. sem báðir sungu einsöng með kómum: Friðrik fékk oft skáld til að þýða eða vrkja texta fyrir Þrestí yið lög sem honum þóttu vænleg ti1 kórsöngs. Mörg lög samdi Frið- rik handa kómum. oe hafa þau borið hróður hans yíða. Þótt Friðrik léti af söúystiórn' árið 1924, hefur hann æfíð s'ð- an rétt kórnum hjálnarbönd, begar á hefur legið. Þeear kór- inn minntist 25 ára afmælis síns. samdi Friðrik handa k'órriurn bið vinsæla lag Þú hýri Hafnárfiörð- ur við texta eftir Guðlaugu Pét- ursdóttur, konu Friðriks. Á sex- tugsafmæli Friðri.ks gekkst kór- inn fvri.r samsæti. og á óttræðis- afmæli hans fvrir nimu. ári beim- sótti kórinn Friðrik. hvúti hann með söng. Þau hjónin dveljast nú á Sólvangi. Stofnendur Þrasta voru tnt. en begar kórinn hé!t, fvrsta oninhera samsöna sinn í Góðtenmlarahús- inu í Hafnarfirði ð skírdas (4. anríl) 1912. voru sðnpmervni rnjr ellefu. Þeir sungu alls 12 lög við góðar undi.rtektir. Söngmennirnir voru þessir: Árni Þorstemsson, bíóstjóri, Einar Þórðamon úr- srniður, Elías Haildórsson verk- stióri, Gísli Gunnarsson kann- maður, Guð.ión Jónsson kaunmað- 'tr. Guðmundur Eviólfsson sórt- stjóri Havstein Jónsson. Helgi Valtýsson. kennari, Jóe] Ingvars- "on, Salómon Hei.ðar verzinnar- maður og Sigurður Sigurðsson bílstjóri. Sieurðttr'Þórðarson vav sönp- stjóri Þrasta næstu .tvö árin eftir að Friðrik hætti. Sigurður fór með kómutn í sön.eför ti,l Reykjavíkurbæjar árið 1925. og má segja að sú för hafi orð- ið Þröstum dýr, því að sú ferð varð til að vekja athygli Reyk- víkinga á hinum snjalla söng- stjóra, og varð það upphaf að stofnun Karlakórs Reykjavíkur, sem Sigurður stofnaði næsta ár, og hefur stjómað síðan. Eítir að Þrestir höfðu misst Sigt'.rð til Reykjavíkur, hafði kórinn engan fastan söngstjóra næstu árin. Einn vetur stjórnaði þó Páll Halldórsson, sem síðar varð söngstjóri Karlakórs iðnað- armanna í Reykjavík: Starfsemi kórsins lá þó aldrei niðri, og formaður félagsins á þessum ár- um, Bjami Snæbjömsson læknir, sá um að söngæfingar voru ekki 'átnar falla niður. Kórinn æfði ýms lög og söng á samkomum bæði úti og inni. I ársbyrjun 1936 héldu Þrestir opinberan samsöng að nýju, og voru" þá í kómum um 30 söng- menn. Formaður kórsins var riú Guðmundur Gissurarson bæjar- fulltrúi, en söngstjóri Jón Isleifs- son, er stjómað hafði öðrum söngkörum í Hafnarfirði, söng- kór vmf. Hlífar 1. maí og kór sem • nefndist Emir. Síðan 1936 hefur kórinn svo starfað á hverju ■íri og flest árin haldið opinber- on samsong og auk þess sungið við hátíðleg tækifæri í Hafnar- firði • og víðar. Söngst.iórar Þrasta síðan Jón ú.leifsson hætti 1937 hafa verið • hessir menn: Séra Garðar Þor- •tr»;»SSon, árið 1937—1945. Jón Is- ’eifsson 1945—1949 og 1953—1954. Arið 1947 léiðbeindi kórnum auk hess sænskur maður Gösta Myr- gart, Páll Halldórsson 1949-1950. en Ragnar Björnsson stjómaði Þröstum á söngkóramóti í Rvik súmaí'ð eftir. Páll Kr. Pálsson 1050—1953 (stiórnáði einnig á 50 óra afmse’i Hafnarfiarðarbæjar 1152. Paul Pamyichler 1955— 1.956. Jón Ásgeirsson 1959—1961. Nóverand; söngstióri er Jón Is- ’eifsson. sem tók við stjórn kórs- ins fvrir ári. í tilefni af 50 ára afmæli kórs- ins sem er 19. febr. mun hann efna ti.l samsöngva í Bæjarbíói um næstu mánaöamót og rtiún kórinn þar flyt.ia éingöngu lög íslenzkra itónskálda. Hinn 10. marz mun kórinn efna til af- mælishófs. Verður það að þessu sin.ni haldið að Hótel Borg svo Ktyrktarfélögum og öðrum vel- unnurum kórsins geti geffet. kost- ur á þátttöku í því. : Ennfremur mun koma! út af- mæl.isrit bar sem rakin er saga f>:órsins auk þess sem þar birtast ereinar eftir ýmsa er lei>gi hafa I starfað í kórnum. 1 kórnum eru 47 söngmenn. Framhald á 11. síðu. Hvað segir Gröndal nú? Frumvarp rikisstjórnarinnar um skattamál hefur að von- um vakið mikla athygli. Rík- isstjórn sú sem flytur frum- varpið framkvæmdi gengis- lækkun og hleypti öllu efna- hagskerfinu upp til þess að ræna af verkamönnuni tveggja króna hæbkun á tímakaupi, en með þessu frumvarpi leggur hún til að atvinnurek- endur fái hækkun á tíma- kaupi sem nema mun hundr- uðum og þúsundum króna. Ríkisstjórnin hefur lialdið því fram að verkafólk geti enga kauphækkun fengið nema framleiðslan -auikist, en kaup- hæiúkun atvinnurekenda þarf auðsjáanlega engar slíkar for- sendui-. Hér í b.laðinu hefur verið vakin athygii á því að þetta frumvarp var rætt á fundi j Fulltrúaráði AlþýðufloMcsins í Reykjavík í byrjun október í haust, og þ<ir var þvi a.lger- lega hafnað íd öllum þorra fulltrúaráðsmanna. Eindregn- asti and.stæðingur frumvarps- ins í þeirri stofnun var Bene- dikt Gröndal alþingismaður og ritstjóri Alþýðublaðsins. í frásögn af fundinum í blaði sínu „kvaðst hann algerlega andvígur því, að farið yrði í ixið að lækka skatta á fyrir- tækjum eins og nú væri á- statt í efnahags- og fjármál- um. Sagði Benedikt, að ekki 'væri útlit fyrir, að ríkið mæt'i missa neitt af tekjum sínum, en jafrivel þó svo væri mætti verja þeim fjármuríum betur e'n á þann hó.tt að lækka skatta fyrirtækja." Þjóðviljinn hefur spurt Benedikt hvort hann haíi breytt um skoðun síðan í október í haust. Frá honum hefur ekki heyrzt hósti né stuna til andsvara, og hefur þann þó ekki oi-ð á sér fyrir médrægni í opinberum um- ræðum. Fer hann ekki senn að fá málið? — Austri. aw Þriðjudagur 20. febrúar 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.