Þjóðviljinn - 20.02.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 20.02.1962, Blaðsíða 11
50. dagur halda áfram eins og núna, á-' fram, áfram, þangað til þeir væru komnir yfir landamærin og Boog hefð; ekki lengur þörf fjm- ir þá. Annaðhvort myndu þeir deyja af þreytu og sulti eða Boog myndi drepa, þá. ; Hann verk.íaði í gagnaugun: það var éins og heilinn slægist í hauskúpuna eins og bolti. Hann rejmdi að verja það fyrir sjálf- urn sér hve skipuiagslaus leit- in virtist vera. hugsa um þann aragrúa af hæðum og dölum og giljum og skörðum sem þeir höfðu farið um; óraviddir slétt- unnar umhverfis. Og það voru fleiri fjallgarðar, fleiri hæða-1 þyrpingar og ótölúlegar breiður ' af kjarri og melgresi. Það yrði I jafnvel erfiðleikum bundið að I finna þyrluna, hvað þá ... Það | var undarlegt hvað hann reyndi að -aflsaka þessa áframha'.dandi þögn! Áður hafði hann ætlazt til þess að himinninn morað: af flug- vélum. Nú fann hann ótal afsak- anir fyrir fiarveru þeirra — eins og sá hluti huga hans sem var hræddur, k.vsi heldur af- skiptaleysj en endurtekning á þeim hrottaskap sem hlyti að eiga sér stað, ef Boog kæmist í hættu. Þegar hann leit um öxj sá hann hina — tekinn, sljólegan lögregluþjóninn, haltrandj dreng- inn sem hélt stönginni upp að sér báðum höndum; svitastokkið, æðislegt andlitið á Boog. Ókunn- ug.'r menn sayði hann við sjálfan sig; en samt blönduðust þarna vorkunnsemi og hatur. Á nokkr- um andartökum tókst honum að herða upp hugann, finna aftur slitur af von. Ekkert var óhjá- kvæmilegt. Hann íengi tækifæri síðar. Ekki núna. Se'nna. Lengra burtu. Hann fengi tækifæri, skapaði scr það, hvað sem það kostaði.. • 13.00 18.00 18.20 18.30 20.00 20.15 20.45 21.45 22 00 22.10 22 ?o Víð vinnuna: Tónleikar. Tónlir.tartími barnanna — (Sigurður Markússon). Veðurfregnir. Þingfréttir, — Tónleikar. Einleikur á hörpu. Car’os Salzedo ’e’kur frumsamin lög og eigin útsetningar. FramhaMsleikritið: Glseetar vonir eftir Charles Dickens og O’dfield Box; pjött.i bátt- ur. Þýðandi Ás'aug Árna- dót.tir. Leikstjóri: Æ>var R. Kvaran. Samvinnusamtök á. tíma- mé+um: a) Erindi (E’-tendur Einp.-sron forstióri Sam- bands ísl. ramvinnui+éiaga). b) Isana levsir. leikþáttur ft-i-ír útivnrp á 60 ára afmmli SfS o-t 80 ára. afmæli Katiip- fé’atm ÞJngevihr-a eftir Pái }T. Jónsson. — Lefllpstjóri: Ba’dvm ii'a.vdót’os'vn. Leik- end':r- t.-M”n Stenhen- ren. Jón Simi’-bi'örnsmn. C’ H-o- T>o n ,1’ri n rvl i r, <3+0f- rTTVÞ.'-\*vt R‘?Ör*TVS>- cy-*r» TTo’"i CJl-.'.j TT ,rTl VoHvryíótéjp "TTo'i/iTjÁr- Htvror TTm n (T ÓT'étmOn, T7“,/irr>.rvnc; T óp .TA'hflTJTl T'A1 r>*~ . (“S1 í. JT)y. H<PErr5mur T’-'Á +yv ir-<Jr-«irPr*oq-h \r. b- mt * " . 2f ’Vp’rvs ..(JSjkoþ, - Framundan sá hann aftur votta fyrir sléttunum gegnum skarð i hæstu fjöilin og hann brölti áfram með nýrr; og kyn- legrj ákeíð, eins og spæiari i rannsóknarleiðangri um óvina- svæði. Og þar kom að þeir náðu þangað, skreiddust gegnum þröngt klettaskarð og út að langri brekku, þar sem saguaro- kaktusar bentu í allar áttir og allt var þakið yucca og cholla- kaktusi. Þar sem brekkunni lauk tóku kreósótrunnarn.'r við. Þeir teygðu sig eins langt og augað eygði — í suður, suðaustur og austur, vögguðust lítillega i hit- anum eíns og slý á hægum öld- um. Einhvers staðar þarna var Mexíkó. Ilaýden stanzaði; Franklinn og drengurinn komu upp að honum. Boog stóð kyrr i sömu sporum, horfð; yfir breiðurnar. Til hægri við þá beygði klettabelti i suð- vestur. Nokkru sunnar kom 4 það hlykkur og bað-hvarf. Langt handan við það sást votta fyr- ræmu undir klettabe!t'nu Þar mótaði fyrir öðrum fjallahrygg. „Allt í !agi,“ urraði Boog. ..Hvílið ykkur.“ Þeir völdu sér mióa skugga- ræmu undir klettabeltinu. Þar lögðust þeir útaf faldir bakvið gróðurflækjur, með verkjandi vöðva og lokuð augu og það var eins og jörðin hsefist og hnigi með andardrætt; þeirra. Ilreng- urinn hafði gengið framhjá Franklinn og fleygt séf niður við hliðina á Hayden. Boog hall- aði bakinu að klett.'num; hann fann hvernig hann brenndi hör- undið, meðan hann starði yfir runnana að sjóndeildarhringnum. Að hans álitl voru þeir full- nærri staðnum þarsem þyrlan var — varla meira en þrjár míl- Ur þaðan; kannski ekki nema i hálfa aðra mílu í b&ina línu. : Hhnn fékk að vita bjá Hayden hvað klukkan var og gerði laus- : léffa áætlun. Fjórar stundir tll. só’ar’ags. .. Hann þurft. hví’d — cn ekki svo langa. I-Taf-n hafð' v’T'.að lo>sna við hálenéifl — en e’'.vi í syipinn. Fjórr k’u.kkutím- - - ... Fjándinn sjálfur! ’-iann le.t þrútnum augum upó "*’5us an himininn. Dálítil -■vTé'rig" hafði myndazt í ’ (V*rú- leyti vor him.'nn'- inn auður. Hann beindi augna- j ■■ »i" ráði sinu að sjóndeildarhririgri-. um og starðí þungbrýnn yf.r ■®atrieskjuna. Hugur- hans teygð- ist i. tvæ-r áttir- í senn: hann var- argur i-fir því ,að: hafa ekki; get- að fri-nkvæmt huamynd sína. kviðandi yfir ná!ægð þeirra við dæ'dina. En hann var ekV; sá auli að láta bö?nín.a blékkja sig til að ha’.da áfram. Flugvélarnar yrðu komnar á sveim áður en varðí o-g hann gat ekki gert nokk- urn skapaðan hlut nema liggja i felum og svitna fram í myrk- ur. Þögnin stóð aðeins skamma stund ennþá. Svo liaug þyrla yfir syðri endann á fjallgarðin- um. Hún sveiflaðist þarna á leti- legan hátt, frá hægri til vinstri. e'ns og landhelgisgæzluvél i skylduför. Hún var góðan spöl frá þeim, en Boog einblíndi á hana og reyndi að finna út hvort hún væri að leita að flugvélinni sem hann hafði grandað, eða hvort.þetta vær.' up.oháf að alls- herjar flögri yfir þetta svæði. Það var ómögulegt að siá þáð, en fljótlega, þegar örinur birt- ist fyrir aftan þá og hin þr'ðja hoppaði yfir hæðunum, var hann ekki í neinum vafa lengur. Það var furðulegt hvaðan þær komu. í meira en klukkutíma höfðu þeir enga flugvél séð. en nú var loftið á augabragð; mettað vélagný. f fyrstu flaug Boog j hug að hörfa dálítinn spöl upp í hæð- imar, en svo afréð hann að gera það ekki. Það var enginn áirinningur. Það var óvíst að þeir fyndu betri stað .og þeir voru vel fald.'r þar sem þeir voru. Og það var kostur að vera ekki of innilokaður: þá fylgdist hann ögn betur með því íþrottir Framh. af 9. síðu. lega á, ef það á ekki að falla niður í aðra deild. Liðið nær einhvernveginn ekki saman, og vantar þann kraft sem þarf til að árangurinn komi. Markmað- urinn EgiJl Ánnason átti góðan lei'k, staðsetti sig vel og varði t.d. 3 vítaköst, og með meiri viðbragðsflýti mundi hann ná roun lengra. Geir var sá sem mest bar á úti á gólfinu, Sig- urður Dagsson og Stefán Sand- holt lofa góðu, Bergur Guðna- son er skotharður, en skaut. of mikið og eyðtlagði 2 vítaköst með því að stíga fram fyrir strikið! • Sem sagt, Valur þarf að taka á i leikjunum sem ern fram- undan, og þó ef til vill mest á miJili þeirra. Þeir sem skoruðu fyrir Fram voru: Ingólfur 14, Hiimar 5, Er- lintrur 4, Sigurður, Guðjón og Tómas 3 hver, og Karl 1. Fyr- ir VaJ skoruðu: Geir 8, örn 3, Berin.tr, Stefán Sandholt og Gytfi 2 hver og Jón Dagsson 1. Dómari var Frímann Gunn- Jaugsson. ’1’ramha!d af 3. síðu. Hafa margir þeiroa staríað i kórnum um áratugi en aðrir skemur. Elziti söngmaðurinn Sig- urður ÞorJáksson hefur starfað í kómum frá 1918. Stefián Jónsson forstjóri er for- maður kóirsins, en aðrir i stjórn og varastjóm eru þessir: Bene- dikt Etnarsson, Pálmi Ágú&tsson, Magnús GuðJaugsson, Stefán Sig urftsoon, Þórður B. Þórðanson, Páll Þonleifsson, Vigfús Sigurðs- som og Geir Þon&teánsson. -• S k r eiS a r f r a m le i 5 e n d u r lítf 1 y t j endur Við erum meöal stærstu Innílytjenda á skreiö tii Nigeríu. Ágætustu meðmæli fúslega veitt áreiðanlegum útflytjendum. Ekkert er of lítiö fy-rir hin frá- bæru sambönd okkar. uömir vðar eru öruggar h|á okkur Snúið yður til Messrs. A.A. Momson & Company, 22a Lewis Street, P.O. BOX 270, Lagos, Nigería. West Africa. Símnefni: ,,MOMSON“ — Lagos. «,.nr T-k-.a •Í'iáV' íjvritl i’;;9n3 .rii M mirnimMSm Húsffa»naútgala á Skólavörðustíg 10. Hjónarúm — Einsmanns svefrtsófar — Svefnstólar — Borðstofuskápar — Sófasett. Allt með 50% afslætti 7JT rrí í-&’ )c* 'Tt "íi •:+;«> I Skeifan Skólavöiðustíg 10 — Sími 15474 1 n B: ;u-i 'M íiírilf ■bit* t n&- j«'3'Er :rrý£y' Éinangrunargler er aðeins framleitt úr vestur-þýzku „A“ gleri FJÖLIÐJAN h.f. ísafjrði Söluumboð: KORKIÐJAN h.f. Skúlágötu 57. — Símar 23200 og 14231. Mt, Sonur mÍTm, faðir óg bróðir okikar JÓHANNES BRTNJÓLFSSON, EfetaííHndi 96 I. andaðist á Bæjarsjúkrahúsi Reykjavíkur 18. þ.m. Brynjólfnr Jóhanncsson, Hafdís Jóhanncsdóttir ■ . a' og systkísi hins látna. Þriðjndagur 20. febrúar 1962 — ÞJÓÐVILJINN — QJ; íi/.!’

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.