Þjóðviljinn - 20.02.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 20.02.1962, Blaðsíða 10
„Þá voru mikfl ótiðind!" SFramih. af 4. síöu skefldist nú samanburð og sam- kepprii við í dag. — Varstu svo áfram í Vest- mannaeyjum — og boðaðir kommúnisma? — jNei. ég var á bátum frá Reykjavík og gerði hitt og ann- að. — ,Já. þú munt hafa fengizt við sitfhvað um dagana? — J''l ég var sjómaður, var við : fyrirhleðslu Markarfljóts, var gervismiður, verkamaður, sigldi. á flutningaskipum, var verzliinarmaður, lögregluþjónn, bílstjári. Það getur verið fjöl- breyt,t sem verkamaður stundar. — |já, og svo hafa íþróttir verið hitt hálfa líf. — íþróttir hafa alltaf verið mikii Sigur áihugamál mitt. svarar bu.r (hann á einhversstað- ar hoilmikið safn af sund- og glíir þú é eftitj lífiftí r|verðlaunum). íln þrátt fyrir það hefur drei losnað við pólitíkina. Nei, og hef ég þó ekki sótzt henni. En stjórnmál eru Þú getur sagt: Ég sklpti mérj ’ekki af stjórnmálum, en þau i kinta sér jafnmikið af hér fyrif því; þau sleppa þér ekki því j ver biti o? sopi, hver flík sem i þú klæðist eru stjórnmál. eru ijkomin undir því hvemig þjóðfélaginu er stjómað. Sá sem seaiif. ég skipti mér ekki af stióap jmálum. er nákvæmlega einsjog sauðurinn sem lætur í fó.vizkv. sinni leiða sig til slátr- unaif án þess að gera sér grein fyrir hvað er að gerast og án þess að reyna að hamla nokk- uð á móti því. — Og fyrst stjómmál eru m.a. bitar og sopar, hvemig finnst bér að afla bitans og sop- ans í dag? — Verra en nokkru sinni. — Hvei-s vegna — minni at- vinna? — Nei. ekki minni atvinna. iafnvel meiri vinna. en minni kav.nmáttur hverrar vinnustund- ar. Engum heilvita manni dett- ur nú í hug að hafa ofan af fvrir fiölskvldu með 8 stunda vmnudegi. Með 10 stunda vinnu geta menn dregið fram lífið . með þvn' að neita sér um allt fram vfir brýnu.stu nau.ðsynjar. Nú er þvi fangai-áðið að vinna lengur en 10 stundir, sleppa hei/t aldrei handtaki á nótt eða degí ef möguisgt er að fá það. Til stéttarbrseðra minna vil ég beína bessari snuminsu: Fr bað til of mikils mælzt að við fánm að ráða nokkru meim um kflnn okkar og kjör; nm bá greJðshi sem vlð fáum fvrJr framlejðslustörfin í þjóð- féJateinu tJl sjós og lands. fyrir^, sköoun atira beirra efnahags- leeu verðmæta sem eru unpi- staða þeirra fjármuna sem þjóð- in hefur handa á milli í dag? Eiaum við að leggia hið vinnnlúhá- höfu.ð okkar í skaut íhaldsins o.e h.iálparliðs þessi hvað sem bnð kallar sig. og se«ia: E:f bað er möenlest þá vík þessum kaleik, fátæktinm og vinnuþrældómnúm, frá okk- ur, — en þó ekki eins og ég vil heídur eins og þú vilt! Eða eig- um við að risa upp eins og menn, ábyrgir fyrir okkur sjálf- um og þeirri fjölskyldu sem við höfum stofnað til og okkur hef- u.r verið trúað fyrir og krefjast afdráttarlaust réttar okkar til að njóta eðlilegs hlutar þeirra verðmæta sem við og engir aðr- ir höfum skapað? Eigum við að trúa á samfélag hins sterka, félagsskap villidýrs- ins' þar sem hinn sterki rífur hinn veikari í sig, eða eigum við að tnía því að siðmenningin sé fólgin í því að mennimir lifi saman í bróðerni og deili gæðum þessarar jarðar á þann hátt að örbirgð og ofsaauður verði óþekkt fyrirbæri? Ég vona að stolt og mann- dómur stéttarbræðra minna og heiibrigð skynsemi verði næg til þess að við þessu fáist mennskt svar. Við óskum Sigurði Brynjólfs- syrii til hamingju með fimm- tugsafmælið. J. B. STpðíhlOSð Trúlofunarhringir, ateln- hringir, háLsmen, 14 og 18 ka/rata. E.dhúsið má oftast nýta betur en gert er, með því að hafa í því fyrirferðar- lítið borð og stólasett. SÓLÓ eldShússettin skara fram úr um flest: SÓLÓ sett- irí eru smíðuð úr vönduðu stáli, sem er ’ þakið slitsterkri Chrome-<húð. SÓLÓ settin eru með Arborite-plötu á borðinu sem þolir allt. SÓLÓ stólarnir eru ýmist með teak-bökum eða bólstruðum bökum £ —^ og klæddir undirlímdu plastáklæði. ELOHIÍSSETTIN STANDA STOÐUG A STÁIFÓTUM ELEKTROLUX - UMBOÐIÐ LAUGAVEGl 176. Sími 36200. getur orðið þinn gæfudagur. Kaupið miða strax í»ú átt vinniitgs von Dregið verður 6 marz um 3ja Volks- wagen í happdrætti Þjóðviljans VB Wu&nrt/£*M€4fot 6ez£ QO) — ÞJÓÐVIL.TINN — Þriðjudagur 20. febrúar 1962 buojon 1 loju Framh. af 7. síðu. þessari ráðstefnu lauk kom saman ; ráðstefna verkakvenna. Þar mættu fulltrúar frá öllum verkakvennafélögum sem sótt höfðu fyrri ráðstefnuna og auk þess fulltrúar frá verklýðsfélög- um sem hafa konur innan sinna vébanda. Þó var ein undantekn- ing. Þarna reynd st engúui full- trúi frá Iðju í Reykjavík. Áhugi Guðjóns var mjög endasleppur! Ráðstefnan sambykkti tillögu þar sem skorað var á verklýðs- félögin „að nota nú hvert tæki- færi sem gefst til að knýja fram kröfuna um sömu laun kvenna og karla eða til að þoka kjaramálum kvenna í þá átt‘‘ og kaus fimm manna nefnd til að fylgja þeirri baráttu eft- ir. í nefndinn; áttu sæti: Jó- hanna Egilsdóttlr formaður, Herdís Ólafsdóttir, Sigurrós Sveinsdótt.r^ Vilborg Auðuns- dóttir og Margrét Auðunsdótt- ir. Nefndin hélt fyrsta fund sinn 19. juní 1960. Þar var sam- þykkt að óska eftir því að verkakvennafélög sem hafa konur innan s.'nna vébanda sendi nefndinni skýrslur um þau störf sem unnin eru af korium og körlum saman t.d. í iðnaði. sömule.ðis samninga, Og bendi jafnframt á leiðir til að ná launajafnrétti. Enn fór sem fyrr; Guðjón Sv. S’gurðs- son hafði engan áhuga. Næsta fund hélt nefndin 20. sept. 1960 og þar var sambykkt einróma að beita sér fyrir bví í nýjum sarriningum að bil.ð styttíst þannig að almennt kvenriakaup yrði ekki lægra en 90% af alrriennu karlakaupi. Eftir þe'rri stefnu var farið við kröfugerð. Ég rakti áðan hver hlutur Guð- jóns hefði orðið í þe.'m árangri sem náðist. Hann samdi um 16% hækkun á kvennakaupi, þegar önnur félög sömdu um 17.4—19,2% hækkun. SAMÚÐAR- KORT Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slys: vamadeildum um land allt. Reykjavík í hannyrðaverziur inni Bankastræti 6, Verzlui Gunnþórunnar Halldórsdóttui Bókaverzlupinni Sögu. Lang hoitsvegi Qg í skrifstofu fé lagsins í Nausti á Grandi garði. Afgréidd í síma 1-48-9 Kp”nsfefnan 4.—13. marz 1962. Framboð í öllum greinum tækni- og neyzluvara frá meira en 50 löndum Míðstöð viðsklpta austurs og vesturs Einstakt yfirlit alþjóð- legrar nýtízku tækni Upplýsingar og kaup- stefnuskírteini sem jafngilda vegabréfs- áritun afgreiðir KAUPSTEFNAN — REYKJAVlK Lækjargötu 6a og Pósthússtræti 13 Símar: 1 55 76 og 2 43 97 Fást ennfremur á landamærum Þýzka alþýðulýðveldisins Nýjung hérlendis í plastdúkum Gólfplast án saniskeyta. Látið okkur þekja gólf yðar með fallegu og varanlegu vestur-þýzku plastefni. 18 ára erlend reynsla að baki. Hentar jafnt á íbúðir, skóia, spítala, skrifstofur, verzlanir, veitingastofur, hótel, vinnusali, rann- sóknarstofur, einnig bílskúra og kjallara, þar sem hætta er á gólfraka. Verðið sérlega hagstætt. Ágúst Jénsson & Co. li.f. Laugavegi 19, 3. hæð. — Sími 17642. Ágúst Jónsson: Síml 17642.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.