Þjóðviljinn - 20.02.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 20.02.1962, Blaðsíða 5
I I 3 BONN — Eini þingmað'- urinn í þingflokki Kristi- legra demókrata sem dirfzt hefur aö standa uppi í hárinu á Adenau- er forsætisráðherra hef- ur neyðzt til að láta af þingmennsku. Ástæðan er að í tímariti sem hami geíur út birtist grein þar sem talað er i gamantón uin eldinn í víti. kröfur komu fram um brott- rekstur hans úr ílokknum eft- ir að blað hans Stern, út- breiddasta myndavikurit Vest- ur->ýzkalands, birti grein und ir íyrirsögninni „Brennur i raun og veru eldur í víti?'“ til stuðnings benti greinarhöf- undur, Jurgen von Kornatzki, á að þingið ælti að ræða hvort ósvikinn eldur logaði i helvíti. Dr. Gerd Bucerius,. biaðaút- geiandi og stjómnuUamaður, segöi af sér þingsæti á sam- bandsþinginu í Bonn fyrir kjördæmi í Hamborg og sagði sig jafnframt úr Kristilega demókrataflokknum, — þegar sýnt þótti að ella yrði hann gerður floklesrækur. líáværar Greinin ijailaði ekki um kvalastað fordæmdra, heldur um kirkjuþing kaþólsku kirkj- unnar sem stendur fyrir dyr- um. Komst höfundur að þeirri niðurstöðu að þeir menn hefðu gert scr falsvonir sem bjugg- við að þingið myndi eitt- hvað draga úr tálmunum sem kaþólska kirkjan setur fyrir samskiptum við önnur kristin kirkjafélög. Þvcrt á móti væri sýnt að þingið myndi einkum snúast; um þýðingarlrtil atriði í kenningum kaþölsku kirkj- unnar. Sem daemi máJi sínu Greinín varð til þess að ka- þólsk blöð og flokksfélög Kristilegra demókrata í ka- þólskum héruðum hófu árásir á Bucerius. Loks ákvað miðr stjóm flokksins að fela Ham- borgardeildinni og þingflokkn- um að afhu.ga hvort samrým- anlegt væri félagsskap í ílokknum að birta grein eins og þá um eldinn í víti. Dag- inn eftir þá samþykkt sagði Bucerius sig úr ffokknum og lagði niður þingmennsku. Greinin í Stern var ekki annað c-n titefni fyrir óvini mma að jafna gamla rcikn- inga, sagði Bucerius. Á stjórn- málaferli sínum hefur hann hvað eftir annað lent í and- stöðu við máttarvöldin í Kri.stilega demókrataflokknum Eftir þingkosningarnaj' síöast- liðið hau.st kvað Bucerius upp- úr meö að Adenauer ætti að draga sig í hlé og Erhard að mynda stjórn, en úr þeirri fyrirætl.un varð ekkert vegna þess að Erhard brast kjark tii að bjóöa gamla manninum byrginn. Aður haföi Buceríus efnt til skoðanakönnunar í Hamborg, sem leiddi í ljós að yfirgnæl- andi mcirihluti þeirra sem svöiruðir vildu að Adenauer drægi sig í hlé. Bu.cerius er mótmælandi, og ýmsir í Vestur-Þýzkalandi telja atlögu kabólskra* -afla gegn honum benda til að kirkjudeilur séu að skjóta þar upp kollinum á ný. Milljónatjén ríkissjéðs á skiptam víð Axel í Rafha Framhald al’ I . síðu að þær hafa ver.ð beinlínis mis- notaðar cða brotið heíur verið gegn þeim. Einmitt þoss vegna þarf þingið s.iálft að rannsaka þessi mál bæði, kanna hvernig farið befur verið með þær heim- ildir sem það hefur veitt. hversu þær hafa. verið m'sno'aðar ti! þess að veita hærri ábyrgðir en heimi'aðar vom. hvernig lá.fn hafa verið nægja einskisnýt veð frá aðilum sem höfðu fuil efn? á að setja frekari írvggingar og hver ber ábyrgð á tapi sem h'ýzt af útgrrð seni rekin er á kostnað ríklssjóðs eftir að út- runn’Dni er si tími er hcimild Alþingis tckur til og hver ber ábyrgð á miltjóuatjóni af rikis- ábyrgðum fram yfir það sem Al- þ'ngi hefur heimilað að ábyrgzt væri. Krafa aUs almcnnings Ég heki að þcir aðdar sem sér- staklega finnst brenna á sér þessi hneyksiismál ættu okk; í þetta skipti að hafa í franami. sömu viðbrögðin og í fyrra með reið - köstum og hótunum í garð flutn- ingsmanna. Það mvndi að vísu sem fyrr-vorðá iátð sem vindur um eyru ]>jóta. en máfð <>r bara ekki svq' einfait að ,v*eir sem hað snýr að get.i aígreitt það méð • þeim hætti. Krafan um ''uUkonma og undanbEagðalausa rannsókn í báðírtn þessum mál- um er ■nefn’Ieya ekki einungis krafa fl.utnin?smanna þessárár þmgsá'yktunartillögu ’ heldur alls ahnennings í landinu, hess al- mennings sem er iátinn toka á •s'g milljónatönin sem af þeim viðskiplum hafa liiotizt, er hér hefur verið lýst. Guðmimdur í. Guðmundsson utajiríkisráðhcrra.- og íyrrum. ljármálaráðherra talaði - að lok- inn: ræðu Geirs -en hafði fátt fram að færa arniað en sð Gunn- ar Thoroddsen;- sem var veikur í gair, heíði ætíað aö taka úl má!s og óskaði hann eftir að ekki yrðu greidd aíkvæði um að vísa máiinu til nefndar íyrr en Gunrar hefði fengið tækifæri t/1 að tala. Var -umræðunni l>á frestað. Powers yar skotiim niður úr 20.800 mefra hæð NEW VORK — Yfirheyrslur bandarísku leyniþjónustunnar yf- ir njósnaf.lugmanninum Francis Powers; haía ekki leitt nýtt í ljós, segir Ncw V’orh Times á Jaugardag. j Powers hcfur vcrið í sífelldum yfirheyi'sium. hjá Jej-niþjónust- urrni sfðan hann kom. heiim fyrir viku. Ilann heJdur íast við fram- burð sinn i réttarhöldunum í Moskvu, að flugvél sín hafi verið akotin niður í íulh-i ílughæð. Bandai'íska Jeymþjónustan hedúr ekki viljað trúa því «ð . Sovétrrkin -eigi loftvaitna- e’dJ'augar, sem sfcotið geti nið- ur i'Iugvélar *í 20.000 metra hæð. Nú verða leyniþjón.ustuforingj- amir að taka orð Powers trúan- leg, segir blaðið, -eða .halda því lram að Rússar hafi „heila- þvegið" flugmanninn svo rækí- Iega að hann muni "efckert leng- ur nema það sem þeix vilji -að hann sesi. Kennedv iorseti ex orðinn ó- þolinmóöur yfir hvað yiirheyi'sJ- umar standa lengi, og vill -að Jeynibjánustan sleppi Power sem iyisrt svo hann geíi ieomið fyrir' þingneiiKi og rætt við frétta- merm.' Bjergun Framliald af 1; síðu. tð í ÖUú volkinu á sandinum. Við tókum bað til bragðs, að binda mann í taug og hljóp hanti .með linuna útað bátnum í út- sog’nu. Þetta tókst í fyrstu at- rennu og tók björgunin ekki nema kortcr. Heimferð n var erfið. Við skildum ailf okkar hafurtask eft- rt á strandstaðnum. urðum ým- ’.st að bena eða nn?a undir slasaða manninum og nú var is- ’nn á vötnunum kominn á rek. svo við vorum ýmist á ís eða á-kaii í vatni. Á botni annarrar kvíslarinnar var svell os runn- um v.'ð þvi til með síraumnum og stormurinn var á móti. Þetta var ákaflega óskemmtilegt ferða- lag. en við náðum heilu og höldnu að skipbrotsmannaskýl- 'nu á Hiörleifshöfða. Þar hvíld- um við okkur i k’ukkutima en- héidum svo heimleiðis í bílunum, þangað náðum við kl. m.'Di 8 o.g 9 um morguninn. Bátnum hætt Þegar við fórum af staðnum braut yfir bátinn, sem !á á bak- borðssíðunn'. Byrðingurinn er kannski ekki svo mikið brot- inn, e- hlítur að vera m.'k- ið skemm ' ofandekks. Hér er ág’ætt veður i -’ag. en spáin slæm og má búast við brim; við sandinn og há er bátnum hætt. Annars fóru ]>eir Pá’mi S gurðs- son skipstjóri og eigand; oy ívar Nikulásson niður eftjr í morg- un að huga að fleytunn'. Siðasta strand hér um : slóðir var árið 1945. begar brozki tog- arinn Grimsby Town fór hér upp. Ég var með b.iörgunarsveit- 'nni íK'm fór á staðinn og tókst okkur að bjarga öllum nema 2— 3 mönnum seni hafði skolað út áður en við komum á vettvang." PARÍS 19/2 — Tveir íransk r íiugmenn frá Alsír réðust á sunnudaginn á bækistöð serk- -neskrar frelsi-sveitar í Marokko. Flugmennirn.'r brutu með þessu í báaa við ••fyrirskipanir, og hef- ur lögreglan hafið le.'t að þeim, éftir því sem segir í tilkynnngu íná frönsku lierstjórninni. SKIPAUTCCRÐ RIKISINS Skjaldbreið fer til Olafsvikur, Grundar- fjai'ðar og Stylikishólms hinn 23. þ.m. Vörumóttaka í dag. Farseðlar seldir á fimmtudag. Herðubreið austur u>m land í hringferð hinn 24. þ.m. Vörumóttaika í dag og árdegis á morgun til Djúpavogs, Breið- dalsvikúr, Stöðvarfjarðai', Mjóa- fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, Bafckafjarðar, Þórs- hafnar og Kópaskei's. Farseðlai' seldir á fimmtudag. & SMPAUKitKB KIMSIN' H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS M.s. u fer frá Reyk.iavík laugardaginn 24. þ.m. til Vestur- og Norður- lands. ytðkomustaðir: Akranes, ísafjörður, Siglufjörður, Akureyri, Húsavili. Vömmóttaka á miðvikudag. H.F. F.IMSKTPAFÉLAG ÍSLANEfö fer á mongun til Vestmanna4 eyjá og Hornafjarðar. Vörumóttalta í dag. ] austur um land í hti'ngferð hinn 25. þ.m. Vörumóttaka i á mor gun tii Reyðanfjarðar, Norðfjarðar, RauiTu'haínar, Akureyrar. dag og árdegis Fáskrúðsfjai'ðai’j Eskifjarðai’i Seyöisíjarðai', Húsavíkur og Farseðlor scldir á íöstudag. Ibiið óskast Vantar 3ja herbergja íbúð sem fyrst. Helzt á hitaveitusvæðinu. Upplýsingar í síma 13270 frá kl. 9 til 17. Itíicrðarmenn — Sjómeiui Skipasmíðastöðin Nökkvi h.f. t-ekur að sér smíöi á fiskibátum. Getum afgreitt bát fyrir voriö ef samiö er njótlcga, Skipasmíðastööin Nökkvi h.f. Arnarvogi, Garöahreppi, síml 35286 Skrifstofan Er ílutt í hús Slippfélagsiixs í Reykjavík h,f. viö Mýrargötu EGILL ÁRNASON Umboös- & heildverzlmr — Shni 1-43-10 Þriðjiudagur 20. febrúar 1962 — ÞJÓÐVIUINN — (51 t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.