Þjóðviljinn - 20.02.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 20.02.1962, Blaðsíða 12
Gils Guðmundsscn birti gre'n i síðasta tölubiaði Frjálsrar þjóðar og skýrði frá því að umræður hefðu farið fram að undanförnu um stofn- un nýs stjórnmálaflokks sem ætti „að taka skýra og ótví- ræða afstöðu gegn afturhalds- og hemámsstefnu annarsveg- ar og kommúnisma hinsvegar" eins og það er orðað. Segir G.'ls að fulltrúar frá Þióðvarn- arflokknum, málfundafélögum vinstri manna og Málfundafé- lagi jafnaðarmanna hafi tek- ið þátt í viðræðunum og kveðst vera vongóður um að þær beri árangur og nýr flokkur verð' stofnaður. Af þessu tilefn; hefur í»jóð- viljiim snúið sér til Alfreðs Gíslasonar, formanns Mál- fundafélags jafnaðarmanna, og spurt hann um þessa frá- sögu Gils. Alfreð svaraði: — Fram hafa farið þrír \ið- talsfundir miili þeirra aðila sem Gils nefnir, og hafa þe'r snúiat um möguleika á því að fylkja saman öllum viustri- mönmini í landinu. e'ns og Alfreð Gísiason Aiþýðubandalagið liefur alltaf beitt sér fyrir. Ileí'Ur þaó enn sem fyrr komið fram í þess- um viðræðum að erfiðle'karn- ir stafa af því að Þjóðvam- arf'okkurinn er andvígur v'nstrasamstarfi á breiðum grundvelli og' einkiun því að kafa samstarf við Sósíalista- flokkinn, en liins vegar liafa fulltrúar Maifundaféiags jafn- aðarmanna lagt á það mikla áherzlu, að þvi aðeins geti s ikt samstarf borið árangur að al’ir viustrimenn standi að þyí. Um þetta meginatriði hefur eitki emi náðst sam- komulag. Slíkir viðræðufund- ir hafa átt sér stað árieg-a siðan 1956 en því miður hafa þeir ekk\ leitt til árangurs vegna þessarar afstöðu for- ustumanna Þ.ióðvarnaiílokks- ins. Ég vil að lokum leggia á- herzHi á það, sagði Alfreð, að aidrei hefur nauðsyn víð- tællrar og náinnar samrinnu AILRA vinstriat'la verið brýnni en nú og þvi aldrei hættulegra en einmitt nú að flokka vinstrimenn í sauði og hafra eftir kokkabók Morg- unblaðsius. Enn geri ég mér voriir urn að heilbrigð dóm- gre'md nái um síðir yfirhönd- inni í Þmðvarnarflokknum, og þess vegna æski ég fyrlr mitt leyti að viðtöl okkar váð ful’trúa bans megi halda á- frani. þlÓÐVIUINH Þriðjudagur 20 febrúar 1982. — 27. árgangur — 41. tölúblaö viðrœðum lokið PARÍS og TÚNIS 19/2 — ! Samningaviðræöum frönsku stjómarinnar og útlaga- . stjómar Serkja í Alsír lauk í dag. Fulltrúar beggja aö- ila hafa lagt niðurstööum- ar fyrir ríkisstjórnir sínar. . Samkomulag mun hafa náðst í öllum höfuðatriðum, en samningar um vopnahlé, sjálfstæði til handa Alsír og viss réttindi Frakka í frjálsu Alsír hafa enn ekki verið undirritaðir. Báðir aðilar eru varkárír, og ' hafa hvorugir tilkynnt opinber- lega að samkomulag hafi náðst. f París reikna kunnugir með því að samningar um áðurgreind atr- iði verði undirritaðir áður en viika er liðin. Bkki er talinn Vafi á því að franska stjómin samþykki fyrir sitt leyti, þar sem de Gaulle hefur haft stöðugt . samband við f rönsku samninga- i nefndina. Formaður serknesku ) .nefndarinnar, Belkaeem Krim, og v utanríkisráðherrann, Saad Dalh- ■ ;ad, viildu lítið segja, er þeir komu 'ftil Túnis. Sögðu þeir að enn væri ekki búið að ganga frá samningunum, og yrðu viðræð- ur teknar upp aftur við hentugt tækifæri. Serknesku samninga- rnennirnir virtust þó mjög ánægð- Vestmaimaeyjum 20/2. — Allir Eyjabátar voru á sjó í dag og fiskuðu ágætlega. Var Andvar' hæstur með 11 tonn. Síldar hef- ■sir orðið vart fyrir austaneyjar. ir með árangurirm. Niðurstöð- urnar verða lagðar fyrir þjóð- arráð Þjóðfrelsishreyfingar Serkja í AJsír eftir nokkra daga. Góðar heimildir í París full- yrða að aðilar hafi orðið sam- mála um ákvæði varðandi milli- bilstómabilið þar til Alsír fær fullt sjálfstæði, um framtfð og réttindi evrópskra íbúa i Alsír og urn samvinnu Alsírbúa og Frakka um nýtingu auðlindanna í Sahara. 7 ár og 110 dagar. Samningaviðræðunum um vopnahlé lauk siö árum og 110 dögum ef tir að styrjöldin í. Alsír lirauzt út. Það var 1. nóvember 1954. Það sem menn nttast mest mí er að fasistasamtökin OAS reyni að spi.Ua bví samkomulagi sem náðst hefur með enn frekari of- heldisaögerðum en til þessa. ■^ranska hernum í Aisír er nú •dvioað við helztu borgir iandsins. ■* 11 þess að bæla niður allar upp- ’'eisnartilraunir. Þegar styriöldin brauzt út 1954 vai' stiórn Metides-Frapce við ypld í Frakklandi, og hafði tek- !7t að semia um frið í Indó- vína. Stióm Mendes-France -eyndi þá að lú+a koma tii 'ramkvæmda AJ.síringm, sem -ambvkkt höfðu verið { franska ^mgl.pu 1947 nq trvg.fda áttu Al- -''rbúum siálfstiórn í innri mál- "fnnm. En franska hingið sam- hvkkti vantrsust ð srinm Mend- -'S-Franc.e vegna bessa máls og stvrínldin blossaði tmn. Fréttinni um samkomulagið nú er tekið með mikiili gleði í Frakklandi og hvai*vetna um heim. Fregnir frá Frakklandi herma að þar hafi fólki létt stór- um. enda liefur verið vaxandi andúð á hinum vonlausu hem_ aðaraðgerðum Frakka í Alsír. Margir franskir stjórnmálaleið- togax' liafa einnig látið í ljós á- nægju sína. IIINGM SÖGUtiEGA fundi Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna lauk íi laugardagsnóít með því að samþykkt var ályktun þar sexn st.júm S.H. var faEð xið tryggja samtökunum áfram starfskrafta sölumaimajxna Arna Ólafssonar og Pálma Ingvarssonar, sem Jón Gutmarsson rak úr starfi í Bandaríkjunum. Hamaðist Jón Gunnarsson gegn tillöguimi ásamt sljórn S.H., en allt kom fyrir ekki; toún var samþykkit með j’firgnæfandi meirihluta atkvæða- AIiLUR FUNDURINN jafngilti vantrausti á Jón Gunnarsson, Ekki eiiin einasti fundarmaðilr fékkst til þess að verja ráðs- tnennsku hans — nema hann isjálfur. Meira að segja stjórn S.H. komst ekki hjá því að deila á ýms vinnubrögð hans. Og eins og áður hefur verið sagt frá hér í blaðiinu kaus fundur- inn f jölmenna rann.sóknaxnefnd til þess að kafa til botns í allri þeirri óreiðu sem Jón Gunnairsson hefur iskilið eítir sig; var bætt 19 varamönnum í nefndina á lokafundinum til þess að tryggja að hún yrði jafnan fullskipuð. . Gagarin kennir í brjósti um Glenn KANAVBRALKÖFÐA og NICOSIA 17/2 — Geimferða- stjómin bandaríska hefur frest- að í elleífci sinrx tilrauninni til að skjóta Johin Glerxn á braut umhverfis jörðu, í þetta skipti fram á þriðjudag. Verður nú eld- flaugin öll yfirfarín á ný. Júití Gaigarín, fyrsti geimfar- inn, ræddi við fréttamenn í Nieosia á Kýpur áður en hann lagði af stað heimleiðis til Moskvu í morgun. Hann kvaðst vona að Glenn gangi geimflugið aö óskum og ætla að senda hon- um persónulega kveðju. Jafn- framt gagnrýndi Gagarín það ixvemig tilraunin til að skjóta Gienn á loft er útbásúnuð fyrir- fram. — Ég kenni í brjósti um Jolin Glenn, sagði hann. Það á ekki að tilkyrma neitt um svona til- raunir fyrr en eldflaugin er kom- in á loft. Þannig var farið að þegar ég flaug, og ég er viss um að það er betra fyrír alla aðila. Hjá okkur kemur vei'kið fyrst og orðin á eftir. CAPE CANAVERAL 19/2 — Þar sem veðrið yfir Atlanzhafi hefur farið batnandi í dag, er talið að 60% líkur séu fil þess, að í fyrra. málið verði John Glenn ofursta 'kqtið upp i geimskipj sínu til að fara þrjár hringferðir. 11 unglingar 0 i ngu ófengi -35 bús. A imdanförnum mánuðum hafa ellefu ungling- ar í einni af verstöðvunum á Vestfjörðum fengið áfengi í pöstkröfuseHdingum fyrir 3ð—35 þúsund krónur um ýmsa aðra staði, enda póst- sendingar áfengis látnar vð- gangast af yfii'völdum eftirlits- iaust. Þetta er niðurstaða athugunar, sem gerð var fyrir skömmu á Suðureyri við Súgandafjörð fyr- ir tilmæli áfengisvarnanefndar- innar þar á staðnum, 16—19 ára gamlir Áfengisútsala er sem kunnugt er á ísafirði og fengu ungling- aniir vínbirgðirnar sendar það- an t.l Suðureyrar við Súganda- fjörð gegn póstkröfu. Unglingar þessir eru allir inn- an tvitugsaldurs,. þeir yngstu 16 úra gamlir. Allir voru beir að- komurnenn á Suðureyri í vetur, 10 þeirra frá Reykjavík. I Elckert einsdæmi Þrálátur orðrómur og b’aða . | skrif um að ungl/ngar fenriu hindrunarlaust sent £egn póst- kröfu áfengi í pósti frá ísa- firði til annarTa verstöðva á Vestfjörðum, oll' því að fr-am- angreind athugun var gerð á Suðureyri, en ekki mun hún hafa verið framkvæmd annars- staðar. Mun þó Iíkt vera ástatt Kvenfélag lií! r r Aðalfundur Kvenfé’ags sósíalista í Reykjavík verð- tir haldinn n.k. fimmtu- dagskvöld, 22. febrúar, kl. 8.30 í Tjarnargötu 20. Venjuleg aða’.fundar- störf. STJÓRNIN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.