Þjóðviljinn - 20.02.1962, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 20.02.1962, Blaðsíða 4
RœH við SIGURÐ BRYNiÓLFSSON fimmtugan — Þú varst víst árum samarí lögreglumaður, Sigurður, og skilur því út í æsar þegar menn eru áminntir um sannsögli — segðu mér: hvar og hvenær eiríu fæddur? — Ég mun vera fæddur í Syðri-Vatnahjáleigu í Landeyj- um 20. febr. 1912. — Svo það er þá ekki lygi að þú sórt að verða fimmtugur. — Hvað dreif á daga þína aust- ur þar. — Ef þetta á að vera yfir- ■ heyrsla er víst ekki um annað að gera en svara. Mér er sagt að ég hafi verið fluttur þaðan í jarðskjálfta nokkurra nátta að bæ sem heit- ir Á'lftarhóll til hjóna sem hétu Ingveldur Guðmundsdóttir og Guðlaugur Sigurðsson. Það stóð aldrei til að ég yrði þar nema meðan jarðskjálftarnir væru — þarna var timburhús en gömul baðstxjfa hjá foreldrum mín- um, — en svo var mér aldrei shilað aftur. Þessi hjón fluttust svo að næsta bæ, Norðurhjá- leigu, og þar man ég fyrst eft- ir mér; þar ólst ég upp . . . ■ Koi, þessi hjón voru ekkert skyld mér, þau áttu á lífi 2 börn, sem voru miklu eldri en ég. — Hvað, manstu skemmtilég- ast frá bæ þeim? — Það sem maður hafði drýgsta skemmtun af var vatn fyrir framan bæinn[ þar voru miklir ísar á vetrum og afar mikið um skautaferðir. Það var aðalskemmtun ungs fólks þarna að koma samán á skautum. Það voru skautaæfingar á vegum úrígmennafélagsirís. Þá voru komnar 3—4 símstöðvar í sveit- ina, „skautanefnd" athugaði ir getu unglinga, og raunar full- efnahagslegrar farsæidar og orðinna iíka, margir biðu heilsu- andlegrar menningar. Þetta og lífstjón þar; aðbúðin var vildu bolsévíkar koma i veg ekki sem bezt. Að verða veikur fyrir, var okkur sagt. Þeir yfir hábjargræðistímannj, ver- nenntu ekki að vinna og voru tíðina, var næstum það eina þess vegna alltaí fátækir og sem ekki var hægt að fyrir- hötuðu aila sem voru ríkir. gefa nokkrum manni. t Þeir vildu gera alla jafn-fá- tæka þar til enginn átti neitt og allix löptu dauðann úr sömu skelinni. Mér, eins og fleiri bömum var gjarnt að spyrja: Af hverju? og það stóð ekki á svarinu: Rússar segja þeim að gera þetta. Og enn spurði barn- ið: Af hverju segja Rússar þeim að gera þetta? Af því þeir eru bolsévíkar! var svarað. Og af hverju vilja bolsévíkar þetta? spurðj barnið. „Óskaoa kjána- spurningar erú þætta krakki! Æ, greyið þegiðu!“. Verstur allra þessara manna var þó höfuépaurinn sjálfur, Ólafur Friðriksson. Það hafði meir að segja gengið svo langt að hann hafði náð sér í rúss- neskan strák: sem hann ætlaði að ala upp, og þessi strákur hlaut að hafa þá náttúru að verða þess um kominn sem fullvaxinn maður að gera bylU ingu á íslandi. En svo kom fregnin um að þetta hefði verið farsællega til lykta leittj að vísu með vopnuðum átökum, En Ólaiur Friðriksson var ekki einn. Það var annar bolsé- víki næstum eins vondur — pg, seinna varð hann enn verri,.það, var Tímakommúnistinn Jónas Jónsson. — Svo þetta var þitt póli- tíska uppeldi, karlinn. — Já, úr þessum og þvílíkum, . jarðvegi spmttu auðvitað þær. stjórnmálaskodanir sem ég mvndaði mér — og hverjar gátu þær aðrar orðið en fylgja íhald- inu? — Hvað kom til að þú hættir að vera eign í búi íhaldsins? — Það er löng saga. Þégar ég kom til Vestmannaeyja sa ég með eigin auíum þessi fyrir- bæri: ,.boIsévíka“. Núna fínnst. mér að bað hafi ekki verið nógu mikið af beim þá, en það var mikið talað um þá, og flestir töluðu illa um þá. — Fékk.þessi sjón ekki mikið á þig? — Mér varð starsýnt á þá þegar ég sá þá: ísleif Högnason, Jón Rafnsson og Harald B.jarnascn. Ég man ekki nú hvort ég varð þá undrandi á því að þeir skyldu líta' út eins og aðrír men,n, jafnvel nok-kru betur því þetta voru arít þekki- legir merin. Ég kvnhtist þéim ekki neitt, né heldur málflutn- ingi þeirra persónulega. Þegar ég hafði verið nokkrar vertíðir,. í Eyjum rakst ég á jaínaldra minn, Guðmund Guð- mu.ndsson, sem hafði verið heima hjá mér þegar við vor- um sjö ára. Við endurnýjuðum kunningsskapinn, og hann kom mér fyrstur manna til að lesa marxisk fræði, kynna mér það sem ég var aö fordæma svo ég í það minnsta gæti fordæmt það af nokkurri þekkingu en ekki eins og algerður glópu.r. Ég las þessar bækur sem hann lánaði mér og hann útskýrði fyrir mér nokkur atriði sem voru mér ó- ljós og tengdi. þau íslenzkum staðháttum og baráttu verka- lýðsins fyrir dægurkröfum sín- um. Það liðu nokkur ár sem ég hafði óákveðnar stjómmála- skoðanir. Ég hallaðist einna vötnin. og síðan voru send skila- boð frá símstöðvunum á hvaða vatni yrði æfing í hvert sinn. Það var siður að hver maður hefði „skautadömu“. „1 tungl- ljósi á ís“, með haíið á aðra hcnd en fjöllin og jökla á hina sungu glaðir hópar ættjarðar- ljóð á kvöldum. Það voru góðar stundir. Ái’lega var hyldið skautamót. Pósturbróðir minn, Ágúst G.uðlaugsson, var af- burðagóður skautamaður og hef ég fáa séð bera sig eins fallega á skautum. Glíma var einnig mikið iðkuð og margir góðir glimumenn þarna. Rifnar brækur voru dag- legt brauð og mikil skemmtun — þangað til komið var heim og maður þurfti að fara að gera grein fyrir ástæðunni — en allt- af s.vndgaði maður aftur. Á sumrin var mikið farið á hestum, en 'þarna er mikil nátt- úrufegurð. — Gerðuð þið ekkert nema skemmta ykkur. — Jú, þarna fóru allir sem vettlingi gátu valdið til sjós á vetrum, konur og börn voru skilin eítir yfir fénaðinum og sá þóttist heppinn sem gat náð í fatlaðan mann eða hálfvita þar sem ekki.voru vaxin börn.. Ég byrjaði að fara til sjós — lil Vestmannaeyja — strax eftir fermingu en fram á tvítugsald- ur var ég þarna heima hjá fósturföður mjnum á sumrin. Hvernig., var á vertíðinni í Ves tmannaeyj um ? — í Vestmannaeyjum gilti þá ekki- — og gilda ekki enn — nein vökulög, menn unnu með- an þeir gálu staðið, í bóksíaf- legri merkingu, langt fram yf- Sigurður Brynjólfsson — Mér skilst að það háfi ver- ið töluvert líf þarna í Landeyj- unum í þá daga, hvað rædduð þið um fle.'ra en skautaferðir, hesta og sjósókn? — Fréttaþjónustan yar af skornum skammti í sveitinni í þa daga. Sfminn var að vísu kominn, og með honum frétt- ir — og stórviðburðir gerðust helzt í Reykjavík. Við íengum fréttir af þeim eins og þeir voru túlkaðir í þeim blöðum sem þá bárust í sveitina. Það voru mikil ótíðindi þegar ég man fyi-st eftir mér. Þá var fyrri heimsstyrjöldin og urn- ræðuefnið voru tíðindi úr stríð- inu — og átakanlegt tóbaks- leysi. Þó ég væri ungur mun töbaksieysið mér minnisstæðast, tóbak var hvergi fúanlegt og þegar bændur hittust var það . efst alira ótíðinda. Frostavetúr- inn 1913 var erfiðu.r fyrir bænd- ur. þá voru ísar yfir allt, varð að fara milli bæja á skautum eða mannbroddum. Það varð aö ieggja öskubrautir á ísana 'tíl að koma hestunum á hnotta. Um almennt heyleysi var ekki að ræða. En þetta voru allt hlutir sem íólkið skildi og tók sem eðlilegum og þó þetta kæmi hart niður á því var það ekkert að æðrast. Svo voru önnur tíðindi miklu skuggalegri en þetta: þau voru um menn í Reykjavík. Hvaða menn voru það, og hvaðan voru þeir komnir? Jú, þeir voru víst íslendingar að einhverju leyti, en þeir höfðu sett sér þaö mark aö granda íslenzku þjóöinni! Þeir voru kallaðir „bolsévík- ar“. Það voru þarna eystra sem annarstaðar bjartsýnismenn aldamótaáranna sem var endur- reisn íslands efst í huga; að losna undan yfirráðum Dana — og það gerðum við 1918 — og byggja upp sjálfstæða atvinnu- vegi þjóðarinnar til aukinnar £):— ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 20. íebníar 1962 helzt að þeim áróðri, sem þá var farið að reka í bæjunum, að kommúnisminn væri aðeins fögur hugsjón sem aldrei yrði hægt að íramkvæma. En svo kom fyreta verkfallið sem ég lenti í. Við, sveita- og aðkomumennirnir jrí'irleitt á ver- tíðum í Eyjum, voium hið mikla vandamál Vestmannaeyinga. Við þyrptumst. þangað aura- og vegalausir og áttum bókstaflega einskis annars úrkosta en ráða okkur einhverestaðar til að geta lifað degi lcngur. Þetta fólk gerði Vestmannaeyingum geysi- lega erfitt fyrir með aö bæta kjörin á þeim tíma. Ég kom með skipi til Vestmannaeyja frá Reykjavík (við austanmenn gengum gjama til Reykjavíkur). Þetta skip var fullt af vertíðar- fólki til Eyja, þar á rneðal vai’ maður á miðjum aldri sem gekk milli farþeganna og fjáði þeina að verkfall væri í Vestmanna- eyjum og túlkaði fyrir þeini nauðsyn þess að þetta aðkomu- fólk skapaði þar ekki erfiðleika heldur stæði með heimamönn- um, því heimamenn í Eyjuni væru líka að berjast fyrir okk- ar kjörum. Ég var hálfsjóveik- ur. plássiaus.og kaldur og norp- aði þar sem afdrep var að fá og svaraði þessum manni fáu góðu, en hann lét það ekkert á sig fá. — Seinna átti ég eftir að kynnast þessum rnanni bet- ur, ekki einungis að fá að vita að hann héti Rósinkrans ívars- son heldur að þekkja hann sem einn ógleymanlegasta persónu- leika sem ég hef kynnzt. Þegar þetta var voru hinir raunverulegu foreldrar mínir fiuttir til Vestmannaeyja, og nú tók bróðir minn á móti mér og áréttaði það sem ég var þegar búinn að frétta, að það væri . verkfall, ég skyldi korna heim til pabba og 'mömmuv og ráða mig ekki í fljótræði' rneðan i verkfallið stæði. ■ Þá voru forustumenn þessa verkfalls vitanlega hipir óguð- ,-legu bolsévíkar, sem .áður eru nefndir. Fundir yoru . haldnir í Alþýðuh. á hverjum degi, og þá kynntist ég málflutningi þessara manna, Þá vaknaði nýtt umhugsu.narefni; Það var eklú hægt að ganga framhjá bví að það var líka hagsmunajnál okk- ar sem þessir menn börðust fyrir, og ef þeir væru raunveru- lega reknír áfram af“ Rússum til' þess að' fórna sér fyrir hags- ínunabaráttu verkafólks, til að reyna að samstilla "það til að vilja reyna að hafa einhverja hönd í' baggá fneð' éigin kjörum (sem ekki virtist til of mikils rnælzt),, — ja, þá gátu Rússar ekki verið eins hábölyaðir og þeir voru sagðir. Það mun hafa verið. í þessu verkfalli að óg stóð uon á ('undi í fyrsta skipti og hvatti fálaga mína til samheldni og áfi'am- haldandi baráttu. ''Tortryggni mín gagrivart því að hægt væri að framkvæma sósíal.isma var þó samt enn til staðar. Það var ekki íyrr en ég átti þess kost að sjá þetta sjálfur, og lenti í verkamannasendinefnd til Sovétríkjanna 1933, að ég hætti að efast. Það duldist eng- um sem hafðt augun opin að þar var fátækt fólk að skapá- nýjan heim; var í raun og vern að stíga fyrstu skret'iu t;i að gera þessa lmgsjón að veru'eika. — Að bar yrði ekkert skref mis- stigið datt engiim heilvitn manni í hug. Og síðan hef ég oft undr- azt, þrá.tt fyrir mörg fnis-stigin spor. að þau skyldu ekki verða fleiri.' Ég var svo heDpinn að korna afitur til Sovétríkjanna 24 árum síðar, og þá var þessi tötralýður frá 1933 búinn að skapa þar cfnahagslcgt og menningarlcgt stórveldi'— sem gervallur auðvaldsheimurinn Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.