Þjóðviljinn - 20.02.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 20.02.1962, Blaðsíða 9
! Leikur KR cg FH á sunnudagskvöld var skemintileg- asti leikur mótsins til þessa. Leng'st af mátti ekki á milli sjá hvjor mundi sigm þó meiri líkur bentu þó til þess að' FH mundi hafa betur, þvi þeir Iiöfð'u fmust- una lengst af þó KR tækist tvisvar í leiknum að' hafa yfir. . ( KR kom skemmtilega á ó- vant, og sýndi þegar í upp- hafi að heir ætluðu að selja sig eins dýrt og mögulegt var, og bjuggu sig undir að mæta Hafnfirð.'ngunum j sínum versta ham. í fyrri hálfle'k sérstaklega sýndi FH ekki þaö sem þeir eru vanir, og léku þeir langt undir því sem þe'r bezt geta. Hjalti i markinu varði ekki svioað bvi sem hann er vanur, og hafði það sýni- lega sín áhrif á liðið. Ekki er heldur óhugsanlegt að FH-pilt- Jakobína Jakobsdóítir arnir hafi vanmet'ð KR og haft i huga leik þeirra við Víking. Vafalaust hefur það líka haft sín áhrif á skyttur Hafnf.’rð- inga að Guðjón byrjaði þegar á því að verja svo. meistara- lega að furðu sætti, það var eins og að það væri sama hvern'g skotið var — hann varði ótrúleg'ustu skot, í síðari hálfleik kannaðist maður við Hjalta aftur og varði hann þá oftast eins og maðyr á að venjast hjá honum. Vörn FH var ekkj nógu þétt. þannig að KR-ingar fundu smugur fyfir markskot sín. t>að var eins og FH-ingum reyndist erfitt að komast ;nn í vöm KR, og skapa sér mögu- leika til að skora. Hin tvöt'alde vöm KR-inganna virt.st rugle FH-ingana í ríminu. Leikurinn var frá upphafi t'l enda mjög skemmtilegur og oft mjög fjörlega leikinn og má líkja stemningunn: í húsinu við mjög tvísýnan úrslitaleik. Gangur leiksins: Örn -byrjaði . að ‘ sköra fvrir FH, en það stóð ekk: lengi, því Karl Jóhanns jafnar fyrir KR. oí það stend.ur ekki á þvi hjá ; KR-ingum að sýna FH i tvc í heimana bví Herbert skorar annað mark KR. Birei líkar þetta ekki aliskostar og jafn a.- með góðu skot'. og voru þá liðnar 5' mínútúr. Pétuf Antortsson gefur FII forustuna, og KR fær teekifæri til að jafna, en Reynir Ólafr „brennir af“ og Öm bætir v.ð hi.á FH 4:2. En litlu síðar sendir Karl Jóhanns knöttinn inn fyrir te'ginn og Reynir svifur líka og skorar fallesa. Pclur e.vkur fyrir FH í 5':S. en Revnir jafnar oj var síðaW markið úr vítakasti, 5:5. Kristj- án ceiur FTi forustuna, eh Her-! jafnar 6:6. Ragrtar og Birg. i ir trefa svolít'ð forskot, en Kar':’ saxar svolítið á það 8:7. Enn. þe:r Pagnar-o.g Birgir við ■ 10:7 og þótti nú sem FH niuivd' meir i'ara að taka leikinn í sín-' ar hendur. En KR-ingar vort: ekki á því að gefast unp os Reynir og S curður Cskarsson bæta tveim við. 10:9. Ragnar skorar 11. rnark FH. en þeim tókst ekki að ná þeim tökuir j á ieiknum að það sæfi öruggr forustu. 'það var Reyn:r sen- Guftni Sigfússon ■í Á afmælismóti ÍSl á sunn- dag sigraði sveit ÍR í svigi. í sve tinni voru Guðni Sigfússon Haraldur Pálsson, Þorbergur Eysteinsson, Jakobína Jakpbs- dóttir, Rúnar Steindórsson og Þórir Lárusson. Bezta samanlagðan brautar- tíma hafði- Guðni Sigfússon ÍR, 81,8 selc. 2. Bjarn: Einarsson Á 82.5. 3. Hilmar Steingrímsson KR 83,9. 4. Haraldur Pálsson k._______ ÍR 86.5. 5. Hafsteinn Sigurðsson SRÍ 87.5. Um 40 keppendur tóku þátt í mótinu, sem fór hið bezta fram. Veður var sæmilegt, snjó- mugga og logn. Margt rnanna fylg'djst með keppninni og' á eftir var sam- eiginleg kaffidrykkja í Skíða- skátanum, þar sem ræður voru íluttar og Ben. G. Waage, for- seti ÍSÍ afbenti verðlaun. skorar tvö mörk í röð og jafn- ar 11:11, og vo.ru nú liðnar 23 mín. Kristján skorar fyrir FH en Revnir jafnar litlu síðar. 12:12. Pétur skorar enn fyr'r FH en þeir ,fá engan frið fyrir hinum ásæknu KRingum sem jafna. (Karl) og ekki nóg með það, Reynir skorar enn og take KR-ngar þar með forustuna við mikil fag-naðarlæti áhorf- enda. Ragnar: tekst þó að jafna rétt fyrir leikhié 14:14 og þar við sat. FH áíti endasprettinn Þessi barningur urn mörkin hélt áfranv í síðari hálfle'k. Birgir skorar fyrst, én það leið ekki á löngu áður en Heins hafði jafnað með föstu skotj. og nokkru síðar tekur KR for- ustuna með skoti frá Karli. 16:15. Pétur jafnar fýrir FH. og Einar og Birgir bæta v.'ð sínp markinu hvor 18:16. Reynir er þó ekk: á því að gefa sig og skorar 17. mark KR. Nú eru það Reynir og Örn sem auka töl- una fyrir FH í 20:17, voru þá liðnar unv 20 mín. af hálfleikn- um. Var ekki laust við að sjá mætti á leik KR-inga að leik- ur þe'rra væri ekki éins ákaf- ur og áður. þó ekki væri urn verulega eftirgjöf að ræða. Karl skorar 18. mark KR. en Háínfirðingar bæta tveim við. Kr'stján og Birgir. Reynir var harður í horn a? taka og skore- : mörk fyrir Frá leik FII og IÍR. — KU-ingur að ,skc<ra. (Ljósm. Bj. Bj.). KR. 23:21. Þegar hér var komið var það loks að FH-ingar ná tökum á leiknum og . skora 4 mörk í röð, og' hafði þá dofn- að verulega yfir KR, vo.ru þar að verki Einar. Kristjón og Ragnar sem skoraði 2 beirra. Síðasta rnarkið skorar svo Reynir, og bar með iauk þess- um jafna og að mörgu leyti skemmtilega ieik.'sem íékk á- horfendur t.'l að■ hrífast með. Leikurinn var nokkuð harður á köíium og varð Axel Sigurðs- son að íjarlægja einn og einn meðan ,,kólnaði“ í þeim. Var engan veg'.'nn auðvelt að dæ;ma ieikinn, og slapp hann samt heldur vel frá því. Menn voru iarnir að tala um fallhættu fyrir KR, en ef þeir haida svona áfram ættu þeir ekki að þurfa að óttast „hrap- jð“, eða hrakspár.. Vaíalaust er leikur þessi góð áminning fyrif FH, feem gétur leikið mun betur en liðið gerði í þetta sinn. meistari Viktor Kositsjkin, sovézki | skautahlauparinn, sem er; vélfræðingur a‘ö starfi,! sigraöi í heimsmeistara-; keppninni í skautahlaupi, sem haldin var í Moskvu um helgina. Kositsjkin er! tæpra 23 ára. í öðru sæti var Henk Van Der Grift frá Hcllandi, en hann er fyiTverandi heimsmeistari. í þriöja sæti var Ivar -Nils- son SvíþjóÖ. í fjcróa sæti var Boris Stenin Sovét og í fimmta sæti Wang Chin Ju Kína. Keppn'n á mótlnu var ge.vsi- hörð. Bezti áransur Kositskjins var i H) kin. hlaupi þar serr hann varð þrlðji. Grisjin vanr 590 m hlaup á 41.7. Iv'ar Nil'ssor Svíþjóð vann 5000 m á 8.03,2 Borig Stenin vann 1500 m hlau); á 2.18.5 og Johnny NilssOn Sví. þjóð vann 10 km hlaup á 16. 29,4. sem er nýtt met. *• ★ * Árn’ Bergmann mun send; Þjóðviljanum frá'sögn írá keppninni. • Finni vann 30 kin göngu X Zakopane áttu keppendur í miklum erí'iðle'kum vegna of- - viðris sem þar geisaði. 30 km gongu "vann Flnninn Mantyr- | anta. annar varð Jhnne Stef- ansson frá Svíþjóð og þriðji Flor.'an, Ítalíu. L • Austurríkismcnn sigursælir í Chamonix sigraði Kar' Schranz Austurríki í bruni. Næstir komu Emilie Vioiat og Egon Z.mmennann Austurríki. Karl Schranz sigraði einn ^ í alpagreinum samaniagt. Marí- elle Goitschel Frakkianöi sfgr- aði i kvennag'reinum samanlagt, en austurríska stúlkan Chrástl -Haas vann brunið, næstar koinu Pia Riva ítaliu og' Barbara Ferries USA. ---:-----------'---Z---T— Lcikur Fram og Vals var þá heldur dautlegur og laus við alla spennu. Til þess hafði Fram of mikla vfii'burði í fyrri hálfleik, og i Valsliðið var alltof sundurlaust' og viljalítið. enda fór það svo! að Frarn vann fyrri hálfleik | með 20:8. Fram lék oft með j miklum hraða og ruglaöi Vals -1 menn'na og kom þeim hvað 1 eftir annað í opna skjöldu. því vörn Vals var til aö byrja með sein til. I síðari hálfleik veittu þeir mun meiri mótstöðu og náðu mun betri leik og var leikurinn lengi vel mjög jaf-n, þó Val tækist engan veginn aö ná töikum á honum. Fram náði oft góðum tilþrif- um með sínu jafna liði, og er greinilcga að fara útí meiri hraða, enda var það engin [ hætta fyrir liðið á móti svo veiku liði sem Valur var. Það er naunmst hægt að neína veikan hlekk í liöinu þó uíngu mennirnir eigi enn . eítir . að þi’o-skast eins og Tómas, Erling- ur og Þorgeir. 't Hilmar er alltaf sá sem held- ur öllu í jafnvægi og lætur sjálfur engan bilbugásérfinna. Ingólíur var mjög marksækinn og skoraði 14 mörk, og í fyrri hálfleik virtist , sem Valsmenn vcittu því ekki athygli að h.ann hafði skorað, 10 af 12 mörkum hálíleiksins, en í síðari hálíleik settu þeir undir þann leka. . Valsliðið þarí að taka veru- Framhald á 11. síðu. ' * Þriðjudagur 20. febrúar 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (Q

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.