Þjóðviljinn - 24.02.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.02.1962, Blaðsíða 1
r.augartlagur 24. febrúar 1962 — 27. árgangur — 45. t&Iublað mann Á miðstjómarfundi Fram- sókrsarflokksins gerðust í gær þau tíðiinlí að Her- mann Jór.asson sagði af sér formennsku flokksins. en hann hefur verið for- maíur frá því í stríðs'ok. Kvaðst Hermann í ffam- siiguræðu siuni aldrei hafa hugsað sir að verða. eilíf- ur a ugnakarl í þessu starfi og hann teldi heppilegra að fela nú einhverjum yngri manni verkefnið. Hermann varð C5 ára 25. des. s.L Yfir'ýsing Hermanns mun hafa komið flesíum mið- stjórna rniönnum algeriega á óvart, og era nú miklar bollaleggingar um það hvernig stjóm flokksins verði sk'puð. Er talið trú- Iegast að Eysteinn Jónsson verði kjörinn formaður, Ól- afur Jóiiamiesson verði á- fram varaformaður, en Helgi Bergs verði kjörinn r-tari í stað Eysteins. M ga.nga sögur um það að Sig- urjón Guðmundsson muni nú haetta gjaldkerastörfum í flokknum. ANKARA 23/2 — Þinffraenn hylltu Ismet Inönu, han:i í>að ráð að láta herraenn „ ,. , , r , . . „ _ » sina taka við hlutverki land- forsætisraðherra Tyrklands, 1 þmginu 1 dag. Virð- hersins Qg hertaka al,a hernað_ ist ná sem óeirðirnar í gær séu að engu orðnar, ariega mík ivæga stað; í höfuð- en þær upphófurt með kröfugöngu herskólapilta bor/inn'Einnig voru ?kriðdrf"a: r r sveitir sendar a vissa staði. Síðan fór Tansel hershöfðingi með f'ugvél í nótt tii Eksisehvy- flugstöðvarinnar, um 200. km. i fyr.r vesta-n Ankara, en þar hafði i komið tii átaka millj hermahna úr landhernum nnarsvegar og og hermanna, er tóku útvarpsstöðina á sitt vald. Um 8000 hermenn og her- skólapiltar munu hafa gengið fyibtu li&i um göt.ur Ankara í gær. Turhan Feyzioglu ráðherra sagði í hingiiíu í dag, að all'r stuðningsflokkar stjórnar'nnar yrðu að sameinast uni að bæla •’úður þessar kröfugöngur. 75 liðsforíngjar og a.m.k. einn hers- höfðingi hafa verið handteknir fyrir þátttöku í atburðunum í gær, Inönu forsæt'sráðherra hélt út- varpsræðu í morgun. Sagði hann að stjórninni. .studdrj af megin- hluta hersins, hefði tekizt að bæla niður uppreisn hermanna sem tóku útvarpsstöðina í gser. Um 500 liðsforingjar munu hafa tekið þátt í aðgerðunum gegn stjóminn’. Hérskólapiltarnir og flesitjr aðrir, sem þátt tóku í aðgerðunum í gaer, voru af- vopnaðir en ekki handteknir og þeim sagt að hverfa til síns heima fyrst um sinn. Talat Aydemir', forstöðumaður herskólans í Ankara, var sá sið- asti, sem gafst upp a£ herskóla- mönnum. Hann segir að kröfu- göngurnar hefðu ekkj verið byrjun á byltingu heldur upp- reisn. Það þykir ljóst, að yfirmaður flughersins, Tansel, hafi átt einna stærstan bátt í að kæfa upp- reisnartilraunina. Jafnskjótt Qg hann heyrði að samsær; gegn stjórninni væri á döfinni, gaf hann hersveitum sínum fyrir- skipun um að gera það að engu. Hríðarveður kom í veg fýrir að hægt væri að senda orustuþot- ur á' vettvang. Þess í stað tók flugiiðsmanna hinsvegar. Framh. á 10. síðu. 5000 sprengjur hundruð morða ALGEIRSBORG — ORAN 23/2 — Hryðjuverkum er haldið á- fram af fullum krafti í Alsír. í gær voru 31 maði^r drepinn og 61 særður. Tóif hinna myrtu voru af evrópskum uppruna. Skotvopn, hnífar og plastsprengj- ur voru notaðar við hryðjuverk- in. í Algeirsborg einni vo|ru 23 menn drcpnir. SíðustAJ viikur hafa að meðal- tali 17 menn fallið í .valinn dag- lega. í gær rændu OAS-menn 2000 frönskum einkennisbúning- um úr þvottahúsi einu í Sidi Bel Abbes, þar sem franska út- lendingahersveitin hefur aðal- baaíkistöð. Innanríkisráðherra Serkja- stjórnar, Rogier Frey, sagði i gær, aö Leynisamtökin OAS væru á- byrg fyrir 5000 plastsprengju- árásir í Alsír og 657 í Frakk- land og ennfremur hundruð morða í báðum löndunum. Fregnir hafa borist af mann- drápum og öðrum hryðjuverteum víðsvegar í Alsír í dag. I Oi’an voru þrír Evrópumenn og einn Serki drepnir í uppþoti, sem átti sér stað við götuvígi, sem um nóttina hafði verið -hlaðið á veg- inum til flugvallarins. Einnig var gerð áras á bifreið franskr- ar varðsveitar og beið einn mað- ur bana. í Algeirsborg hafa að minnsta kosti 22 menn verið drepnir í dag. ÖIl umferð um fhigvöllinn þar í borg var stöðvuð vegna á- rásar hryðjuverkamanna. Póst- Iþjónar borgarinar gerðu verk- fall, vegna þess að fimm stárfs- bræður þeirra höfðu verið myrt- ir. Sömuleiðis járnbrautarstarfs- menn. en einn þeirra hafði fall- ið í valinn. Vopnaðir henmdar- verka.menn frömdu tvö rán u,m hábjartan deg í Algeirsborg og komust undan með 800.000 kr. ránsfeng. PARÍS — TÚNIS 23/2 — Talið er, að næstkom- amii sunnudag Ijúki fundi serknesku stjómar- innar í Alsír um samninga þá, sem um síðustw helgi voru samdir á leynilegum fimdum Frakka og Serkjastjórnar. Fregnir herma ennfremur, að franska stjórnin sé nú að á- kveða heppilegan- stað í ná- grenni Parísar, þar .sem samn- ingarnir verði opinberlega und- rritaðir, Enn hafa málsað.'lar ,;kki kom ð sér saman um sam- o:n'ngu þeos ráðs, sem fara á með framkvæmdavald.ð í Alsír um sinn. Einnig er eftir að semja um, að látnir verð; lausir menn þjóðfrelsishreyfingarinnar, er s'tja i frönskum fangelsum. Samkomulag mun hafa náðst um eft ríarandi atriði; 1. — Alsírbúar af evrópskum uppruna eiga eftir þriagja ára ske ð að geta valið, hvort þeir gerist íranskir eða alsírskir þegn- tr. 2. — Franski heripr, á að Framhald á 11. síðu. Óttar slgrei í Einskip! í gær var tilkynnt að Óttari MöJ’.er hefð; verið veitt fram- kvæmdastjórastaðan við Eim- skipafélag íslands. Ekkert var skýrt frá öðrum umsækjendum eða hinni ofsalegu togstreitu þeirra í milli. Jón Jörundsson skipstjóri Kristján Jörundsson 1. vélstjóri Karl Jónsson 2. vélstjóri Fjölmenna til leitar í dag Börnin sem misstu feöur sína þegar Stuðlaberg fórst eru fimm fleiri en sagt var í blaðinu í gær, 21 talsins en ekki sextán. Birgir Guðmundsson læt- ur eftir sig átta börn en ekki fjögur eins og fyrst var skýrt frá, og Stefán lílíasson háseti scm var ó- kvæntur lætur eftir sig citt barn. í fyrradag tókst ekki að afla nákvæmra upplýsinga um aldur vélstjc/ranna Kristjáns Jörtindssonar og Karls Jónssonar mágs hans. Krtlstján var 34 ára og Karl 28 ára. Þá var skýrt rangt frá aldri. eins skipverja í blað- imt í gtljr. örn Óiafsson háseti var 22 ára gamall en ekki 32 eins og þar var sagt.. í gær var gengið með fjörum en ekkert fannst, Slysavarnadeildin Sigurvon i Sandgerði biður menn að fjölmenna við vörubíla- st&ðina til leitar khikkan eitt L dag. Hér birtast myndir af þeim ijrem skipverjum af Stuftlabergi sem ekki tékst að útvega aí myndfir # íyrradag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.