Þjóðviljinn - 24.02.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 24.02.1962, Blaðsíða 12
I dag hefst stjómarkjör í Iðju, félagi verk- I miðjufólks, og lýkur á morgun. í kjöri em tveir istar, A-listi íhaldsandstæðinga og B-iisti íhalds- djórnar Guðjóns Sigurðssonar. Björn Bjarnason Gísli Svanbergsson sösö1 Halldóra ; Dan ivaldsóófctir x A Kosning fer fram í skrifstofu Iöiu í Ski.pholti 19. Kjörfundur hefst í dag kh’kkan 10 árdegis og stendur til klu.kkan sjö síð- degís. Á morgun hefst kosning kluk'kan líu um morguninn og stendur til klukkan tíu um kvcldið. íhaldsaodstæðingar í Iðju Imrfa að fylkja sér uni A-list- ann alHr sem einn. Skorað cr á alla íhaldsand- stæðinga í verkalýðshreyfing- uTini aö gefa sig fram til starfa fyrir A-listann, Iána bíia ef þeir geta eg veita hverja þá aðstoð sem þeir mega. Geta mcnn gefið sig fram til starfa eöa boðið aðra aðstoð í skrif- stofu A-listans í Tjarnargötu 20. sími 17511. A-Iistann í Iðju skipá þessir menn: Formaður: Björn Bjarnason, Sápu.gerðin Frigg. Varaform.: Einar Eysteinsson, Oltíma, Ititari: Gísli Svanbergsson, Ölgérðin Rauðarárstíg, Gialdkeri: Jóhann Einarsson, öleerðin Frakkastíg, Meðstiérnendur: Halldóra Danívaldsdóttir, Eygló, Kosið í dag frá kl. tíu til siö í skrifstofunni Skipholti 19 Unnur Magnúsdóttir, Föt, Þuríður Vilhelmsdóttir, Föt, Varastjórn: Sigurbjörn Knudsen, Hreinn, Guðmundur Erlendsson, Fálkinn. Magnús Magnússon, Viðir. Trúnaðarmannaráð: Ari Gnð.iónsson, Víðir. Tómas S'gurjónsson, Framtíðin Guðiaug V’Thjálmsdóttir, Vinnu fatagerðin, Ási>i"rn Kristjánsson, Víðir, Gu-'i’iörg Jónsdóttir, Glæsir. Irgibjörg Jón»dóttir, Eygló. Gunnlaugur Einarsson. Gólf- teppagerðin, Tómas Halldcrsson, Víðir, Vílborg Tómasdóttir, Belgja- gerðin, llalldór Magnússon. Ofna- smiðjan, Þráinn Arinbjarnarson, Gólf- teppagerðin, Sveinn Vigfússon, Jón Loftsson & Co. Varamcnn í trúnaðarmannaráð: Jóhann V. Gnðlaugsson. Svanur. Stefán Steinþórsson, ölgerðin, Katrín Þórðardóttír, Gefjun, Pé'ur Jónsson. Vaðir, ndyuv Þorva'dsdóttir, Lady, FJnar Þórðarson, Skógerðin. Pálína G"ðfinnsdóttir, Fatagerð- in Burkni, Tvr-íKiörir Einarsdóttir, Gefjun, Fndurskoða.nrU; Signrður Valdimarsson, Reyplast Varnnndurskeðandí: Þórður Guðmundsson, Skógerðin Ðnnur Magnúsdóttir Þnríður Vilhelmsdóttir ÞIÓÐVILIINH Laugardagur 24. febrúar 1962 — 27. árgangur — 45. tölublað Maður drukknar á Skagaströnd annar hætt koniinn við björgun Það hönnulega slys varð á Skagaströnd í í.yrradag, að mað- ur dnjkknaði þar í höfninni. Maðurinn hét Hafsteinn Bjöms- son Fossdal og hafði verið úti £ bát við bryggjuna ásamt kunn- ingja sínum. Vindur stóð af landi og rak bátinn frá bryggjunni. ÆtluCu mennimir að komast í land og kunningi Hafsteins setti vél bátsins í gang til að koma honum að bryggjunmj en Haf- steinn stökk að bryggjunni með tó sem hann ætlaði að halda bátnum að með svo kunningj hans lcæmist upp. Skiptir nú engum togum, að Hafstei.nn steyþist í sjóinn aft- anvið bátinn, sem sneri skutn- um uppað og félagi hans hyggst grípa í hahn, nær taki, en verður að sleppa vegna þess að skrúfa bátsins var í gangi. Hann kúpl- Kúba kærir Bandaríkin NEW YORK 23/2 — Kúbustjórn hefur nú far.ð þess á leit, að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna verði kvatt saraan til að fjalla um tilraun Bandaríkjamanna til að fá Atlanzhafsbandalagsríkin til að hefja þvingunaraðgerðir gegn Kúbu. Beiðnin var afhent stjórnarskrifstofu samtakanna, og síðan látin ganga til formanns örygg sráðsi-ns, Adlai Stevensons. ar sknifunni frá - og fer fyrir borð til Hafsteins og íær haldið honu.m uppi um hrið, en er menn komu að, var hann orðinn svo þrekaður, að hann varð að sleppa Hafsteini og við sjálft lá að hann ■gæfist sjóifur upp. Hafsteinn var íjölskyldumaður og laetur eftir sig íjögur böm. Ilann var rúmlega fertugur að aldri og bjó á Dvergasteini á Skagaströnd. Friðrik er 14. eftir 16. umferl Að loknum 16 umferðum á skákmótínu í Stokishólmi er staðan þessi: 1. Fischer 12'/2 (af 15) 2. Ge'ler 10 >/2 og 1 b. (af 15) 3.—-6. Petrosjan 10 (af 15) Filip 10 (af 15) Uhlmann 10 (af 15) Gligoric 10 (af 15) 7. Kortsnoj 9 Vi 1 b. (af 15) 8, Pomar 9 V2 (af 15) 9. Benkö' 9 (af 16) 10. Stein 8% (af 15) ,11. Bolbochan 8 (af 15) 12. Portisch 7V2 1 b. (af 16) 13. Bilek 7 V2 (af 15) 14. Friðrik 7 V> (af 16) 15. Barcza 7 og 1 b. (af 15) 16. Bisguier 6V2 (af 15) 17. Schweber •5 V> (af 15) 8.—19. Bertok 5 (af 15) • Yanowsky 5 (af 15) 0.—21. Teschner 5 (af 1.6) German 5 (af 16) 22. Cuellar 3 V2 (af 16) 23. Aron 1V> (af 16) Stjórnarkjör í Tré- smiðafélagi Reykjavíkur jfer fram í dag og á mcrgun í skrifstofu fé- lagsins, Laufásvegi 8. í dag verður kosið kl. 1 til 10 síðdegis og á morgun kl. 10 til 12 árdegis og 1 til 10 síðdegis. I kjöri eru tveir listar, A-Iisti uppstillingarnefndar og B-listi hægrimanna. Kosningaskrifstofa A-listans cr í Aðalstræti 12, sími 19240. Eru stuðningsmenn A-listans hvattir til að hafa Samband við skrlfstofuna og Ásbjörn Pálsson Jón Snorri Þoi'leifsson Sturla H. Sæmundsson Benedikt Davíðsson Lórens Rafn Kristvinsson vinna sem ötullegast að sigri listans. Áhugi B-listamanna aðcins um kosaingar. A félagsfundi Trósmiðafél ags- ins sl. þriðjudag var þafi, sem einkenndi mest málflutning B- llsta manna, sífelldar spurning- ar um ýmis málefni fólagsins som þó hafa öll verið til um- ræðu og fédagsstjómin gefið skýrslu um á hvea-jum einasta fólagsfundi sl. tvö ár. Hvers vegna hurftu mennimir Qð spyrja? Af því að áhugi þeirra . á fólagsmálunum kemur aldrei ; ií ljós fyrr en komið er að kosn- : ingum. Á kosningafundun.um | mæta þeir, en ekki öðrum fundum. Þess vegna er fávizjka þeirra svo mikil sem raun ber vitni. Sama er að segja um alla þá margþættu starfsemi sem rek- i.n er nú á vegum fólagsins, þar er enginn B-lista maður þátttak- andi. Á fáeina þætti félagsstarfsins má drepa. 8Í, iiaust náðisfc samkomujag við meistarafélagið um nýja á- kvæðisvinnuverðskrá. Hún er nú í prentun og tokur strax gildi við útkomu. 1 framhaldi þessa merka áfanga flutti félagsstjóm- in á síðasta fundi tidilcgu um írekari framgang ákvæðisvinn- unnar. Það er því rétt að tré- saniðir veiti því fyrir séfc nú, hverjum er bezt trúandi tii að framkvæma þá samþykkt. Und- ir forystu núverandi félags- stjómar hefur medra og betur verið unnið að fmmgangj taxta- málanna en éður og r-anna- skipti nú þýddu drátt um árabil á frekari framkvæmdum, þó ekki væri nema vegna ókunnug- deika þeirra sem við ættu að taka, svo ekiki sé minnzt á að hinir sömu Iiafa reynzt gjörsam- lega skoðanalausir í málinu, eins og svo möngum öðrum. Það er m.a. af þassum sökum sem trésmiðir fylkja sér irn A-listann, um þá menn sem ein- um er trúandi til að hrinda mád- inu fram tid sigurs. Framhald á 11. síðú.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.