Þjóðviljinn - 28.02.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.02.1962, Blaðsíða 2
! í.dag: er miðvikudagurinn 28. fe. brúar. Hildigerður. Tungl í há- suðri klukkan 7.04. Árdegisháflæði klukkan 11.25. Næturvarzla vikuna 24. febrúar til 3. marz er i Xngóifsapóteki, simi 11330. fiugið • Loftleiðir h.f.: I Þorfinnur karlsefni er væntanleg- • ur frá N.Y. klukkan 5.30 í fyrra^ ; málið, fer til Glasgow, Amster- ; dam og Stafangurs klukikan 7. ; Flugféiag íslands: • MiIIilandaflug: Skýfaxi fer til : Glasgow og Kaupmannahaínar kl. á 8.30. Væntanlegur aftur til Rvík- : ur klukikan 17.30 á morgun. Inn- • anlandsflug: X dag ér áætlað að ■ fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, ■ Isafjarðar og Vestmannaeyja. Á ■ morgun er áætlað að fljúga til : Akureyrar 2 ferðir, Egilsstaða, ; Kópaskers, Vestmannaeyja og ; Þórshafnar. skipin : Jöklar h.f.: j Drangajökull fór frá Hafnarfirði í 26. þm. áleiðis til Murmansk. : Langjökull er á Akureyri. Vatna- ; jökull kemur væntanlega til R- ; vákur í dag. ■ ■ ■ Skipaútgerð ríkisins: • Hekla er á Norðurlandshöfnum á : vesturleið. Esja fór frá Reykjavík ; í gær-kvö'd vestur um land í hring- Í ferð. Herjólfur fer frá Reykjavík klukka.n 21 í kvöld til Vestmanna- ■ eyja. ÞyriII fór frá Dalvík 24. • þm. áleiðis til Hamborgar. Skjald- : breið fer frá Rvík i dag vestur : um land til Akureyrar. Herðu- ; breið er á Austfjörðum á norður- ; leið. m a : Skipadeild S.I.S.: ■ Hvassáfell er í Rvik. Arnarfell ; fer i dag frá Antverpen áleiðis til ; Rvíkur. Jökulfell lestar á Vest- ; fjarðahöfnum. Dísarfell er í Rott- ; erdam. Litlafell er í olíuflutning- : um í Faxaflóa. Helgafell er í : Gufunesi. Hamrafell fór 18. þm. ; frá Rvík áleiðis ' til Batumi. ; Margarethe Robert er í Gufunesi. ■ ■ ; Konur • í Styrktarfélagi vangefinna halda : fund fimmtudaginn 1. marz í ; Tjarnargötu 26 kl.' 8.30. Flutt ; verður erindi um Öryrkjasamband ; Isla.nds. Athugið breyttan fundar- ; stað. — Stjórnin. ■ ■ : Kvenfélag Hallgrímskirk.ju ; heldur 20 ára afmælisfagnað sinn ; í ÞjóÖIeikhúskjalIaranum mánu- ; daginn 12 marz n.k. kl. 7 e.h. ; Félagskonur, fjö’mennið! Allar ; unplýsingar þessum símum: ; 15969 — 14355 — 12501 — 12297. ■ ■ ■ „ j Sameinað Alþingi i dag kl, 8. : Afturköllun siónva.rpsleyfis, : þáltili. Ein umr. (Útvarpsumr.) 5 ■ * Bökasafn Dagsbrúnar, Freyju- ; götu 27, er opið sem hér segir: « Föstudaga kl. 8—10 að kvöldi. : Laugardaga og sunnudaga kl. ; 4—7 siðdegis. Safnið er öllum opið. i ] • m í Fimmtudaginn 22. þessa mánaðar * opinberuðu trúlofun sína ungfrú ; Erla Kristófersdóttir frá Finns- * tungu í Miðfirði og Hörður ívars- : son frá Melanesi á Rauðasandi. 5 nemandi í Stýrimannaskólanum. Úrslit í 3. umferð í skákkeppni sfofnana t£ti’ ..S í 3. umferð í Skákkeppni stofnana 1962 urðu úrslit þessi; A-flokkur: Stjórnarráðið, 1. sv., 4 — Raf- orkumálaskrifstofan 0. Hreyfill, 1. sv., 2)4 —Lands- bankinn, 1. sv., 1)4. Útvegsbankinn 2 —- Búnað- arbankinn, 1. sv„ 2. Veður- stofan sat hjá. RÖÐ: 1. -Útvegsbankínn 8 v. (af 12), 2. Búnaðarbankinn 7.V2 (12), .3. Hreyfill 6V2 (12), 4. Stjórnarr.áðið 6 (8), 5. Landsbankinn 3 (8), 6. Veð- urstofan 2V2 (8), 7. Raforkú- málaskrifstofan 2V2 (12). B-flokkur: Gutenberg 2V-, — Sammvinnu- tryggingar IV2. Alm. byggingafélagið 2 — ísl. aðalverktakar 2. Áhaldahúsið 2 —u Hrevfill. 2. sv„ Í?*"OTvarpið sat hjá. RÖÐ; 1. fsí. aðalverktakar 9 (12), 2. Áhaldahúsið 6V2 (12), 3. Álmenna byggingafélagið 6 (8)7 4. Hreyfill' 5)4 (12), 5. Gutenberg 4)4 (8), 6. Sav- vinnutryggingar 3V2 (12), 7. Útvarpið 1 (8). C-flokkur; Laugarnesskólinn 3 — Verð- lagseftirlitið 1. Daníel Þorsteinsso.n 2—Hót- el Keflavíkurflugv. 2, Landssíminn, 1. sv., 2 — Mið- • Indnði G. Þor- steinsson íjórði ritstjóri Tímans Skýrt var frá. því í Tíman- um í gær, að Indriði G. Þor- steinsson hafi verið ráðinn rit- stjóri að blaðinu,- en Indriði hafði frá síðustu áramótbm starfað sem fréttaritstjóri blaðsins. Ritstjórár Tímans éru nú fjórir og'mun einn þeirra, Jón Helgason, eínkum annast ritstjórn nýstofnaðrar lesbókar blaðsins. Leiðrétting PrentviIIa slæddist inn í frétt um aðalfund Kvenfélags sósíalista í blaðinu í gær. Ein af stjórnarkonunum, Margrét, var sögð Oddsdóttir, en er Ottósdóttir. Blaðið biður vel- virðingar á mistökunúm. bæjarskólinn 2. Stjórnar- ráðið, 2. sv.. sat hjá. RÖÐ; 1. M ðbæjarskólinn 6)4 :: (12), 2. Verðlagseftirlitið 6 (12), 3. Daníel Þorsteinssón 5)4 (12), 4. Stjórnarráðið 5 (8), 5. Hótel Keflavíkurflug- vellj 5 (12), 6. Laugarnesskól- inn 4)2 (8), 7. Landssíminn 3 V2 (8). D-flokkur: Borgarbílastöð’n, 1 sv., 3Vz- — Lögreglan, 1. sv., Vá- . .. • Rafmagnsveitan, 1. sv., .3i—■ Segull 1. Hreyfill, 3. sv., 2 — Eim- skip 2. Þjóðvilj nn sat hjá. RÖÐ; 1. Rafmagnsveitan, 9V2 (12), 2. Hreyfill 71/2. (12), 3. : Eimskip 6V2 (12), 4. Borgar- bílastöðin 4)4 (12), 5. Þjóð-- viljinn 3V2 (8), 6. Segull 2V2 • (8), 7. Lögreglan 2 (8). r E-flökkur: Birgjr Ágústsson 2)4 — Héð- inn, 1. sv„ 1)4. Búnaðarbankinn, 2. sv„ 2)4 — Landsbankinn, 2. sv., IV2. Kassagerðin 2 — KRON 2. Landssiminn, 2. sv., sat hjá. RÖÐ: 1. Landsbankinn 8 (12), KRON 7 (12), Búnaðarbank- inn 5)4 (8), 4. Héðinn 4)4 (12), 5. Kassagerðin 4 (12), 6.-7. Landssíminn og Birgir Ágústsson 3V2 (8), 1 F-flokkur; Hrey-fill, 4.. sv„ 3 — Strætis- vagnarnir 1. Lögreglan, 2. sv., 3 — Vita- málaskrifstofan 1. Borgarbilastöð.n, 2 sv., 2 — Rafmagnsveitan, 2. sv., 2. Sig. Sveinbjörnsson sat hjá. RÖÐ: 1. Hreyfill 7)4 (12), 2. Lögreglan 7 (12), 3.—4. Raf- magnsveitan og Vitamála- skrifstofan 5 (12)", 5. Borgar- . bilastöðin 4Vz (8), 6.-7. Sig. Sveinbjörnsson og Strætis- vagnarnir 3)4 (8). .1 G-flpkkur; Flugfélag IslandS 3 — Bórgar- bílastöðin, 3."sv., 1 Héðinn, 2. sv„ 2)4 — Búnað- ■arbankinn, 3. sv„ IV2. ■ Ráfmagnsveitan, 3. sv., :2-4— Íslenzkir 'aðalverktakar, 2. sv.,2. Skeljungur sat hjá. RÖÐ: 1. Flugfélag íslands 7)4 (12), 2. Héðinn 6V2 (12); 3. Rafmagnsveitan 5V2 (8), 4. Borgarbílastöðin 5 (12), 5. ís- lenzkir aðalverktakar 4)4 (8), 6. Búnaðarbank.inn 4)4 (12), 7. Skeljungur 2V4 (8). StjÖrnubíó: Súsanna sænsk. Og það er. æskan, apillingin og ástin'rétt.einu sinni. Ekki er það á færi neinna aukvisa að. endurnýja þetta efni, svo það er ekki um annað að ræða en að grípa. til örþrifaráða, ef á að viðhalda hinni nauðsyn- legu spennu. f þetta sinn, að minnsta kostý. hefur ráðið • dugað.: Við fáum að sjá hol- skurð í allri sinni dýrð (það lelð.-yfir einn-.,,eðp .fleiri bíó- gesti) og sitt livað fleira til , að . örfa . matarlystina næstu dægrin. Það er án efa þjóð- ráð að nota kvikmyndir til að upplýsa almenning um lækna- vísindi, en mjög yerður að draga í efa hinn jókvæða til- gang hér. Nú og svo er það kvennafar, ölvun, og hraður akstur o.s.frv. að ógleymdri stúlkunni sem verður þung- uð á undan áætlun, sem sé sænskt „djamm“. Ein lítil leikkona, Susanne Ulfsater verður nokkuð stór í .hlutverki sínu og eyðir miklu púðri á lítilfjörlegt skotmark. Myndin er viðvaningslega .tekin í for- ljótum litum. D.G. @ HúsvörSurinn í síðasfa sinn . —< ' 1*1. • • - f lcvöld, mi'ðVíkúáag, verður síðasta sýningin í Þjóðleik- húsinu á leikriti Harolds Pint- ers „Húsverðinum“. Er þetta tólfta sýning á leikritinu, sem vakið hefur mikla athygli • Fyrsti samningur- inn af slíku fagi Hinn 17. þ. m. undirritáði.; Geir Hallgrímsson borgarstjóri samning við Sveinbjörn Sig- urðsson, by.ggingameistara um byggingu tveggja fjölbýlishúsa fyrir Reykjavíkurborg. . Umsamið verð fyrir úbygg- ;■ ingarnar er kr. 16.600.000.—. By.ggingar þessar’ ' yerða. reistar við Álftamýri nr. 38 til 52 og verða í þeim alls 64 íbúðir: 48 íbúðir 3 herbergi og eld- hús og ,16 íbúðir 2 herbergi og eldhús. Uppdrætti af byggingunum gerði Sigurjón Sveinsson arki- 1 tekt. Byggingadeild borgár- : verkfræðings mun hafa--eftir- , lit með framkvæmdum af borgarinnar hálfu. • Innkaupastofnun Reykjavík- urborgar bauð verkið út og annaðist samninga. Er þetta í fyrsta skipti se>m samið er ■ um byggingu íbúðárhúsa fyr-- ir Rey'kjavíkurborg í einu lagi ■ þ.e.a.s. með vatns.-, hita- og- raflögnum auk múr- og tré- smíðavinnu. •: . :• Samkvæmt samningnum : á Sveinb.jörn að hafa Jokið verk- inu fyrir 15. marz 1963,- r\ ]■ Verða íbúðirnar þá tilbúhar" undir tréverk. Er fyrirhugað að íbúöirnar verði afhentar kaupendum í því ástandi. (Frá skrifstofu borgarstjóra). • Þýzkir námssfyrkir Ríkisstjóm Sambandslýð- veldisins Þýzkalands býður fram fimm styrki handa ís- lenzkum námsmönrium til há- skólanáms þar í landi há- skólaárið 1962—1963. Styrk- irnir nema 350 þýzkum mörk- um á mánuði, en auk þess eru styrkþegar undpnþegnir skólagjöldum og fá ferðakostn- að greiddan að nokkru. Styrk- tímabilið er tólf mánuðir, ann- aðhvort frá 1. októþer 1962 til 30. september 1963 -eða frá 1. marz 1963 til 29. febrúar 1964. @ Febrúarhðfti Æskimnar komið Nýlega er komið út febrúar-: hefti barnablaðsiiis Æskunnar og flytur það að"Vahda mikið' af .fjölbreýttu og'-ékem'miilegi] efni fyrir bæði-eldii-óiryngrí 'börn svo sem sö'g:ur, fr'áfagnir: og’ ævintýri, ýmls- kona£ fróð- leik, gátur, leikl .' þra.'ú^r og, skrítlur, myndú.SÖguf','' fram. haldssögur og frámhaldsþætti auk fjölda mynda, sem prýða blaðið. Er blaðið • hið vand- aðasta að öllu útlitó eg frá- gangi. ...... ! söfnin : Bæ.iarbókasafn Reykjavíkur. Síml Í 1-23-08. ; Aðalsafnlð, Þingholtsstætl 29 A: ; Útlán: 2—10 alla virka daga, ; nema laugardaga 1—4. Lokað á : sunnudögum. Lesstofa: 10—10 • alla virka daga, nema laugardaga ■ 10—4. Lokað á sunnudögum. ; Otibú Hólmgarði 34: ; 5—7 alla vlrka daga, nema laug- í ardaga. m m 3 Minningarsjóður Landspítalans. « Minningarspjöld sjóðsins fást 6 ; eftirtöldum stöðum: Verzl. öcúlus, ■ Austurstræti 7. Verzl. Vík, Lauga- : vegi 52 og hjá Sigríði Bachmann S forstöðukonu, Landakotsspítalan- 5 um. mm___Ægr Næsta morgun ætluðu þeir Þórður og Gilbert að halda köfuninni áfram. Anjo og einn hásetanna slógust í för með þeim. Þeir höfðu heitið þeim gamla að færa honum og hans nánustu helming alls gulls, enda þótt eign- arréttarheimild þeim félögum til handa hefði verið gefin. út af yfirvöldunum. — Þegar mennirnir fjórir voru komnir inn í hellinn sáu þeir sér til skelfingar að flek-. anum hafði 'verið stolið. „Dioka og Sumander eru þó á lífi“, hrópaði Anjo. Þórður kinkaði kolli og kreppti hnefana: „Þorpararnir! Við verðum að ná' þeim! En’ fyllstu varúðar verðum við að gæta.“ 2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 28. febrúar 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.