Þjóðviljinn - 28.02.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 28.02.1962, Blaðsíða 10
r Áka sparkað »fram- kvæmdastjóri rekinn Framhald af 1. síðu. í átökunum en var Áki þeim mun óþarfari bak við tjöldin. Bíöðvuðu greiðslur Guðmundur 1., Jón Axel og kiika þeirra hefur yfirráðin yfir eignunum sem Alþýðuflokks- íorustan sölsaði á sínum tíma undir sig frá verkalýðshreyfing- unni. Var þessu valdi óspart beitt í baráttunni gegn Áka. All- ar greiðslur til Alþýðublaðsins voru stöðvaðar, en jafnskjótt og Guðmundur 1. var orðinn for- maður blaðstjórnar kom hann á vettvang með fullar hendur fjár. Einn dyggasti stuðningsmaður Guðmundar 1. við aðförina að Áka var Axel í Rafha. Þykir Axel blaðið hafa haldið linlega uppi vörnurn fyrir sig í hneyksl- SKIPAUTGCRÐ RIKISINS ismálunum út af skiptum hans við ríkissjóð vegna togar- anna Keilis og Brimness og kennir Áka um. Gylfi kúvendir Hörð átök urðu í miðstjórn Ad- þýðuflokksins áður en Guðmund- ur í. og klíku hans tókst að svæla Áka út úr blaðstjóminni. Var Emil Jónsson tregur til stór- ræða og Gylíi Þ. Gíslason lét í fvrstu svo sem hann stæði með Áka. En þegar Gylfi sá fram á að Guðmundur í. og kumpánar hans myndu hafa siitt mál fram, kúventi hann og gerðist aJIra manna ákafastur í að hrekja Áka úr blaðstjórninni. Hafrannsóknar- og fiskHeitarskip Altalað er í innsta hring Al- þýðuflokksins að Guðmundur í. og klíkubræður hans ætli ekki að láta við það sitja að sparka Áka og Sverri, heldur hafi þeir í hyggju að halda áfram hreins- uninni til að tryggja að blaðið sé auðsveipt verkfæri þeirra. Hekla austur um lánd í hringferð hinn 6. marz n.k. Vörumóttaka í dag og á morg- un til Fáskrúðsfjarðar, Reyð- arf jarðar, Eski-f jarðar, _ Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Vopna- fjarðar, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Kópaskers, og Húsa- vikur. Farseðlar seldir á mánudag. Herðubreið austur um land til Fáskrúðs- íjarðar hinn 5. marz n.k. Vörumóttaka á mörgun til Hornaf jarðar, Djýpavogs, Breiðdaisvíkur og Stöðvar- fjarðar. Fanseðlar seldir á mánudag. Hreinsum í gólfteppi, dregla og mottur. I Breytum einnig og gerum við teppin. j SÆKJUM — SENDUM. Gólfteppagerðin h.f., r Skúlagötu 51. Sími 17360. Nýtízku húsgögD Fjölbreytt úrval. Póstsendum. Axel Eyjólfsson, SkiphoI'J 7. Síml 10117. f WUUUflNNUSTOIA J y 00 VKfTiCKMSM tm Laofásveg! 41 a — Siml 1-36-73 Oder-Neisse- línan sé viður- kennd BONfí 25/2 — Átta vel þekktir vestur-þýzkir vísindamenn birtu um helgina ytfirlýsingu, þar sem Gegir að Vestur-Þýzkaland eigi að samþykkja Oder-Neisse-lín- una sem austur-landamæri sam- einaðs Þýzkalands. Ennfremur er því mótmælt að herir Vestur- Þýzkalajids eða annarra Evrópu- landa fái kjamorkuvopn til um- ráða. Meðal -þeirra sem undirrita yf- irlýsinguna eru prófessoramir Werner Heisenberg og Carl- Friederieh von Wizaecker, sem gekkst fyrir svonefndri Götting- en-yfirlýsingu 1957, en með henni mótmæltu þekktir kjamorkuvís- indamenn atómhervæðingu Vest- ur-Þýzkalands. f yfirlýsingunni segir að mál- staður Þýzkalands sé rýrður ef landamærim frá 1937 væru logð til grundvallar við sameiningu landsins. Bancfarískur gervihnötfur VANDENBERG 27/2. — f dag skutu Bandarikjamenn gervi- hnetti á ioft. Hér er um að ræða einn þeirra hnatta sem þeir nefna „Discoverer“. Ekki hefur verið skýrt frá tiigangi þessa geimskots. Framhald af 12. síðu. Þá telur Fiskiþing nauðsynlegti að vinnslustöðvum verði gefin kostur á lánsfé til endurþóta á vinnuaðstöðu, samkvæmt kröíum fiskmatsins.. ★ Um hafrannsóka- og fiskileitarskip Fiskiþing 1962 iýsir því sem skoðun sinni, að þjóðamauðsyn sé að hefja nú þegar byggingu á fuilkomnu haírannsókna- og fiskileitarskipi, sem verði búið öilum fuilkomnustu tækjum til hafrannsókna, fiskileitar og veið- arfæratilrauna, enda verði skipið rekið undir forystu Atvinnu- deildar Háskólans, fiskideild. ★ Um friðun hrygningar - svæða Fiskiþingið ályktar að rannsaka þurfi betur en orðið er nauðsyn þess að friða hrygningarstöðvar þorksins umhverfis landið, og felur þvi fiskimálastjóra að halda þessu máli vakandi við fiskifræðinga og hlutast til' um að löggjöf verði sett um máiið ef ráðlegt þykir. ★ Um rannsóknir, fiski- og síldarleit 1. Fiskiþing teiur hú sem fyrr brýna nauðsyn bera til, að haf- og fiskirannsóknir séu auknar. Jafnframt verði haldið u.ppi víð- tækri fiskileit á íjarlægum mið- um. Ennfremur, að fiskileit verði haidið uppi fyrir bátaflotann á yfirstandandi vetrarvertíð. 2. Þingið telur nauðsyniegt, að síldarleitin verði gerð víðtækari Orðsending frá Castro HAVANA 26/2. — F/del Castro hefur sent Krústjoff orðsendingu. Hann segir að ný árás Banda- ríkjanna á Kúbu væri ógnun við he;msfriðinn. Castro segir að Kúbumenn virði mjög tryggð Sovétríkjanna og gleðjist vegna þeirra tengsia milli landanna tveggja sem styrkjast með hverj- um deginum sem hður. Orðsend ng þessi er svar við orðsendingu sem Krústjoff sendi Castro. þann 18. íebrúar. Með henni staðfesti Krústjoff að Kúba gæti tre.vst á aila hugsan- lega hjáip frá Scvétríkjunum. FYRIRLIGGJANDI Baðker 170x70 cm. Verð með öllum íittings kr. 2880.00. Mars Trading Company hf. Klapparstíg 20 — Sími 17373. Glens og gaman «. SSE en nú er og fylgzt verði með síldargöngum umhverfis landið, svo sem frekast er mögulegt. Þá telur þingið nauðsynlegt, að síld- arleit við Suðvesturland verði haldið uppi allt árið. 3. Að þrjú eða fjögur síldar- leitarskip verði við Norður- og Austurland yfir sumarsíldveiði- tómann. og þess jafnan gætt, að leitarskipin hefji leitina í tæka tíð fyri.r hverja vertíð. Þá verði einnig samræmd síldarleit með flugvélum og skipum. Stefnt ivel'ði1 aði -að allri síldar- og fiski- leit verði stjómað af Fiskideild Atvinnudeildar Háskólans. Krúsfjoff og Kennðdy í sjón- vzrpi samtímis WASHINGTON 27/2 — Banda- ríkjamenn op Rússar hafa ákveð- ið að skíptast á yfirlýsingum frá Kennedy og Krústjoff og verður þe.'m sjónvarpað ásamt þýðing- um samtímis — 24. eða 25. marz — í báðum löndunum. Yfirlýs- ingar þessar munu taka 15 mín- útur í flutningi hvor fyrir sig. : Einnig hefur verið rætt um að skiptast á öðrum dagskrárliðum, þar sem bandarískir og sovézkir forystumenn myndu koma fram. Síldersala Svía til V-Þýzkalands 1 STOKKHÓDMI 19/2 — Sænskir síldarframleiðendur hyggja á miklar síldarsölur í Vestur- Þýzkalandi, vegna þess að eigin síidarvertíð Þjóðverja hafa brugð- ist. Svíar reikna með að selja síld fyrir 15 fnilljónir sænskra króna í Vestur-Þýzkalandi árið 1962. Vesturþjóðverjar leggja nú höfuðáherzlu á þorskveiðar með stórum togurum á fjarlægum miðum, en hætta við síldveiðarn- ar í Norðursjónum, sem þeim finnst ekki eins arðþærar. Franskt eldsneytí (Teikning eftir Tibor Kajan, Búdapest). Glenn hylltur WASHINGTON 26/2. — John Glenn geimfari og Kennedy for- seti komu í dag fiugleiðis til Washington þar sem rennandi blautur heiðursvörður beið á flug- veilinum. ’ Vegna óveðurs varð að fram- kvæma móttökuathöfnina í stóru flugskýli. Forsetinn ræddi um stund við Glenn i vinnustofu sinni í Hvíta húsinu, en síðán hélt Glenn ásamt konu- sinni' í fylgd með varaforsetanum, ■Lyndon Johnson, í opnum bíl til þinghússins. Tíu þúsund manna höfðu safnazt saman umhverfis Hvíta húsið og meðfram Peh- sylvanía Avenue og var Glenn hyiltur ákaflega meðan á öku- förinni stóð. Geysileg hrifningaróp kváðu við þegar Glenn steig út úr bílnum fyrir framan þinghúsið og gekk upþ tröppurnEr í fyigd þ'ngför- setanna. Ö 0) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 28. íebrúar 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.