Þjóðviljinn - 28.02.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 28.02.1962, Blaðsíða 11
F r a ncís C li f f o r d : 57. dagur . hljóð grunsamlegt, hvert andar- tak hafði ógnun í för með sér. Hann varð ögn vonbetri, þegar sblin settist, en samt hreyfði hann sig ekki. Hann ætlaði ekki að láta hanka sig á kæruleysi. Byssan var alltaf á sama stað og hann tók ekki fingurinn af gikknum. Hver einasta hugsun sem leið um huga Haydens, virt- ist bergmála í huga hans og drengurinn var ekki úr skotfæri andartak... , Þeir lágu þarna og biðu, unz hann bjóst ioks við að orðið værj ■ nógu dimrnt. „Ailt. í lagi,“ sagði hann. „Rcynið þá. að hreyfa ykkur úr sporúhöm. Þeír bröltu á fætur, stirðir og l'erka í öllum kroppnum, og tíndu úpp gullsterigurna'r með erfiðis- mUnufn. Boog tók stöngina sem dögregluiþjónninn hafði haidið á, fékk drenginh- til að stinga henni inn i opið á jakkanum. Síðasta birtan dvínaði óðum. Tímamörk- in sem Háyden hafði sett sér, voru liðin hiá og hann hafði ekki gert neitt. Ekki neitt. Og nú gat hann ekkert gert heldur. Boog hafði enn strangari gætur á drengqum,, en áður, notað] hann sem gkjöld, - 5 „Ái stacý" ságé Boog og benti. Hayden rölti af.. stað, beygður ég niðurdreginn; Ef mennirnir þefðu ekki . stokkið niður, hefði hnnn fúr.dið einhverja leið til að ráða við hann, gera áhlaup á hann eins og Franklinn hafði geri, og- annaðhvort hefði hnnn .rifið'.af honum tóma byssuna eða faiiið-.fyrir siðustu kúlunni. Aiia ' vega hefðj drengurinn fengið tækifæri. Hann hafði búið sig ö undir þetta Og hann hafðj að- .•eins ætlað sér dáiítinn undir- búiúngstíma, SVosem klukku- . sfundnr frest... Ef fallhlífar- mennirnir hefðu . ekki komið, " hefð; þétta vérið um garð geng- i t'.: ; “ ~Á& tóverSif gátu 'þeir ekki lát- ' ið okkur í : friði? hugsaði hann ■'í angist. Af hvérju voru þeir 'að' slet-ta sér" 'fram í þetta? Hárin gekk á undart niður brekkúna. í fyrstú fannst Boog Umhugsunin veitti honum enga gleði. Fyrir sólarhring hafði hann fagnað frahatíðinni og þess- ar hugsanir höfðu fyllt hann gleði og tilhlökkun og rekið hann áfram. Þá hafðj verið unaður að koma við gullið, snertingin við það hafði gert hann ölvaðan. Frelsi og hatur og vald: allt hafði þetta gagnteklð hann og tveir eða þrír dagar höfðu ekki virzt nema svipstund. En nú gegndi öðru máli. Nú gat hann að vísu gefið flugvélum og fall- hlífarmönnum langt nef, en eyði- mörkin lét ekki að sér hæða. Það var ekki hægt að komast .unðan sól morgundagsins, engin leið að forðast vanlíðan og þorsta og þreytu. Þetta fyllti hann kvíða. Innst inni fann hann til skelfingar og ekkert af því sem rak hann áfram í upphafi, var lerigur nógu sterkt til að þagga hana niður. Fastiv . liðir eins og venjulega. 13.0Q „Yið vimpuna". 17.40 Fi'amburðárkennsla í dönsku og'ens'kú. 18.00 Utvarpssaga ■ barnanna: ,,-Nýja licjm'ilið" eftir Petru Flagestgd Larsen. 20.00 Útvarp frá Alþingi: Umræð- ur um tillögu til þingsálykt- unar um afturköllun sjón- varpsleyfis o.fl. Hver þing- flokkur hefur til umráða þrjá stundarfjórðunga, er • skiptast í tvær umferðir, 25—30 tnín og 15—20 m,ín. Röð flokkanna: Alþýðu- ■bandaiag, Alþýðuflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Fra,m- sóknarflokkur. Dagskráríok nokkru eftir kl. 23.00. sem hver einasti runni væri mað- ur í felum. Hann var eins og festur upp á þráð, óttaðist sí- fellt að einhver sæti fyrir hon- um í dældinni. Hann skotraði augunum í allar áttir, bjóst hálf- partinn við ógnun við hvern kaktus og hvern grjónhnullung. En ekkert gerðist. Þeir komust yfir daeldina og smátt og smátt varð honum rórra. Fáeinum mínútum eftir að þeir komu niður á flatlendið, voru þejr ibúnir að taka urp sama hjakkandi göngulagið: eftir nokk- ur hundruð metra göngu, var þyngd stanganna orðin jafn lam- and; og óbærileg og áður. Af- rifurnar á iærunúm urðu aftur helaumar, blóðið fór að hamra í höfðum þeirra. Sú orka sem þeir höfðu aflað sér með hvíld- inni síðdegis, gekk fljótlega til þurrðar. Brátt var eins og þeir hefðu ekki hlotið neina hvíld, eins og þeir hefðu aldrei gert neitt annað en draga áfram fæt- urna í áttina að sjóndeildar- hringnum. Hver andardráttur jók á kveljand.i þorstann, Kverk- ar þeirra voru þurrar og' brenn- andi, en samt héldu þe'r áfram að svitna, og það var eins og síðustu kraftar þeirra gufuðu upp með svitanum. Djúp þögn hafði lagzt yfir eyðimörkina, en hún stóð ekki lengi. Eyðimerkurúlfur ýlfraði dapurlega í austri og brátt tóku aðrjr undir sönginn. Öðru hverju heyrðust flóttþleg hljóð sitt hvoru megj.n við þá þegar Hayd- en bröltí, á undan gegnum rökkv- aðar breiður af kreósótrunnum. Fyrstu stjörnurnar voru þegár farnar að sýna sig, fölar og dreifðar og báru enga birtu. Hálftími leið áður en fyrstu stjörnumerkin komu í Ijós, klukkustund áður en himinninn var iðandi af gulum og ísbláum dílum. Þá hafði silfurslikja breiðzt yfir slétturnar og þeir sáu ójöfn og dök.k hæðárdrög langt í suðvestri. ’ Hungurverkir voru farnjr að sækja á þá, en Boog kvald.ist meira en hinjr. Kaktúsinn sem hann hafðj étið, var farinn að bólgna í maganum. Sárir kveisu- stingir nísto-iihann og ýhann bat höndina með byssunní upp að kviðnum. .í|knn röllf' síðastur með hægri .handleggiiini dinglandi máttlausan híður og þdng stöng- in kom honúm úr jafnýíægi. Hann reyndi að dreifa huganum með því að hugSa um það' sem biði hans handan við lanóamærin, reikna út hve iangt þeir hefðu gengið síðan' vélin fórst. Hann gerði ráð fyrir að ótrúlegt mætti kalla að þeir rækjust >á landa- mæraverði. Landabréfið í huga hans var óljóst og ófullkomið, en hann bjóst við að ná til strand- ar á tveim dögum enn. Aðeins eyðimörkin stóð í vegi fyrir honum. íTS*. I)| ' 13g , Eins og sagt var frá í síðastá þætti sigruðu Italir í heims- meistarakeppninni og er það í fimmta skipti í röð. Hinn frægi sextett Italanna er Avarelli, Belladonna, Chiaradia, D’Alelio, Garozzo og Forquet, að ó- gleymdum hinum fræga fyrir- liða þeirra Alberto Perroux. Ur- slitaleikinn, sem var við Banda- ríkjamennV'unnu þeir meo ' 331 stigi gegn 305 og hafa þeir aldrei áður sigrað svo naum- lega. I öðru sæti voru Banda- ríkjamenn, þriðju Englendingar og lestina ráku Argentínumenn. Hér er eitt spil úr úrslita- leiknum. Allir eru á hættu og austur gefur. Hayden var góðan spöl á und- an þeim hinum — tíu eða fimmt- án metra. Þegar hann le;t urri öxl sá hann alltaf að Boog og drengurinn voru þett saman. Oft- ar en. einu sinni hægði hann á sér, stanzaði næstum, en bilið mjókkaði aldrei. í fyrstu gerði hann sér ekki Ijóst að Boog gerðj þetta af ráðnum hug. En eftir nokkra stund var þetta aug- Ijóst og allar vonir sem hann hafði gert sér um að Boog yrði kærulaus, urðu að engu. Hann gekk á undan yfir kjarrið og því lengra sem þeir fóru, því tæt- ingslegri urðu hugsanir hans. Hann hrasaði og riðaði undjr þungri byrðinn; og hugur hans átti æ erfiðara með að fást við vandamál þeirra. Hann var gagn- tekinn ömurlegri bölsýnj. Öðru hverju gerði hann tilraun til að hafa stjórn á hugsúnum sínum, en' þær létu ekki að stjórn og hann var engu nær. Innan skamms hætti hann að reyna. Hvíld var allt sem hann þráði, þvíld og vatn. Líkami hans var á pínubekk og það var eins og logsuðutæki hefðu leikið um kverkar hans. Loks skipaði Boog þeim að nema staðar. Hayden vissj ekki hve lengi þeir höfðu verið á göngu, því að úrið hans var loks- ins stanzað. Þeir fleygðu sér nið- ur,'Boog og drengurinn saman, Hayden spölkorn frá þeim. Und- ir gisnu kjarrjnu var sendinn jarðVegurinn ennþá heitur eftir sólarbrunann. Einmana eyði- merkurúlfur sendi frá sér neyð- arkall óg vetrarbrautin hlykkj- aðist um himin'nn eins og lo.ft- kennt ský. En þeir tóku ekki eft- ir neinu af þessu. Boog var sá eini sem hreyfði sig. Hann studdist við heilbrigða hand- legginn og kúgaðjst ofsalega af kaktusverkjunum. Hinir tveir lágu þar sem þeir höfðu fleygt sér útaf: þeir lágu eins og lík nema brjóst þeirra hófust og hnigu með hægð. Hin líkamlega áreynsla hafði rekið burt öll geðhrif. Hugur þeirra var fullur af grárri móðú. Hið liðna var ein benda af áföllum1 og örvænt- ingu,, hið p.kom.na einsk-is . virði,. vonlaust. Óljósar kenndir gerðu stundum vart við sig, dálítill undirstraumur ótta og vo.nlej'sis, en- aumlegt ástand líkamans kom í veg fyrir að þær næðu upp á yfirborðið. Þeir voru báðir jafn yfirbugaðir og hið eina sem þeir þráðu var eitthvað til að draga úr þjáningunum og þorstanum. Þeir voru staðnir upp áður en leið á löngu, bograndi og haltr- andi í suðvesturátt. Kjarrið varð gisnar-a og um tíma röltu þeir yfir harða sandbreiðu, hvíta í stjörnuskininu og gárótta eins og kvið á hval. Ekkert hljóð heyrð- ist nema marrið undir fótum þeirra ög stöku ropahviður í Boog. Heilar þeirra voru sljóir. Averelli S: 9 H: Á, K, G, 7 T: .A, 10, 7, 6 L: G, 9, 8, 3 Coon S: A, D, G, 10, 8, 7, 4, 3 H: 4, 2 T: 9 L: Á, 4 Belladonna S: K, 6, 5, 2 H: D, 10, 5 T: K, G, 8, 4 L: D, 7 Sagnfr borð 1: Sagnir Borð 2: Murray S: Ekkert H: 9, 8, 6, 3 T: D, 5, 3 2 L: K, 10, 6, 5, 2 Austur Suður Vestur Norður Pass Pass 2 lauf 3 spaðar Pass Pass Pass Mathe Garozzo Nail Forqucf Pass Pass 1 hjarta 4 spaðar dobl Pass Pass Pass Tveggja laufa sögn Avarellis er samkvæmt Romanlauf sagn- kerfinu og sýnir 12—16 Goren- punkta og skiptinguna 4-4-4-1 eða 4-4-5-0. Conn var gæfu- samur .að segja ekki nema þrjá spaða, því að sérstaka stillingu þarf til þess að segja ekki fjóra. En hvað um það, Ital- arnir hirtu sína fjóra slagi og spilið vannst slétt. Á hinu borð- inu stekkur Forquet í fjóra spaða við opnunina og Mathe doblar náttúrlega. Hann varð einn niður og Bandaríkjamenn græddu 8 stig á spilinu. Bridgesamband Islands hefur valið 8 pör til þess að keppa um það hvernig landsliðið skuli skipað á móti ensku sveitinni, sem spilar landsleik við okkur í byrjun maí. Þessi átta pör munu spila 5 umferðir eftir svo- kallaðri „franskri aðferð“ og munu þrjú efstu pörin skipa landsliðið. Sennilegt er að keppnin hefjist á fimmtudags- kvöldið í Skátaheimilinu. Hefur veitt 65 námsmönnunr fjárhagslegan sfuðning Samkvæmt frétt frá mennta- málaráðuneytinu hefur Mctnnta- stofnun Bandaríkjanna á íslandi varið tæpum 2,5 millj. kiróna til starfsemi sinnar á þeim fimm árum sem Iiðin cru síðan stofn- unin var mynduð. - Stýrkveitingarnar hafa í áðal- atriðum verið sem hér segir: Kostaðir hafa verið banda- rískir lektoraf við Háskóla Is- lands og Bandaríkjamenn við vísindalegar rannsóknir hér á landi, samtál's sex á umræddu fimm ára tímabili, og fimm bandarískir háskólastúdentar h^fa verið styrktir hér til náms. Sá'mtals ellefu styrkir til Banda- ríkjamanna á nefndu tímabili. Á siwnn fíma hafa samtals fimmtíu og ájórjrTlsIendingar notið fyrir- greiðslu stofnunarinnar til náms og rannsóknastarfa í Bandaríkj- unum,’ þar af sextán kennarar. Samtals hefur Menntastofnun Bandaríkjanna á umr^eddu fimm ára tímabili veitt 65 námsmönn- um fjárhagslegan stuðning, ým- ist Bandaríkjamönnum til náms- dvalar á íslandi' eða Islendingum til nómsdvalar í Bandaríkjunum. Á fimm ára starfstímabili sínu hefur Menntastofnunin varið tæplega 2,5 milljónum ísl. króna til starfsemi sinnar. I stjórn stofnunarinnar eiga nú þessir menn sæti: Benjamin B. Warfield, for- stöðumaður Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna á Islandi. L. O. Carlson, menningarmála» fulltrúi í Upplýsingaþjónustunni Frú Doris Finnssoh; sem jafn framt er framkvæmdastjóri stofn- unarinnar. Dr. Steingrímur J. ÞorsteinssoS prófessor, Ármann Snævarr há- skólarektor og Birgir Thorlaciur róðuneytisstjóri. Menntamálaráðuneytið, 23. febrúar 1962. i januar Samkvæmt bráðabirgðatöluií Hagstofu íslands var vöruskipta jöfnuðurinn í janúarmánuði sV. hagstæðc^r um 78,7 millj. kr. Fluttar voru út vörur fyrie 305,8 millj. en innflutningurinn nam í mánuðinum 227,1 millji króna. 1 janúarmánuði í fyrra var vöruskiptajöfnuðurinn hagstæðuB úm 40,6 millj. króna. Ut vortl þá fluttar vörur fyrir 188,3 millj. króna en innflutningur naiai 147,6 milljónum. fgjBff1' Miðvikudagur 28. febrúar 1962 — ÞJÓÐVILJINN — fj]]

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.