Þjóðviljinn - 28.02.1962, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 28.02.1962, Blaðsíða 4
í • Stakkurinn kostar: * f Reykjavík: 24 stundir I • í New York: 2Vi stund Verkamaður skrifar blað- inu eftirfarandi pistil um verðlag á þeirri nauðsynlegai flík, sjóstakbinum, hér í Reykjavík og á höfuðbólinu: New York. ..Stakkur er kallaður fat eða flík, sem erfiðismenn á íslandi og víðar í heiminum nota til hlífðar sér við vosleg störf eða i vondum veðrum. Stakkur er aldrei notaður af heildsölum, forstjórum, ráð- herrum eða fólki, sem hefur hærri laun en það þarf til að iifa af, enda vinnur það aldrei úti í vondu veðri, eða við svo ófín störf, að nauðsynlegt sé iað nota stakk. Stakkar eru mikið notaðir til sjós, ennfremur nota verka- menn þá við ýmis störf, þegar jUa viðrar. Það er mikill gróðavegur að selja stakka, vegna þess hvað margjr nota þá, þess vegna eru stakkar líka dýrir, og eng- 'nn sem selur stakka að ráði þarf nokkru sinni að fara í stakk. Sjómðnnasfofur falli und- ir lög um hafnargerðir f gaer var til fyrstu umræðu kvaemdir verið taldar styrkhæfar í neðri deild frumv. Karis Guð jónssonar um breytingar á lögum um hafnargerðir og lendingar- bætur. Er breytingin í því fólgin að sjómannastofur verði meðal styrkhæfra mannvirkja af hafna- og lendingabótaframlagi ríkisins. Karl hafði framsögu fyrir frumvarpi sínu og gerði grein fyrir því í stuttu máli. Benti hann á, að í fyrstu hefðu aðeins hafnarmannvirki í þrengstu merkingu þess orðs, verið talin styrkhæf samkvæmt lögunum, þessu hafi verið breytt á síðari árum og ýmsar aðrar fram- Islands* klukkan á [AKRANESI 26/2. — A fimmtu- dagskvöldið kemur frumsýnir Leikfélag Akraness íslandsklukk- una eftm Halldór Ki'ljan Laxness. Leikstjóri er Ragnhildur Stein- grímsdóttir, sem sett hefur þetta leikrit á svið á Akureyri við góða dóma, en aðalhlutverkið, Jón Hreggviðsson, leikur Þórleifur Bjarnason. Akumesingar eru mjög þakk- látir Leikfólagi Akraness að Jeggja í það stórvirki að taka Is- Jandsklukkuna til sýninga og fullvíst .má >telja að aðsókn verðifrá vjrkmu Kouif á alsírska land- mikil að leiksýningunum. svæðinu. og felldar inn í lögin, þar sem talið hefði verið óhjákvæmilegt að leggja í kostnað við þær til þess að hafnirnar gætu gegnt hlutverki sinu samkvæmt vax- andi kröfum. Nefndi hann sem dæmi dráttarbrautir, bryggju- krana, hafnsögubáta o.fl. Karl benti hins vegar á, að það hefði dregizt mjög úr hömlu, að sjómennirnir sjálfir fengju sambærilega bót á aðstöðu sinni í höfnum fjarri heimilum sínum eins og skipin sem þeir eru á. Lagði hann áherzlu á, að bættur aðbúnaður sjómanna í höfnum, t.d. með því að- koma upp sjó- mannastoíum, þar sem þeir gætu átt samastað meðan þeir standa við og eytt tómstundum sínum á heilbrigðan hátl^ myndi mjög draga úr óreglu og reiðileysi sjó- manna, þegar þeir eru í landi. Væri því óséð, hvort samþykkt bessa frumvarps þyrfti að auka útgjöld ríkissjóðs, þar sem hún myndi draga úr síauknum lög- gæzlukostna^i í hafnar- og ver- stöðvum. Frumvarpinu var vísað til 2. umræðu og nefndar. Franskar loft- árásir á Túnis TÚNIS 26/2 — Fjórar franskar flugvéllai’ gerðu á sunnudaginn árás á Haidra-svæðið Túnismeg- in við Alsírlandamærin. Ein kona beið bana við árásina en önnur særðist. Árásin varaði í tvær stundir og var fylgt eftir með stórskotahrið Ekki eru stakkar jafndýrir í öllum löndum. Dýrastir eru þeir á fslandi. Þegar verkamenn, sjómenn og aðrir launamenn tala um verð á vöru, t.d. á stakki, þá rriða þeir ævinlega við, hvað margar klukkustundir það taki þá, að vinna fyrir ákveðnu magni vörunnar, t.d. einum stakki. Þetta stafar af því, að allstaðar i heiminum er sami klukkustundafjöldi í sólar- hringnum og jafnmargir sól- arhringar í mannsævinni. Og af því hvað þe;r eru fáir, þá er líka takmarkaður timi, sem menn hafa til þess að vinna sér fyrir stakki og öðru því, sem þeir þurfa til lífsins. En vegna hins takmarkaða tima, sem menn hafa til umráða til þess að vinna sér fyrir stakki finnst okkur verkamönnum það sjálfsagt—að, í ölium löndum farj til þess jafnlangur vinnu- 1 tímj. Þetta er þó engan veg- inn svo. í Reykjavík eru verka- menn til dæmis 24 klukkustund- ir að vinna sér fyrir stakki, í New York 214 klukkustund. Það er nú eitt helzta á- hyggjuefni verkamanna, sjó- manna og annarra launþega hér, að ef fram heldur sem ■ horfir, þá muni vökustundir þeirra ekki nægja til að vinna fyrir brýnustu lífsnauðsynjum. Það takmark fjariægist líka stöðugt, að geta haldið til jafns við áðra úm það, að afla lífs- nauðsynja með sem fæstum vinnustundum af þeim takmark- aða tíma, sem menn hafa til urnráða." — Það verður að koma í Þjóðviljanum, þegar manni er ekki anzað öðru vísi, — sagði verkamaður úr einum vinnu- flokki bæjarins, þegar han'n leit inn á blaðið einn dag.inn. — Og hvað liggur þér svo á hjarta? — Vatn. — Hvað segirðu, — vatn? — Já, ég segi vatn. Það er nefnilega þannig mál með vexti, að í flestum vinnuflokk- ast, að þið eigið fullan rétt á því að hafa ,aðgang að renn- andi vatni til drykkjar og hreinlætis, ekki siður en fólk, sem vinnur inni, eða verka- menn, sem vinna við fermingu og laffermingu skipa. Reglugerð um þá starfsgrein hefur verið gefin út og tekur sérstaklega fram að verkamenn skulj hafa „greiðan aðgang að drj'kkjar- vatni á vinnustað." Svo segir reglugerðin: „Aðbúnaður verka- Nokkur orð um um bæjarins höfum við ekkert vatn. Við náum ekki í vatns- sopa til að svala þorstanum, nema þá að leita á náðir ó- kunnugra í næstu húsum, og við getum ekki þvegið af okk- ur óhreinindin, áður en við nöslum bitann okkar, og ekki þegár yið förum heim í mat eða hættum vinnu. Veðráttan hefur hins vegar séð fyrir því, að við- getum skolað af fótum okkar í pollunum. — Jæja, er það svona slæmt, en hvað segja lögin um þetta, lög'n, „til verndar heilbrigði Qg velferð verkamanna11? — Já, hvað segja lögin, það er einmitt þáð, sem ég ætlaði að biðja ykkur að athuga. — Það er ekki um að vill- manna skal að öðru leytí vera samkvæmt því, sem krafizt er í reglugerð um vinnustöðvar úti“. En sá böggull fylgir. hér skammrifi, að sú reglugerð hef- ur ekki ennþá séð dag.sins Ijós og eru iþó lögin, sem hún á að byggjast á, „lög um öryggis- ráðstafanri í vinnustöðvum“, nú orðin 10 ára gömul, En þrátt fyrir það er enginri vafi á rétti ykkar til vatnsíns. — Ég þakka þér fýrir upp- lýsingarnar, mér þykir.bara verst, ef ég verð dauður áður en reglugerðirnar koma, það er svo undarlegt í öllum hraðan- um og tækninni, hvað allt geng- ur hægt, sem varðar okkur verkafólkið og gæti orðxð til þess að létta okkur lífið. Með afgrejðslu borgarstjórn- ar Reykjavíkur á tillögunni um aukið eftirlit með heilbrígðis- háttum vinnustaðanna er feng- in viðurkenning á því hversu mjög hefur á skort um full- kom:ð eftirlit á þessu sviðj og nauðsyn þess að úr verði bætt. Eins og oft hefur verið minnzt á hér í blaðinu, er að- búnaður verkafólks á vinnu- stöðum svo mikið menningar-, öryggis- og heilbrigðjsmál vinn- andi fólks, að verkalýðsfélögin verða að láta það me:r til sin taka en hingað til. Flest eiga þau sammerkt um fremur litl- ar athafnir á þessu sviðj og virðast leiðandi menn félag- anna hafa æði misglöggan skilning á því hve víðtæka menningarkröfu er um að ræða, þegar talað er um ,,fullkominn vinnustað“. Til þess að fullkomnu eftir- líti með gjldandi lögum og samþykktum verði fulinægt er skilningur forustumanna í verkalýðsfélögunum og verka- fólksins sjálfs höfuðnauðsyn. Án hans munu samþykktir þeirra, sem um eftjrlitið eiga að sjá, verða skammgóður vermir. Það má reyndar fulj- yrða að eftirlitið munj á hverj- um tíma vera í réttu hlutfalli við skilning verkafólksins og samtaka þess. Nú. þegar tekizt hefur að fá samþykkt borgarstjórnar fyrir aukinnj og bættri þjónustu á þessu sviði, er brýn nauðsyn á því að verkalýðsfélögin taki þessi mál til meðferðar og komi á kerfisbundnu upplýsinga- og eftirlitsstarfi á vinnustöðunum. Það er vitað mál, að víða er trxinaðarmannakerfi vinnu- staðanna algjörlega í molum og trúnaðarmenn valdir með ýms- urn hætti. Sumstaðar eru þe r vaidjr af stjórnum félaganna, annarsstaðar eru þeir kosnir samkvæmt gildandi landslög- um. Það liggur í augum uppi, að trúnaðarmann á vinnustað á starfsfólkið sjálft að kjósa. Það er bezt fyrir báða aðila, verkafólkið og stjórn stéttar- félagsins, að það val fari fram samkvæmt óskum þeirra, sem t;l hans þurfa að leita, en trún- aðarmaðurjnn sé ekki skipaður „ofan frá“ eins og það er stundum kallað. Hinsvegar óer stjórnum fé- laganna að sjá um að hver vinnustaður hafi sinn trúnaðar- mann og náið samstarf þarf að vera milli hans og stjórnarinn- ar. Þar sem þess; mál eru í .beztu lagi, heldur stjórn stétt- arfélagsins fundj með trúnaðar- mönnum vinnustaðanna öðru hvoru, leifar upplýsjnga frá þeim og ræðir við þá verkefnin, sem fyrir hendi eru. Það er óhætt að fullyrða, að starf trúnaðarmanna* á vinnu- stað er svo mikilvægt, að nauð- synlegt er að stjórnir félagannai eigj með þeim reglulega fundi,. leiðbeini þeim i starfi, fái þeinx öll gögn í hendur, sem nauð- synleg eru svo sem lög og reglugerðir sem varða starf þeirra, og skýr; þau sem bezt. Auk þess væri það nauðsyn- legt hverju stéttarfélagi, að semja skýrsluform, sem trúnað- armönnum er ætlað að útfylla Tim ástand hvers vinnustaðar, þannig að stjórn félaganna hafi í höndum yfirlit um á- stand vinnustaðanna í sinni grein og geti á grundvelli þess byggt samstarf sitt og um- kvartanir við heilþrigðjs- og ör- yggiseftirlit hins opjnbera. Slíkt innbyrðis eftirlit félag- ianna ásamt nánu samstarfi við trúnaðarmenn:na annars vegar og yfirvöld heilbrigðis- og ör- yggjsmála hins vegar, er grund- völlur, sem ætti að geta komið ástandi þessara mála í fýrir- myndarhorf á skömmum tíma. Og slíkt yrði til mikils menn- Ingarauka fyrir íslenzkt verka- fólk. St. J£) — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 28. febrúar 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.