Þjóðviljinn - 21.03.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.03.1962, Blaðsíða 2
r*» V‘?öÍ#*$ —- í:08l 'kir Ji 'ili'i :huA V'5i:*y 2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 21. marz 1962 1 daff er 21. man. Benedikts- mess.a. JafndæRri á voori. Tung-1 í hásuðri kl. 0.30. Ardepisháflæði kl. 5.45. Síðdegisháflæði kl. 18.00 Næturvarzla vikuna 17.—23. marz er í Reykjavíkurapóteki, sími 11760. flugíð Flusrfélaff Islands Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glð.rfgow og' Kaupmannahafnar kl. 8.30 'í dag. Væntanleg laftur til R- víkur kl. 16.10 á morguln. Inanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavík- ur, Isafjarðar og Vcstmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureynar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Loftleiðir í dag er Snorri Sturluson vænt- anlegur frá N.Y. kl. 14.00. Fer til Glasgow, Amsterdam og Stafang- urs 'kl. 15.30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegujr frá Hamborg, Ka.upmannahöfn, Gautaborg og Oslo kl. 22.00. Fer til N.Y. kl. 23.30. skipin Eimskipafélag lslands Brúarfoss fór væntanlega frá Dublin í gær til N.Y. Dettifoss fór frá Reykjavík 12. b-m. til N.Y. Fjallfoss fór frá Bíldudal í gær- kvöld til Tálkn&fjiarðar, Patrekhl- fjarðar og Hafnarfjarðar. Goða- foss fer frá N.Y. 23. þ.m. til R- viikur. Gullfoss kom til Reykja- víkur 18. þ.m. frá Kaupmanna- höfn og Leith. Lagarfoss kom til Hamborgar 17. þ.m. fer þaðan til Rostoök, Kleipeda, Ventspils og Hangö. Reykja.foss kom til Hull 18. þ.m. fer þaðan til Rotterdam, Hamborgar, Rostock og Gauta- borgar. 'Selfoss fór frá Keflavík 17. þ.m. til Rotterdam og Ham- borgar. Tröllafoss var væntanleg- ur til Rvíkur i morgun. Tungu- foss kom til Gravarnia 17. þ.m. fer þaðan til Lyljekil, Gdynia, Kristi- ansand og Reykjavikur. Zeehaan fór frá Keflavík 16. þ.m. til Grims- by. Skioaútgerð ríkisins Hekla er á Vestfjörðum á suðulr- leið. Esia er á Austfjörðum á suð- urieið. Herjó’fur fer frá Reykja- vik kl. 21 í kvöld til Vestmanna- eyja. Þyrill fór frá Reykjavík í gær til Norðurlandshafna. Skjald- breið er í ReykiiaV’k. Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 12 á hádegi í dag austur um land í hringferð. Skipadeild SIS Hvassafell er i Revkjavík. Arna.r- fe|l fór í aær frá Bremerhaven til T='ands. Jöku’fell fór í gær frá Rieme til lslands. Disarfell fór í frær frá Bremerhaven til íslands. Lit’afell er á leið til Reykjavikur. Helgafell losar á Norðurlandl jiöfn- um. Hamrafell fór frá Ba.tumi 13. b.m. til Revkiavíkur. Hendrik Mever fór frá Wisma 19. þ.m. til Reykjavíkur. .Töklar Dranniökull er á. leið til Mur- mandí. Langiökull lestar á Faxa- fóahöfnum. Vatnajökub er á. leið til Rotterdam fer þaðan til R- víkur. Hafskip T.axá, »r í Revkiavík. TZvrnf.Ufi.r Laugamossóknar bvður öldruðu fólki í Laugarnes- I sókn til kaffidrykkju í Laugarnes- S skóla kl. 3 n.k. sunnudag. messur ■ Tíómldrk.jan t Föstumesng, í kvöld kl. 8.30. Séra : Tón Anðuns. • Tfnllgrjmskirkia. Föstumessa í kvökl kl. 8.30. Séra Sigufión Þ. Árnason. r onirlioltsnrestakall Föst.umessa í sa.fnaðarheimilinu við Só’iheima kl. 8.00 i kvöld. Séra ó.rel:iw Nielsson. T vugameskirkia. Föstumessa, í kvöld kl. 8.30. Séria. Garðar Svavarsson. IMinningarspiöld styrktarfélags Iamaðra og fatlaðrn fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun Braga Brynjólfssonar, verzluninni Roða, Laugavegi 74, verzluninni Réttarholt, Réttar- holtsvegi 1 og á skrifstofu félags- ins að Sjafnarg. 14. í Hafnarfirði hjá Bókabúð Olivera Steins og Sjúkrasamlagi Hafnarfjarðar. KIM NOVAK OG SOVÉT-SJÓLIÐAR Hin kunna, bandaríska kvikmyndalcikkona Kim Novak hefur að undanförnu dvalizt í Sovct- ríkjunum. Hér scst hún ræða við þrjá sovézka sjóliða, sem hröktust í 49 sólarhringa í björg- unarbáti á Kyrrahafi á sl. ári, þá Filip Penólavskí, Askhat Ziganansjín og Anatolí Krútskovskí taugakerfi manns hafi lent í hrærivél. Hver sá sem hefur gaman af leynilögreglumyndum fær ekki betra eintak en þetta. ’ D. G. HÁSKÓLABÍÓ: ' Sapphire Brezk Bretar fjalla ekki um leyni- lögreglusögur af neinni léttúö, heldur má næstum líkja þeim við þjóðaríþrótt líkt og knatt- spyrnu. Uppistaða slíkra sagna er oftast svipuð: ótal getum er ieitt að því hver hafi framið glæpinn, eftirvænting fer stig- vaxandi unz sá ólíklegasti ját- ar í lokin. Það þarf talsvert til að gæða þetta síendurtekna efni æ nýju lífi og það tekst líklega engum betur en Bret- um. Sem oft áður hafa þeir ekkert til sparað að gera þessu eftirlæti sínu sem bezt skil. Ekkert hlutverk er svo smátt að ekki sé skipað úr- vals leikara, má t.d. nefna Yvonne Mitchell og Bernard Miles. Tæknilega er myndin afbragð — hver mínúta er þrungin rafmagni eftirvænt- ingu, handrit ágætlega samið, ólíkum manngerðum er stillt upp hverjum andspænis öðr- um á skemmtilegan hátt. Lit- ir eru óvenjugóðir og myndin vel tekin. Eins og oft í slíkum mynd- um er brugðið upp fjölmörg- um atriðum úr hversdagslegu lífi sem gætu átt heima í ítalskri nýraunsæismynd. Inn í allt saman er svo haganlega fléttað vandamáli sem mörg- um Breta er orðið talsvert á- hyggjuefni, — kynþáttamis- rétti. Það er ánægja að sjá einu sinni mynd sem fyllir mann eftirvæntingu án þess að grípa þurfi til þess að sýna hvert olbeldisverkið öðru hroðalegra, svo að á lokin er oft eins log ® Ferð um Norð- ur-Finnland Finnska deildin í norræna húsmæðrakennarasamtökunum „Nordisk Samarbejdes komite for husholdningsundervisning“ efnir til skemmtiferðar um Norður-Finnland, dagana 8.— 15. júlí n.k. Þátttaka er boðin öllum húsmæðrakennurum frá Norðurlöndunum fimm. Ferðin hefst 8. júlí í Rova- niemi við heimskautsbaug. Ferðast verður um nyrzta hluta Finnlands, allt til Norð- uríshafsins. Væntanlega verð- ur komið við nyrzt í Svíþjóð og Noregi. Ferðalok verða þann 15. júlí í Kemi í Norður- Finnlandi. Ferðakostnaður er áætlaður kr. 395,00 sænskar, og á það að nægja fyrir fargjaldi, fæði og ■ gistingu þessa sjö daga, sem ferðin stendur yfir. Far- gjöld til og frá Norður-Finn- landi eru þar að auki. Þátttöku þarf að tilkynna fyrir 15. apríl n.k. til Hall- dóru Eggertsdóttur, Stórholt) 27, sem veitir allar nánari upplýsingar. Úrslit í sjöttu umferð skókkeppni stofnana Loks er nú 6 umferðum í Skákkeppni stofnana 1962 lok- ið og aðeins ein eftir, er verð- ur tefld í kvöld. Hér á eftir fara úrslit í 6. umferð og staðan fyrir síðustu um- ferð. A-flokkur: Landsbankinn, 1. sv., 2l/2 — Raforkumálaskrifstofan V/2 — Stjórnarráðið, 1. sv., 2l/2 — Hreyfill, 1. sv., V/2 — Veður- Málfundur verður haldinn í félagsheimili ÆFR í kvöld kl. 9,00. Umræðuefni: Skemtanalíf Reykjavíkur. Á miðju Atlanzhafi, fyrir suðaustan Bermudaeyjarnar, hafði orðið eldsvoði um borð í skipinu „Starlight", og hafði eldurinn komið upp í bómullarfarminum sem skip- ið flutti. Bómullinni hafði verið skipað upp í höfninni í Houston, en sökum verkfalls, sem skall yfir á þeim tíma, höfðu orðið mistok I lestun skipsins og at peim sökum hitnaði svo í bómullinni að logi breiddist út um allt skip. Áhöfnin hafði í fyrstu reynt að ráða niðurlög- um eldsins hjálparlaust, en þegar sýnt þótti að það myndi ekki takast, lét skipstjórinn senda út neyðarkall. stofan 2'/i — Útvegsbankinn V/2 — Búnaðanbankinn sat hjá. % Röð: 1. Útvegsbankinn 14 (hefur lokið keppni), 2. Stjórn- arráðið I3V2, 3- Búnaðarbank- inn IIV2, 4. Veðurstofan 9V2, 5. Hreyfill 9, 6. Landsbankinn 8V2, 7. Raforkumálaskrifstofan 6. B-flokkur: Almenna byggingafélagið 3V2 — Samvinnutryggingar ‘/2 — Útvarpið 2 — Gutenberg 2 — íslenzkir aðalverktakar 2 — Áhaldahúsið 2 — Hreyfill, 2. sv., sat hjá. Röð: 1. Almenna bygginga- félagið I5V2, 2. Islenzkir aðal- verktakar I2V2, 3. Áhaldahús- ið 12V2, (hefur lokið keppni), 4. Gutenberg 10, 5. Hreyfill 8V2, 6.-7. Samvinnútryggingar og Útvarpið 6V2. C-flpkkur: Daníel Þorsteinsson 3'/2 — Verðlagseftirlitið V2 — Laug- arnesskólinn 3 — Miðbæjar- skólinn 1 — Landssíminn, 1. sv., 3 — Stjórnarráðið, 2. sv. 1 Framhald á 10. síðr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.